Vísir - 28.02.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 28.02.1961, Blaðsíða 2
2 VfSIR Þriðjudaginn 28. febrúar 1961 - .i - Útvarpið í kvöld. 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón,vG. Þórarinsson). — , 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.10 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Neistar úr sögu þjóðhátíðaráratugsins; I. erindi: Félagsverzlunin við Húnaflóa og Gránufélag- ið. (Lúðvík Kristjánsson rit- höfundur). — 20.25 Frá tón- leikum í Kristskirkju í Landakoti 19. þ. m.: Guðrún j Tómasdóttir syngur og' Ragn- ar Björnsson leikur á orgel. — 20.55 Raddir skálda: Úr verkum Matthíasar Johann- essen. —- 21.40 íslenzk tón- list: Tvö verk eftir Jón Nor- dal. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Passíu- sálmar (26). — 22,20 Sam- talsþáttur: Sigurður Bene- diktsson í’æðir við Ólaf Sveinsson úr Firði. — Tón- leikar til kl. 23.05. Hagfræðifélag íslands. Fundur verður haldinn í Hagfræðifélagi íslands mið- vikudaginn 1. marz og hefst ! kl. 8.30 síðdegis í Tjarnar- ! café. Umi-æðuefni: Verður ! verðbólgan stöðvuð án þess ! að draga úr hagvexti? Frum- j mælandi verður Bjarni Bragi J Jónsson. Til andsvara verða Torfi Ásgeirsson og Jónas H. Haralz. Á eftir verða frjáls- ar umræður. Félagsmenn taki með sér gesti. Stjórnin. Cimskip. Brúarfoss fer frá New York 3. marz til Rvk. Dettifoss fór frá Eskifirði í gær til Norð- ; fjarðar, Borgarfjarðar, Ak- ureyrar, Dalvíkur, Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Sóganda- fjarðar, Bíldudals, Stykkis- hólms og Faxaflf ihafna. Fjallfoss fór frá An' verpen ! 22. febr. til Weymrnth og New York. Goðafoss ‘ór frá ' Siglufirði í gær til F:’dudals, Stykkishólms, / kraness, Keflavíkur og Rvk. “'-ullfoss fór frá Rvk. 24. f br. til Hamborgar og K hafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 25. ber. til Rotterdam og Bremen. Reykjafoss fer frá Hamborg 2. marz til Rotter- dam, Hull og Rvk. Selfoss fer frá Swinemunde 28. febr. j til Gdynia og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Rvk. um hádegi í gær til Akraness. Væntanlegur til Rvk. í kvöld. Tungufoss fer frá Helsing- fors 28. febr. til Ventspils og Rvk. i Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Bergen á morg'un. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell er vænt- anlegt á morgun til Aber- deen. Dísarfell er á Horna- firði. Helgafell er í Rostock. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herjólfur ' er í Rvk. Þyrill fór frá Pur- fleet í gær áleiðis til Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk í dag til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Skarðstöðvar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Baldur fer frá Rvk. í dag til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Eimskipafél. Rvk. Katla er i Hamborg. — Askja lestar á Vestfjai-ðahöfnum. Jöklar. Langjökull fór frá Rvk. 24. þ. m. á leið til New York. — p ; ' '■ ^ Í T* 1 '' (fe 'L'í-'v i'FV. ' . : -tíiB.., KROSSGATA NR. 1350. 1 Skýringar: Lárétt: 1 rendur, 6 útl. titill, 8 hljóð, 10 alg. smáorð, 11 all- fagra, 12 titill, 13 flas, 14 nafn, 16 umbúðir. Lóðrétt: 2 snemma, 3 hríðar, 4 .. kaldur, 5 heigull, 7 forfeð- urna, 9 und, 10 nafni, 14 sér- hljóðar, 15 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4349: Lárétt: 1 barna, 6 gaf, 8 as, 10 no, 11 skemma, 12 tá, 13 nrn, 14 agn, 16 ban., -. Lóðrétt: 2 Ag, 3 i oímagn, 4 td, S kashi. 7 Nomú, 9 ská, 10 naa, 1* AA* 15 Na. Það væri svnd að segja, að Reykvíkingar gcrðust ekki list- elskir þessa dagana. Þrjár málverkasýningar standa yfir og ágæt aðsókn aö öllum. Hest er sýning Kjarvals í þjóðgötu, b. e. í Listamannaskálanum og enginn hefir komið tölu á sýningar- gesti. S.l. sunnudag mynduðust biðraðir fyrir utan skálann, eiima líkast því, er skóverzlanir hér fengu bomsur á árunum. Það má alveg eins búast við biðröð þar í dag, því að sýning- unni lýkur í kvöld. Þess vegna er betra fyrir bá, sem ckki| hafa skoðað sýninuna, að liafa liraðann á. — Hér að oían má sjá gamlan kunningja — sjálfsmynd eftir Kjarval. Hipn 11. janúai- 1961 auglýsti þóst- og símamálastjórnin eftir tillögum um Evrópufrímerki og merki eða tákni fyrir Evrópu- samband pósts og síma. Skyldi ein tillaga að hvoru um sig, frímerkinu og merkinu valin til að vera lögð fyrir sér- staka dómnefnd sambandsins. Frestur til að skila tillcgum rann út hinn 15. febrúar sl. og höfðu þá borizt tillögur frá tíu aöilum. Þær tillögur, sem valdr voru til sendingar á fund dómnefnd- rinnar voru eftir Hörð