Vísir - 02.03.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1961, Blaðsíða 4
VlSIK Fimmtudagiim 2. marz 1861 wism DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm linur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Einstætt stjórnmálaafrek. Fréttin um að fiskveiðideilan við Breta væri til lykta leidd, með stórkostlegum sigri Islendinga, hefði átt að vekja óskipta gleði í lmgum landsmanna og þakklæti til stjórnarinnár fyrir það, hve frábærlega liún hefur haldið á málinu. Er óliætt að fullyrða að þessi stórsigur er eins dæmi í deilu smáþjóðar við stórveldi. Það hlýtur því að vekja undrun rnikils hluta þjóð- arinnar, að málgögn stjórnarandstöðunnar kalla þenn- i an sigur svik við þjóðina og að borið skuli fram van- i. traust á Alþingi á ríkisstjórn, sem svo vel hefur haldið í' á málstað þjóðar sinnar í vandasömu og viðkvæmu deilumáli. Því verður ekki trúað að svo stöddu, að forustulið stjórnarandstöðunnar hafi ósldpt t'ylgi flokksmanna sinna með afstöðunni, sem það hefur tekið í þessu máli. Og það er góður mælikvarði á þroska og þjóðhollustu almennings, hve stói’ sá hópur verður, sem lætur kómmúnista og skó- sveina þeirra í forustliði Framsóknarflokksins æsa sig tii andstöðu og afglapa gegn þvi samkomidagi, sem nú hefur náðst í landhelgismálinu. Ivommúnistar hafa frá upphafi ætlað sér að nota þessa deilu til pólitísks framdráttar. Þeir réðu strax í byrjun, hvernig farið var að, þegar útfærsla fisk- i veiðilögsögunnar var gerð 1958, og þær aðgerðir voru miðaðar við það, að sem mestur ófriður hlytist af þeim. Þeir vonuðu að árekstrarftir við Breta niundu verða til þess, að ísland segði sig-úr Atlantshafsbanda- laginu, og um það hefiir öll þeirra barátta fyrst og fremst snúist síðan. Þeir hafa reynt að telja þjóðinni trú um, að baráttan væri háð fyrir hagsmunum henn- ar, cg ýmsir hafa trúað því, eða a. m. k. verið þeim sammála um að gefa ekki eftir. En þeir sem hafa haldið að kommúnistar væru að hugsa um íslenzka hag-smuni í þessú máli, geta nú séð, hvað fyrir þeim hefúr vakað. Viðhrögð stjórnarandstöðunnar, nú sýna, svo að ekki verður um villst hve áhyrgðarleysi hennar er inikið og óskammfeilnin takmarkalaus. 1 flestum öðruin iýðræðis- löndum hefði foringi stjórnarandstöðunnar í þinginu kvatt sér hljóðs og þakkað ríkisstjórninni fvrir slíkt stjórnmála- afrek sem þetta samkomulag er. Þess eru fá dæmi i öðrum frjálsum Iöndum, að ekki sé fullkomin, samstaða með lýð- ræðisflokkunum í milliríkjamálum. Hagsmunadeilum við önnur ríki er venjulega haldið utan við innlent dægurþras, og þar sem stjórnmálaþroski er mestur, mundi J'lokkur kveða sjálfur upp yfir sér dauðadófti með framferði eins og því, sem Framsóknarl'lokkurinn hefur gerst sekur um í landhelgismálinu. Prófsteinn á Framsókn. Því hefur löngum verið viðhrugðið, hve foringjum Framsóknarflokksins hel'ur reynst auðvelt að „handjárna“ fylgismenn sína cf á hefir þurft að halda. Síðasta dæinið er formannskosningin á miðstjórnarfundinum fyrir nokkrum. dögum. Það er haft eftir einum miðstjófnarmanni utan af landi, að hann hafi komið á fundinn í „uþþreisnarhug“ og vitað um fleiri sama sinnis, en það hefði nú l'arið svona, að „þeir koðnuðu niður þegar á átti að herða“! Það er prófsteinft á manndóni Framsóknarmanna, hvort þeir láta nú foringjana