Vísir - 23.01.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 23.01.1961, Blaðsíða 3
Mánudaginn 23. janúar 1961 V t SIR 3 lisdoiph Valentino í sjdnvarpi — 34 áruni eftir Eát hans. Gamlir og nýir aðcfáendur falla í stafi af hrifningu. Frá fréttaritara \ arinnar jókst um allan helm- Hollywdöd. Rudoiph Valentino, frægasta ing næstu daga á eftir, og þau voru flest aðdáunarbréf vegna Það munu vera um 15 ár, síðan Jean Arthur lék síðast í kvik- mynd, en meðan hún starfaði í Hollywood, var hún ein vinsæl- asta stjarnan þar. Nú býr hún ein ásamt móður sinni, frú Jó- hönnu Green, og þjónustustúlku — að ógleymdum stórum, svört- um ketti — á Monterey-skaga í Kaliforníu, en þar er náttúru- fegurð mjög mikil. átrúnaðargoð í sögu kvikmynd-' Þessa sjónvarps. anna, er enn í dag dáður víða ! Hinir gömlu aðdáendur Val- um heim, enda þótt liðin séu j entinos hafa aldrei lagt niður 34 ár frá því að hann lézt. j pílagrímsgöngur sínar að gröf Þetta kom ótvírætt í Ijós á hans 1 grafhvelfingunni hér í dögunum, þegar sjónvarpsstöð horg> °S nr ýmsum löndum hér í borginni endursýndi Þerast og blóm til að leggja á hin’a þöglu Valentino-kvik-' Srof hans. Minningarklúbbar mynd „Son of the Sheik“ á dög-! um Valentino eru enn til unum og hóf með því að sjón-j1 New York, Englandi og Ítalíu. varpa nýjum dagskrárlið —! Hona ein í borginni Las Vegas þöglum kvikmyndum. Sjón- helt Því fram fyrir nokkrum varpsáhorfendur, bæði þeir.' árum, að Valentino hefði lofað sem aldrei höfðu séð Valentino henni „þýðingarmiklum‘“ skila- og gamlir aðdáendur féllu í t Þoðum úr andaheiminum á stafi af hrifningu, þegar hinn ■ dánarafmæli sínu, en síðan hef- látni kvikmyndaprins birtist á.ir ekki frétzt meira af því. tjaldinu og gekk með arabiska hestinn sinn yfir eyðimörkina. I Bréfapóstur til sjónvarpsstöðv- Þetta er Carole Costello, dóttir hins látna gamanleikara, Lous Costello. Hún liyggst leggja fyrir sig leiklist í framtíðinni. Dóltlr Lous Costeíio hyggst feta í fótspor föður síns, þó ekki sem gamanleikari. Lou Costello, liinn þekkti ameríski gamanleikari, sem flestir kannast við hér heima úr myndum hans með Bud Abbott, er látinn fyrir nokkrú. Samt eru nokkrar líkur fyrir því, að nafnið Costello muni korna kvikmyndahúsgestum fyrir sjónir í framtíðinni. Dóttir hans, Carole Costello, hefur á- kveðið að leggja fyrir sig leik- list, og fram til þessa mun henni Iiafa géngið allvel, þótt að vísu sé erfitt að segja nokkuð fyrir um framtíðina með vissu. Carole er nú 22ja ára. Hún segir, að í fyrsta skipti sem hún hafi komið opinberlega fram, hafi verið í sjónvarpsþætti, og þá var það faðir hennar sem bjó hana undir að leika hlut- verkið. Hún segir svo um þetta: „Hann tók þetta mjög alvar-j lega, og átti það tií að vekja jnig kl 4 á morgnana, til þess að hlýða mér yfir það sem eg átti að segja, En það sem hann lagði mesta áherzlu á, var að eg fylltist ekki stærilæti-, en temdi mér þess í stað lítillæti.“ Síðan þetta var, hefur ýmis- legt breyzt, faðir hennar er lát- inn, en hins vegar hefur hún verið kvikmynduð til reynslu hjá Paramoynt. Hún hefur gengið í leikskóla, en það varð að samkomulagi milli hennar og föður hennar, meðan hann var enn á lífi, að hún legði sjálf út á þessa braut, kostaði sjálf nám sitt, og þannig fengist úr því skorið, hvort hún hefði raunverulega einhverja hæfi- leika. Hins vegar urðu þau sammála um. að hún reyndi ekki að nota aðstöðu föður síns til þess að koma sér á framfæri. Því seldi hún bílinn sinn, fyrir 1800 dali, hélt til New York, og lét skrá sig í leikskóla, og flutti í íbúð með fimm öðrum ungum stúlkum, leikkonu, hjúkrunarkonu, tveimur skrif- En það sem mesta athygli hefir vakið í sambandi við minningu Valentinos, er ..leyndardómsfulla konan svart- klædda“, sem fór árlega píla- grímsför í 28 ár að gröf hans. Blaðamönnum ætlaði aldrei að takast að komast að raun um, hver hún væri. Þá var það eitt árið, að sex svartklæddar kon- ur birtust við gröfina og hið sanna kom í ljós. Svartklædda konan var ekkert annað en tilraun