Vísir - 23.01.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 23.01.1961, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Mánudaginn 23. janúar 1961 lozania Proie em t ' Luöicl u 63 „Hann getur ekki veriö þar einn,“ sagði hún. „Það skal aldrei verða. Láttu aka vagni mínum að dyrunum. Eg ætla að fara sjálf og tala við keisarafrúna. Neiti hún að fara þá fer ég.“ XXII. Mrie-Louise hafði farið til Norvelle, lítils kastala, sem var íangelsi líkur. Með komunni þangað var í rauninni lokiö fyrsta áfanga hennar í heimferð til Vínar. Jósefinu grunaði Madame de Montebello um að hafa lagt á þessi ráð. Hana mundi lítt fýsa að fara með drottningu til Elbu og því hvatt hana til að hverfa heim til sín eigin fólks. í höllinni við hina bláu Dóná yröi gieði og gaman á ferðum. Þar yröu glæsilegir kavalerar, lystilegir réttir á borðum og gómsæt vín — og sumarið í Vinarborg var dásam- legt. Hún gekk alein að skuggalegum kastalanum. Maöurinn, ,sem opnaði fyrir henni var visinn og skininn krypplingur. Hann þekkti hana þegar. „Yðar hátign?“ „Eg leitast aðeins við að ná tali af keisarafrúnni. Eg ætla að biöja hana að fara til_ eiginmanns hennar. Eg læt ekkert illt af mér leiða.“ Hann horfði á hana, benti henni svo varfærnislega, að koma inn fyrir. Hún gekk um skuggaleg og köld göng inn í forsal, sem var auður. Sá bragur var á öllu, að kastalinn hefði ekki verið í notkun lengi. Ekkert bar neinum glæsibrag vitni, aðeins hrörnun og ömurleika. Hún kinkaði kolli, tók guilpening úr vasanum og rétti kryppl- ingnum, og hann kyssti á hönd hennar í þakklætis skyni og fór þá eins og kuldahrollur um hana. Því næst gekk hún að dyrun- um og barði á þær. „Kom inn!“ Jósefína gekk inn og lokaði dyrunum á eftir sér. Þetta var lítið herbergi með gluggum, sem voru glufur einar, og næddu um þær svalvindar Norður-Frakklands. Eldur logaði á arni. Þarna voru engin veggtjöld, engir útskornir stólar með stafnum N, engar gyllingar eða skraut. Alit hiö glæsilega ytra borö í lífi beggja þessara kvenna var horfið. Jósefína íannst í svip, að hún væri komin aftur í Carmelite-fangelsi, og hún varð að stappa í sig stálinu til þess að fá þrek til að gera tilraun til þess að hæta liag og líðan þess manns, sem henni var hugarkvöl að yrði að þjást á Elbu einmana og yfirgefinn. „Marie-Louise, Napoleon er einn, ‘ sagði hún. Keisarafrúin sneri sér við. Nú var hún hörkuleg á svip. Hún var á flótta heim til sins lands frá hrollvekjandi hörmungum. Hún hafði aldrei elskað þann mann, sem hún hafði veriö neydd til að giftast. Hún hafði gert það, sem faðir hennar hafði boðið lránni, en í niðurlægingu Napoleons fann hún ekki til meðvit- undar með honum. „Eg verð að bjarga syni mínum,“ sagði húnj en það var það sem Madame de Montebello hafði sagt henni, að myndi hafa þau áhrif á alla, að henni yrði fyrirgefinn flótinn. „Þér elskið son yðar?“ . Hún setti á sig stút. „Eg er ekkert geíin fyrir börn. Konur elska aldrei syni, sem þær eru neyddar til að ala mönnum sínum.“ „Það var hluti hjúskaparsáttmálans.“ „Þeirri skyldu komust þér hjá að fullnægja," sagði Marie- Louise og sneri nú vöm í sókn. „Það er satt,“ viðurkenndi Jósefína, „en mig iðrar þess. Eg vildi gefa mikið itl að mega lifa upp aftur liðna tímann — þá mundi ég gera mér grein fyrir hvað bæri að forðast og hvað ég skyldi gera af öllu hjarta. En ég gæti ekki látið Napoleon dvelj- ast einan ijitlegð sem fanga, og ef þér neitið að skipa þann sess sem yöur largalega ber nans við hlið, þá fer ég til hans.“ „Eg efast um, að hann kæri sig um návist okkar, mína eða yðar, að ég hygg.“ „Honum var éinveran ávallt þungbær.“ Marie-Louise svaraði engu. Hún var taugaóstyrk. Augu hennar voru blá og fögur, en kuldaleg, og þau höfðu misst hið viðkvæma tillit, sem þau vafalaust áður höfðu haft. Ef til vill hafði hugar- far hennar breyzt fyrir áhrif frá Madame de Montebello. „Marie-Louise, þér eruð ungar, ég er að verða gömul. Getið þér okki gert yöur grein fyrir, að sá dagur mun upp renna, að yður iðri að hafa ekki farið til hans.“ „Eg hefi enga löngun til þess að dveljastí fangelsi með honum." „En þér eruð konan hans.