Vísir - 04.02.1961, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Laugardaginn 4. febrúar 1961
Bandaríkin krefjast enn
upplýsinga um menn.
SvHu fiugmennirnir tii jarðar í falthlífum
og voru handteknir?
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið tilkynnir, að það hafi
enn óskað eftir upplýsingum
varðandi 11 bandaríska flug-
menn, með skírskotun til rit-
gerðar í sovéska tímaritinu
Ogonyok 15. janúar.
í grein þessari segir, að 11
flugmenn af áhöfninni hafi svif
ið til jarðar í fallhlífum innan
sovézkra landamæra og verið
handteknir nálægt Rerevn í
Sovét-Armeniu. Þetta haíi
gerzt 2, september 1958 nálægt
landamærum Sovétríkjanna og
Tyrklands — hér hafi verið um
njósnaflugvél að ræða, sem hafi
Kongósöfnunin. -
Framh. af 8. síðu.
Að langmestu leyti eru þetta
gjafir frá einstaklingum, og eft-
ir lista að dæma, sem Rauði
krossinn. hefur sent Vísi, eru
fjölmargir, sem ekki hafa kært
sig um að láta nafns síns getið.
Ýmsar stærstu upphæðimar
eru frá starfsmannahópum við
fyrirtæki í landi og skipshöfn-
um, einnig í einu lagi afhentar
upphæðir frá íbúum byggðar-
laga úti á landi, svo og nemend
um við framháldsskóla.
Þykir nú sýnt, að hægt verði
að senda allt að 20 smálestum
af ski-eið til hinna nauðstöddu
Kóngóbúa, enda mun ekld af
veita. Verður skreiðin send út
með næstu skipsferð, sem fell-
ur.
verið skotin niður, og fallið til
jarðar logandi og flakið brunn-
ið í Armeniufjöllum. Áhöfn
flugvélarinnar hafi verið 17
menn og hafi hún verið frá
bækistöð í Tyrklandi.
Utanríkisráðuneytið óskar enn
upplýsinga um þessa ellefu
menn. Svarið við seinustu orð-
sendingu á undan þessari sem
'öðrum fyrirspurnum hefur jafn
an verið, að ekkert væri frek-
ara kunnugt um þessa menn en
áður heíði verið skýrt frá, Hef-
ur sovétstjórnin aldrei viður-
kennt, að þeir hafi verið hand-
teknir og fangelsaðir. — Höf-
undur tímaritsgreinarinnar er
Wolffang Skrheyer.
SKIÐAFERÐIR um helg-
ina: Laugard. 4. febr. kl. 2
og kl. 6. Sunnud. 5. febr. kl.
9M> og kl. 1 e. h. Afgreiðsla
hjá B.S.R. Athugið: Kennsla
á laugard. í Hamragili við
Í.R.-skálann og á sunnud. í
Jósefsdal. (107
VÍKINGAR. Skíðadeild.
Farið verður í Skálann um
helgina, Farið frá B.S.R,
laugardag kl. 2 og 6. — Stj.
(13
í. R. Innanfélagsmót verð-
ur haldið í stökkum án at-
rennu kl. 3 á sunnudag. (000
nvem
wtldi ó undan -
mg morguni á eftir
Cikstrinum er heill-
ró&oðsmyrja and-
ICtið með NIVEA.
t»o8 gerir roksturinn
Jþægilegri og vern-
# dat húðino.
VöruhappdróEÍti
ISÍBS
12000 vinningar á ári!
30 krónur miÖinn
M M M M M M M MM M
Skákin.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Áttunda umferð minningar-
skákmóts Unnsteins Stefáns-
sonar var tefld í gærkvöldi.
Að henni lokinni eru Krist-
inn Jónsson og Július Bogason
efstir með 5% vinning og bið-
skák hvor, Jón Ingimarsson
hefur 5 Vá vinning, Freysteinn
Þorbergsson 4!á og 2 biðskákir,
Haraldur Ólafsson 3V> og 2 bið-
skákir, Ólafur Kristjánsson 3 j
og 2 viðskákir, Margeir Stein-
grímsson 3 og 1 biðskák' Gunn-
laugur Guðmundsson 2%, Óli
Gunnarsson 1 !4 og Oddur Árna
son Vz vinning og biðskák.
