Vísir - 02.03.1961, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Fimmtudagiim 2. marz 196/
■-----------------------s
Mikil óvissa í Kenya vegna
deilu um Kenyatta.
Á fjreininfjUr tamdsstýora or/ I/«/*/»-
teiðiotju Uwtt náðun hans.
Sú Iiætta virðist yfirvofandi
í Kenya, að deilan iun Jomo
Kenyatta blossi upp með hættu-
légum afleiðingum, og er litið
á útvarpsræðu landstjórans, er
hann flutti í gærkvöldi, sem til-
íaun til að afstýra þeim.
Blökkumenn líta á Jomo
Kenyatta sem höfuðleiðtoga
sinn og leiðtogar blökkumanna-
flokkanna í kosningunum að
undanförnu lýstu yfir, að þeir
væri náðaður nú, en í öðru lagi
hefði hann ekkert viljað láta
uppi um skoðun sína varðandi
framtíð Kenya.
Kvaðst hann bjóða, að Kenya-
atta yrði færður nær Nairobi,
þar sem ráðherrar gætu rætt
við hann, og síðar fréttamenn,
en hann er nú á mjög afskekkt-
um stað, kyrrsettur, en ekki í
fangelsi. Hann var upphaflega
fangelsaður fyrir að skipuleggja
myndu ekki taka þátt í mynd- jhryðjuverkastarfsemi Mau Mau
un nýrrar stjórnar, nema Keny-1
atta fengi fullt frelsi.
Landstjórinn vill fara meðal-
veg. Hvatti hann alla til að
sameinast um það nú, að koma
á laggirnar vel starfandi stjórn,
án tillits til afstöðunnar um
Kenyatta.
Hann sagði hann við góða
heilsu og hafa haft skilyrði til
þess að fylgjast með málum
Kongó. Tvennt var það, sem
hefði ráðið afstöðu sinni, sagði
landstjórinn, í fyrsta lagi, að
það mundi valda ókyrrð og ef'
manna.
Mikil óvissa ríkir í Kenya
vegna deilunnar um hann.
Vantraiist ícllt
á Brctlandí.
Lokið er tveggja daga um-
ræðu í neðri málstofu brezka
þingsins um varnarmáíin.
Vantraust á stjórnina var
fellt með 109 atkvæða mun og
stefna hennar í varnamálum
samþykkt með 107 atkvæða
til vill æsingum, ef Kenyatta mun.
Leiðtogar IM.-Afríku á
fundi í Marokko.
VaxaiicH K§gar vi5 köratíaistisk áhrlf.
Þrír höfuðleiðtogar í Norður-
Afríku komu saman á fund í
gær í fjöllunum í grennd við
Rabat og ræddu um Alsír.
Þessir leiðtogar eru: Hussan
II. konungur í Marokkó. Bour-
giba forseti í Túnis og Abbas,
aðalmaður serknesku útlaga-
stjórnarinnar. Bourgiba mun
hafa skýrt þeim frá viðræðun-
um milli hans og De Gaulle i
París nýverið, Fréttamenn teija
að leiðtogar þessir muni hafa
rætt lausn Alsírmálsins með
tilliti til samstarfs ,og öryggis
allra þriggja ríkjanna, Túnis,
Alsír og Marokkó, en vaxandi
Framh. á 5 síðu
Dregur úr rosta Welenskys.
Yitl ná firawnhutdsráðstcfnu
unt Mihotlesiu-
Sir Roy Walensky, forsœtis-
ráðherra Mið-Afríkusamhands-
ins, flutti rœðu á þingi í gœr.
Hafði nú heldur dregið úr
rosta hans, því að hann talaði
hvorki um að biðjast lausnar,
um þingrof eða að lýsa yfir
sjálfstæði sambandsins, en
stakk upp á framhaldsráðstefnu
í Lusaka, höfuðborg Norður-
Rhodesiu, og yrði forsætisráð-
herrann í, forsæti.
