Vísir - 17.04.1961, Page 2
Mááú&feM
'Útvarpið^í kvöld.
18.00 Fyrir unga hlustendur:
Brot úr ævisögu Bachs; síð-
ari lestur (Baldur Pálma-
scjn). 18.30 Tónleikar: Lög úr
kvikmyndum. 19.20 Veðurfr.
19.30 Fréttir. 20,00 Um dag-
inn og veginn (Jóhannes
Jörundsson auglýsingastj.).
4 *;20.20 Einsöngur: Þuríður
| "Í.Pálsdóttir syngur. Við pía-
| iinóið: Fritz Weisshappel. —
! 5 20.40 Úr heimi myndlistar-
innar (Hjörleifur Sigui'ðsson
v ]istmálari).21.00 Tónlist frá
ísrael. 21.30 Útvarpssagan:
í) „Blítt laetur veröldin" eftir
jt4 Guðm. G. Hagalín (Höf.
les). 22.00 Fréttir og veðurfr.
22.10 Hljómplötusafnið
(Gunnar Guðmundsson) til
23.00. —
Hinn 20. desember s.I. var
tvö misseri í guðfræði, lög- boðið til samkepnni um teikn-
fræði, hagfráeði, læknisfræði, ingu kirkju að Mosfelli í Mos-
málvísindum, náttúruvísind- f'ellssveit. í
um, heimspeki, sagnfræði og Alls bárust 26 úrlausnir.
landbúnaðarvísindum. Um- Dómnefnd skipuðu þessir
sækjendur verða að hafa ; nenn; Biskupinn yfir íslandi,
nægilega kunnáttu í þýzkri herra sigurbjörn Einarsson)
tu"®u' .S^yrkurm'i nemur Bjarni Sigurðss0n) soknar_
3000 mörkifm til dvalar í
Ki’el frá 1. okt. 1961 til 30,'
piestur að Mosfelli og Einar
júní 1962,’ auk þess sem ^rlendsson arkitekt, tilkvadtí-
kennslugjöld eru gefin eftir. i* 1' kirkjubyggingarnefnd, og
Éf styrkahfi óskar eftir, með arkitektarnir Gunnlaugur Páls-
naégum fyrirvara, verður son og Hannes Davíðsson, til-
honum komið fyrir í stú- • nefndir af félagi arkitekta.
dentagarði, þar sem greidd | Nefndin lauk störfum 13.april
eru um 130 mörk á má»uði og ákvað verðlaunaveitingu
fyrir fæði og húsnæði. Styrk- þannig;
liafi skal verá . kominn til
háskólans ekki síðfer en 15.
Kvenréttindafélag íslands.
i; Fundur verður haldinn
, þriðjudaginn 18. apríl kl.
i i 8.30 í félagsheimili prentara
á Hverfisgötu 21. Fundar-
j. efni: Gu.ðrún Helgadóttir
.skólastjóri ræðir um skóla-
' | ’ mál. RætUum Dublinfund-
inn. Nauðsynlegt að þær
konur sem ætla á þann fund
ákveði sig sem fyrst.
Bréfaskipti.
« Blaðinu hefir borizt bréf frá
; belgiskum pilti, sem óskar
að komast í bréfasamband
■[: við íslenzka frímerkjasafn-
i: ara. Hann heitir Victor
: i Meulebrousk, Mebiysstreet
í 5, Brussel 3, Belgíu. Þessu
er hér með komið á fram-
færi.
Ná'msstyrkur.
Borgarstjórnin í Kiel mun
veita íslenzkum stúdenti
; styrk til námsdvalar við há-
skólann þar í borg næsta
vetur. Um þennan styrk géta
sótt allir stúdentar, sem hafa
stundað háskólanám a. m. k.
okt. 1961 til undirbúnings
undir námrð, en kennsla
hefst 1. nóv. Umsóknir um
styrk þennan skal senda
skrifstofu Háskóla íslands
eigi síðar en 1. júní nk. —
Æskilegt er, að námsvottorð
og meðmæli fylgi umsóknum.
