Vísir - 11.03.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 11.03.1961, Blaðsíða 2
2 VlSIR Laugardaginn 11. marz 1961 Sœjatfféttif 1 ÍJtvarpið í dag: . 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 , Hádegisútvarp. 12.50 Óska- , lög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Lagður hornsteinn að hinni nýju búnaðarbyggingu í Reykja- , vík. 14.30 Laugardagslögin. (15.00 Fréttir). 15.20 Skák- þáttur (Baldur Möller). — 16.05 Bridgeþáttur (Hallur Símonarson). 16.30 Dans- , kennsla (Heiðar Ástvalds- son danskennari). 17.00 Lög unga fólksins (Jakob Möll- er). 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Skemmtilegur dag- ur“ eftir Evi Bögenæs; III. (Sigurður Gunnarsson kenn- ari), 18.25 Veðurfr. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 20.00 „Kvöld í Vínarborg11: Robert Stolz og hljómsveit hans leika létt lög. — 20.30 Leikrit: „Vöf“ eftir Guð- mund Kamban. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (35). — 22.20 Úr skemmtanalífinu (Jónas Jónasson). — 22.55 Danslög — til 24.00. Útvarpið á morgun: 8.30 Fjörleg músik að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.10 Veð- urfr. 9.20 Vikan framundan. 9.35 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Séra Stefán Lárusson á Núpi prédikar; séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Páll Halldórs- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Erindi um heimspeki- leg efni; IV. Fegui’ð (Brynj- ólfur Bjarnason fyrrum menntamálaráðherra). 14.00 Miðdegistónleikar. — 15.30 Kaffitíminn: Carl Bi ’ich og félagar hans leika. — 16.00 Veðurfr. Endurtekið ieikrit: Tobías og engillinn eftir James Bridie (Áður útv. í febr. 1958). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar?'-1 kenn- ari); a) Guðjón Ingi Jigurðs- KROSSGATA NR. 4358: Skýringar. Lárétt: 1 er um, 7 játning, 8 forfeðurna, 10 neðansjávar, 11 bitjárn, 14 læsingar, 17 ending, 18 ílát, 20 svarar. Lóðrétt: 1 hæðirnar, 2 fanga- mark þjóðsagnasafnara, 3 sjór, 4 á rúmi, 5 flanar, 6 ...eindir, 9 rönd, 12 stafur, 13 nafn, 15 flan, 16 haf, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 4357: LárétP. 1 laugina, 7 ek, 8 stoð, 10, Ara, 11 dúll, 14 illar, 1*7 nf, 18 Kára, 20>bakar. Lóðrétt: 1j lending; 2 ak, 3 g§, 4 íta, 5' nom, 6. aðaj ft ulk 12 úií, 13 l9Íía, 15 rák, 16 far, 19 Ka. son les sögu: Litli lögreglu- þjónninn. b) Svala Hannes- dóttir les sögu, Keli ræfill- inn, eftir Halldóru B. Björns- son. c) Ólöf Jónsdóttir les ævintýri í þýðingu séra Frið- riks Hallgrímssonar. 18.25 Veðúrfr. 18.30 Þetta vil eg heyra: Ragnar Björnsson velur hljómplötur. — 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Erindi: Mesti falskristur til vorra daga; annar hluti (Ás- mundur Eiriksson). — 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur tvö verk, Forleik op. 9 og Ömmu sögur eftir Sig- urð Þórðarson. Stjórnandi: Hans-Joachim Wunderlich. 20.50 Spurt og spjallað í út- varpssal. Þátttakendur: Gunnar Guðjónsson skipa- miðlari, Jón Árnason fyrrum bankastjóri, Magni Guð- mundsson hagfræðingur og Pétur Benediktsson banka- stjóri. Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.05 Danslög valin og kynnt af Heiðari Ástvalds- syni — til 23.30. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auð- uns. — Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11. Séra Jón Auðuns. Frikirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Sólheima kl. 10.30. Messa á sama stað kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Séra Björn Magnússon. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Skagan. — Heimilispresturinn. