Vísir - 23.01.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 23.01.1961, Blaðsíða 11
Mánudaginn 23: janúaF 1961' VÍSIR 11' Sigurður Björnsson Frh. af 9. s. Kupper. Og marga fleiri mætti teija. Helztu hljómsveitarstjór- ar í borginni eru Knapperts- busch og Eugen Jochum. — Hvaða tónleikar ytra eru þér eftirminnilegastir? — Það er nú svo marg.t sem kemur til greina, en í Múnchen held ég að eg hafi orðið einna hrifnastur á síðustu píanótón- leikunum, sem hinn heims- frægi píanóleikari Walter Giese- king hélt. Eg held eg gelyimi því aldrei. Eg hafði góða aðstöðu til að skoða hann vel um leið, því að við ' ur tónlistarháskólanum fengum sæti upp í sviðinu, og eg sat rétt við píanóið. Hann var alveg stórkostlegur. Síðan fór hann til Englands og lézt þar skömmu síðar. Svo er bara rúmlega steinsnar fyrir okkur í Múnchen að skreppa - til CFrh af bh 7) Salzburg í Austurríki, og það og tóbak Iivai.' ætti að draga er auðvitað aðalviðburður. árs- mörkin. Alveg eins og menn ins að fara á tónlistarhátíðina gSgtu gripið til sterkara og sterk þar, einkum þegar menn eins ara deyfilyfja, gæti ölneyzla og Von Karajan stjórnar, og valdið því að menn ánetjuðust þ>ar hefi eg átt góðar stundir. áfengi sér til skaða. Þess utan að hlusta á Eberhard Wachter, væri 25% allra manna með þau Diet-ricch Fischer, Dieskau, Ernst Kunz, Irmgard Seefried, Elizabeth Schwarzkopf, Renata Tabaldi og blökkusöngkonvma Deontyne Price. — Ætlarðu fyrst og fremst kvenna gerðu á sínum tíma, og að leggja fyrir ,þig Ijóðasöng?, vísaði hún þeim til hlutaðeig- — Þessu get eg ómögulega andi, þ. e. Alþingis. svarað. Eg læri allar tegundiri verður það áður en langt líður. En það væri bara ekki eitt nóg að fá hér starf við þetta til að lifa af. Hér verður að gera Hjá Schubert spratt þetta fram strangar kröfur. Mér finnst t. d. eins eðlilega og vatn úr lind, gagnrýni hér, að því er söng ótæmandi, en enginn hefir lagt snertir, of lofsamleg. Of mikil við þetta form söngs meiri rækt hætta er á því, að af því leiði en Hugo Wolf og hefir það náð stöðnun, ef sönvararnir vita mestum þroska hjá honum. ekki> hvar þeir standa. Lofið Bókstaflega undirstaða að þess- er svo Sem nógu ljúffengt, en um söng er orðið, þar má segja: það er ekki hollt til lengdar. í upphafi var orðið, og því eru ljóðalögin vandtúlkuð, hvergi _ Hvað stendurðu lengi við verður að huga eins mikið að að þessu sinni? textanum og þar. i _ . , . ....... 1 — Eg fer utan í næstu viku. — Hvar viltu helzt syngja? Ætla að verða kominn til Mún- — Því er fljótsvarað, eg vil chen 2. febrúar til að óska hvergi fremur vera en hér kennara mínum til hamingju, heima, ef nokkur möguleiki því að þá verður hann sextug- væri á því. Það er svo sem ekki ur. Síðan fer eg til London, er við því að búast, að enn hafi ráðinn til að syngja í brezka opnast möguleikar til að gera útvarpið og þaðan til Hilversum mörgum lífvænlegt í þessari að syngja í hollenzka útvarp- atvinnugrein hér. En vonandi inu. Bj&rfundurinn í gær — ííjff' i ur á mælendaskrá. Var hann mjög hlynntur allsherjar vín- banni, og taldi það fásinnu eina, að erlendum ferðamönnum mis- líkaði það að fá ekki áfengt öl hér á landi. Það bæri hins vegar að stefna að því, að afnema bæði áfengi og öl, og myndi það þá skapa íslendingum slíkan sess meðal menningarþjóða, að útlendingar myndu flykkjast til landsins til að kynnast þessu fyrirmyndarástandi. Taldi hann og að ekki skorti annað á að þessu márki mætti ná, en al- menn samtök manna. að drekka, og vildu þannig láta næstur til máls. Rakti hann heildina til sín taka, en