Vísir - 27.01.1961, Qupperneq 10
10
VÍSIR
Eöstudaginn 27. janúar 1961
JENNIrEf? AMES:
amica-
3.
hún að deyja? Eg man ekki til að ég hafi nokkurntima séð hana
yerulega glaða. Eg get ekki munað til að hún hafi Uíað. Ekki á
þann hátt, sem mig langar til að lifa....
Hvernig langaði hana til að lifa? Vitanlega var hún haldin af
þessari óstjórnlegu metnaðarþrá. En að henni slepptri? Hún
Vissi það ekki. Henni þótti vænna um Benny en nokkurn annan
mann sem hún þekkti. Hún hafði aldrei verið ástfangin. En
undir niðri vissi hún — þó henni væri ekki um að viðurkenna
það — að hún gat ekki byrjað að lifa fyrr en hún væri orðin
ástfangin.
En svo var að sjá sem ástin hefði leikið móður hennar hart.
Og þess vegna hafði Janet orðið hrædd við ástina, alveg eins og
háfætt folald er hrædd við allt, sem því finnst stórt — ógnandi.
— Mig langar heldur ekki til þess að þú deyir ung, sagði
Benny alvarlegur. Hann tók um axlirnar á henni og dró hana
xiær sér. — Mér þykir afar vænt um þig, Janet. Og það leggst í
mig að það sé meira en það. En eins og sakir standa hef ég ekkert
a3 bjóða þér. Það er rétt svo að ég getlokið þessu námi, og síðan
Jkemur margra ára barátta fyrir því að skapa sér atvinnu.
— Gerðu það fyrir mig, Benny.... Hún lagði aftur augun. Tár-
Sn komu undan dökkum augnhárunum og runnu niður kinn-
arnar.
— Mig langar ekki til að gera þetta erfiðara fyrir þér en það
er, góða, sagði hann. — Og þegar á allt er litið finnst mér að
þú ættir að fá þér þessa hvild.
— En þú hefur ekki unnað þér hvíldar árum saman, Benny!
Hann gretti sig. — Ekki það? Eg man ekki betur en ég færi
toæði fil ítalíu og Frakklands, og eftir það fór ég til Þýzkalands!
Eg varð að vísu að lifa við þröngan kost, en ég fékk þó annað
loft. Og ég komst burt frá dægurvenjunni um stund. Eg held að
öllum sé þörf á að létta sér upp við og við.
Það var nokkur bið þangað til hún gat ráðið þetta við sig og
afréð að fara til Jamaica. Hún haíði fengið fleiri bréf en eitt frá
málaflutningsmanninum og hann var ekki bjartsýnn. Hann
sagðist ekki geta séð neinn möguleika á að selja eignina. Hún
væri blátt áfram óseljanleg. Hún vai* við Salthöfn, og enginn
vildi kaupa eignir þar.
— Og svo segja þeir innfæddu að draugagangur sé þar, skrif-
aði málaflutningsmaðurinn. — Það kann að þykja fáránlegt, en
hér skiptir það miklu máli. Eg held að yður sé ráðlegast að halda
húverandi leigjanda, — hann er austurrískur læknir.
— Þetta er meira bullið, sagði Janet þegar hún las bréfið.
•— Þarna er allt í uppgangi, þessi árin, og allar eignir hækka
í verði. Hvers vegna ætti ég að láta þennan austurríska lækni
ibúa þarna fyrir sama sem ekkert, þegar ég þarf svona nauðsyn-
lega á peningum að halda?
Benny hafði ráðlagt henni að fara sjóleiðis, og það var líka
miklu ódýrara en meö flugvél. Hún vissi um skipafélag, sem hélt
uppi áætlunarferðum til Jamaica með vöruskipum, er höfðu að-
aðeins lítið farþegaríim. Einn daginn í hádegishléinu fór hún á
afgreiðsluna, með spánýjan passa.
— Eg þarf að fá far til Jamaica, eins fljótt og unt er, sagði hún.
Maðurinn fyrir innan afgreiðsluborðið brosti, en brosið var
jafn grátt og súldin fyrir utan.
— Eg er hræddur um að við eigum ekki laust far fyrst um
sinn. En ég get auðvitað skrifaö yður á biðlistann.... Það var
auðheyrt að hann taldi að það mundi varla ómaksins vert.