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup. (Upphaf æskulýðsviku KFUM og K, en jafnframt dagur aldraða fólksins af hálfu Kvenfélags Laugarnessóknar). Barna- guðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. . Háteigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðs- son. Bústaðasókn: Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2. Séra Sig- urður Pálsson messar. — Barnasamkoma kl. 10.30 árd. sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Stefán Lárusson prédikar. Séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Háf narf jax»ðarkirkj a: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Áheit á- Strandarkirkju, afh. Vísi 9. þ. m.; 200 kr. frá Ásu, 30 ffá N: N. 100 frá-B. í. 1 Strandarkirkja; Afhent Vísi 1 2000 kr. frá X. Ekknasjóður íslands hefur hinn árlega merkja- söludag sinn á morgun og vísast til þess, sem um sjóð- inn og merkjasöluna er sagt á öðrum stað hér í blaðinu í dag. — Börn, sem selja mei-ki komi í Sjálfstæðishúsið kl. 9 í fyrramálið til að taka við merkjum. Þau eru afhent í litla salnum. Börnin athugi, að klæða sig vel. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Rvk. minnist 55 ára afmælisins þriðjudaginn 14. marz með borðhaldi kl. 7 í Tjarnar- kaffi, niðri. Konur mega taka með sér gesti. — Allar nánari upplýsingar í símum 12032, 14233, 12423 og 14125. Loftleiðir. Laugardag 11. marz er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá Kaupmannahöfn, Oslo og Helsingfors kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Jöklar: Langjökull fór frá New York i gær áleiðis til Reykjavíkur. Vatnajökull er í Amsterdam. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá New York 3. þ. m. til Reykjavíkur. —j Dettifoss fór frá Reykjavík1 6. þ. m. til New York. Fjall-j foss kom til New York í gær, fer þaðan um 13. þ. m. til j Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Immingham í gær til. Hamborgar og Helsingborg, Helsingfors, Ventspils og Gdynia. Gullfoss fór frá Leith í gær til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hafnarfii'ði í morgun til Aki'aness og þaðan til Ham- borgar, Antwerpen og Gauta-1 borgar. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í fyrrad. frá Rotterdam. Selfoss fer vænt- anlega frá Hull í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 1. þ. m. til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík síðd. í dag vestur um land í hring: ferð„ Esja er á Austfjöi’ðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Reykja- víkur í kvöld frá Norður- landshöfnum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Eimskipafél. Rvk. 1 Katla er væntanleg til Kefla víkur í kvöld. — Askja er á leið til Ítalíu. Skipadeild S.f.S. Hvassafell fór í gær frá Ábo áleiðis til Odda. Arnarfell losar á Austfjörðum. Jökul- fell er í Rotterdam. Dísarfell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Litlafell átti að fara í gær frá Reykjavík til Seyðisfjarð- ar, Vopnafjarðar og Þórs- hafnar. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell kemur til Batumi í dag frá Reykjavík. Ljósmyndasýning — raunar tvær. f bogasal Þjóðminjasafnsins hafa fjórir áhugaljósmyndarar- sýnt myndir sínar, samtals um 50, undanfarna daga. Þeir sem sýna eru Rafn Hafnfjörð, Guð- mundur W. Vilhjálmsson, Ottar Kjartansson og Kristinn Sigur- jónsson. Það sem einkennir þessa sýn- ingu fjórmenninganna strax við fyrstu sýn er viðleitni þeirra að gera mikið úr litlu. Það er og einkenni allrar góðr- ar sköpunar. Aðferðirnar, sem þessir fjór- ir áhugamenn um ljósmynda- tökur beita til að ná tilætluðum árangri eru margháttaðar, og meira að segja svo margháttað- ar og fjölbreytilegar að þessi litla