liandjárna sig einu sinni j enn og skipa sér í fylkingu kommúnista til óhæfu- r verka gegn lausn landhelgisdeiiunnai-. Verði raunin 'f sú, að flokkurinn fari óskiptur í þá fyikingu, ætti hann -ekki -að vera jbasla við -sjálfstæða tilveiu lengur, f heldur ganga<MoskvuvaldÍKU á-hÖndTyrir Tullt og allt. Frá blaðamannafundi þehn, sem Kennedy hélt í gær. Utdráttur úr svörum hans við nokkrum spurningum sem komu þar fram. Kennedy, Bandaríkjaforseti, hélt 4. blaðamannafund sinn í gær. Bar ýmis mál á góma, m. a. efnahagsmál, Kongómálið, inenntamál o. fl. Verða hér rak- in í stuttu máli nokkur þau atriði sem fram koma á fundin- um. Forsetinn gat þess í upphafi, að hann vildi tilkynna sérstak- lega um fjögur atriði: • Adenauer kanzlari mun Forsetinn var spurður að því, hvort nokkur árangur hefði orðið af þeirri þeiðni hans til almennings fyrir nokkrum vik- um, að fólk benti á ýmis þau atriði í opinberum rekstri, þar sem koma mætti við meiri hag- kvæmni eða sparnaði. Hann svaraði því til, að all- mörg bréf hefðu borizt, og þau væru nú í athugun, en allar slíkar ábendingar yrði teknar heimsækja Bandaríkin í apríl. til rannsóknar. Mun hann dveljast tvo daga íj Einn blaðamanna beindi Washington, þ. e. 12. og 13. (þeirri spuimingu til Kennedys, mánaðarins. Því var svarað af forsetanum, að allir útgjáldaliðir þéss árs myndu liggja fynr 20. marz, að varnarmálum undanskildtur.. Niðurstaða fjárlaga myndi því mikið undir þvi komin, hvernig þar yrði haldið á málum, og’ því væri of snemmt að segja nokkuð um það. AöaKutidur Kven- réttinúafélagsins. Aðalfundur Kvenréttindafé- lags fslands var haldinn mið- vikudaginn 22. febrúar. Formaður Sigríður J. Magn- ússon, flutti starfskýrslu félags- ins 1960 og gat um frumvörp, sem komið hafa fram á Alþingi um mál, sem koma konum sér- staklega við. skrifað þinginu og farið þess a leit, að Eisenhower, fyrrverandi forseti, verði að nýju látinn fá titil þann sem hann hafði í hernum áður en hann gerðist. forseti. j • Vikan, sem lauk í gær, I Einnig sagði hún frá því, að ^ hvort hann áliti, að efnahags-' seinnipartinn í ágúst n. k. yrði • Þa sagðist forsetinn hafa' aðstoð V-Þjóðverja myndi að- fundur alþjóðakvenréttinda- eins ná til þessa árs, 1961. j sambandsins haldinn í Dublin Forsetinn sagði, að eftir því í írlandi. Félagið hefði rétt ti! sesm sér hefði skilizt á von að senda þangað 12 fulltrúa. Brentano, utanríkisráðherra V.- Félagskonur, sem hug hefðu á Þjóðverja, þegar hann var í að sækja fundinn, ættu að gefa heimsókn fyrir vestan, nú fyrir sig fram fyrr en síðar. skemmstu, að slík aðstoð mundi Fastanefndir félagsins var fyrsta vikan síðan í júlí- halda áfram á næstu árum mánuði í fyrra, sem liðið hefur! ^ án þess að gullflótti hafi átt sér1 stað frá Bandaríkjunum. . I j • Þá gat Kennedy þess, að nú sé verið að gera sérstakar ráðstafanir til þess að auka út- lát til húsabygginga, og væri ætlunin að lækka vexti af veð-1 lánum. Mun sérstakur ,sendi-1 maður fara til Kaliforníu á' jnæstunni, en þar hafa vextir af slíkum lánum verið hvað hæstir. 1 Su sþurning kom fram á fund inum, hvort að það væri rétt, að samdráttur í efnahagsmálum hefði náð hámarki, þannig að ekki væri þörf á öllum þeim ráðstöfunum sem stjórnin hefði ætlað að leggja út í til þess að vinna bug á ástandinu. I Forsetinn svaraði því til, að fluttu skýrslur sínar. Varáfor- Forsetinn var einnig spurður maður, Lára Siurbjörnsdóttir, að því, hvort hnn teldi, að sá átti að ganga úr stjórn, en hún orðrómur hefði við rök að styðj- var endurkjörinn. Aðrar í ast, að greiðsluhallinn.