Vísir - 27.01.1961, Side 8

Vísir - 27.01.1961, Side 8
8 VÍSIR Föstudaginn 27. janúar 1961 apaðrtÍ&mM} EINN 500 kr. seðill og nokkrir 100 kr. seðlar töpuð- ust í vesturbænum, nálægt Elliheimilinu í gær. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 10696. (832 .■/ .........— ■ ■ ----- PÁFAGAUKUR, lítill, í vanskilum á Rauðalæk 24. Sími 32828. (817 —n-—*—*-r-T tnna ) ATVINNA. Er 35 ára. Óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefi lítinn sendi- ferðabíl. Góð meðmæli. Til- boð merkt: „Reglusemi 491“ sendist Vísi. (848 Kennedy vill fresta kjarnorkuvopnafundi. Sijórn lians in u ii liafa fillögur tilliainar í marzlok. Kennedy Bandaríkjaforseti sagði fréttamönnmn á fundin- um í fyrradag, aulc þess seni áður var gctið, að Bandaríkja- stjóm hefði óskað eftir að fá kjarnorkuvopnafundinum í Genf frestað þar til seint í marz, en viðræðurnar áttu að byrja af »ýju í febrúar. „Þessar viðræður eru hinar mikilvægustu“, sagði forsetinn, „og við þurfum meiri tíma til þess að athuga málin og undir- búa skýra afstöðu Bandaríkj- anna, og höfum við því byrjað samkomulagsumleitanir um frestun þar til í marzlok“. Hann sagði ennfremur, að John McCloy aðalráðunautur hans í þessum málum, hefði þau hú til meðferðar ásamt öðrum HREINSUM allan fatnað. Þvoum allan þvott, — Nú sækjum við og sendum. Efnalaugin Lindin h.f. — Hafnarstr. 18. Sími 18820. Skúlagötu 51. — Sími 18825. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841 HÚSAVIÐGERÐIR, gler- ísetningar, kíttum glugga og hreinsum og gerum við nið- urföll og rennur. Sími 24503. — Bjarni. (31 færustu sérfræðingum í Banda- ríkjanna á þessu sviði. McCloy er ráðunautur forset- ans ekki aðeins varðandi kjarn- orkuvopn og tilraunir með þau heldur og um afvopnunarmál yfirleitt. -jr Sprengjubota fórst í Banda- j ríkjunum fyrir nokkrum dögum. Hún var með óvirk- j ar kjarnorkusprengjur mcð ferðis. Af 6 manna áhöfn j Og 2 farþegum, björguðust' 4 menn. HUSEIGENDUR. Geri við þök, þakglugga, þakrennur og niðurföU. — Sími 32171. STÚLKA óskar eftir vinnu fyrrihluta dagsins (annan hvern dag) helzt barna- gæzlu. Uppl. í síma 17338 kl. 5—7 í dag á morgun. (827 Húseigendur Slípum gömul og ný t parket- og korkgólf. —• } Einnig hverskonar timbur- gólf og stiga. Uppl. í síma 22639 og 13904. Kaupi guli og silfur Santi Maria - Framh. af 1. síðu. búin að taka við farþegum verði þess óskað. Bíðnr svars Sam. þjóðanna. t Galvao hefur lýst vfir. að han-n biði svars Sameinuðu þjóð anna við skeyti, sem hann sendi Dag Hammarskjöld, til þess að krefjast viðurkenningar á, að hér væri um að ræða aðgerðir andspyrnuhreyfingar. Hann hefur tjáð yfirmnni bandarísku . herskipanna, sem gefa gætur að Santa Maria, að hann vilji losna við farþegana, en hann geti ekki skýrt frá hvert hnn ætli að sigla skipinu. Flotaforinginn hvatti hann til að sigl- skipinu til hafnarbæjar vð ósa Amazonfljóts og kvað bandarísk herskp mundu leggja tl báta til þess að koma far- þegunum á land. Ekki mun því hafa verið sinnt, þar sem siglt var áfram í áttina til Afríku- stranda, er síðast fréttist, og ætti skipið að vera komið upp undir vesturströnd Afríku á sunnudag. ÚKymmigar] GRÍMUBÚNINGAR til leigu fyrir börn og fullorðna.: Uppl. í síma 35664. (821 HJÓLBARÐA viðgerðir og rafgeymahleðsla. Opið öll kvöld og helgar. Hjól- barðastöðin, Langholtsvegi 112 B (beint á móti Bæjar- leiðúm). (46 Kemislc HREIN GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fliót ' virkan hat1 mrð vér *• — Sími 35357. GOi.f tiA‘\ \ JREÍNSf V me«V tuUkomnustu aðferö’-vn, i heiniahúsum .- á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357.: REYKVÍKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Lauíás- veg 58. Kreinsun, pressum, litum. (557 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Simar 13134 og 35122(797 ÁREIÐANLEG stúlka ut- an af landi óskar eftir vinnu. margt kemúr til greina. Hefi gagnfræðapróf. Uppl. í síma 23370 næstu daga, (837 KONA óskar eftir heima- vinnu, Margt kemúr til greina. Tilboð sendist Vísi merkt: „Vinna 505.