í 8. umferð fóru leikar þann-
ig að Jón vann Odd, Gunnlaug-
ur vann Ólaf, Kristinn vann
Óla, en biðskákir urðu hjá Júlí-
usi og Hai'aldi og hjá Freysteini
og Margeir,
Biðskákir verða tefldar í
kvöld.
ap&ð-iunotið.
KARLMANNSUR hefir
fundizt fyrir sirka hálfum
mánuði á Suðurlandsbraut.
Uppl. í síma 33228. (158
HÚSRÁÐENDUR. — LátiS
okkur leigja, Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sírni 10059.
HERBERGI óskast til leigu
til geymslu á húsgögnum. —
Uppl. í síma 32311. (35
TIL LEIGU 3 herbergi og
eldhús fyrir fámenna reglu-
sama fjölskyldu. Uppl. í sílna
23126. (138
m.
HÁl*
08
lÁGl*
USA
iyi-&tjGiÝsiN(u
'fist s
Islenzk fræðirit á norsku.
Tvö þegar komrn út - útgáfa þeirra
kostuð af itorska vístndasjóðnum.
Háskólaforlagið í Oslo hefirj
hafið útgáfu á íslenzkum fræði-
ritum á norsku. Þegar hafa
komið út tvö rit, Njáls saga,
kunstverket, eftir dr. Einar Ól.
Sveinsson prófessor og Lov og
ting eftir dr. Ólaf Lárusson
prófessor.
Fyrra ritið er þýðing á riti dr.
Einars Ólafs, Á Njálsbúð, bók
um mikið listaverk, er út kom
1943. Þýðingu hefir gert pró-
fessor Ludvig Holm-Olsen,'
rektor við háskólann í Bergen.!
Ritið Lov og ting er þýðing á |
ýmsum ritgerðum eftir dr. Ólaf
Lárusson, og eru þær allar í
ritgerðasafni hans, Lögum og
sögu, er Lögfræðingafélag ís-
lands gaf út 1958. Ritgerðirnar
eru flestar inn réttarsöguleg
efni og úr réttarsögu Þjöðvéldis-,
aldar. Þýðandi er Knut Helle,
ungur fræðimaður, sem dvaiist
hefir hér á landi. Útgáfa þessara
rita tveggja er styrkt af vís-
indasjóðnum norska. í norsk-
um blöðum og tímaritum er rit-
anna getið lofsamlega.
Af hendi háskólaforlagsins í
Oslo er áformað að gefa út á
næstunni þýðingu á sögu ís-
lendinga eftir dr. Jón Jóhann-
esson prófessor. Þá þýðingu
mun gera dr. Halvard Magerpy,
fyrrverandi sendikennari við
Háskóla Islands.
Með þessari útgáfu háskóla-
forlagsins á íslenzkum fræði-
ritum er til þess stofnað að
kynna íslenzka visindastarf-
semi á Norðurlöndum, og er
slíkt vissulega mjög mikils
vjrðj fyrir íslenzkar menntir og
vísindi.
~tnna^
HÚSAVIÐGERÐIR, gler-
ísetningar, kíttum glugga og
hreinsum og gerum við nið-
urföll og rennur. Sími 24503.
— Bjami. (31
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Síroi 22841.
HREINSUM alian fatnað.
Þvoum allan þvott. —
Nú sækjum við og sendum.
Efnalaugin Lindin h.f. —
Hafnarstræti 18. Sími 18820.
Skúlagötu 51, — Sími 18825.
HÚSAVIÐGERÐIR. Gier-
ísetningar, harðaísetningar
allskonar iagfæringar og
smíðar. Sixrn 37074. (122
LEIKFAN GA VIÐGERÐIN
Teigagerði 7. — Sími 32101.
— Sækjum. — Sendum. (467
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. 393
VIÐGERÐIR á saumavélum.
Sækjum sendum. — Verk-
stæðið Léttir. Bolholti 6. —
Sími 35124. (273
HUSAMALUN. —
Sími 34779. Vönduð vinna.