ekki nokkuð sögu reglunnar og starí- einstaklingana. • : semi hennar, en mesta athygli1 vöktu fullyrðingar hans, a<5 Góðtemplarar Góðtemplarareglan væri levni- og sjálfstæðið. i félagskapur, og því vissu menn Hvað viðvéki samgöngumál- ekki allt um starfsemi hennar, um, þá mætti venda á það, að í en hins vegar ósk hans, að „al- Svíþjóð (en um ölneyzlu þar þingismenn, sem að vísu væru höfðu Góðtemplarar haft mörg ekki að kafna úr mannviti, orð) hefði aðeins orðið 1 dauða- bæru gæfu til að greiða at* slys fyrir jólin. Hins vegar dytti kvæði gegn ölinu.“ sér ekki í hug að setja það í samband við ölneyzlu í nútíð eða fortíð. heldur skipulag um- ferðarmála. Loks vék Helgi að hinum ó- sæmilegu aðdróttunum Góð- templara við alþingismenn og taldi slíkar baráttuaðferðir ó- sæmandi. Næstur talaði Helgi Tryggva- son, kennari. Hann taldi að alls staðar væri einhver afskipti af neyzlu manna, og því þau rök skapgerðareinkenni, að áfengi gæti reynzt þeim hættulegt. Frú Guðlaug Narfadóttir var næsti ræðumaður, og vék hún að samþvkkt sem samtök söngs. Kennari minn leitast við að gera mig jafnvígan. Eg hefi hingað til gert meira að því ytra, að syngja í óratóríum, og máske met eg Bach mest allra tónskálda. Hinu get eg •ekki neitað, að eg dái mjög Schubert, Brahms og Wolf fyrir Ijóðalög þeirra eða Lieder. Hlynntur algeru banni. Ólafur Matthíasson tók því Helgi Sæmundsson kvaddi sér aftur hljóðs. Varpaði hann þeirri spurningu fram, hvort Góð- ræða I alvöru, hvort bjór yrði templarar væri of góðir til a<5 til þess að bæta ástandið eða gera það verra. Hví mætti ekki leyfa biór í 5 ár til reynslu. , Aðrir sem til máls tóku voru Ezra Pétursson, Rúnar Bjarna- son, Ófeigur J. Ófeigsson. Rögn-< valdur Pálsson og loks frum- mælendur. Fundurinn fór vel fram, ög haídlitil, að ekkf mætti "banna ‘ Vorti Góðtemplarar í meinhluta Ö1 á þeim forsendum. En mesta meðal ræðumann. athygli vakti sú staðhæfing Helga, að hefði það ekki verið fyrir ástandið í áfengismálum á sínum tíma, og þau Grettistök Góðtemplara á því sviði, þá hefði Islendingar aldrei verið ^ , . En truum við svo þessan 70 þess verðugir að oðlazt sjalf- , ara gomlu hetjusogu, sem alls ekki er einu sinni sögð í skrá* Sigurjón Bjarnason var næst- setningarskyni, heldur sem ur á mælendaskrá, Hann taldi kunningjarabb, frá löngu liðn- ölinu það til lasts, að allir fyrr- um dögum? verandi afneyzlumenn á áfengi Það er líklega bezt að slá væru í stórhættu vegna tilkomu botninn í þetta greinarkorn öls. Einnig taldi hann að ungt með því að segja frá atviki sem fólk væri í hættu af því, og kom fyrir nokkrum áratugum Á freigátunni Framh. af 4. síðu. Næstur mælti Björn L. Jóns- son læknir. Hann vék að nær- ,, ,, , . ingargildi öls, og taldi, að t. d. næst til mals, og vek hann m. , ... „ ,,. .- ’ | þyrfti um 2 litra mfiolkur tu að a. að þeir-n spurnmgu til næsta ' , , , . , .. . „ , , , , , I fullnægja daglegn þorf manna ræðumanna a undan, hvort hann „ TT. * ... . af eggjahvituefm. Hins vegar teldi betra að menn „rettu sig benti á athugun í einum bekk gagnfræðaskóla nýverið, en þar hefði % verið með öli. Ómar Ragnarsson mælti næst ur. Hann kvað það óvíst hvort tilkoma öls myndi bæta ástand af“ í öli, eða sterku brennivíni: þeir er þess þyrftu með. Þorleifur Gíslason var næst- Skipt um myndir Asgrímssafni. Surtla í Blálandseýjum. Opnuð hefús verið í Ásgrímshúsi, Bergstaðarstræti 74, sýn- ir»g á vatns?5tamyndum og þjóðsagnatc ikningum. Fyrsta sýn- ingin stéð í h.'Jfan þriðja mánuð, og iauk henni um síðustu helgi. Tvær <■ cstu helgarnar komú iim 700 gestir í safnið. VatnsJhamymlirnár. eru frá ýmsúni tímabihun O. stöðum á andinu, og þær sýndar í.