Sir Roy fer á föstudag til
London, á ráðstefnu forsætis-
ráðherra samveldisins, eigi hann
heimangengt.
Heimild til herskyldu.
Lagt var fram á sambands-
þinginu frv. til laga, sem heim-
ilar að kalla til herþjálfunar
alla vopnfæra menn 18—50 ára.
Ef til kæmi, yrði meiri hluti
þess liðs, sem þjálfaður yrði,
blökkumenn. — Meðal hvítra
manna eru fáir eftir, sem ekki
eru þegar í her eða varaliði.
tfkymiingar}
BILL óskast til Ieigu. —
Óska eftir að leigja bifreið
í mánaðartíma. Uppl. á aug-
lýsingaskrifstofu Vísis. Sími
11660. (85
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
smfdb(ásun) gler
R Y Ð H R-E I N S U Ki; & M;A IM;H Ú B Ú N
G L E R Ð E I L í) • SJ M I 35-4 0 0
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duracleanhreinsun. —
Sími 11465.
INNROMMUM málverk,
ljósmyndir og saumaðar
myndir. — Ásbrú, Grettis-
götu 54. Sími 19108. (298
SAUMAVÉLA viðgerðir
fyi'ir þá vandlátu. Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
UNGUR maður óskar eft-
ir bílstjórastöðu. — Tilboð
sendist afgr. blaðsins, merkt:
„Áreiðanlegur 100.“ (62
VANAN bifreiðastjói'a
vantar atvinnu. Uppl. í síma
37968 eftir kl. 5 næstu daga.
KUNSTSTOPP og fata-
viðgerð, sauma einnig flögur.
Sísi, Laugaveg 70. (80
ANNAST viðgerðir og
sprautun á hjálparmótorhjól-
um, reiðhjólum, bai'navögn-
um, kerrum o. fl. Reiðhjóla-
verkstæðið Melgerði 29,
Sogamýri. Sími 35512. (93
STÚLKA óskast til skrif-
stofustarfa. — Uppl. í síma
10646. (98
HUSMÆÐUR. Tek nú aft-
ur í saumaskap, drengja- og
telpnabuxur, einnig úlpur og
kjóla, sníð og' hálfsauma ef
óskað er, hef sýnishorn, Sími
18533. (103
HREINGERNINGA-MIÐ-
STÖÐIN. Sími 36739. Vanir
menn til hreingerninga. (35
apað-tmcíið
GLERAUGU töpuð-
ut í miðbænum í gærmorg-
unn. Uppl. í síma 24562. —
GRÆNN, lítill páfagauk-
ur hefir tapast í Kópavogi,
austurbæ. Sími 22752. (61
TASKA tapaðist á sunnu-
dag með lyklum og fleiru í
skýlinu á Hverfisgötu eða
Vogahi'aðferð. Skilist á lög-
reglustöðina. (67
NEFTÓBAKSDÓSIR (silf-
ur) fundnar. Uppl. Bárugötu
14, kjallara, á kvöldin. (90
K. F.'U. M.
A. D. Fundur í kvöld kl.
8.30. Árni Árnason doktor
med. flytur erindi um aljóð-
leg samtök í þágu siðgæðis.
Allir karlmenn velkomnir.
SÍGGI LITLI I SÆLULANÐl
• ,ri~
aups.
BARNASTOLL, vel með
farinn óskast. Uppl. í síma
34399. (87
AMERÍSKT barnabað úr
aluminium, vel með farið,
tl sölu. Uppl. í síma 18334.
(91
TIL SÖLU uppgerð reið-
hjól, bai-navagnar og kerrur.
Reiðhjólaverkstæðið Mel-
gerði 29, Sogamýi'i. Sími
35512. (94
SÚDVIND bárþurrka til
sölu. Uppl. Þórsgötu 7 (bak-
húsið) kl. 5—7 í dag. (92
BARNARÚM. — Ódýr og
vönduð barnarúm. Húsgagna
vimxustofaji, Hverfisgötu 96.
