Vísir - 02.03.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 02.03.1961, Blaðsíða 2
VÍSIR Fimmtudaginn 2. marz 1961 Sœjaffoéttir 1 ÍÍJtvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Fyrir yngstu hlust- , endurna. (Gyða Ragnars- dóttir og Erna Aradóttir). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.20 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Frá tónleik- um í Autsurbæjarbíói 15. febrúar. Þýzki píanóleikar- inn Hans Jander leikur. — 20.30 Kvöldvaka: a) Lesturj fornrita: Hungurvaka; I. (Andrés Björnsson. b) Lög eftir Bjarna Þorsteinsson. c) Erindi: Hákonarstaðabók og Skinnastaðaklerkar; fyrri hluti. (Benedikt Gíslason frá Hofteigi). d) Kvæðalög: Kjartan Hjálmarsson og Jó- hann Garðar Jóhannsson kveða. — 21.45 íslenzkt mál. (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (28). — 22.20 Úr ýmsum áttum. (Ævar R. Kvaran leikari). — 22.40 „Fúgulistin“ (Kunst der Fuge) eftir Johann Sebast- ian Bach; annar hluti til kl. 23.15. 1 Eimskip. Brúarfoss fer frá Nevv York , 3. marz til Rvk. Dettifoss fór j frá Akureyri í gær til Siglu- i fjarðar og ísafjarðar. Fjall- foss fór frá Antwerpen 22. febr. til Weymouth og New j York. Goðafoss fór frá Stykk ishólmi í gær til Keflavíkur, Akraness og Rvk. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Skipadeild S.I.S. Hvassafell fer í dag frá Berg en áleiðis til Rostock, Hels- ingfors og Ábo. Arnarfell er á Akranesi, Jökulfell er í Hull. Dísarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Rostock áleiðis til Hamborgar og Reyðai-fjarð- ar. Hamrafell fór 24. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batumi. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 19 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestm.eyjum í dag til Rvk. Þyrill fór frá; Purfleet 27. f. m. áleiðis til Rvk. Skjaldbreið fer vænt- anlega til Rvk. í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Herðu breið er væntanleg til Rvk. í dag frá Breiðafjarðarhöfn- um. Herðubreið er væntan- leg til Rvk. í dag frá Aust- fjörðum. Eimskipafél. Rvk. Katla hefir væntanlega far- ið í gærkvöldi frá Hamborg áleiðis til Danmerkur. — Askja er í Rvk. Æskulýðsfél. Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Sra Garðar Svavarsson. Kvenfélagið Bylgjan. Fundur kl. 8.30 á Bárugötu 11. — Stjórnin. Gunnlaugur Blöndal: Kona með hanzka. Yfirlitssýning á verkum Gunnlaugs Blöndal. K.hafnar. Lagarfoss kom til j^onur ' 1 Rotterdam 28. febr. Fer það- an til Bremen. Reykjafoss fer frá Hamborg 2. marz til Rotterdam og Rvk. Selfoss kom til Gdynia 1. marz„ Fer þaðan til Hamborga ', Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. í gær til Nev York. Tungufoss fór frá ITelsing- fors 28. febr. til Venspils og Rvk. KROSSGATA NR. 4352: Skýringar: Lárétt: 1 Iðnó, 7 ending, 8 nafn, 10 þjálfað, 11 á legu, 14 innra borð, 17 deild, 18 hrygla, 20 tæki til leiðbeiningar. Lóðrétt: 1 fuglinn, 2 alg, smá- orð, 3 ósamstæðir, 4 nár, 5 skepnu, 6 var í hvíldarstöðu, 9 hitunartæki, 12 sár, 13 magi, 15 nýting, 16 stafur, 19 guð. Lausn á krossgátu nr. 4351. Lárétt: 1 flugvél, 7 ló, 8 rota, 10 rúg, 11 sund, 14 klauf, 17 18 fölá, 20 ótt&n. Lóðréti: 1 flaskan, 2 ló, 3 gr, 4 vor, 5 étur, 6 lág. 9 Una, 12 ull, 13 ctuít, 15 Fök.. 1« Pan, Uik. í Styrktarfélagi vangefinna' halda fund í Aðalstræti 12 í dag, fimmtudaginn 2. marz kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Frú Sigríður Ingimai'sdóttir: Félagsmál. Frú Soffia Har- aldsdóttir: Erindi. Skugga- myndasýning. Kaffidrykkja. Stjórnin. Frá borgarlækni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 12.