Það var leiðinlegt!
Þetta voru vonbrigði, en gat þó varla verið ástæðan til að hún (
varð allt í einu mjög' máttfarip. Hún varð að styðja sig við
borðið, og fannst allt hringsnúast kringum sig.
— Eruð þér veik? heyrði hún spurt við eyrað á sér. Hún barð-
ist gegn dimmu slæðunni, sem ætlaði að gleypa hana, og leit á
manninn, sem hafði ávarpað hana.
Hann var mjög hár og mjög magur. Andlitið var lika langt og
mjótt, en það var aðlaðandi. Hann hafði pétursspor í framstæðri
hökunni og spaughrukkur kringum augun, sem voru jafn grá og
veörið úti, en ekki jafn ömurleg. Þau voru vingjarnleg og bros-
andi.
— Það gengur ekkert að mér, svaraði hún. — Eg skil ekki hvað
þetta gat verið.
En hún hugsaði með sér: Benny hefur rétt að mæla. Eg þarf
að fá mér hvild. Það er slæmt að komast ekki af stað strax.
Vingjarnlegu gráu augun héldu áfram að horfa á andlitið á
henni, og um stund fannst henni að maðurinn hefði einhverja'
rannsólcnarkunnáttu — væri vanur að lesa úr andliti fólks það,
sem það vildi ekki segja honum.
— Þér eruð ekki heilbrigð. Eg held að það hafi ætlað að líða
yfir yður. Hefur læknir ráðlagt yður sjóferð?
— Já, vinur minn, sem er læknir, sagði mér að ég ætti að gera
það. |
Hann rétti úr sér og á ný tók hún eftir hve langur hann var.
— Eg skal fara með yður inn til mr. Mansíield, eins forstjórans. j
Það vill svo til að hann er fjárhagsmaður minn — eða var það,
réttara sagt. Kannske hann geti gert eitthvað fyrir yður.
Þegar hún kom út aftur frá Mansfield hafði henni verið lofað
fari með skipinu, sem átti að fara eftir tíu daga. Hún svipaðist
um eftir manninum, sem hafði hjálpað henni, en nú var enginn
gestur i afgreiðslunni. Þetta voru henni vonbrigði. — Mig hefði
langað til að þakka honum fyrir, hugsaði hún með sér og fór út
í þokuna. — Og ég veit ekki einu sinni hvað hann heitir.
Hún skalf enn þegar hún gekk upp landganginn að „Carib-
aean“. Og nú var angistarkviðinn, sem hún hafði fundið til er
A
KVÖLDVÖKUNNI
Maður nokku^ grobbaði af
því að hafa etið 49 soðin egg.
— Hvers vegna átuð þér ekki
eitt í viðbót, svo að þau yrðu
50? spurði einhver viðstaddur.
— Nú, haldið þér að eg vildi
gera mig að athlægi fyrir eitt
egg?
★
— Hefir þú hlegið þangað til
þú gi’ézt?
— Já, eg gerði það í morgun.
— Hvernig' þá?
— Pabbi steig á teiknibólu.
Eg hló, hann sá mig og þá fór
eg að gráta.
★
Farþegi var kominn hátt á
loft, þegar flugmaðurinn tók
að hlægja ofsalega.
Farþeginn: — Hvað er svona
skemmtilegt?
Flugmaðurinn: — Mér dett-
ur í hug hvað þeir muni segja
á hælinu þegar þeir komast að
því að eg er flúinn?
Nýlega var vísnasöngvaran-
hún gekk niður hafnarbakkann, orðinn enn sterkari. Henni fannst um °S filmsleikaranum Yves
allt vera að aðvara sig, ekki aðeins hráslagaleg þokan heldur Montand haldið samsæti í Par-
líka vælið i eimblístrunum, sem henni fannst hrópa til sín: ls' Þá koma þar kreistingsleg-
.Varaðu þig! Varaðu þig! Henni fannst líka aðvörmi í ólundar-
ur maður með nefklemmur og
legu andlitinu á stýrimanninum sem tók við farmiðanum hennar heilsaði honum.
Eg hefi haft mikinn áhuga
fyrir lífsferli yðar, alveg frá
Kona læknisins kom óvaent
og svipnum á þjóninum, sem vísaði henni á klefann.
Hún sagði við sjálfa'sig að nú yrði hún að hrista þetta af sér.
