Vísir - 04.02.1961, Blaðsíða 7
Laugardaginn 4. íebrúac „1961
VtSIR
JENNITER AMES:
amica-
10
og hlegið. Janet þótti vænt um þaö, ekki aðeins vegna Sonju
sjálfrar, heldur líka vegna þess hve Sonja var málskrafsmikil,
bar minna á hve þögul Janet var sjálf. Sumir farþegarnir höfðu
larið af skipinu en nýir komið í staðinn. Nú voru aðeins tveir
tíagar eftir til Jamaica.... Hún ætlaði að ljúka erindum sínum
þar eins íljótt og hún gæti, og síöan fara heim — sjóleiöis eða
fljúgandi. Fljúgandi ef hún hefði efni á því. Endurminningin um
þessa ferð mundi verða svo ömurleg, að hún kveið fyrir að fara
um borð i skip aftur.
— Afsákið þér, er það ungfrú Janet Wood, sem ég tala við?
Maðurinn sem ávarpaði hana var hár og herðabreiður og allra
myndarlegasti maöur. Hún hafði aldrei séð liann fyrr. Hann
hlaut að hafa komið u mborð í Hamilton
Það var líkast og hann tæki eftir hve fonúða hún varð, því að
hann brosti og hélt áfram: — Einn þjónninn sagði mér hver þér
væruð, þegax ég spurði hann um það. Leyfið mér að kynna mig.
Eg heiti Henderson, James Henderson.
— En hvers vegna spurðuð þér um mig?
— Vinur miun, Jeberson málaflutningsmaður, sagði að þér
munduð vera hérna um borð.
— Jæja, hann hefur þá fengið símskeytið frá mér. Mér þótti
skritið .að ég skyldi ekki heyra neitt frá honum.
— Eg er viss um að hann hefur sent yður skeyti. En það mun
•hafa.lent á villigötum.
— En hr. Jeberson hefur ekki svaraði tveim siðustu bréfunum
minum heldur, sagði hún með semhigi.
Hann svaraði létt, nærri því óviðkunnanlega iétt: — Jeberson
starfar fyrir sjálfan sig núna og hefur mikið sð gera. Hann er i
sifelldum ferðalögum. Ef ekki er um afar áríðandi mál að ræða,
eða eitthvað sem mikið liggur á....
— Það fcann að vera að hr. Jeberson hafi ekki fundið málið
mikilsv&rt eða að þvi lægi á.... En ég er alls ekki á sama. máli
um það, sagði hún kuldalega. — Mér finnst máiið svo mikilsvert
að ég gerði mér ferð til Jamaica aðeins þess vegna.
— Afsakið þér ef ég komist klaufalega að orði, sagði hann
brosandi. — Jeberson minntist áreiðanlega eitthvað á þetta þeg-
ar hann skrifaði mér. Það var eign sem þér vilduð selja, var
ekki svo?
— Hefur hr. Jeberson skrifað yður um eignina mína?
— Við eigum skipti saman. Og það vill svo tll að ég hef áhuga
á að kaupa eign á Jamaica.
— Ó, þér vitið þá um eignina mína?
Hjinn kinkaði kolli. — En að því er mér hefur skilist á Jeberson
er þetta ekki sérlega verðmæt eign. Það er leitt að þér skuluð
hafa gert þessa löngu ferð hennar vegna, ef erindið er ekki
annað.
Henni fannst það leitt líka, hugsaði hún með gremju, en ekki
út af Taman House.
— Mér "nefur skilist að fasteignir á Jamaica færu ört hækk-
andi. Eg vil ekki trúa að eignin min sé einskis vlrði. Janet sagði
þetta ofur rólega. Henni leist ver og ver á þennan unga og
ágenga mann.
Hann studdi öðrum olnboganum á borðstokkinn. Svo sagði
hann hálfglottandi. — Þaö er rétt að allt fer hækkandi sums-
staðar á Jamaica. Til dæmís við Montego Bay. En annarsstaðar,
svo sem á mýrlendinu þar sem mýrakaldan er, eru eignímar
svo að segja verðlausar.... Eins og ég sagði, það er leitt að þér
skyiduð leggja þessa ferð á yður. Eg á bágt með að skilja, að
þessi eign sé meira en 500—600 punda virði. í mesta lagi.
Fimm eða sex hundruö pund! Þetta voru mikil vonbrigði. Þá
mundi hún alls ekki geta keypt sig inn f verzlun madame Cecile.
