Vísir - 11.03.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1961, Blaðsíða 1
58. tbl. «1. árg. Laugardaginn 11. marz 1961 Liberia kærir Poriúgal fyrir Öryggisráði. Franken framseldur. Vatnajökull í árekstri. Sú fregn barst Vísi í gær- kvöldi aS m.s. Vatnajökull hefði Ient £ árekstri og lask- ast. Areksturinn hafði orðið á Themsfljóti við rússneskt skip. Vatnajökull laskaðist nokkuð að aftan en þó ekki nieir en svo að hann gat haldið för sinni áfram til Amsterdam, en þar mun við- gerð fara fram. Segir öll mannúðarlög brotin á blökkum í Angola. Liberia hefur farið fram á, að Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna taki fyrir ástandið í portúgölsku nýlendunni Angola. Segir hún allar mannúðar- réglur þverbrotnar þar með hroðalegri meðferð á blökku- mönnum, misþyrmingar og Bretar breyta vegabréfum. Ellefu Evrópulönd hafa fall- izt á að taka gild nýja og ein- faldari gerð brezkra vegabréfa, sem út gefin verða frá 15 marz n. k. Edward Heath innsiglis- vörður skýrði frá þessu á þing- fundi í vikunni. Löndin eru Austurríki, Belg- ia, Frakkland, Vestur-Þýzka- land, ísland, Ítalía, Luxemburg, Holland, Portúgal, Spánn og Svissland. Vegabréfin gilda sem þriggja mánaða dvalarleyfi til ferðalaga hjá þeim þjóðum, sem hafa fallizt á þau, en vega- bréfishafi þarf ekki að endur- nýja það fyrr en að ári frá út- gáfudegi. Vegabréf þessi kosta 7 sh. 6 pence. Samkomulagsumleitunum um vegabréfin er ekki lokið við Danmörku, Noreg, Svíþjóð, Grikkland og Tyrkland. Ferðamenn frá Beneluxlönd- unum og Vestur-Þýzkalandi fengu þegar í fyrra að koma til Bretlands með nýja, einfaldari gerð vegabréfa, og er búist við að hið nýja fyrirkomulag auki til muna ferðamannastraum landa milli handtökur eigi sér stað, og fólk deyi unnvörpum af illri með- ferð, og stofni þetta ástand heimsfriðinum i hættu. Talsmaður Liberiu sagði. að mikill meiri hluti manna i Afríku styddi Liberiu í að krefj- ast aðgerða Öryrggisráðs, og hann kvaðst vænta stuðnings Breta og Frakka og einnig vænti hann góðs af Bandaríkja- stjórn, þar sem Kennedy forseti hefði haldið á loft kröfunni um jafnrétti og frelsi allra þjóða. Talsmaður Portúgals neitar hátíðlega öllum ásökunum Liberiu, segir þær ekki hafa við nein rök að styðjast, en vitað er að kjör manna í nýlendunni eru hin bágustu og blakkir menn hafa þar raunverulega lítil sem engin skilyrði til að menntast og mannast. Sovétstjórnin hefur lýst yfir stuðningi við tilmæli Liberiu og krefst rannsóknar á ástand- inu í Angola. Verkið er lægar hafið, og búið að grafa mikinn skiirð í Skaftahlíð. (GK-myncl) Nýtt hitaveituhverfi. Hátt á annað hundrað hús í Hlíðunum fá heitt vatn. Nú eru hafnar framkvæmdir á vegum Hitaveitunnar á aukn- ingu veitusvæðisins, og er von- ast til að lokið verði við að veiía heitu vatni í Hlíðarnar fyrir árslok n k. Verkið mun unnið í áföngum, þannig að hægt verður að hleypa vatni á hvern hluta hverfisins eftir því, sem verk- inu miðar áfram, og er jafnvel vænst til þess að hægt verði að veita vatni i fyrstu húsin með vorinu, ef ekki stendur á efni. Samningar um framkvæmd verksins voru undirritaðir á mánudaginn var, og eru það tvö fyrirtæki, sem hafa tekið að sér, Verklegar framkvæmdir h.f. og Véltækni h.f. Sendu þessi tvö fyrirtæki sameigin- legt tilboð í verkið í haust, þeg ar það var boðið út, og voru með lægsta tilboðið. Til þessa hefur staðið á ýmsu með að hefja framkvæmdir, efni var ekki til hér á landi til skamms tíma, og svo var einnig erfitt með gröft í frostunum í vetur. Nú