á fjárlög- stjórn voru kosnar: Lóa Krist- um ársins 1961 yrði einn og jánsdóttir, Anna Sigurðardóttir hálfur milljarður dala. og Guðbjörg Arndal. Ráðgjafaþing Evrópuráðs í Strasbourg í mars. Rætt um stofnskrá Efnahags- og fram- farastofnunar Evrópu. Ráðgjafarþing Evrópuráðsins situr á fundum í Strasbourg 1.—3. marz -Verður þá m.a. þeir meðlimir þingsins, og aðrir j rætt um stofnskrá Efnahags- ábyrgir aðilar, sem hann hefði og framfarastofnunar Evrópu talað við, hefðu sagt, að ástand-! (O.E.C.D.), sem leysa á af ið væri enn alvarlegt. Því bæri hólmi Efnahagssamvinmistofn- ekki að slaka til í áðurnefndum un Evrópu (O.E.E.C.) sem að fleiri ríki eiga aðild að hinni nýju stofnun en hinni fyrri, þ. á. m. Bandaríkin og Kanada, en jafnframt breytisti starfssviðið. og vald hinnar nýju stofnunar verður að ýmsu leyti óvirkara en þeirrar, seiú áður starfaði. Viðhorf þau, sem ráðstöfunum. Hins vegar kvaðst kunnugt er. hann vonast til, að breyting vrði undirrituð í Var stofnskráin skapazt hafa vegna starfsemi desember s.l. af sex- og sjöveldabandalaganná, verða einnig rædd á ráðgjafar- þinginu, en sem stendur ríkir á með sumrinu. Nú sem stæði, fulltrúum 20 ríkja, þ. á. m. ís- hins vegar, yrðu þúsundir lands. Nefndir ráðgjafarþings- Bandaríkjamanna að lifa af at-. ins hafa lagt fram skýrslur um veruleg óvissa um, hvort sam- vinnuleysisstyrkjum, og millj- málið, og verða þær í'æddar. vinna tekst með þessum tveim- ónir væru enn atvinnulausir. Er þar fjallað um þýðingu þess, ur mikilvægu samtökum. BERGMAL „Bíógestur“ skrifar: Ósmekklegar kvikmyndir. „Það hefur komið fyrir nokkruni sinnum, að kvik- myndahús hér í bæ hafa sýnt frámunalega ósmekklegar myndir, svo kallaðar „nektar- myndir“ (strip tease). Hef ég oft furðað mig á, að ekki skuli hafa verið fundið að sýningum. á slíkum myndurn í biöðum. Þær eru til leiðinda og ama meginþorra kvikmyndavina, það þori ég að fullyrða, þótt vit anlega sé til hér, sem annars staSax-eitthýért sláh'gúr af fóRti serft. Hé&r.úttsegju áf soramynd- um, en svo kalla ég þær óhikað. Og óheppileg áhrif munu þær hafa á unglinga. Þær eru að jvísu bannaðar unglingum inn- an 16 ára, en hvort tveggja er, ' að unglingar yngri en það slæð- ast stundum inn á sýningar, þótt aldurstakmarkið sé þetta '— og að áhrif slíkra mynda kunna einmitt að vera sízt q- skaðlegri mörgum eldri en 16 ára en þeim sem nokkru yngri eru. Kvilunynda- icftirlit. | *• Mér dinnst i>ví kvjlcmynda- ; eftiriiti-véra -einkenniiegahag- að, sem leyfir slíkar myndir, Oft hef ég heyrt, að kvikmynda skoðun hér sé ekki nema nafn- ið tómt? Það væri fróðlegt, að: frá því yrði skýrt hvernig kvik- myndaeftirliti hér er varið. Vinsamleg tilnræli. Öll kvikmyndahúsin hér hafa ekki farið út á þessa braut, sém betur fer, en sum hafa gert það — en sjaldan — og ég segi aft- ur sem betur fer. Eru það nú vinsamleg tilmæli mín, að hætt verði með öllu sýninga slíkra mynda, sem hér um rseðir. Eg' yert, að ég ftiæli þár-fyrir munn margra. Li.Síógestwr;“ ‘-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.