— Jæja, það verður að hafa það. Eg ætla að minnsta kosti að
ganga úr skugga um hvers virði hún er, þegar ég kem þangað.
Hann yppti öxlum. Mér fannst réttast að segja yður þetta.
Jeberson vill ógjarnan að þér verðið fyrir miklum vonbrigöum.
Hr. Jeberson hefur siður en svo gefiö mér vonir um að eignin
væri mikils virði, svaraði hún stutt.
— Að því er ég bezt veit er eignin leigð. Og það munu ekki
hlaupið að því að segja leigjandanum upp, sagði hann.
— Eg hefi ekki hugmynd um hverjum hann hefur leigt. Eg
hef. að minnsta kosti ekki leigt neinum eignina. Og móðir mín
ekki heldur, að því er hún sagði mér. Og við höfum átt þessa
eign árum saman.
— Það er vafalaust umboðsmaður yðar, sem liefur samið um
leiguna.
— Eg vissi ekki til að umboðsmaður gæti gert það, án vitundar
eigandans.
Hún tók eftir að hann leit hvasst á hana. — Eg er viss um að
þér komist að raun um að allt er í bezta lagi. Jeberson getur
skýrt þetta allt fyrir yður. En hann er í ferðalagi núna.
Ný vonbrigði. Og hún var reið lika. — Hvers vegna þurfti hann
að fara einmitt núna? Eg sirnaði honum að ég kærni.
— Góða ungfrú, getið þér búist við að rnaður sem er jafn
önnum hlaðiim og Jeberson geti látið binda sig út af öðru eins
smáræði — afsakið þér, að ég kalla það svo.
Henn gramdist bæði orðið „smáræði“ og eins hitt, að hann
sagði „góða ungfrú.“
— En sé hann i ferðalagi hlýtur einhver að vera í skrifstof-
unni, sem ég get talað við, sagði hún kuldalega.
— Eg held að hann sé vanur áð hafa ritarann með sér. En
ljklega er vélritunarstúlka þar, til að annast skrifstofuna.
Hún varð svo reið að hún gat ekki stillt sig um ao segja:
— En ég kem ekki alla leið til Jamaica til að tala við skrifstofu-
stúlkur! i
Aftur glotti hann, fremur dólgslega. — Þér mtiniö kannske að
Jeberson réð yður-frá að koma hingað, .. . Þaci lítur út fyrir að
við fáum fallegt veður.
ÍWQLDVÖKM
Tilhlökkun. Ofurstinn hafði
| verið 40 ár í þjónustu Iandsins
’ og var nú búinn að fá Iausn
frá störfum. Þá gaf hann þjóni
sínum, sem lengi hafði verið'
þjónn hans hernum, þessa fyr-
irskipun:
| — Á hverjum morgni þegar
klukkan er á mínútunni 5 áttu
• að koma hér inn eins og vant
er. Þú átt að vekja mig og
segja: Það er kominn tími fyrir
heræíingarnar.
I Þá segi eg, fari allar heræf-
ingar til fjandans! svo sný eg
| mér á hliðina og sofna aftur.
í ★
Gibbs djákni út skýrði það,
hvers vegna hann hefði loks á-
kvæðið að flytja inn í bæinn, þó
að hann hefði alltaf haldið því
fram, að hann elskaði sveita-
Hí’ið. Og skýring hans var
greinileg og greinagóð.
— Þriðju konunni minni,
henni Miröndu, geðjaðist ekki
að því að búa uppi i sveit, og'
ef það er eilthvað sem Mír-
öndu geðjast ekki að, þá verð
eg blátt áfram að hata það.
★
Hátíðleg giítingarathöfn fór
fram. Brúðurin var ung og
roðnaði rnjög. en brúðguminn
var róskinn maður, sem hafðí
Veðrið varð gott, en Janet hafði enga ánægju af því.
Hún hitti auðvitað Jason. Það varð ekki komist hjá þvi —• skip-
ið var svo lítið, og auk þess borðuðu þau við sama borðið. En nú
var hann alveg eins og hinir farþegarnir og þau töluðu saman
■eins og fólk, sem þekkir ekki hvaö annað. Hann sneri sér aldrei „misst þrjár konur/Þá heyrðist
beint til lvennar, og hún ekki til hans. | hávæv ekki álengdar Gestimir
Enginn minntist auðvitað á þessa snöggu breytingu á hatta- i hrukku við) en einn af fjöl.
lagi hans við hana, en hún þóttist óhugnanlega viss um, að íar-i skylu brúðugmans útskýrði
þegarnir mundi velta íyrir sér hvernig á þessu stæði. Hún skildi þeifa.