Karlsson. Sovétstjórnin falsat Bretastjórn liefur mótmælt fölsunum, sem sovétstjórnin hefur staðið að. Hafa sovézk stjórnarvöld ekki látið sig muna um að dreifa í Afríku fölsuðum sk|jölum, sem eiga að sannfæra svertingja um, að Bretar seilist á ný til yfirráða þar í álfu. Hafa Trud og Pravda (Sannleikur) verið ötul við að skrif um „skjöl“ þessi og látið sem þau vissu ekki, að þar væri um falsanir að ræða. Fáar syningar eftir. Leikritið „Engill, horfðu heim“ eftir hinni fi;ægu skáld- sögu Thomas Wolfe, hefur ver- ið sýnt síðan í haust við hina ágætustu aðsókn, enda segja margir, að þetta leikrit langi þá til að sjá aftur. Nú eru að- eins eftir fáeinar sýningar á Gæslulið Sameinuðu' þjóð- gæzluliðsins yrði misþyrmt, en leikritinu, og verður það sýnt borgar 26. þ. m. og fer þaðan anna hefur tekið að sér það fjórum, óvopnuðum kanadisk- annað kvöld í 29. sinn. Vissara til Halden, Oslóar, London hhuverk, að halda uppi lögum um hermönnum var misþyrmt er því þeim, sem ekki hafa enn Gæzlulið Sþ. heldur uppi reglu í Luluaborg. Lumumba-iiðið farið þaðan. Vatnajökull kom til Gauta- og Rotterdam. Loftleiðir. Þriðjudag 28. febrúar er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá Hamborg, K.höfn, Gautaborg og Osló. og reglu í Luluaborg í Kasai- í Leopoldville, og hefur Diefen- séð þetta leikrit, að draga það fylki — og herlið Lumumba sinna er farið þaðan. Pan American hélt áleiðis til Norðurland- anna. Flugvélin er væntan- leg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Hermenn frá Ghana eru á verði á flugvellinum og á göt- um borgarinnar. Öllum föng- um hei'ur verið sleppt úr haldi. flugvél kom til Keflavíkur í Samkomulag um, að gæzlulið- morgun frá New York og ið tæki við j Luluaborgi varð eítir að rætt hafði verið við yf- irmenn Kongóliðs og Lumumba sinna í borginni. Eins og kunn- ugt er af fyrri fregnum veitti Kongóliðið í Luluaborg, sem er Úlfljótur. Tímarit laganema hefir undir yfii'stjórn Mobuto, enga borizt. Er um að ræða 2. og mótspyrnu, er Lumumbamenn 3. tbl. 13. árgangs. Um efni komu. 2. tbl. má nefna: Drög og Ileo forsætisráðherra stjórn- greinargerð um bæjarstjórn arinnar í Leopoldville flaug í Reykjavíkur, eftir Pál Lín-! gær til Elisabethville, höfuð- baker forsætisráðherra Kan- ada mótmælt harðlega og kraf- ist þess, að hinum seku verði hegnt. Ýmislegt virðist benda til, að sókn Lumumbasinna til Leo- poldville sé ekki eins öflug og i sumum fréttum var sagt, jafnvel að það hafi verið mjög orðum aukið, sem um hana var sagt. A. m. k. er kvartað um skort á áreiðanlegum fréttum um hana. ekki úr þessu. D. H. — Nkrumh. Dag Hammarskjöld hefur skrifað öllum helztu leiðtogum í Kongó að af loknum fundi með ráðgjafarnefnd sinni um Kongó, en ekki var sagt frá efni bréfs- ins í fyrstu fréttum um það. Nkrumah forseti Ghana ætl- ar til New York flugleiðis til þess að tala fyrir tillögum sín- um varðandi Kongó á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. dal skrifstofustjóra. Jón E. Ragnarsson skrifar um laga- borgar Katanga, til þess að hafa tal af Tsjombe, og ráðgast við til Leopoldville-fylkis. nám í Vestur-Þýzkalandi I hann um sókn Lumumbamanna 3. tbl. nta þeir Birgir Isl. Gunnarsson stud. jur og' Jón L. Arndals um férðalög og umferðarbrot. Skúli Pálsson stud.. jur. skrifar um mót norrænna lag'anema og' ungra lögfræðinga. Margt fróðlegra greina, auk þess sem hér hef- Kasvúbú hafði áður flutt útvarpsræðu og haft í hótunum við Samein- uðu þjóðirnar. Kvað hann þær ekkert hafa gert til að hindra ir verið talið, er að finna í framsókn Lumumbasinna, en þessum tveimur tölublöðum Úlfljóts. Kirkjuritið. 2. hefti 27. ár. angs hefir bor- izt Vísi. Síra Benjamín Kirist- jánsson ritar grein er hann nefnir Quo Vadis. Jónas. Jónsson frá Hriflu skrifari i' .. eowii, hindrað aðgerðir Kongóhers. Boðaði hann, að varalið yrði kvatt til vopna, og Kongóher- inn mundi ekki undir neinum kringumstæðum þola, að hann yrði afvopnaður. I ^eikfélag Hafnarfjarðar hefir sýnt leikrKlð Tengdamanna eftir : Kristínu Sigftisdóttur undanfarið, við góða.-aSsókn og lofsamleg um Þjóðkirkju og ríkið og' yfirraaöur Sœzluliðsins; til- ununæii gagnrýnenda og anna.a .Ieikin\sgcstá. Næsta sýning, sí^a Magn^s Ckiðmusdssaaú Moboto 1 gær, að þaS verður i kvWd (þrfðjŒdarú ðlyu.diji" aniivHarrj Einarsson, skrifár yn* fárkixtr á Gofc- yr*1 eWti þoiaS'. leagur,L aS. ijgvandíst Jónsdóttiu: og ingu BJa,LVipn í. þprtvey Wi, sen^ btgfo atarftmik>,uum og hagaaðanyip! • Ara óg Ástu og ftjörgu ; HeiðL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.