Vísir - 14.03.1961, Síða 6

Vísir - 14.03.1961, Síða 6
VlSIR Þriðjudaginn 14; raatz 1961 VÍSIR r' D A G B L A B 'Otgefandi; BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. VIbít kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar y skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Atgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kL 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Góðar Islandskvik- myndir. Ófík vaðhorl til samninga. Á laugardagin n f rumsýndi Osvaldur Knudsen málarameist- ari fimm stuttar kvikmyndir í Gamla bíó. Tvær þeirra sýna þætti úr lífi tveggja kunnra borgara í Reykjavík þeirra Þórbergs Þórðarsonar i-ithöfundar og síra Friðriks Friðrikssonar sem er nýlátinn. Þessar kvikmyndir gefa hvað sízt kunnáttu og hæfni kvikmyndatökumannsins til kynna, enda þótt sumt í þeim sé bæði listrænt og skemmti- legt. En þær gefa hinsvegar á- bendingu um menningarsögu- leg't gildi sem þær hafa fyrir ó- Nú er annar I^iusn fiskveiðideilunnar við Breta hefur fengið stað- festingu beggja aðila. Ætti því nú að vera óhætt fyrir Jirezka útgerðar- og togaramcnn að segja sinn rétta hug' um samkomulagið, hafi j)eir sagt annað áður, eins og boma kynslóð. ])löð íslenzku stjómarandstöðunnar liéldu frarn, mcðan um- þessara menntafrömuða látinn. ræðurnar um lausnina stóðu yfir. i°g ef kvikmyndin væri ekki til En eítir þeim fregnum að dæma, sem hingað hafa staðar, væri nokkru ábótavant borizt, er ekki að sjá að skoðun liinna brezku hafi um minningu síra Friðriks nokkurn skapaðan hlut breyzt. Þeir lýsa enn sem fyrr Friðrikssonar 'þegar fram í yfir vonbrigðum sínum yfir bví, hvernig ríkisstjórn sækir, enda þótt samtíðarmönn- þeirra haí'i haldið á málinu og' segja að það sé ísland, um hans nægi sú hugarsýn sem en ekki Bretland, sem hafi gengið með sigur af hólrni. þeir bera með sér um þenna ein- Þeir játa þó jafnframt að samkomulag' hafi verið nauð- stæða ágætismann. Sama gildir. synlegt og miklu fórnandi fyrir að leiða þessa hörmu- um kvikmyndina af Þórbergi legu deilu til lykta. j Þórðarsyni. Hún er framar öðru Það er daglegur viðburður nú á tímuni, að einhverjar, m®nningarsöguleg heimild. þjóðir séu að ræðast við uni ágreiningsatriði, sem koniaj Hvorug þessara framan- upp þeirra í milli. Þegar lýðræðisþjóðir eiga í hlut, munu- f^ndra kvikmynda gegnir bess engin dæmi, að önnlir þcirra fái öllum sínum óskum oðru hlutiverki en þvi að vera cða kröfum fullnægt, en lun engri. Þau úrslit væru líka heimild- Það eg líka að sjaldnast sanngjörn, og þótt hægt væri að knýja þau framývaki fynr höfundi þeirra, Os- erólíklegt að þau mundu leiða til sátla og hættrar áamhúðar. valdl Knudsen. Honum er það Að þvi Íeyti gildir sama regla um samskipti þjóða og ein- iiost að þær verða aldrei staklinga. Það var því i fullu samræmi við citt af fyrstu byggðar uPP,sem listaverk, en Jioðorðum lýðræðisins, að íslenzka ríkisstjórnin féllst á við- er ekkl hvi að ieyna að ,angt ræður við Breta um landhelgisdeiluna á s.l. ári. Hins vegar verður það sama tæplega sagt um aðferð vinstri stjórnar- innar þegar hún færði út fiskveiðiiögsöguna -sunm rio 1958. Óánægja brezkra útgerðarmanna og togarasjómanna er sannarlega engin uppgerð. En þeir standa forustu- liði stjórnarandstöðunnar á íslandi svo miklu fram- ar að siðferðilegum broska og hollustu við ríkisstjórn sína, að þeir sætta sig við orðinn hlut og hyggja hvorki á beinar refsiaðgerðir gegn Islendingum né að stoí'na til lýðæsinga út af samkomulaginu. Þeir lýstu yfir andstöðu sinni gegu lausninni meðan verið var að kemst hann með kvikmynd sína um