.þetta á þögninni, sem oft varð þegar hún nálgaðist fólk, sem var __ Þetta er bara hún Jana
að tala saman. Og enginp spurði Jason og 'hana samtímis. hvort okkar Hún grætur alltaf þeg-
bjóða mætti þeim glas eða hvort þau vildu vera saman við spila- 1
borðið.
Sir John tók vitanlega eftir þessu. Janet fannst að hann hlyti
að vera svo glöggskyggn að hann sæi allt sem vert væri að sjá.
Venjulega leitaði hann hana uppi þegar tími var kominn til að
fá sér kokkteil, eða hann bað hana um að drekka með sér mið-
. ar pabbi giftir sig.
Kona: — Að hverju ertu að
leita, elskan?
Bóndinn: —
Konan:
— Engu. Að engu,
Þú finnur það þá
tíegiskaffið. Hún tók þvi með þökkum. En kvöldið áður en komið { flöskunni, þar sem whiskyið
var til Jamaica kom hún upp á þilíariö og hafði klætt sig undir var áður.
miðdegisverðinn. Og nú stóð hún andspænis Sonju James.
Hún mundi aö hún hafði lítið sé'ð til Sonju síðan þær fóru frá
Bermuda, og' nú brosti hún hlýlega til hennar: — Halló, Sonja,
ætlið þér niður og hafa íataskipti?
— Það er til lítils að ég hafi fataskipti, svaraði Sonja. Tónninn
var ekki aðeins hálfkæringslegur, hann var móðgaður, og Janet
hrökk við þegar hún sá augnaráð Sonju. Hún hafði stundum séð
hana líta s\rona til móður sinnar.
— En öll fallegu fötin sem þér keyptuð í Hamilton? Til dæmis saltkjöt og hvitkál. Guð veit,
siðdegiskjóllinn? • að eg bað um fisk.
En Sonja horföi á hana eins og áður. — Keypti ég virkilega j -ty-
fallega kjóla í Hamilton? Hún hló kuldahlátur. — Ógnar bjáni: Eftir að bóndinn dó tók kon»
gat ég verið! En eirimitt þá var ég farin ao halda, að lifið gæti hans upp á.því að slá sér.út.
orðið mér einhvers virði.... Það sýnir ekki annáð en hvað mað- Þetta hafði auðvitað áhrif á son
Gyðingurinn (sest niður £
matsöluhúsi á föstudegi):
— Hafið þér nokkurn hval?
Þjónn: — Nei.
— En hafið þér hákarl?
Þjónn: — Nei.
— Jæja, komið þér þá með
ur getur verið vitlaus.
.hennar sem tók upp á því að
— Eg skil ekki hvernig þér getiö talað svona, sagði Janet skemmta sér heldur mikið.:
— Að þú skulir ekki skamm-
R. Burroughs
TAR2AM
4730
-----------------
, •*
■ n racs aes
srctaÞY FOB’JOU TC> ^ m
VKX. U7Í/SA.V, :,X5 ]y
Nú getur þú farið og náð!
í afsalið, kallaði Sam inn í
hellinn. Við erum að fara út | ykkur að fara út öskraði
fyrir. ÞaB er vissara fyrir Síone á m'óti, ef þið haiið í
frammi blekkingar er Betty
daúð samstúndis.
ast þín, sagði gamla konan við
hann einn daginn. — Hvað
heldurðu að hann pabbi þinn.
segði ef hann vissi um þetta?
, — Þegar eg kem til himna-
ríkis, sagði pilturinn, — ætla
eg að spyrja hann um það.
—- En gerum nú ráð fyrir að
hann væri ekki þar.
— Þá skalt þú spyrja hann!
*
Fyrsti Breti: — Segðu mér,
heyrðirðu gamknsöguna um
egypzka leiðsögumanninn, sem
sýndí fefðamönnum tvær haus-
kúpur -af Kleopötru, * — á'ðra
þegar hún var stúlka og hina
þegar hún var fullorðin kona?
Annar Bfeti: — Nei, lofaðu
okkur að heyra hana. ' , :J