Gjafir og áheit
til Kvenfélags Rrikirkjunn-
ar.:, Minningargjöf um_ frú
I. Verðlaun, kr. 25.000,00,
hlaut úrlausn merkt einkenn-
inu 151122. Höfundar reynd-
ust vera Ormar Þór Guðmunds-
son, cand arch., og Birgir Breið-
dal, stud arch., er dveljast í
Stuttgart.
II. verðlaun, kr. 15.000,00
hlaut úrlausn merkt einkenn-
inu svörtum þríhyrningi. Höf-
undar Guðmundur Kr. Krist-
insson og Manfreð Vilhjálms-
Þjóðleikhúsið hefur að undanförnu sýnt tveggja manna leikrit-
inn „Tvö á saltinu“ við góða aðsókn. Jón Sigurhjörnsson og
Kristbjörg Kjeld hafa hlotið ágæta. dóma fyrir túlkun sína á
hinum vandasömu hlutverkum og er myndin af þeim.
Finnar afnema innfiiitningstoHa
af sovédtum vörunt.
KROSSGATA NR. 4373.
son. arkitektar, Ægisgötu 7.
Jónínu Jónsdóttur, Selja- | Eeykjavik-
vegi. 9, afhent af unaimi henn 1 ln verðlaunr kr. 10.000,00
ar -000 kr. Arnbjorg Stefans-1 , , , . .
, ••„ ,, .rhaut urlausn merkt emkenn-
dóttir 100. Arnbjorg Hall- . , , .., ,
grím dóttir 75. Júlíana Jóns- ilnu Moskarðshnjukur.. Hofund-
dóttir 600. K. K. 500. N. N. ur: Hörður Björnsson bygg-
100. Marta Daníelsdóttir 160.
Jóhanna Jónsdóttir .75.00. —
Innilegustu þákkir. Stjórnin.
ingafræðingur, Skólatröð 2,
Kópavogi.
Efnt verður til sýningar á
öllum 26 úrlausnunum innan
skamms í Reykjavik og síðar í
Mosfellssveit.
Stórhríð —
Framh. af 1. síðu.
B'jxkaleyfi.
Hinn 4. marz 1961 sótti Stef-
án Runólfsson, Hverfisgötu
37, Reykjavík, um einka-
leyfi á festingarjárnum fyr-
ir dyrakarma. Umsóknin, nr.
1207, er til sýnis í ráðuneyt-
inu. — Hinn 1. marz 1961 , komið við i Olafsfirði. Var þo
var Bristol-Myers Company, i með mikir.n flutning þangað og
New York, N. Y., Bandaríkj- átti að taka farþega.
um Norður-Ameríku, veitt j Fréttaritari Vísi's í Skaga-
einkaleyfi nr. 443, á aðferð firði símaði í morgun að þá
til að framleiða tetracykl- jyæri sæmilegt veður og úr-
inasambönd með auknum Lomulaust í innsveitum, en út
uppsogshraða í blóðið. til hafsins og í útsveitmn væri
Cynamid Company, New ^ v ir em ófærir orðnir
York 20, N. Y„ Bandankjum 6
■, ’ ,, . , þngar kemur norður i heraðið,
Norður-Amenku, um einka- 1 & \ .
leyfi á köfunarenfissam- eða norður Slettuhhðina
böndum og aðferð til að fram
í frétt frá Helsinki segir, að
finnska stjórnin hafi fallist á
að fella niður innflutningstolla
af sovézkum útflutningsvörum
sf.g af stigi til ársins 1970.
Samningur um þetta var birtur
4. þ. m.
I
Eru þetta svonefndir „beztu
kjarasamningar", sem Finnar
settu að skilyrði að þeir mættu
gera vegna aðildar Finnlands
að Fríverzlunarbandalaginu
.(EFTA). *
Samkomulag Finnlands við
EFTA nær yfir iðnaðarvörur,
en finsk-sovézka samkomulag-
ið nær yfir allar vörur og af-
urðir nema matvæli, — Sovét-
ríkin selja lítið af ionaðarvarn-
! ingi í Finnlandi nema fólks- og
i vöruflutningabifreiðar.
