Vísir


Vísir - 28.02.1961, Qupperneq 3

Vísir - 28.02.1961, Qupperneq 3
Þriðj udaginn 28. íebrúar 1961 vtsm 3 FRAMFARIR' 06 TÆKNI Nýtt taski sem gstur þýtt af hvaöa máli á hvaða mál sam er. Les suk þess úr reikningum, kvittunum og öðru, 09 sparsr stórfyrirtækjum geysifé á hverju ári. Þær eru margar og mismun- andi uppfinningar þær sem 'gerðar eru ár hvert, en nú fyrir nokkrum vikum kom fram í Bandaríkjunum ný vél, sem vafalaust á eftir að marka tíma mót í skrifstofuhaldi stórra fyr- irtækja. Hér er um að ræða verkfæri sem les reikninga, venjulegt lesmál, og fleira, og gatar síðan það sem það les inn á strimla, Með lítilvægum breyt ingum má ganga svo frá hnút- unum, að vélin þýði hvaða er- lent mál sem er yfir á ensku, þ. e. 2V2 línu á sekúndu Þetta tæki er framleitt af Farrington Co í Needham, Massachussettes, og mun innan tíðar tekið í notkun af a. m. k.! 6 stórum vátryggingarfélögum ^ vestan hafs. Þau tæki sem áður hafa verið framleidd af þessu tagi, hafa aðeins getað „lesið“ tölur og slegið þær síðan inn á strimla sem síðan má setja í sér- stakar vélar sem skila hinu rit- aða orði En þetta tæki er frá- brugðið þeim öllum að því leyti að það „les“ heilar síður af rit- uðu máli. Þau vátryggingarfyrirtæki, sem pantað hafa þessar vélar munu notá þær til þess að vinna úr greiðslutilkynningum, og hraði vélanna er slíkur, að þær geta „lesið“ og þýtt eina og hálfa millión tilkynninga á 8 dögum, en það verk tekur heilt skrifstofubákn marga mán uði með gamla laginu. Sérstök útgáfa af vélinni get ur „lesíð“ og skilað 340 stafi — bókstafi og stafsetningarmerki, tölur og annað — á sekúndu. Það mun verða tengt við venju- legt segulbánd, frekar en að láta það gata strimla. Þetta tæki mun brúa síðasta skrefið, sem hingað til hefur j ekki verið hægt að vinna nema í „höndunum“, þ. e. a. s. fram til þessa þurft að hafa skrif- stofufólk til þess að lesa reikn- inga, skýrslur og annað, til þess að síðan væri hægt að ganga frá því formi sem slíkar skýrslu vélar geta ,,skilið“. Verð þessa nýja tækis er um 123.000 dalir. Þetta er „hi-fi“ plötuspilarinn sem er gerður fyrir 45 snúninga plötur, og hægt er að komá fyrir undir mælaborðinu. Hi—fi" pEötuspiíarar í Ný holfenzk uppfmníng. Eitt af því nýjasta sem um getur í bílaiðnaðinum, eru sér- stakir plötuspilarar fyrir fólks-' flutningsbíla. Hér er um að ræða „hi-fi“ spilara, sem eru framleiddir af North Ameri- ean Philips Company. Eins og myndin hér fyrir of- an sýnir, þá er þeim komið fyr- ir undir mælaborðinu, og fyrir- komulag spilarans er þannig, að sá sem situr undir stýri þarf ekki að draga út neina „skúffu", heldur getur hann stungið plötunni inn um rifu þá sem sést á myndinni, og tækið sér^síðan sjálft um allt annað. Þetta nýja tæki heitir „Auto Mignon“, vegur rúrh 9 pund og er um fimm og hálfur þuml- ungur á hæð og tæpir tíu á lengd. Það kostar með fest- ingum og öllu tilheyrandi um 58 dali. Spilarinn leikur 45 snúninga plötur. Spilarinn hefur verið reyndur i bifreiðum á alls konar vegum, og hefur í honum sjálfum verið komið fyrir nokk- urs konar „stuðdempurum“ sem koma í veg fyrir að skyndi- leg hemlun, krappar beygijur. eða holóttur vegúr kasti nálinni af plötunni. Það er demantsnál í spilaranúm, og hún hvílir á plötunni með mesta leyfilega þunga, og þannig er frá öllu gengið, að nálin hreinsar sig sjálf á milli þess sem leikið er. Spilarinn er upprunalega teiknaður hjá hollenzka Phil- ips fyrirtækinu, sem er stærsta rafmagnsfyrirtæki heims, er nokkur fyrirtæki í Bandaríkj- unum eru talin frá. Spilarann er hægt að nota bæði við 6 og 12 volta straum, Og skyldu menn heldur vilja hlusta á útvarp en að leika plötur, þá er hægt að ýta á takka. Ýmsar tæknilegar nýungar koma fram. Þ.