\dnnusal Ásgrim.í Jótissónar. cn teikn- íiigajuiaf á héuniii hans.j! ; - - - Þegar áfeyeðsð var að sýna, að þcssu sinn?, eíngjönj^i teikii- iuga? ög vatnslitnmýndir, voru ídcóíarnir, me<fal annars, haiðir t huga, emfjcndi' némcnda föiidrar mpð vatnsliti og Mýaiit. Safníð er opið þriðjilóaga og suimudaga Trá ícl.. ,'13.30—16; Ef skólar óska að skoða Ásgrímssafn utan opntmartima, eru úeht beÁnir að snúa sér til-safBvktítSar'í sitwa í*64'4 éða 14090. taldi hann, að neyta yrði um 20 lítra öls til að ná sama marki. Taldi hann að tilkoma öls mvndi ekki leiða til annars en meira ofáts, sem þegar væri.nóg af á vesturlöndum. (Helgi Sæmunds son vék síðar að þessari full- yrðingu, og taldi, að öl myndi heppilegra til neyzlu en margt annað, ef forðast skyldi ofát.) Hörð barátta gegn öli. Einnig fullyrti Björn, að þeir prófessorar og læknar sem mæltu með öli, mæltu þar frek- ar sem einstaklingar en sérfræð ingar. (Annar ræðumaður benti hins vegar síðar á það, að í þessu fælist, að þeir prófessorar og ræðumenn, sem mæltu gegn öli, mæltu þá sem sérfræðingar. — Fengust ekki svör við því). Næstur tók til máls Helgi Sæmundsson. Varpaði hann fram þeirri spurningu, hvar þau bindindissamtök fyndust í heim inum, sem berðust meir gegn öli en áfengi. Hér á landi virtust góðtemplarar berjast meir gegn afnámi öls en áfengis. Það hefði á sínum tíma orðið fyrir ein- hverja slysni á Alþingi, að öl hefði ekki verið leyft. Síðan hefði það verið stefna Góð- templara að berjast gegn öli svo iengi sem það væri fært. Aihyglisverð væri sú stað- ‘ reviid Góðtemplara, að tíundi hver t iendingur sem neytti á- : fengis að ráði eða stáðaldri, . rði Irykkjusjúklingur.'en samt heiði Gcó' ’mplaraneglan ekki ða að veísa drykkjumanna hæli'. Þéir.'vildu, að alúr. ■liséttö síðar en þessi ferð var farin frá Akureyri til Kolkuóss. Þórhallur var á ferð milli landa með gamla Gullfossi. Hann hafði sagt þeim kunn* ingjum sínum Emil Nielsen, ið eða gera það verra, og því framkvæmdastjóra og Sigurði bæri ekki að leyfa það. A^ar Bakkus á fundinum? Freymóður Jóhannsson mælti Péturssyni, skipstjóra, söguna. Þá verður Nielsen að orði: „Det maa være nogen hallucination* er, Daníelsson“. En Sigurðut Pétursson var ekki aldeilis á nokkur orð. Kvað hann það sama máli, hann sagðist geta sagt mjög svipaða sögu af Su'ð* urlandi, þar sem hann sjálfur hefði verið sjónarvottur og því lengi hafa verið löngun sína að mála mynd af Bakkusi, og fund- armenn hefðu nú fyrir skömmu haft hann fyrir augum sér. Þá'SÍður en svo sjá ástæðu til at$ sagði hann, að Góðtemplarar j rengja frásögn Þórhalls. Þór- hefði margt unnið sér til ágætis, j halli hafði a. m. k. tekist a8 m. a. stofnað AA-samtökin, og sannfæra hinn reyna sjómanH sagði að tveir af forvígismönn- og viðurkennda skipstjóra, sem um þeirra samtaka væri enn sjálfur kvaðst meira að segja meðlimir reglunnar. hafa svipaða sögu að segja. Stefán Þór Guðmundsson tók Stefán Þorsteinsson. Sparisjóðurimi „PUNIMÐ við Klapparstíg. Ávaxtar sparifé með hæstu innlánsvöxtum Opið daglega frá kl. 10,30—12 og 5—6,30. aa Raf suBustraumbreytirinii „Balarc 175“ og „Balarc 150“ er ný.iung, sem hr rafsuðumenn þurfa að kynnast. „Blue Rccf'* rafsuðuvírinn jafnan rirliggjant R t TÆKJAVERZLUN ÍSLA H.F. Skei vörðustíg 3. — Sím'i l-79-7i; og 7 'f889 Eldfas sir steinn til innmúrunar í miðstöðvarkrdia. Eihnig allskónar fittinj's. SMYfölX, Húsi Samcinaðá. — F.ínii 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.