KONA óskar eftir ein-
hverri vinnu á kvöldin. —
Uppl. í síma 10261. (140
SAUMASKAPUR tekinn.
Bergsstaðastræti 50, I. hæð.
(000
STÚLKA óskast hálfan
eða allan daginn. Sérherbergi
ef óskað er. Uppl. í síma
35790. — (144
HERBERGI, með húsgögn-
um, til leigu fyrir reglusama
stúlku. Vesturgata 53 B.
(146
SUMARBUSTAÐUR ósk-
ast til kaups. Þarf að vera í
strætisvagnaleið. — Tilboð
sendist afgT. blaðslns, merkt:
„500.“— (148
STÓRT forstofuherbergi
til leigu í Laugarnesliverfi.
Uppl. í síma 37694. 147
HÚSNÆÐI í miðbænum,
3 herbergi á hæð, hentar
fyrir skrifstofur eða léttan
iðnað, til leigu. Uppl. í sima
I 19422. - (149
LÍTIÐ forstofuherbergi til
leigu í Hátúni 9, kjallara.
Smávegis barnagæzla fylgir.
__________________________(150
BÍLSKÚR til leig'u. Uppl.
í aag (laugardag) í Nökkva-
vogi 38. (151
ÍBÚÐ í rishæð, 3 herbergi
og eldhús, tii ieigu nú þegar.
Uppl. í Skaftahlíð 9 í dag
kl. 1—3. Fámenn fjölskylda
gengur fyrir. Fyrirfram-
greiðsla. (153
TIL LEIGU tvö herbergi
með aðgangi að eldhúsi á
góðum stað í Kópavogi fyrir
bamlaus hjón. — Uppl. í
síma 17253. (143
HERBERGI til leigu á
Karlagötu ,3„ l;;. ; f ,(154.
aupsKapup
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. — (397
HARMONIKUR.
HARMONIKUR.
Við kaupum har-
monikur, allar
stærðir. Einnig
önnur hljóðfæri með góðu
verði. — Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23. (541
HUSG AGNASKALINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fieirá.
Sími 18570. (000
SÍMI 13562. Fomverzlun-
in, Grettisgötu. — KaupUiri
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki, ‘
ennfremur gólfteppi o. m. fl,
Fomverzlunin, Grettisgötu
31. — (195
HVITAR
TENNUR. (155
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu. Uppl. í sínia
37259, (134
ODYRT.
ODYRT.
Lagfærð notuð húsgögn, vel
útlítandi. Skápar frá kr.
200. Borð frá 100. Kommóð-
ur frá kr. 350. Stólar irá kr.
250, o. m. fl. Opið í dag kk
10—1 f. h. og 4—6 e. h. —
Bílskúrinn, Garðastræti 16.
(893
TIL SÖLU: Enskir skóv,
kjólar og kápur, lítið notað.
Einnig tvö litil sófaborð, gólf-
teppi og Singer saumavél o.
fl. í dag milli 2-—6 e. h. —
Grundarstig 15 B, uppi. (112
AHERÍSKT barnarimla-
rúm til sölu. Uppl. í Grmid-
argerði 20. (136
BARNAVAGN og kerra
til sölu. Sigtúni 57. - — Sími
33656. (137
BARNAVAGN, notaður,
óskast. Uppl. í sima 23258.
(141
BÍLLEYFI óskast til kaups
Tilboð, ásamt upplýsingum
um verð, upphæð leyfis og
land sendist afgr. Vísis fvrir
9. þ. m. merkt: „Þagmælska“
(145
2ja MANNA svampdýna
tilsölu, með undirstöðum.
Tækifærisverð. Uppl. i síma
12662. (152
MJÖG fallegur samkvæm-
iskjóll til sölu, nr. 40. Sími
37253. — (155
TIL SÖLU ný kvenúlpa,
kápa og tveir kjólar. Meðal-
stærð. Vonarstræti 12, uppi.
_____________________ (156
MÖTUNEYTI! Sælgætis-
gerðir! Hrærivélar til sölu
ódýrt. Uppl. Vesturbr. 4, Hf.
Sími 50517. (159