manns nokkurs til að vekja athygli á sér. Þessar þrjár myndir sem við sjáum hérna til vinstri, eril úr japönsku myndinni, sem segir frá í meðfylgj- andi grein, og fjallar um sýnir þær sem sækja að stúd- entinum, rétt fyrir dauð- ann. Kvik- myndin er tekin í litum og þykir hin athyglisverð- asta fyrir margar sakir, og frábrugðin mörgum þeim myndum sem Japanir fram- leiða nú á dög- um. Japönsk mynd um vítis- kvalir hinna syndugu. Þykir ali sérstæð meðal nútímamynda. Þýzkir hjálpa AiþjóÍabanka. Þegar Alþjóðabankinn hefir þurft á fé að halda, hefir Ðeutsche Bundesbank eða að- albanki sambandslýðveldis Þýzkalands jafnan reynzt' hjálplegur — og í reyndinni ein mesta hjálparhella bankans. Fyrir nokkrum dögum til- kynnti Alþjóðabankinn, að hann hefði fengið að láni' hjá þessum banka upphæð sem svarar til 196 millj. dollara, — Eugene Black, aðalbankastjóri Alþjóðabankans, hefir látið op-| inberlega í ljós þakkir fyrir, þessa nýju sönnun samstarfs- vilja þýzka bankans, sem enn hefði veitt stuðning við starf- semi Alþjóðabankans. — Vest- urþýzki aðalbankinn hefir alls lánað Alþjóðabankanum 591 milíj. dollara, sem er 25% af skuldum bankans. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér á síðunni, hafa Japanir mjög fært út kvíarnar í kv'ikmyndaiðnaðimun að undanförnu. Þeir hafa að vísu lagt sig mikið fram við að gera eftirlíkingar af þeim myndum sem mestra vinsælda njóta vest- an hafs, jafnvæl framleitt ná- kvæmar eftirhermur af banda- rískum kúrekamyndum. En engu að síður eiga Japanir sína sérstöðu sem kvikmyndagerð- armenn. Nýlega hafa þeir gert mynd, sem á ensku hefur hlotið nafn- ið „Sinners go to Hell“, „Synd- arar fara til vítis“. — Þráð- urinn í þeirri mynd er sá, að víti sé ekki aðeins til í Búdda- trú, heldur einnig' í mörgum öðrum trúarbrögðum. Sagan segir frá tveimur há- skólastúdentum, sem leggja stund á trúarbrögð. Annar þeirra er blíðlyndur og kyrrlát- ur, hinn er hávaðasamur og hálf djöfullegur i allri fram- komu. Þetta leiðir til ýmissa hörmulegra atvika, . þannig að nokkrar manneskjur týna lífinu, þó aðallega fyrir tilverknað hins fyrrnefnda stúdents. Þá sækir á hann mikið hugarangur, og fjallar myndin að miklu leyti um þær sýnir og vítiskval- ir sem liann verður fyrir skömmu fyrir dauðann. M. a. er sýnd kvöl þeirra syndara sem verstir voru í mannlegu lífi. Þrátt fyrir að myndin fjalll um efni, sem mörgum finnsf heldur óhugnanlegt, þá er hún gerð á mjög athyglisverðan hátt, og tekin í litum. Vildi heldur verða skurð- læknir en leikkona. Íf í desember voru 528,000 at- vinnuleysingjar í Kanada — 99,000 fleiri en í nóvember. stofustúlkum og einni flug- freyju. ! Síðan hefur Carole komið fram í nokkrum sjónvarpsþátt- um, og m. a. verið ráðin til að syngja á skemmtistöðum, þar sem hún mun hafa góða i-ödd. J Kannske fáum við að heyra l meira af henni seinna. Leikkonan Dana Wynter, sem hlotið hefur mjög háan sess í Hollyvvood, segist heldur óska, að hún væri skurðlæknir, leik- list sé hégómi miðað við það. Leikkonan, sem fæddist í Englandi og fluttist seinna til Rhodesiu, hefur nýlokið vúð að leika. í myndinni „Taktu d höndina- á djöflinum“, þaj-* sem James Cagney leikur aðalkarl- hlutverkið. Faðir hennar er læknir í Rhodesiu og hana langar mest til að halda áfram lækrúsnánji -en þún var búin að lega .laekp- ásfræði i tvö ár, tþegar hún. fþr að leika í( kvikmyndum. , Núna er hún að læra rúss- nesku, hana langar til að heim- sækja Rússland, en vill geta skilið og talað við fólk. „Eg treysti ekki túlkum“, segir hún. | Fyrir utan allt þetta, sem gerir liana vissulega frá- brugðná öðrum kvikmynda- leikkonum,:-. finnsi henni 'líka skemmtilegra að leika í sjón- . varpi en kvikmyndum, „Eg vildi miklu heldur leika i sjón- 1 varpi en kvikmyndum, eg er alveg á móti. því að vakna eld- snemma á morgana og þurfa að ^ fara,- að Játaj setja á mig, farð.a og hafa;... þárið uppsett 'hþi^n daginn, og eyða mestum hluta dagsjns í, að bíða ,á milli at- riða.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.