Fertugur bílstjóri í Londoii''
hefur ck'ð (um götur horg-
arinnar) 480.000 lon,- á 14
árum. — Hann er nú á ferða-
lagi milli 17 borga í Kan-
ada og mun hafa lokið yfir
1 millj. km„ þegar því ferða-
Iagi er lokið.
1
leiða þau. Umsókninf nr.
Lárétt’: 1 íþróttinni, 7 fall, 8
viðrar, 10 hljóð, 11 þljómverk,
14 reiður, 17 ending, 18 skó-
hluta, 20 leggur
Lóðrétt: 1 t. d. þetta, 2 yfrið,
3 hljóta, 4 nafni, 5 gább, 6
liljóð, 9 ný, 12 reiðihljóð, 13
ílát, 15 í jörðu, 16 haf, 19 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 4372.
Lárétt: 1 hrognin, 7 úf, 8
róna, 10 ana, íf afls, .14 vesæl,
17 ÍR, 18 táps, 20 bassi.
Lóðrétt: 1 Húsavík, 2 RF, 3
gr, 4 Nóa, í inna, 6 nía, 9 áls,
l2jfer, 13 sæta, 15 lás, 16 asi,
19 PS.
Um iimhéraðið allt eru sam-
göngur sæmilegar Innistaða
1208, er til sýnis í ráðuneyt- fjár hefur verið síðustu dag-
inu. — Hinn 6. marz 1961, ana.
sótti Aluminium-Idustrie- j Samkvæmt upplýsingum frá
Aktien-Gesellschaft, . Chipp- Vegagerðinni fyrir hádegið í
is„ Sviss, um einkaleyfi á bag er Snæfellsnesið að lang-
sérstakri gérð undirstöðu ^u.ófíért^bifre^un, þl á..m.
fyrir I afgreiningaro n í Sfaðarsveifarvegurinn aiiur og
framleiðslu a Alumimum. . , ,
Umsóknin, nr. 1209, er til lUfært um Miklaholtshreppmn.
sýnis í ráðuneytinu. - Hinn°fært er um Brottubrekku, en
8. marz 1961 sótti A/S Irma, j verði veður ekki því verra er
Ravnsborggade 12, Kaup- ætlunin að hjálpa áætlunar-
mannahöfn,. Danmörku, um bílnum yfir hana á morgun.
einkaleyfi á véíbúnaði til -*-J--
pappírsálagningar. Umsókn- .
in, nr. 1210, er til sýnis í «•
ráðuneytinu. — Iðnaðarraála. . . . .
-ot n ,nci Þvi að fynr eigin matt sigrar
raðuneytið, 9. marz 1961. . , . , .
cngmn, Þeir sem berjast móti
■■■ ------j Drottni verða simdurmolaðir.
j Uppi yfir þeim þrumar Hann
J í himninum. Drottinn dæmir
j endímörk jarðarinnar. Hann
veitir kraft konungi sínum, og
lyftir upp horni síns smurða.
1. Sám 2. 10.
Smáauglýsingar Vísis
cru áhrifamestar.
. anuvvf
Aðeins
Kr. 99,850,00
Þessar glæsilegu cn jafnframt ódýru bifreiðir getum við
afgiæitt í byrjun maí, ef pantað er strax. Skoda er traust,
gangviss, orkumikil. —- Kjörin bifreið fyrir ísl. staðhætti.
(Viljum geta þess, að gefnu tilefni, að veitt er undanþága á
Skoda v. fötlunar o.þ.h. skv. auglýsingu ríkisstjórnarinnar).
TÉKKNESKA BIFREIBAUM30DID H.F.
Laugavegi 176, sími 37881.
Bezt að auglýsa í Vísi