á.m. „rakettubremsuljós1' fyrir bíla. Eins og flestum er kunnugt, þá eru vatnaíþróttir mjög í háveg- um hafðar í Bandaríkjunum. Þar fara menn á vatnaskíðum, synda neðansjávar o. s. frv. Hinsvegar má ekki gleyma öllum þeim fjölda sem á vatnabáta, allt frá litlum veiðiskektum til stórra luxusyaclita. Myndin hér að ofan er af bát af millistærð, þótt ekki gefi hann eftir stærri bátum hvað ríkulegan útbúnað snertir. Þarna er sem sé hægt að kæla drykki í sérstökum ísskáp, eða þá elda gómsæta rétti á þar til gerðri eldavél. Fagrar lýs- ingar fylgdu þessari mynd, og þar var næstum allt talið upp nema — verðið. Hve margir kjarnaklofar? Nýlega er komin út skrá yfir' þá kjarnorkuofna, sem til eru í heiminum, og kom þá í ljós, að flestir þeirra eru í Bandaríkj- unum. Skráin er gefin út af International Atomic Energy Agencý. ' Hér ér ‘um að ræða viðbótar- o’iútgáfu við þá sém kom út 1959. ^Hín Ttýja útgáfa getur um 96 slíka ofna sem nú eru í notkun, eða um það bil að verða teknir í notkun í lieiminum. Þeir skiptast þannig, að í USA eru 39, 18 í Rússlandi, 6 í Bret- landi, auk eins eða fleiri sem eru í eftirtöldum löndúm: Frakklandi, Sviss, Þýzkaiaiidi, Indlandi, Ítalíu, Hollandi, Kan- ada, Brásilíu, Danmörku, Pak- istan.- Filippseyjum, Rúmerjíu, Tékjióslayakíú, Póllandí, Ung- verjáiandi, Japan, Svíþjóð-.og: Arabalýðveldinu. Þó;er .tekið fram, að enn hafi ekki fengizt heildaryfirlit um slíka ofna Fundið hefur verið upp nýtt efni vestan hafs, til þess að fæla burt fugla. Því má dreifa á tré, plöntur, kornakra og jafnvel gluggakistur. Efninu er sprautað á, og veldur því, að enginn fugl sækir á nokkurn þann hlut sem úðaður hefur verið með því. Framleiðandi er Phillips Petroleum Co. í Bartle- ville Okla. Nú fara handlangarar að verða óbarfir í múraraiðn. Elm- er L. Oatman í Dallas, Texas hefur fundið upp nýtt tæki, sem samanstendur af krók, og lítilli vél. Þegar múrarinn ýtir á takka, lyftir tækið múrstein- um upp til hans og afermir þá sjálfkrafa við hlið múrarans. Flestir kannast við liin svo- kölluðu „drive in“ kvik- myndahús, þar sem menn sitja í bifrciðum sínum með'an á i sýningu stendur. Nú er farið að gefa fólki kost á að lilýða á | hljóm myndanna er „stereofon- | isk“ hljóð, b. e. a. s. íveimur , hátölurum er komið fyrir, á sitt hvorri bílhurð. | | I Fundið hefur verið upp nýtt tæki til þess að hjálpa blindum að „sjá“. Hér er um að ræða Það væri synd að segja, að. það, yantaði hugmyndasemi .þeirra sem starfa við bílaiðnaðinn. Síðasta nýjung á því sviðj er, tæki sem komið er fyrir aftan á bílum. Það er til þess gcrt jjtbsvara bifreiðastjóra, sem aka næsta bíl á eftir, við, Jiegar-iionaúþarf staðar skyndilega o£ á ölíú veltur aö hmuim thkizt áð-sifcöðvp í'tæka tí^í 'Bifreiðastjórrníý ýtir'á'takká, og þá ríðúr af h4jj*ðarp. blýs úr þessii tæki' aftan 'á bílirum. Það4 kastíast' uiri 10‘Túetrh ' aftur á götúna ög á að vekja í skyndi athygli þess sem ú' eftit fer um að ekki sé allt með felldu. j litla útcáfu af radartæki, sem gerir þeim það ber, vart til um hindranir sem fyrir eru, allt upp í 20 feta fjarlægð. — Tæki'ð er þekkt undir nafninu „Sondar Signal“ og líkist vasa- ljósi í laginu. Það „kastar“ frá sér hljóðbylgjum, sem endur- kastast til tæknisins, og sá sem á því heldur getur, eftir hljóð- breytingum, gert sér grein fyrir hví hvað um er að vera. Tækið er framleitt af Valradio, Ltd., Feltham, Englandi. Hér er eitthvað fyrir bif- reiðaeigendur sem sífellf. eiga i vandræðum vegna þess, að ís- ing sezt innan á bílrúður þeirra. Union Carbide hefur framleitt nýtt efni, scm geng- ur undir nafninu „Prestone Spray Deiccr“. Þetta er fljót- andi efni sem sprautað er inn- an á rúðurnar, og þá bráðnar öll ísing von bráðar. Verð: $1.39. Fundið hcfur verið upp lítið tæki, sem nú er framleitt hjá General Electric. Það dregur gardínu frá og fyrir. Þetta er lítill kassi, sem komið fyrir við $jálf glvggatjþldin, og síð- an er, tengt við stungu Síðan er ýtt á hnapp og þá gengúr lijtt sjálfkra.fa fyri^siý. A , i'ý.'r j: —i—í ,;A :: — ,tik .. í' , „w Bezt a5 auglýsa i VISI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.