—18. febrúar 1961 sam- kvæmt skýrslum 46 (52) starfandi lækna: Hálsbólga 348 (402). Kvefsótt 134 (144). Gigtsótt 1 (0). Iðra- kvef 22 (26). Inflúenza 18 (26). Hvotsótt 2 (2). Hettu- sótt 13 (12). Kveflungna- bólga 8 (9). Munnangur 2 (4). Hlaupabóla 21 (19). Ungur Pólverji, sem missti báða foreldra sína í loftárás í styrjöldinni og særðist sjálfur svo mjög, að hann hefir verið rúm- liggjandi síðan, hefir beðið Vísi að koma þeirri ósk sinni á framfæri að góðhjartaðir lesendur blaðsins sendi hon- um eitthvað af íslenzkum frímerkjum, því að fri- merkjasöfnun sé nær eina hamingja sín í bágindum sínum, og kveðst eiga frí- merki frá mörgum löndum, en ekker-t frá íslandi. Nafn og heimilisfang þessa ógæfu sama manns or: JOZEF DOMAGATA, LIPINY, vl. H. SAWICKIEI 20, woj. KATOWiCE, POLSKA. Jöklar: LangjÖkull fór frá Reykja- í vflt.21 þ. ro. álelðis til Bféw Tfork. VatnajkuH er í Osíó, Lengi hefur verið hljótt umj Gunnlaug Blöndal listmálara og verk hans ekki kornið fyrir sjón. ■ ir okkar, sem aðeins höfum að-! gang að ófullkomnum sýninga- sölum höfuðstaðarins, til þess að sjá list líðandi stundar. Meðan félag myndlistarmanna var eitt og óklofið þá tók hann venju-J lega þátt í samsýningum þess, I en svo urðu þáttaskii og nú er orðið langt síðan þetta var. Nokkrum sinnum heíur úrval islenzkrar myndlistar verið sent utan til sýninga, en þar hefur Blöndal ekki vérið meðal þeirra útvöldu, enda ekki í þeim fé- lagsskap. Svo er ekki útilokað að einhverjir hafi orðið fyrir því sama og eg, að hafa fyrir mörgum árum lesið fagui'lega skrifaða lofgrein í tímariti, sem una kemur fljótlega í Ijós, að listamaðurinn hefir snemma fundið sinn stíl og ekki gert! tilraunir með nýjar leiðir. I Einkum kemur. þetta fram í málv-erkum hans af konum, ^ bæði klæddum og nöktum, en í’ þessari grein held eg að Blönd-’ al hafi skapað ýms sín beztu’ verk. Sumar munu óefað verða minnisstæðar og vil eg sér- staklega nefna nr. 34, Kona með hanzka, en þar fer saman öryggi í formbyggingu og hóf- semi í litavali, svo myndin verður sterk og áhrifamikil. Þá mætti einnig nefna aðra ger- ólíka, síldardömuna í nr. 29, sem er monumental, en ekki vegna þess eins, hve mikið rúm hún tekur í mvndfletinum. Sennilegt þykir mér, að þeim listamönnum sé nokkur vandi á höndum, sem beðnir eru að gera myndir af ákveðnum persónum. Þar kemur margt til greina, sem áhrif hlýtur að hafa á hvernig til tekst. Blöndal mun hafa gert margar slíkar og eru nokkrar þeirra á sýn- ingunni, en svo sýnist mér, að þær séu beztar, sem listamað- urinn muni hafa gert af eigin hvötum og er þá ekki nema eðlilegt að árangurinn verði lífrænni. Með stíl Blöndals og litameð- ferð í huga er auðvelt að gizka á, að pastellitir eiga vel við hann, enda er svo í reynd. Hann notar á skemmtilegan hátt aðaleinkenni þessa efnis og oftast samtímis, en er vel á verði gagnvart þeim hættum, sem í því felast og gerir það svo vandmeðfarið. Það hefir oft verið talað um birtuna í verkum Blöndals og satt er það, að ekki er