Vísir - 11.03.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1961, Blaðsíða 3
Laugardaginn 11. marz 1901 VtSIR JS ☆ Gamla bíó ☆ Sími 1-14-75. Te og samúð (Tea and Sympathy) Óvenjuleg og framúr- skarandi vel leikin banda- risk kvikmynd í litum og CinemaScope. Deborah Kerr John Kerr Sýnd'kl. 7 og 9. Áfram hjú Sýnd kl. 5. Frá Sslantii ogGrænlandi 5 litkvikmyndir Ósvalds Knudsen. Sýnd kl. 3. ☆ Hafnarbíó ☆ Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat) Afbragðs skemmtileg, ný amerísk litmynd, hefur allstaðar fengið metaðsókn. Cary Grant Tony Curtis Sýnd M. 5, 7 og 9,15. Miðasala frá kl. 1. Sími 32075. Tekin og sýnd í Todd-AO. Aðalhlutverk: Frank Sinatra. Shirley MacLaine Maurice Chevalier Louis Jourdan Sýnd kL 5 og 3,20. ☆ Trípolíbíó ☆ Sími 11182. Skassið hún tengdamamma (My Wife’s Family) Sprenghlægileg, ný, ensk gamanmynd í litum, eins og þær gerast beztar. Ronald Skinncr Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ☆ Austurbæ jarbíó ☆ Sírni 1-13-84. Frændi minn (Mon Oncle) Heimsfræg og óvenju skemmtileg, ný, frönsk gamanmynd í litum, sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Danskur texti. Aðalhlutverk: Jacques Tati Sýnd kl. 5 7 og 9. ☆ Stjömubíó ☆ GYÐJAN (The Godess) Áhrifamikil, ný, amerísk mynd sem fékk sérstaka viðurkenningu á heims- sýningunni í Brussel, gerð eftir handriti Paddy Chay- esky, höfund verðiauna- myndarinnar MARTY. KIM STANLEY (Ný leikkona). Sýnd kl. 7 og 9. Orustan í eyðimörkinni Hörkuspennandi amerísk ■ litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Kenni akstur Kcnnslugjald greiðist eftir samkomulagi. Sími 10037. 'V.\V-)í J'érhveni * day *erndor NIVEA húð yð a r g e g n ve ðri og vindi; húðin eign- ost auk þes5 mýkt tilkisins. Gjöfult mt , NiVEA. MÚÐLEIKHÚSID Þjóuar drottins Sýning í kvöld kl. 20. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. „Engill(i horfðu heim áýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. r . L6! REYKJAYÍKUR^ P O K O B Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Veizlur Tökum fermingarveizlur og aðrar samkomur. Send- um út smurt brauð og snittur. — Sími 17695. Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. líltíma Kjörgarði. Skemmtikraftaumboð KR. Vilhelmsson Úrval innlendra og er- lendra skemmtikrafta. Simi 37830 eftir kl. 3,30 á daginn. ☆ Tjamarbíó ☆ Saga tveggja horga (A Tale of Two Cities) Brezk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Charles Dickens. Mynd þessi hefur hvar- vetna hlotið góða dóma og mikla aðsókn, enda er myndin alveg í sérflokki. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Dorothy Tutin Sýnd kl. 9. Leynifárþegarnir Hin sprenghlægilega gamanmynd. Aðalhlutverk: Litli og Stóri. Sýnd kl. 5 og 7. Leikféiag Kópavogs LIM LANGSOKKUR Barnaleikritið vinsæla verður sýnt enn einu sinni í Kópavogsbíói í dag kl. 16. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. ALLRA SÍÐASTA SINN. Bezt að auglýsa í VISi ☆ Nýja bíó ☆ Sími 1-15-44 jj Sámsbær (Peyton Place) Afar tilkomumikil ameríslc stórmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Graca Metalious, sem komið hef- ir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Lana Turner Arthur Kennedy ’• og nýja stjarnan Diane Varsi. ’ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. (Venjulegt verð) ☆ Kópavogsbíó ☆ Sími 19185. Faðirinn og dæturnar fimm Sprenghlægileg ný þýzk gamanmynd. Mynd fyrir. alla fjölskylduna. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Leiksýning kl. 4. Miðasala frá kl. 2. Til sölu Rafha-ísskápur (eldri gerð) að Bergstaða- stræti 20, niðri. Selst rnjög ódýrt. Til sýnis eftir kl. 3 í dag. ' F óstbræðrakabarettinn í Austurbæjarbíó á morgun sunnudag kl. 23,15 og mánudag kl. 7. Kórsöngur — kvartett — einsöngur. ' „Manstu gamla daga?“ (gamanþáttur): Emelía og Áróra. Dansparið Edda Scheving og Jón Valgeir. Skemmtiþáttur: Jan Moravek og Gestur Þorgrímsson. Söngvar úr óperettunni „OKLAHOMA“, fluttir af blönduðum kór, einsöngvurum og hljómsveit. Hljómsveit undir stjórn Carls Billich. Yfir 60 manns koma fram á skemmtuninni. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó eftir kl. 2. Sími 11384. Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum. Karlakórítín Fóstbræður 35 ára ljósmyndasýning Ljósmyndarafélags Islands í Listamannaskálanum. Opin frá kl. 10—22 daglega. Stendur aðeins yfir þessa helgi. SrMvmriG vpövr $/-mrrPóPuN f/VO-/J?0/VJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.