Vísir - 17.04.1961, Side 8

Vísir - 17.04.1961, Side 8
8 V f S IH Mánudaginn 17. apríl 1961 =HÚSRÁÐENDUR. — LátiiS okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. ÍBÚÐ óskast til leigu, 2jjX—-3ja herbergja. — Sími 32655 — 36975. (524 EINHLEYP kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 12990. Eftir kl. 6 37052. —(564 VERZLUNAR- eða iðnað- arpláss til leigu. Lager eða léttur iðnaður kemur til greina. Uppl. Hverfisgata 16 A.__________________(565 TVÖ LÍTIL samliggjandi þakherbergi til leigu fyrir reglusama konu. — Uppl. á Raúðarárstíg 20, I. h. (566 TIL LEIGU 2 herbergi í kjallara í Vogum, má elda í öðru, fyrir barnlaust fólk. Barnagæzla tvö kvöld i viku æskileg. Upp|. í síma 35641. (572 TIL LEIGU nýleg risíbúð í steinhúsi, 3—4 herbergi og eldhús. Sérinngangur. Lagt fyrir síma. Fyrirfram- greiðsla. Háagerði 43. 3585 NÝ 5 herbergja íbúð til leigu strax eða 1. maí. Hita- veita. Fagurt útsýni. Einhver fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hita- veita — 333.“(595 4ra HERRERGJA íbúð í Hálogalandshverfi til leigu 15. maí Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir nk. laugar- dag, merkt: „Húsnæði — Hálogaland." (594 HERBERGI óskast í Þing- holtunum. Þarf helzt að vera með kaffihitunarplássi. Til- boð sendist Vísi, merkt: ,,4.“ 1 HEREERGI og eldhús til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskv., merkt: „500.“— (600 -------------r----"-------*— HERBERGI til leigu á Hagamel 18, II. hæð fyrir einhleypan karlmann. Uppl. eftir kl. 5. - (602 GEYMSLUIIERBERGI — rakalaust, til leigu. — Uppl. í síma 14558, kl. 7—10 í kvöld og næstu kvöld. (605 TVÖ ÞAKIIERBERGI til ieigu á Grenimel. Sími 15032 LÍTIL íbúð óskast fyrir einhleypa konu, sem vinnur úti. Simi 19053. (577 HERBERGI til leigu í Eskihlíð. Uppl. í síma 15041 eftirkL 7. (580 IIUSMÆÐUR. — Stífa og trekki hreina stóresa og gar- dýnur. — Geymið auglýsing- una. Seljavegur 9. — Sími 14669. —(591 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til heimilisstaría háilfan daginn. Uppl. í síma 16874. _____________________(597 KONUR. Hattabreytingar. Sími 11904. Bókhlöðustígur 7. —(579 SAUMASTÚLKUR óskast í viðgerð og buxnasaum. — Saumastofa Franz Jezorski, Aðalstræti 12. (581 ÁREIÐANLEG stúlka eða kona óskast á matstofu.Uppl. í síma 12329. (584 STÚLKA óskast í pylsu- gerð. Uppl. í síma 34995.(611 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast, ekki eldri en 25 ára, í verzlun. Vaktaskipti. Uppl. í sima 12295 milli kl. 7 og 8.30 (613 STERKIR DÆ6 ÍLEGtR Kven- og karl- mannsúr í úrvali RÓLEG, eldri kona óskar eftir herbergi og eldhúsi. — UppL í síma 18861. (582 TIL LEIGU lítill tveggja hérbergja kjallaraíbúð, al- gerlega sér, við Leifsgötu. Leigist reglusamri 'konu eða tveim konum. Húshjálp sirka þrjá tíma í viku skil- yrði. Uppl. kl. 6—7 e. h. í síma 24301. (583 TIL LEIGU 2 herbergi, má elda í öðru. Regluseml áskil- in! Uppl. í síma 32834. (616 Uraviðgerðir Fljót afgreiðsla Sendi gegn póstkröfu Magnus E. Baidvinsson Laugavegi 12, sími 22804 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841. »sr- HREINGERNINGAR. Vanir og vandvirkir menn. Simi 14727. (27T IIREINGERNING AR Vanir meim. Fljótt og vel uiraið. Stmr 24503. Bjarni. TÖKUM að okkur hrein- germngar Vanir menn. Sími 34299. (374 HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN. Ávallt vanir. menn. Sími 22916. . (384 GÓÐAR, heimabakaðar smákökur, ostastengur óg tertubotnar. Til sölu á Lauf- ásvegi 72, kjallara. — Sími 16451, —________ (604 BARNAVAGN óskast. — Sími 13556. (590 LJÓSÁLFA búningur til sölu. Goðheimar 4. — Sími 35681. — (592 KAUPUM og tökum i ura- boðssölu flllskonar húsgögB og. húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðm, Laugá vegi 33 B. Sími 10059. (387 HARMONIKUR. ----------- SVEFNSÓFI, nýr vandað- ur, til sölu 1950 kr. Gjafverð. Uppl. Grettisgötu 69. (608 LfílKFANGAVIÐGERÐIN — Teigagerði 7. Sími 32101. — Sækjum. — Sendum. (467 IIJÓLBARÐA viðgérðir. Opið öll lcvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðslá. — Bræðraborgarstígur 21. — Simi 