Þórberg, því þar nær hann tökum á að skilgreina sálarlíf og hátterni Þórbergs í fáum en glöggum atriðum, sem eftir- minnilegar verða. Er Þórbergi sjálfum þar fyrst og fremst fyrir að þakka, því hann er ekki síður miskunnarlaus við sjálfan sig en aðra. Refaveiðimynd Óvaldar er ekki veigamikil hið ytra. en smekklega tekin og sýnir þátt úr íslenzku þjóðlífi, sem enn er í fullu gildi. Grænlandsmynd Ósvaldar er góð, einkum með tilliti til þess hve honum var naumt skammt- aður tími og önnur skilyrði til myndatöku. Sú mynd sýnir glögglega hvílíkur áhlaupamað- ur hann er þegar á þarf að' halda og hve mikið hann getur aírekað á örskömmum tíma. En það er veigamesta mynd hans ,,Vor á íslandi“ sem alveg sérstök ástæða er til að benda á. Hún er afrek, afrek dugnað- armanns og listamanns í senn. Þá mynd gerir enginn nema sá, sem er af þjóðlegri rót og um leið gæddur ríkum listamanns- hæfileikum. Fyrir þessa mynd á Ósvaldur þakkir alþjóðar skilið, ekki aðeins í dag, heldur um alla framtíð. Hún er þess virði að hver íslendingur sjái hana. Þ. J. í Reykjavík fyrir búnaðarsam- semja og vonbrigðun eftir á yfir því að mótmæli þeirra tökin í landinu, sÉ-ifstofur og Hornsteinn á Eaugardag. dag var stungin fyi'sta stungan að grunni þess. Það 'gerði land- búnaðarráðherrann, Steingrím- ! ur Steinþórsson. Hér fer á eftir texti skjals þess, sem lagt var í hornstein hús bændasamtakanna á Iaug- ardag. Búnaðarþing 1941 gerði á- lyktun um að reisa bændahús skyldu ekki hafa borið bann árangur, að betur yrði samið fyrir þá, en beir telja eigi að síður skylt að standa við þann samning, sem gerður hefur verið. Forustuinenn stjórnárandstöðunnar á Islandi eru hins vcgar ekki gæddir mciri ábyrgðartilfinningu en svo, aði gistiheimili. Búnaðarþing 1947 kaus fyrstu byggingarnefnd til forgengu að málinu. Árið 1948, hinn 26. október, Þjóðviljinn var látinn flytja lesendunt sínum ])ann hoð- veitti borgarstjóri Reykjavíkut skap, að samningarnir værn „ógildir um leið og þeir yrðu gerðir", því að „eftir næstu kosningar vcrði kominn þing- mcirihluti, sem neili að lalca nokknrt mark á ákvæðnm þeirra." Þarna hafa nienn spegilmynd af siðfiveði kom- múnista í millmkjasamningum, enda hafa þeir valið sér Ivjörorðið „sanmingai' eru svik“, sem gæti þá þýtt: Samn- ingarent til þess að svíkja þá.“ Kjörori, seai haft mundi í heiBri i Hinn ímyndaði þingmeirihluti kommúnista og’ Framsóknar eftir næstu kosningar er vitanlega barna- legur draumur, sem beirn er raunar ekki oí' gott að hugga sig við, þangað til veruleikinn færir beim heim sanninn um, hve glórulaus sú sjálfsblekking hefur verið. En ætti sú ógæfa einhverntíma eftir að dynja yfir þjóðina, að beir flokkar fengju þingmeirihluta saman, rná hún eiga vcn á stjórnarstefnu í samræmi við bað kjörorð kommúnista, að samningar séu til þess að svíltja þá, þegar henta þyki. Það er ekki ný kenniug hjá kommúni.stum, oð samn- iugum við hin svonefndn „auðvaldsríki" skuli riftað jafn- skjött og heimskommúnismanum sé það ávinningar. Eng- iun þarf að efast um, að það væri í þágu lians, et' samn- ihgnum við Breta yrði rii'tað, annars mundi það ekki vera isicnzkum kommúnistum svona mikið áhugamál. Þjóðin hefur þegar sýnt að hún stendur einhuga með ríkisstjórninni, eins og' brezka bjóðin með sinni. Forustumenn stjórnarandstöðunnar eru því hjáróma raddir í þessu raáli eins og’ mörgum öðrum. Gunnar Thoroddsen, lóðarleyfi við Hagatorg fyrir hús bænda. Árið 1953 gerðist .Stéttar- samband bænda aðili að bygg- ingu hússins. Árið 1956, hinn 11. júJí, hófst bygging bændahússins. Þann j Þá er hornsteinn verður lagð- . ur að húsinu er lokið að steypa I kjallara og sjö hæðir hússins, ien verið er að reisa stáTgrind að áttundu og efstu hæð þess. J Grunnflötur hússins er um 1400 fermetrar, en rúmmál þess um 42000 rúmmetrar. Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamband. bænda standa að byggingu þessa húss, svo sem sagt var. Stjórn Búnaðarfélags íslands skipa: Þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu, formaður, Pétur Ottesen, fyrrv. alþingis- maður, Ytra-Hólmi og Gunn- ar Þórðarson, bóndi, Grænu- myrartungu, Búnaðarmálastjóri er Steingrímur Steinþórsson. Stjórn Stéttarsamb. bænda skipa: Sverrir Gíslason, bóndi, Hvammi, formaður, Jón Sig- urðsson, fyrrv. alþm., Reyni- stað, Einar Ólafsson, bóndi. Lækjarhvammi, Bjarni Bjarna- son, fyrrv. skólastjóri, Laugar- I vatni, Páll Metúsalemsson, bóndi, Refsstað. Framkvæmda- stjóri er Sæmundur Friðriks- son. | Byggingarnefnd skipa: Þor- steinn Sigurðsson, formaður, |Pétur Ottesen, Gunnar Þórðar- jSon, Ólafur Bjarnason, bóndi, Brautarholti,' Bjarni Bjarnason, íSæmundur Friðriksson. Fram- (kvæmdastjóri að byggingunni |er Sæmundur Friðriksson. í Húsameistari er Halldór H. Jónsson. j Verkfræðingar eru: Gunnar | Sigurðsson. Páll Hannesson, Sigurður Halldórsson, Rafn Jensson, Pétur Pálsson, Ki'ist- ján Flygering. Trésmíðameistari: Guðjón Guðmundsson. Múrarameistari: Ragnar Finnsson. Rafvirkjameistari: Árni Bryn- jólfsson. Pípulagningameistarar: Guð- mundur Finnbogason, Sighvat- ur Einarsson. Árið 1960 var fullráðið að efstu hæðir hússins yrði gerðar fyrir gistihús, og réð þó bygg- ingarnefnd Þorvald Guðmunds- son, forstjóra, til að vera ráðu- nautur um það. Þegar hornsteinn byggingar- innar er lagður, hinn 11. marz 1961, er forseti íslands: hr. Ásgeir Ásgeirsson. í ríkisstjórn íslands eru: Ólafur Thors, forsætisráð- herra. Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra. Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðherra. Emil Jónsson, sjávarútvegs- málaráðherra. Gunnar Thoroddsen. fjár- málaráðherra. Dr. Gylíi Þ. Gíslason, mennta málaráðherra. Ingólfur Jónsson, landbúnað- arráðherra. Forseti bæjarstjórnar Reykja- víkur er frú Auður Auðuns. Borgarstjóri er Geir Hall- grímsson. Nafn hússins er Bændahöllin. Foi'seti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, leggur hornstein- inn. BERGMAL Sú var tíðin, að alþýðuþýðu- sýningar tíðkuðust hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur, og voru þær vinsælar, því að þetta var í þann tíð, þegar íslendingar höfðu rninna fé handa í milli en nú, og menn skömmuðust sín ekki að fara á sýningar, þar sem verð á aðgöngumiðum var lækkað. Nú er þetta úr tízku. Þetta var í gamla daga, þegar skáldið kvað, að það væri „sælt að vera fátækur“, en sá tími er löngu liðinn. því að nú viil eng inn lengur við' það kannast, að hann kunni á stundum að hafa minni fjárráð en náunginn. Nú keppa menn ’í munaðinum og allskonar viðleysu, sem veitir þó engum neina varanlega gleði. Og því miður eru leik- húsin bæði orðin svo fín, að þau bjóða aðeins miða með hæsta verði — og stundum þó jaínvel með hækkuðu verði. Það er fínna. | Þetta ætti að reyna aftur. j Nú mun það hins vegar véra ' sannleikur, að aðsókn hjá leik- húsunum hefur ekki verið eins mikil í vetur og oft áður. Segja þó gárungarnir, að Þjóðleikhú. I ið muni ekki fara á hausinn meðan það hafi Kardimommu- i bæinn til að fley ta sér á, en hvað j tekur við, þegar hann verður ú ‘ sögunni? Auðir bekkir — já, J hætt við því, ef ekki verður gripið til þess að hafa. alþýðu- Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.