sýning verður að skemmti- legum skáldskap. Það skal að vísu játað að í ýmsum mynd- anna skortir það sem kalla mætti aðal góðra ljósmyndar, en það er mýkt og millitónar. Þær orka jafnvel á áhorfand- ann sem hörð og köld pensil- strik, sem ekkert eiga sameig- inlegt með því sem maður er vanur að skilgreina undir Ijós- mynd. Þær eru blátt áfram ab- strakt. En ekki sízt i þessu kem ur fram hugkvæmni og snilli- brögð ljósmynarans.Hann beitir tæknikunnáttu sinni á hinn ó- trúlegasta hátt, kemur alger- lega á óvart og Ijósmvndin verð ur í senn eftirminnileg og frum leg Þessara síðastnefndu eigin- leika gætir ekki hvað sízt í myndum Rafns Hafnfjörðs. Þó sýna sumar myndir hans að hann sniðgengur ekki með öllu mýktina. Kristinn Sigurjónsson fer að nokkru inn á áþekkt svið hvað „kalda“ tækni snertir og Rafn, en svið hans er víðara og fjöl- breytilegra. Hjá báðum virðast myndirnar fremur verða til í útfærzlu heldur en í mynda- tökunni sjálfri. Hjá hinum tveimur, Guð- mundi og Óttari, er þetta gagn- stætt. Þeir láta i flestum til- fellum myndavélina tala frem- ur en vinnubrögðin í vinnustof unni og velja oftast einföld og látlaus viðfangsefni, en gera það á þann hátt að þau verða áhrifamikil og sterk. Viðfangs- efni Guðmundar eru fjölbreyti- leg og hann hefur óvenjunæmt auga fyrir einfaldleik, sem all- ur almenningur gengur fram- hjá. Óttar er sá þeirra fjórmenn inganna; sem helzt fylgir hefð- bundnum háttum í Ijósmynda- töku, og viðfangsefni hans eru aðallega tvö, drengir og hús. En báðum þessum viðfangsefnum. skilar hann með eftirminnileg- um ágætum. Eg á erfitt með að gera upp á milli þessara fjögurra lista- manna í ljósmyndagerð, þeir eru hver öðrum ólíkir og setja sinn persónulega blæ á verk sín svo sem vera ber. Eg á líka erfitt með að taka eina mynd- ina fram yfir aðra að ágæti, Þó skal það sagt í fullri hreinskilni að það er langur vegur frá að þær snerti mig allar frá sjónar- Framh. á bls. 6. Skíðalyfta KR-inga tek- in i notKtin a morgun. Hún getur flutt rúml. 200 manns á klst Á morgun, sunnudag, er dag- ur þáttaskila í sögu Skíða- deildar K.R. Þá taka K.R.-ingar í notkun skíðalyftu sína í Skálafelli, og er þar með lokið miklu og óeigingjörnu starfi deildarmanna í þágu félagsins, og reyndar allra þeirra sem'j stunda skíðaíþróttina hér á\ Iandi. Sú lyfta sem hér er um að ræða, er ný af nálinni, af sama tagi sem reistar eru nú víða mn Iönd, og á hún vafa- laust eftir að verða íþróttinni góð Iyftistöng hér. Lyfta K.R.-inganna, er svo- kölluð T-lyfta, frá Austurríki, framleidd af fyrirtækinu K Doppelmeyer & Son, og hefur það selt um 60 slíkar lyftur af þessari gerð á s.l. ári. Lyftan spánnar svæði sem er 500 m. langt, og hún getur flutt 206 manns á hverri klukkustund. Eins og henni hefur verið kom- ið fyrir í Skálafelli, er hæðar- mismunur um 130 m. og má segja að þarna fáist því hæfi- lega löng og brött brekka. Sérstök vígsluathöfn verður í Skálafelli, við skíðaskála KR- inga á morgun eftir hádegi, og verður ferð upp eftir frá BSR kl. 1,15. Væntanlega mun Geir Hallgrímsson, borgarstjóri vígja lyftuna. Gullkom. Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér, og taki upp kross sinn og fylgi mér, því að hver sem vill bjarga lífi sínu, muni týna því, eti hver sem týnir lífi sínu min vegna, hann mun finna það. Því að hvað mun það stoða mann- inn, þótt hann eignist allan heiminn, en fyrirgeri sálu sinni? Eða hvaða endurgjald mundi maður gefa fyrir sálu sína? Því að Mannssoniu-inn mun koma í dýrð Föður síns með englum sínum, og þá mun Hann gjalda sérhverjum eftir breytni hans. Matt. 16, 24—28.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.