13921,__________393 GÓLFTEPPA HREINSUN með fullkomnustu aðíerðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357,. Kemisk HREIN- GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt ÞRÍF h.f. Sírni 35357. BRUÐUVIÐGEKÐIR — Laufásvegi 45. Opið frá 5—8 e. h. Höfum hár og varahluti í brúður Simi 18638. (75 ENDURNYJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðureld ver. Seljum einnig æðardún og gæsadúnsængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. • TIL SÖLU kápa á tveggja ára telpu. Einnig kerra með skermi og kerrupoki. Uppl. í Efstasundi 94, kj. (593 SEM NÝR danskur, ljós- grár sófi til sölu. — Uppl. í síma 35982. (598 VIL KAUPA lítinn geymsluskúr. Uppl. í sima 32756 milli kl. 7 og 8 í kvöld. (603 BARNAVAGN, með lausri kerru, til sölu á Laugarnes- vegi 83, kjallara. Simi 32938. (578 BREIEÐASALAN, Lauga- vegi 92. Sími 18823. — Ford fólksbifreið 1956, í fyrsta flokks lagi til sölu. Til greina kemur að taka sem greiðslu verðbréf tryggt í fasteign til allt að 8 árum. (612 BIFREIÐASALAN, Lauga- vegi 92. Sími 18823. Bifreiða- kaupendur, leitið til okkar með kaup á bílum. — Þeir vandlátu. verzla við Bifreiða- söluna, Laugavegi 92. (610 BIFREIÐASALAN, Lauga- vegi 92. Sími 18823. Bifreiða- eigendur, látið okkur selja bílinn. Við höfum trausta kaupendur. Gott sýningar- svæði. (609 TIL SÖLU er Goblin þvottavél, árs gömul, einnig snyrtiborð og stóll, sófaborð og innskotsborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37863. (615 SERVICE þvottavél,. sem ný, til sölu. Einnig mjög góð- ur Pedigree,barnavagn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37175. (614 HARMONIKUR. Við kaupum harmonikur. allar stærðir. — Allskonar skipti möguleg. Verzlunin RÍN, Njálsgötu 23. — Sími 17692. TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28, Sími 10414.(37* KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —(000 SVAMPHÚSGÖGN: Dív anar margar tegundir, ruror dýnur allar stærðir, svefn* sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergbórugötu 11. — Sími 18830. — (528 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 lcaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 VIL KAUPA dívan. — Sími 23439. (549 BARNAVAGN til sölu. Tilvalirin á svalir. — Simi 33998. — (545 SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Framnesvegi 23. — (535 TVEIR barnavagnar til sölu. Sími 38054. (567 TVEIR KJÓLAR og tvær kápur á 4—5 ára. - - Uppl. í Bólstaðarhlíð 28, kjallara. Sími 32914. (563 /HneiNc-enriim Fljótir og vanir menn. Sími 35605. FÓTSNYRTISTOFA min, Laufásvegi 5, hefir síina 13017. Þóra Borg. (513 GITARVIÐGERÐIR. — Hljóðfærahús Reykjavíkur h.f. Bankastræti 7. — Sími 13656. —(1 MÁLA gömul og ný hús- gögn. — Uppl. í síma 34125. (574 GEYMIÐ auglýsinguna. — 'Strauja tau, stífa skyrtur. — Uppl. í síma 34079. (587 TAPAZT hefir gyllt arm- band sunnudaginn 9. þ. m. — Vinsaml. skilist í Lyfjabúð- ina Iðunn. (588 ' TAPAST hefir seðlaveski (herra). Finnandi vinsaml. skili því á Veghúsastíg 1 A. Sími 15092. (599 TAPAZT hefir silfurarm- bandskeðja. Finnandi hringi í síma 14192. (601 FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN. — Kvikmyndasýning þriðju* daginn 18. þ. m. kl. 2.30. — Uppl. hjá flokksstjórum. — Stjórnin. (527 BRUÐUVAGN. Skátakjóll, stór og vandaður brúðuvagn og nýr skátakjóll, með til- heyrandi á 11—13 ára telpu, til sölu á Ægissíðu 86. (569 SKEKMKERRA óskast. — Uppl. í síma 10005. (570 TIL SÖLU: Svefnherberg- ishúsgögn. Seljast ódýrt. — Símj 14709,___________(571 D. C. G. karlrnannsi'eið- hjól (sem nýtt) til söíu á Hverfisgötu 59 B (kjallara). SILVER CROSS bnrna* vagn til sölu í Stóhohi 29. — Uppl. kl. 7—9 í kvöld. (586 TIL SÖLU sem nýr barna- vagn (hvítur og rauður). Einnig vagga á hjólum og burðarrúm. Hjarðarhagi 38, II. h. t. v. Sími 10981. (589 TIL SÖLU vegna brottfar- glæsilegt útvarpstæki og plötuspilari (teak), borð- stofusett og 4 stólar, svefn- sófi tvíbreiður (danskur), Silver Cross barnavagn. Singer saumavél (stígin), Mjölnisholt 4, II. hæð. (606

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.