dimmt og drungalegt yfir þeim, eti oft munu skær og leiftrandi neon- ljós koma fremur í hugann en sú birta, sem við þekkjum í okkar nóttlausu voraldar ver- öld. Einkurn er þetta áberandi í landslagsmyndunum, sérstak- lega frá síðari árum. Nokkuð öðru máli gegnir þar sem mótívið sjálft er lítið atriði, og mætti í því sambandi nefna nr. 51, en flestir munu ganga fram-. hjá þessu litla mótívi og öðrum svipuðum, án þess að athyglin vakni. En póetískur listamað- ur kemur auga á möguleika til fegurðartjáningar, sem faldir eru í þvi smáa, engu síður en því stórbrotna. Það var skemmtileg tilviljun, að þessi sýning var opnuð svo skömmu eftir að sýningu Svav- ars lauk. Hér mætast tveir heimar og að mörgu ólikir, en seint mun nást samkomulag um, hvor betri sé og hafa þó báðir til síns ágætis nokkuð, en það væri líklega bezta sáttatil- lagan. En það er alltaf skemmti- legt og fróðlegt að gera sam- anburð, engu síður á því, sem er ósambærilegt. Felix. ekki hafi þó náð tilgangi sín- um. Máske væri ekki ástæðu- laust að benda myndlistamönn- um sérsaklega á það, að vara sig á vinum sínum, þótt greið- vikni þeirra sé af góðum rótum runnin. Það mátti því næstum viðhafa orðalag ævintýranna: - Einu sinni var o. s. frv. Það var því tímabært og er þakkar vert, að Menntamálaráð tók sér fyrir hendur að sýna okkur á myndarlegan hátt, að nefndur listmálari hafi ekki lagt árar í bát, en haldið sitt strik, án þess að þurfa aðstoð ái'óðurstækninnar. Við getum því rifjað upp gömul kynni og upplifað ný, en látið framtíð- inni eftir að prjóna aftan við upphafsorð sögunnar: „Einu sinni var.“ Þegar litið er yíir sýning- fer þaðan til London og Hol- í lands. I Kvenfélag Óháða safnarins. Aðalfundur verður í Kirkju- bæ í kröld kl. 8.30. Sýnd verður glæsileg mynd frá |; Austurlöndum. Fjöknennið, Tuttugu ára afmælis Nessóknar minnzt um helgina. Næstkomandi föstudagskvöld 3. marz og laugardagskvöld 4. marz verður tuttugu ára safn- arstarfs í Nessöfnuði í Reykja- vík minnzt með samkomunx í Neskirkju er hefjast bæði kvöld in kl. 8,30. Efnisskrá þessa af- mælis verður sem hér segir: Föstudagur 3. marz kl. 8,30: Orgelsóló Jón ísleisson, kór- söngur Kirkjukórinn. Erindi dr. theol Asmundur Guðmunds son, fyrrv. biskub. Einsöngur Svala Nielsen. Upplestur Valur Gíslason. Orgelsóló Jón ísleifs- son Kórsöngur kirkjukórinn. Laugardagúr 4. marz kl. 8,30: OrgeLsólö dr. Páll ísólfssn. Einsöngur Svala Nilsen. Erindi ; um Jerúsalem sr. Sigurður Ein- arsson. Einsöngur Guðmundur Jónsson. Upplestur Ðaldvin HalHÓrsson. OrgelsólÓ dr. PáR feleifsson. . Suunud&gur 5. marr. Þá verða messur á venjuleg- um tímum. Bai'namessa kl. 10,30 Æskulýðsmessa — 11,1.5 og messa — 2.00 í messulok kl. 3 flytur bisk- up íslands hr. Sigui'bjöm Ein- arsson ávarpsorð. ■ Þá skal fram tekið að eftir messu þennan dag hefst kafíi- sala í félagsheimilinu. á vegunx kvenfélags Neskirkju. Veiting- ar þeirra kvennanna hafa verið og eru alltaf orðlagðar vegna íburðar, gæða og myndar- bragðs. Sunnudagur 12. marz þá verða messur á venjulegum tímum og svo aðalsafnaðai'fund ur og lýkur þessu tuttugu ára afmæli með safnaðarsamkomu í Tiamarcafé þettá kvöld kk 8,30 í Nc-kirkhr verður fólki af- hent -þreíitúfh .cfsisskrá í yfir. þetti afmæBsíiaM. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.