Vísir - 18.04.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1961, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 51. árg. Þriðjudaginn 18. apríl 1961 86. tbi. t úrslit eru I EnurásarliS §ekk á fand á þrea stöðwn í gær og hefur tekið höndum saman við skæruliða þar. Enn er óvást, hvaðan innrásar- iiðið kom raunveruSega. Þær fregnir bárusí frá Kúba í nótt og morgun, að bar væru nú bæfii innrásarmenn og hersveitir Castrós að fylkja liði sem ákafast og drægi tll orrustu, sem gæti haft skjót úrslit i för með sér á annan hvorn veginn. Kúbu. Tíðindi hafa gerzt allmik- U í einu af lýðveldunum — Tadzikistan — innan Sovétrikjanna, að því er segir í fregnum frá Moskvu. I»ar hefir eitthvað verið bog- ið Við framleiðsluna, eink- um á bómull, því að þótt tölur hafi hækkað „sam- kvæmt áæt!un“, hefir minna borið á bví, að uppskera hafi yaxið að sama skapi. Var rannsóknarnefnd send á vettvang og að athugun hennar lokinni, hefir for- sætisráðherra lýðveldisins verið rckiim frá embætti, svo og margir aðrir liáttsett- ir talnafalsarar. I»essi risavaxna áma, sem gæti rúmað 1,7 iniíljón Jítra víns, er ekki ætluð til víngeymslu í líínarlöndimi, þar sem hana er að finna. Þetía er nefnilega sér- kennileg veitingastofa, þar sein jmenn fá einungis — Rínarvín. Fréttir voru enn óljósar i morgun af iniirás þeirri, sem I kúbanskiy frelsissinnar, and- stæðingar Castros, hafa gert á Kúbu, en samkvæmt fréttum frá byltingarráðinu, sem hefur jhöfuðstöð í Nevv York, hafa innrásarmenn náð fótfestu á |3 stöðum, og heíur þar verið ;sett lið á land, og lið þjálfað í fjöllum Kúbu og' víðar, þegar jsameinast því. Þetta }ið frelsissinna hefur þegar sótt fram og í einni frétt í morgun var sagt, að Það stefndi: til þjóðvegar á miðri Kúbu og virtist mark-' ið, að ná öðrum helmingi' eyjarinnar örugglega á sitt vald og sækja fram þaðan. — Miklu minna heyrist frá stjórninni á Kúbu beint, nema að lierlið og lieimavamarlið stefni í áttinu móti innrásar- liðinu. Byltingarráðið- liefur tekið á' sig alla ábyrgð á innrásinni, en Castro sakar Bandarlkin um á- byrgð á innrásinni, | og nú seinast hefur utanrík- isrúðherra Kúbu haldið því fram í stjómmálanefndinni, I að reglulegt bandarískt her- lið veiti stuðning og jafnvel taki beinan þátt £ hernaðar- aðgerðum nnnrásarmanna. Nefnir hann, að hermenn úr flotastöð Bandaríkjanna á eynni berjist með innrásar- mönnum og flugvélar frá bandarísku flugvélaskipi hafi verndað sprengjuflugvélar innrásarmanna. Fulltrúi Rússa í stjórnmála- nefndinni tók undir með utan- ríkisráðherra Kúbu, að Banda- ríkin gætu ekki skotið sér und- an ábyrgðinn. Þau hlytu að hafa lagt til fé og veitt annan stuðning og vafalaust hefðu hernaðarsérfræðingar ' Banda- ríkjanna skipulagt innrásina. Öllum þessum fullýrðingum neitaði Adlai Stevenson af- dráttarlaust, en hann' kvaðst ekki reyna að leyna, enda vissu það allir, að Bandaríkin hefðu samúð með þeim, sem vildu að frelsi og friður ríkti á Kúbu, og minnti hann á, að í valdatíð Castros á Kiíbu liefðu um 600 manns verið teknir af lífi og minntn at- burðir sem þar hafa gerzt mjög á atburðina í Ungverja- landi. í brezkiun blöðiun í morg- un kemur fram sú skoðun, að ef sannar reynist fréttir þær, sem bárust í gær og nótt, sé nú borgarastyrjöld hafin á Kúbu. Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna rædi við frétta- mnn í gær pg neitaði algerlega öllum ásökunum um að innrás- n hefði verði gerð frá Banda- ríkjunum. Fidel Castm talaðí í útvarp í gær og kenndi Bandaríkjun- um um og heimsvaldasinnum um innrásina. Innrásin hefði verið gerð af sjó og úr lofti. Hann kvað fallhlífalið hafa tek- ið þátt í henni. Hann kvað her- lið hafa verið sent gegn innrás- arliðinu og heimavarnarlið hefði verð kvatt til vopna hern- um til stuðnings og bað hann þjóðina að gæta stillingar. Castro var margorður um Bandaríkin, peningavald- þess' og heimsvaldasinna, og væri hér efnt til styrjaldar við smá- þjóð. Nokrrir foringjar andstæðinga Castros, sem gert hafa með sér samtök, er liafa aðsetur í Nevv York, sjást hér á myndinni. Þeir eru, frá vinstri: Manual Varona, Jose Miro Cardona, fvrirliði þeirra, og Manolo Ray. verja sig sjálfur. Gefur í skyn að Hæstiréttur sé undir áhrifum vissra aðila. Magnús Guðmundsson " vill fá að verja sig sjálfur fyrir Hæstarétti. — Hann kvaðst í spjalli við fréttmann Vísis í niorgun vera reiðubúinn til að taka upp vörnina sjálfur, með I lögfræðilegri aðstoð Guðlaugs I Einarssonar. Magnús sagðist vera búinn að leggja niður fyr- i ir sér hvernig hann myndi haga vörninni. Gauðlaugur Einarsson kvaðst í morgun þreifa fyrir sér um g>inai CHirao} ■’ .. i 'i- Kóvt séiii >ý iiir'ianrásarstaðina á Kúbu. Zorin fulltrúi Sovétrikjanna krafðist í gær aðgerða Samein- uðu þjóðanna til þess að innrás- in yrði stöðvuð. Dr. Jose Miro Cardona, aðal- leiðtogi frelsisvina lagði af stað suður á bóginn frá New York. Tálið er, að hann og fleiri leið- togar séu ýmist farnir á leið til ; Kúbu, eða bui sig undir að fara 'þangað. -Frh. á 11. s. Feitgu síltS. Haraldur, hið nýja skip Haraldar Böðvarssonar á Akranesi kom í gær með 1000 tn. af síld. Fékkst liún á Hraunsvík. f nótt fór Har- aldur aftur út, en mun ekki hafa náð neinni síld. Náði hann þó allgóðu kasti, en mun hafa misst síldina nið- ur. Skipið cr nú komið úr viðgerð, og mun reynast vel í alla staði. í morgun kom Víðir II. tneð 8000 tn. síldar inn til Keflavíkur. I gær landaði hann 100 tn. á sama stað. [leiðir til að hnekkja úrskurði | Hæstaréttar um frávíkingu isína og skipun Ragnars Ólafs- sonar, sem verjanda Magnúsar. Guðlaugur kvað Magnús hafa | beðíð sig um að gera ekki ann- ao en það, sem undirstrikar mótmæli gegn skipun Ragnars. Gauðlaugur gerir sér vonir uni að geta hnekkt úrskurði Hæstaréttar um slripun Ragn- ars. Lögum samkvæmt ber réttinum, sagði hann, að gefa sakborningum tækifæri til að verja sig sjálfir ef þeir óska. Þetta tækifæri heíuf Magnús ekki fengið. Magnús hefur enn ekki rætt við Ragnar og bjóst ekki við að gera bað. Hins vegar ræddu I þeir í gær Ragnar og Guðlaug- j ur og bér báðum saman um að j samtalið hafj verið á allan hátt : vinsamlegast og átakalaust. j Magnús kvaðst í samtali sínu við b’aðamann Vísi ekki efast I um hæfni Ravnar Ólafssonar,' sem lögfræðings, en taldi sig ekki " ta unað meðferð dóm- stólanná á Guðlaugi. Magnús ’ét rð bví liggja að Hæstiréttur væri undir áhrif- nrr. í.'á vissum áðilum f bæn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.