“ Marie-Louise snerist á hæli. Henni var farið að renna í skap. „Hann hefur son sinn. Það var allt og sumt, sem hann óskaði eftir hjá mér, að ég æli honum son. Og hann krafðist féttar síns, gegn vilja mínum eða löngunar. Eg fer aftur til Vínarborgar. Mér þykir ekkert vænt um þetta land. Mig langar til Vínar, langar til þess að sjá sólina glitra á Dóná og sjá svörtu svjyiina á tjörn- inni. Mig langar til þess að heyra óm kirkjuklukknanna og sjá litlar telpur selja lömb úr sykri fyrir páskana.“ „Hann mundi aldrei hafa yfirgefið yður.“ „Það veit ég vel,“ svaraði hún kuldalega. „Þér getið farið til hans ef þér viljið. Þér getið notiö samvistanna með honum á Elbu. Eg hata nafnið á þessum stao og ég fer þangað aldrei.“ „Hann kemst undan á flótta. Eg veit það. Frönsku þjóðinni mun finnast hún vera i íangelsi með honum. Og hún mun sprengja járnrimla búrsins. Napoleon mun ráða ríkjum af nýju.“ Marie-Louise sneri sér undan og reyndi að láta sem orð hennar hefðu engin áhrif á hana. En nú flaug henni allt í einu í hug, að Jósefína hefði ekki átt að fá aðgöngu að kastalanum. „Hvernig komust þér hingað? Hvers vegna komuð jær hingað og hver hleypti yður inn?“ Hún svaraði áður en Jósefinu gæfist ráðrúm til þess að segja neitt. „Eg get svo sem getið mér þess til. Það er krypplingurinn, Eg Varð sér til minkunar. Mínkur og þjófur ganga næstum í sömu gildru. Hundurinn tók þjófinn, að bjástra við hana, en þeg- i af Því að þjófurinn tók mink- ar sá varð eigandans var, tók I inn, af því að minkurinn tók hann á rás — og hafði mink- aSnið. | inn með sér, því að verðlaun Þetta er alveg eins og í ævin- fást fyrir skottið. týrinu um sætabrauðsdrenginn,! Þegar veiðihundurinn sá jSem valt og valt og valt .... þetta, tók hann þegar strikið En munurinn er sá, að sagan er á eftir þjófnum og náði honum sönn, og gerðist núna fyrir innan skamms, reif í föt hans ^nokkrum dögum hérna í ná- og hélt honum þar sem hann grenni Reykjavíkur. | var kominn, þó án þess að Maður nokkur, sem hefur meiða hann. Eigandinn kom nú mikinn áhuga fyrir minkaveið- á vettvang og lét hundinn um, setti upp gildru, þar sleppa manninum — og maður- sem hann vissi að minkur var inn sleppti minknum. í nágrenninu. Eftir nokkurn Segir svo ekki þessa sögu tíma fór hann að vitja um lengri, því að ekki er vitað gildruna og hafði með sér vel um sögulok. taminn veiðihund, sem hann á. En .... köttur út í mýri, Þegar hann kom þar sem gildr- setti upp á sér stýri, og úti er an var, sá hann að maður var ævintýri .... R. Burroughs — TARZAM — 4749 LETTY LCAKNEP7 THAT H£K PATW5K vas no r ssziojsiy by the sopiilla, s: '3 AST37 ARAM TO SO QJ.JTSI7E FCZ A f'civmtc tal:;. /i1-'' CiÚKrt U 0-VW7 OL h***10J**Q d~* 'tSazvT■ Þegar Betty var viss um ' að faðir hennar var ekki mikið særður eftir górillu- ( apann, bað hún Adam að 'just a minute," takzan SAI7. *I'A\ NOT SUE.E IT'S WISE AT THIS TtME—" •WMY NOT?4 KET0ETE7 A7AM.VHY CANT A MAN TALK. IN THE, MOONLIGHT VVITH HlS FtANCEE?" ganga út fyrir með sér, því hún þyrfti að segja við hann nokkur orð. — Augnablik, sagði Tarzan. Eg er ekki viss um að þetta sé rétti tíminn að fara út. Hvers vegna ekki? spurði Adam um leið og hann leiddi Betty út úr húsinu. Má maður ekki tala við kærustuna sína í tungls- ljósinu, eða hvað? A KVilLBVÖKUNNI - ■■ sssísi-}< — Ræktunraðferðir yðar eru alveg vonlausar, þær eru svo gamaldags, sagði ungur bún- aðarskólakandídat við gamlan bónda. — Eg myndi verða stein- hissa þó að þér fengjuð ekki nema 10 pund af eplum af þessu tré. — Það yrði eg líka, svaraði bóndinn. — Þetta er perutré. if Einn sunnudag kom Coolidge forseti heim frá kirkju, en þangað hafði hann farið einn. Þá spurði frú Coolidge: — Var ræðan góð? — Já, svaraði hann. — Um hvað vár hún? ■—- Um syndina. —- Hvað sagði presturinn? — Hann var á móti henni. fV*« nt h vívttt (i f»» : Árainótauppgjör Endurskoðun Skattaframtöl ENDURSKOÐUNAR- SKRIFSTOFAN plútö Sími 33123. Uppl. kl. 6—9. Nærlatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L.H.MULLER g Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á ölliun heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. VARMA Einangrunar plötur. Sendum heim. Þ. Þorgrímsson & Co Borgartúni 7. - Sími 22235. SóL ar renni brautlr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.