— Eg læt taugarnar hlaupa með mig í gönur. Það er veðrið sem upplnui og eg helcl mer se
hefur þessi áhrif á mig. | hætt að segia að eg hekki hvern
Hún heyrði að vélarnar voru í gangi, og vissi að nú hlaut hún einasta af söngvum yðar.
að vera, komin af stað. ! . ~ Þer hafið *>á áhuga **
Gönguþilfarið var lítið, en þó nógu stórt til að hægt var að Sengiist’
hreyfa sig á þvi, og hún hresstist'við að Iáta golutia leika um! ■ Nei ekki beinlinis það. En
vitin á sér. Skipið tók dýfur, en þó ekki slæmar — yrði þaö ekki eg er sa’ sem akveð skatta
verra en þetta mundi hún ekki verða sjóveik, hugsaði hún með vðai'
sér.
Nú var orðið dimmt. Hún horfði upp í loftið, skýjarákir bar
fyrir tunglið. Hvernig mundi þetta sama tugl líta út'eftir tíu í heimsókn í lækningastofu
daga, datt henni i hug. Hún hafði lesiö svo margt um tunglið i hans niðri í bæ. Hún leit á hina
hitabeltinu. Hitabeltistungl og rómantík var svo nátengt. Hún fögru hjúkrunarkonu og kynnti
brosti, kímin og alvarleg- í senn: skyldi hún lenda í nokkru'sig.
rómantísku þarna syðra? | — Mér þykir reglulega gam-
En ég er í rauninni í verzlunarerindum. Eg hef engan tima til.an að hitta yður ungfrú Ástríð-
að slnna rómantíkinni, og langar ekki til þess heldur, hugsaðTur. Maðurinn minn hefir sagt
hún með sér. Eg hef svo margt annaö að hugsa um. Eg verð að^mér svo lítið um yður.
hugsa ipn hvernig ég á að láta Taman-hattana mína sigra.
Það var líkast og forsjónin væri að leika sér að henni, þvi að í
sömu andránni heyrði hún karlmannsrödd segja: Walter
— Getið.þér hugsað yöur að eftir tíu daga eruð þér komin því að þegar átti að byrja að
þangað sem sólin skín allan daginn, og tunglið sendir frá sér leika leikrit þar sem John
leitarljós úr silfri alla nóttina? | Barrymore hafði aðalhlutverk í
Hún kannaðist við röddina. Hún hafði heyrt hana aðeins einu Hartford, hafi einhver stungið
sinni áður, en allt i einu fann hún, að þessi rödd hafði endurómað upp á því að hafa hristingsboð
í eyrum hennar alla tíð siðan, og að hún hafði vonað að fá að fyrir blaðamenn.
heyra hana aftur. Hún hafði vonað að fá að sjá háa og magraj — Hvers vegna hritsingsboð?
★
Winchell
segir frá
manninn með langa andlitið og beina nefið, munninn sem var
R. Burroughs
-TARZAIM-
47.13
Það glaðnaði yfir Tarzan j
og Tom þegar þeir sáu að,
Sam Waters 'var að rakna
við. Mér sýnist þú vera seig-
ari en górillan, sagði Tarzan
glettnislega. Sam tók allt í
einu við sér og æpti: Gór-
illan. Hann var trylltur af
ótta og hrópaði. Hvar er
SUínTEMLY Twe AUN WAS
SZIPPÍÞ 8fy FXtMC. Vy
FAuswTEe, wweeE s sme-
ANF WHEZE IS APAM
STONEr
Betty og hvar er Adam
Stone?
spurði kostnaðarmaður leik-
ritsins.
— Er það ekki leiðin til að
fá blaðamenn itl að hitta Bar-
rymore?
— Það er eina leiðin, sagði
fulltrúi Jacks, — til þess
að fá Barrymore til þess að
hitta blaðamenn.
Redding lávarður, hinn
mikli lögmaður, var vanur að
prófa vitsmuni nemenda með
því a'ð spyrja:
— Hvað margar pönnukökur
getið þér etið á fastandi maga?
— Sex, er venjulegt svar.
— Þetta er skakkt, hrópaði
Redding lávarður. — Þér etið
aðeins eina á fastandi rnaga.
Eftir eina pönnuköku er mag-
inn ekki lengur fastandi.