“ (835 SMGGI LITJLI í SÆLULANDI aups, SAUMAVEL. Af sérstök- um ástæðum er til sölu nýleg Veritas automatic saumavél. Hagkvæmt verð. — Sími 12008. — (843 RAFMAGNS þvottapottur til sölu (emailleraður). — Uppl. á Flókagötu 6, efri hæð. Sírni 15281. (842 SMOKNG á meðalmann til sölu. Uppl. í síma 32380. (841 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. HÚSEIGENDUR, 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 34601. (831 HÚS til sölu, 502, þarf að flytjast í vor, er í góðu á- standi, verð kr. 15—20 þús- und. Uppl. í síma 10188 kl. 6—8 á kvöldin. (899 HERBERGI, með húsgögn- um, óskast fyrir útlending í einn eða tvo mánuði. Sími 15745 milli 6—7 e. h. (820 STÓRT forstofuherbergi er- til leigu í Miðstræti 7. — Uppl. hjá Sigurði Magnús- syni í síma 15370 eða 18440. ______ (826 GÖTT herbergi á leigu. Strætisvagn við húsið. — Uppl, 33338 eftir kl. 6 á ÓSKUM eftir 2-—3ja her- bergja íbúð. Uppl. í sima 24847 milli 5—7 i dag og næstu daga. (823 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (838 GOTT herbergi og eldhús- aðgangur með baði og að- gangi að síma 'til leigú. Fyr- irframgreiðsla. Uppl, í kvöld kl. 7—8. Sími 24886. (836 HERBERGI tþ leivu á Hvassaleiti 28. Miéle þvottá- vél- til sölií á saraa stað. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 35532. (834 HERBERGI OSKAST. — Herbergi fyrir hreinlega föndurvinnu. óskast til leigu. Uppl. L síma 23882 í kvöld, fötsudag, kl. 7.30—10. (844 K. F. 1). K. AÐALFUNDUR Kristni- boðsfélags kvenna verður haldinn fimmtudaginn 2. febr. kl. 3.30. Stjórnin. (833 (____ Fuutíir r»ff 1 — furiltiliitf SKÍÐAFERÐIR um helg- ina, Laugard. kl. 2 og 6 e. h. Sunnudag kl. 9.30 f.. h.. — Afgreiðsla hjá B.S.R. — Skíðafélögin í Reykjavík. (839 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (397 SMURT BRAUÐ, snittur, brauðtertur. Smurbrauðstoi'- an, Hjarðarhaga 47. — Sími 16311. — (351 HARMONIKUR. HARMONIKUR. Við kaupum har-, monikur, allar stærðir. Einnig önnur hljóðfæri með góðu verði. —- Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (541 GÓÐAR, hoUenzkar þvotta. vélar. Gott verð. Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22. — Sími 15387. — (813 ÓSKA eftir Pedegreo barnavagni. Uppl. í síma 32851. (830 SKELLINAÐRA til sölu, Viktoria 1956, í góðu standi; einnig mótorhjól, nýtt 1940, mjög ódýrt. Uppl. í Barða- vog -22. Sími 37294. (828. TIL SÖLU KK skellinaðra nýstandsett. :— Uppl. í símá 36207 eftir kl. 6. (822 hæð til stoppar I' í síma |' kvöldin.' (824; ÞVOTTAPOTTUR, Rafha, 100 lítra, verð 200 kr., til sölu. — Uppl. í síma 35926. _________; (8;19. GÓÐ yfirbyggð barnakerra óskast. Uppl. Hverfisgötu 32 A._________________(818 LÍTILL hlýr og góður barnavagn óskast tii kaups. Uppl. í síma 18479. (825 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir, — Húsgagnaverzlun Guðm- Sigurðssonar, Skðlavörðustíg 28 Rími 10414. (37» KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. -— Chemia h.f., Höíðatún 10. Simi 11977, — (44 SVAMPHÚSGÖGN: D1* anar margar tegundir. róm dýnur allar stærðir rvefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Borpþórugötu 11 — SímJ 1P-830 — (528 ENDURNÝ JUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hólfuð. Efni og vinna greið- ist að hálfu við móttöku. Seljum einnig æðardún og gæsadúnssængur. — Dún- og fiðurhreinsimin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. — HEY til sölu. — -Flutt til kaupanda ef óslcað er. Upþl. í sínia 12577 og 19649. (599 SVEFNSÓFI á 1250 kr„ nýlegur, til sölu. Verkstæðið, Grettisgötu 69. Opið til kl. 9. (845 VEL með farin barnakerra, án skerms, til sölu á Berg- þórugötu 20. (840

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.