er samt verkið hafið, og hefur skurður verið grafinn meðfram Skaftahlíðinni frá Lönguhlíð að Stakkahlíð. í gær var verið að keyra undirstöðu- Stjórnin í Kína hefir tekið á Astralíu, sem kommúnistar hafa jgrg 0fan ^ skUrðirm aftur___til leigu erlendan skipastól, sem keypt nemur um 500 þús. lesta. Jinnar i Hafa skip þessi verið leigð í brestsins. Eru kornflutningarnir ir þitaveitustokkunum. Vonast mesta skyndi og aðeins til jnú í fullum gangi, en því fer er til ag hægt verði að byrja á nokkui’ra mánaða, því að þau 'fjarri, að úrlausn hafi fengizt, ag setja upp mót að viku lið- verða fyrst og fremst ætluð til þótt skip með tugi þúsunda inni og taka til við að steypa Þýzki gæzlufanginn F.'Frank- verður framseldur þýzkum ýfirvöldum samkvæmt beiðni. í gær barst Vísi um betta svo- látandi tilkynning frá dóms- málaráðuneytinu: Dómsmálaráðuneytið hefir í dag tilkynnt utanríkisráðuneyt- inu að rétt þyki, með nánar tilgreindum skilyrðum að verða við framkominni framtalsbeiðni þýzkra yfirvalda um þýzkan borgara, G. H. Frank Frank- en, vegna refsiverðra brota gegn þýzkum lögum. Hefir við þessa ákvörðun verið höfð hlið- sjón af 6. grein laga nr. 59 1936, um eftirlit með útlend- | ingum, þar sem segir að rétt sé að ,,meina þeim mönnum út- lendum að stiga hér á land, setj jast hér að eða dveljast hér, sem:------hafa orðið sekir, þar | sem þeir hafa áður dvalist, um ! verk sem svívirðileg eru að al- menningsáliti, eða lögregla þar lýsir eftir þeim vegna brota á landslögum þar.“ Þúsundir falla úr hor á degi hverjum i Kína. Hveitifiutningum hraðað til landsins. vegna hungursneyðar- hálfs _ því að nauðsynlegt af völdum uppskeru- þótti að skipta um jarðveg und- að flytja korn frá Kanada og Hvar er Sama óvissa og Eftir fréttum að dæma síð- degis í gær hefur heldur dregið úr spennu milli gæzluliðs Sam- einuðu þjóðanna og stjórnar- innar í Leopoldville. Ekki hafði þó náðst samkomu lag er síðast fréttist um yfir- ráð um afnot hafnanna í Mat- adi og Banana. í útvarpinu í Brússel var í gær sagt frá orðrómi um, að Gizenga væri kominn til Leo- poldville og hefði farið fram á vernd Sameinuðu þjóðanna, en haft var eftir talsmanni Sam- einuðu þjóðanna þar, að Giz- enga mundi kominn aftur til Gizenga ? áður í Kongó. Stanleyville. Fyrri fregnir l hermdu, að Londula hershöfð- i ingi hefði sett hann af. ' Samkomul agsumleitanir munu standa yfir milli hans og yfirmanns hersveita Ghana í | Kivu-fylki, um að sleppt verði I 250 kyrrsettum Evrópumönn- Um. Yfirleitt eru fregnir óljósar frá Kongó og horfur enn ó- vissar. Dayal gerir Dag Hammar- skjold grein fyrir ástandinu við komuna til New York, en hann ætlaði að leggja af stað loftleiðis til New York í gær. lesta sé komin til kínverskra hafna. Enn er eftir að flytja kornið óravegu inn í land, þar sem ástandið er margfallt verra en við sjávarsíðuna, því að þar má fá nokkurt sjávarfang. Fregnir hafa borizt til Hong- kong um, að þúsundir manna verði hungurmorða á hverjum degi og viti enginn, hve margir hafi látizt. Slíkt sé leyndarmál, sem stjórnin í Peking varðveiti vel. Leynilögreglmnenn í Lon- don höfðu Ieitað i 6 vikur að konu að nafni frú Paul- ine Stocker, sem hvarf eft- ir að upp hafði komizt, að hún hafði stolið 11 stpd. frá húsmóður sinui. Þegar frú Stocker fannst var hún af- greiðslnstúlka í- kafflstofu — Scótlaad Yard! stokkana. Svo sem kunnugt er, var ekki Framh. á 6. síðu sandi — tll að hafa undirstöjðuna örugga. , — t - - (GK-mynd).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.