Sími 10274. _____________(97 ,
TIL SÖLU: Dívanai', eins
manns, tveggja manna, hjóna
rúm með áföstum náttborð-
um og lömpum. Vöruskálinn
Klapparstíg 17. Sími 19557.
(68
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sínii 10059.
IBUÐ OSKAST. 1—3ja
herbei-gja íbúð óskast til
leigu. Uppl. í síma 35588.
eða 32022. (944
2 HERBERGI og eldhús
fyrir barnlaust fólk til leigu.
Húshjálp tvo morgna í viku.
Tilboð, merkt: „Lauásveg-
ur,“ sendist Vísi fyi'ir sunnu-
dag. (77
FULLORDIN mæðgin óska
eftir tveggja lierbergja ibúð.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sírna 23822. (74
BÍLSKÚR til leigu. Uppl.
í síma 13600. (83
STÓRT og gott herbergi
með aðgang að baði og eld-
húsi ef óskað er, til leigu.
Aðeins 2 ungar stúlkur
koma til greina. Uppl. í sima
19925. (84
ÓSKA eftir 3—4ra her-
bergja íbúð stx-ax. Uppl. í
síma 15190 í dag. (86
HERBERGI og eldhús til
leigu. Hvei-fisgata 16 A. (88
KVISTHERBERGI fyrir
einhleypan reglumann til
leigu. Hagamel 25. (89
UNG hjón utan af landi
óska eftir 2ja herbergja íbúð.
Fyllstu reglusemi heitið. Til-
boð sendist Vísi fyrir hádegi
á laugardag, merkt: „íbúð —
800“. (96
STÚLKA óskar eftir litlu
herbergi, sem. næst miðbæn-
um. Sími 22115. (101
HERBERGI til leigu á Sól-
völlunum, aðéins fyrir reglu-
samán mann eðá stúlku. —
Uppl. í síma 12940 eftir kl.
7. — (102
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
VITABAR, Bergþórugötu
21. Opið frá kl. 6 f. h. til
11.30 e. h. Heitir sérréttir
allan daginn. ‘ (707
GULL. Við kaupum gull.
Gullsmiðir. Úrsmiðir. — Jón
Sigmundsson, Skartgripa-
verzlun. Laugavegi 8. (4
SÍMI 13562. Fomverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki,
ennfremur gólíteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (195
HVITAR
TBNNUR. (155
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (635
HOOVER þvottavél, stærri
gei'ðin, með handvindu, til
sölu. Vel með farin. — Uppl.
i síma 32473. (66
HUSGÖGN lagfærð og
notuð, sófar, stólar, borð,
kommóður o. fl. Einnig á
tækifærisverði danskt svefn-
herbergissett með klæða-
skáp, dýnunx og rúmteppi.
Allt mjög vel útlítandi. Opið
kl. 4—7, laugardag 9—-12.
Húsgagnasalan, Garðastræti
16. — (65
GOTT barnarúm, með
dýnu, til sölu. Uppl. í síma
24954 eftir kl. 6 í kvöld. (47
ENSKUR brúðarkjóll til
sölu. — Uppl. í síma 19864.
(14
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 33408. (78
SAUMAVÉL til sölu. —
Uppl. i síma 34321. (76
DRENGJAFÖT, sem ný,
á 12—13 ára dreng til sölu.
Uppl. í síma 23058. (75
STRAUVÉL frístandandi,
rnjög vel með farin, til sölu.
Uppl. 10809. (73.
TIL SÖLU notuð eldhús-
innrétting og Silver Cross
barnavagn. Uppl. í síma
32477. (82
TIL SÖLU amerískur
kjóll og tækifæriskjóll. Vil
kaupa kerru, helzt með
skerm. Uppl. í sírna 17124.
____________________________(8
TIL SÖLU sófi, 2 stólar,
Elna saumavél, eldri gerðin,
handsnúin saumavél með
mótor. Uppl, í sima 1'5226.