Vísir - 17.04.1961, Page 1

Vísir - 17.04.1961, Page 1
12 síður Y síður 51. árg. Mánudaginn 17. apríl 1961 85. tbl. Nýskipaður verjandi skyldugur til að taka vörnina upp. Guðlaugur Einarsson, sem Hæstiréttur setti frá vörn Magn- úsar Guðmundssonar, kvaðst í símtali í morgun mundu halda áfram að verja Magnús! — Hvernig? spurði blaðamað- urinn. — Ég get ekkert sagt um það að svo stöddu. — Sárnaði yður ekki að vera vikið frá? -— Nei, ég átti von á þessu. Ragriar Ólafsson, skipaðúr verjandi Magnúsar Guðmunds- sonar kvaðst ekki vilja láta hafa néitt eftir sér. Hann er lögum samkvæmt skylduður til þess að verja Magnús, úr því Hæsti- réttur skipaði hann. Magnús hefur lýst yfir, að hann muni ekki tala við Ragnar. 'Ekki reyndist unnt að ná í Magnús Óuðmundsson. Blaða- maður ætlaði að heimsækja hann en kom að öllum dyrum læstum og hver, sem inni var — ef einhver — daufheyrðist við kalli dyrabjöllunnar. Ekki er enn vitað hvenær iftáíið verður tekið fyrir í Hæstarétti á nýjan leik. Verj- jandinn þarf tíma til að kynna sér málsatvig, en málfiutning- l urinn í Hæstarétti verður tek- | inn upp frá byrjun, rétt eins og Guðlaugur Einarsson hefði ( aldrei komið riálægt vörn Magnúsar þar. í dráttarvélaverksmiðju Fords í Dagenham á Eng- landi voru framleiádar yfir 20.000 dráttarvftlar á fyrsta fjórðungi þessa árs og er það nýtt framle'ðslumet þar. lí#mnhoiðai'hsí ér skíEÍÍíer tí S if§ 18t iia'fö i. Vegsr víða að teppast o§ sms staBar aíófærir.v I Stórhríð hefur verið undan- farna daga um mestallt Norð- sögu er hinsvegar að segja frá Siglufirði. Þar eru komnir urland, en einna verst mun mannhæðar djúpir skaflar á veðrið hafa verið s.I. föstudag. Þá var hríðin svo svört að víða sást ekkert frá sér. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Vísis á Akureyri hefur verið samfelld stórhríð í j heila viku norður á Hólsfjöll- um. Þar hefur frá því í byi'jun . s.l, viku verið þreifandi bylur j á hverjum degi. Þó dró úr hríðinni lítilsháttar á laugar- daginn og kom pósturinn þá ríöandi alla leið til Möðrudals. í Eyjafirði er víða komin þvngslafærð og hefur orðið að fá marghjóla trukka til mjólk- ufflutninga. Á Akureyri er enn ekki mikill snjór og flestar götur eru þar akfærar. Aðra götur og aðeins aðalgötunnar lorðurland. mokaðar. Er sumstaðar ill- mögulegt fyrir gangandi fólk r / að mæta bílum vegna þess hve snjótraðirnar eru þröngar og djúpar. í Ólafsfirði var veðrið svo vont, að póstbáturinn Drangur, sem fór frá Akureyri s.l. laug- ardag og hélt þá ,til Sauðár- króks, gat í hvorugri leiðinni Framh. á 2. síðu Svigkeppni úr Kvanneyrar- / skál mður í eniðbæ. Óslitrn hríð á Siglnfirði síðan á msðvifuidag. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði • morgun. -— Hér hefir verið óslitin hríð að kalla má síðan á miðviku- dag, unz gerði nokkra upp- styttu í gærkvöldi, og raf- magnslítið hefir verið hér dög- lun saman. Kyngt hefir niður feiknum af snjó, og í moi'gun var farið að moka götur, og að höfninni, til að hægt væri að athafna sig við að skipa upp úr saltskipi, sem hingað er komið. Sái'alítið rafmagn hefir feng- izt hingað frá Skeiðsárvirkjun- inni undanfarna daga, í'étt skammtað um hádegi og kvöld- matai'leyti. Rafstöð síldai'verk- smiðjanna bilaði, en von er á varahlutum í hana innan skamms. Skíðamót var háð hér í gær éiris og á hverjum sunnudegi síðan um áramót, og fór fram stói'svigskeppni í gær, á stað, sem ekki hefir verið hægt að nota í möi'g ár, en nú snjór yfir öliu frá fjalistindi til fjöru. — Svigkapparnir bi'unuðu sem sagt alla leið ofan úr Hvann- eyrarskál og niður í miðbæ, og voru allir á skiðum sem vettl- ingi gátu valdið, alveg eins og í gamla daga. Enn barizt í Angola. Um 20 hermdarverkamenn voru di'epnir í norðurhluta Ang- óia um síðastliðna helgi. Haldið er áfram liðflutning- um frá Portúgal til Angola. Mikilí mannfjöldi var staddur að Árbæ í gær, er kirkjan var vígð, og sýnir myndin kirkju- gesti ganga til kirkju, cn skátar úr Selósi stóðu heiðursvörð við sáluhlið. (Ljósm. Á.Ó.L.) !Í4@4fæFnlMir Kúfewfliig- her§ sprengt i loft upp. SJS ME&g&sa hiön Castro segfr m, að flupébnar hafi kontið frá Guatemala. Ísíesidíngar yrBis þá ú skuldbhida sig tfl vMegra Isndana í 6 mánnBf. Þrjár sprengjuflugvélar gerðu árá^ir sl. Iaugardag á að- alstöðvar flughers Kúbu ná- iægt Havana, annan flugvöll til ’á þeím slóðum og á flugvöll riá- í 'lægt Santiago de Cuba. Ægileg- ' ár sprengingar urðu í skotfæra- i birgðum á flugvellinum við Hav ana. Varð bar hver sprengingin af annarri. 7 menn biðu þana, en nærri 50 særðust. ) Elugher Kúbu fékk þegar fyr ^ irskipun um, að vera við öllu( búinn, götur Havana tæmdust þegar af annarri umferð en hernaðarlegri, og sjúkrabifreið- um var hraðað til flugstöðvar- innar. Oi’rustuflugvélar munu ekki hafa getað hafið sig til flugs meðan á árásinni stóð. — Áköf skothríð var hafin úr loft- varnabyssum, og ein flugvél- anna var skotin niður. Einnig fi'éttist að tvær Kúbuflugvélar hefðu nauðlent á Floridaskaga og flugmennimir beðið um hæli sem þólitískir fangar. Framh. a 7. eiðu. Blaðið FISHÍNG NEWS birt- frétt um það, að í Milford Hav- ert í Wrales hafi fulltrúar allra greina fiskiðnaðarins komið saman á fund til þess að ræða möguleikana á löndunum ís- ienzkra togaia þar. Hafi verið samþykkt að senda skeyti til Reykjavíkur þess 'efnis, að fiskiðnaðurinn þar (aliar greinar hans) sé við- búinn móttöku, ef þar verði hafizt handa um landanir úr ís- lenzkum togurum, sé magn ekki yfir 2000 kit (í hverri lönd ún), og svo fremi, að hægt sé að tryggja það að áframhald verði á slíkum löndunum vikulega næstu sex mánuðum. Fréttaritai'i Fishing Néws j Milford Iiaven segir, að þessi samþykkt hafi komið mönnum á óvænt í Milford Haven, og hafi fengið misjafnar undir- tektir, i fyrsta lagi vegna efans um, að hægt væri að taka við islenzkum fiski j stórum stíl, og í öði'u lagi vegna, að draga yrði í efa að íslendingar vildú hef ja landanir í Milford Haven vegria skilyrðisins um landanir í 6. mánúði, ; )

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.