Vísir - 18.04.1961, Page 12

Vísir - 18.04.1961, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið iiann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. — Sími 1-18-60. iVIunið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. livers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Simi 1-16-60. I>riðjudaginn 18. apríl 1961 „Cuba Si, Yangui Nyet! — Ó, afsakið mismælið!“ Aíli brcgsí alls staðar: fr hvergi nema brot af því sem vihunandi væri. Slæmt ástand í Vestmannaeyjum. Afíi hvarvetna lítill sem enginn. ' Þótt veiði hafi livergi verið góð upp á síðkastið, nema e. t. V. í Keflavík, þótt þar hafi oft verið um að ræða 2—3 nátta fisk, vegna óveðurs, þá virðist kiú, sem eim einn aftui'kippur sé kominn, og er Vísir átti tal :við verstöðvar í morgun, höfðti þær allar sörnu söguna að segja — minni veiði — og sunis stað- ar engin. Einkum virðist ástand Éð í Vestmannaeyjuni nú vera farið að vera alvarlegt. Akranes. Þar voru 16 bátar á sjó í gær, og komu aðeins inn með um 100 tonn. Heildaraflinn þar nemur nú aðeins 5537 tonnum á móti 11641 tonni á saraa tíma í fyrra. Ef með er talin síld\reiðin i jan. og febr., þá hækkar þessi tala upp í 7370, en samt sem áður er langt því í frá, að afiinn á þess- ari vertíð,sé nokkuð sambæri- legur við það sem venjulegt er. . Framh. á 7. síðu. IFjoImensiasti aialliEðidur MJ.F. SveiJibjörn Högnason og Ágóst Þorvaidsstm taldir líklegustu formannseíni. Aðalfundur Mjólkurbús Flóa landbúnaðarráðherra fyrir að- manna var haldihn í félags- Eieimilinu Hvoli, Hvolsvelli, í gær. Er þetta í fyrst sinn, sem aðalfundur búsins er haldinn austan Þjórsár. Um 700 manns rióttu fundinn og er hann talisxn sá fjölmennasti, sem haldinn iiiefur verið hjá Mjólkurbúinu. Miklar umræður urðu og hiti i mmræðimum, á köflimi. Samkvæmt skýrslu stjórnar- fnnar var eytt um 2,5 millj. króna til að byggja ný hús fyrir búið og auka vélakost. Séra Sveinbjöm Högnason þakkaði sérstaklega Ingólfi Jónssyni Stórsvig Rvíkumiótsms: Sígurður R. Cuðjónsscoi var hlutskarpastur. Marta B. Guðmundsdóttir sigraði í kvennaílokki. Stórsvigsmót Reykjavíkur- mótsins fór fram í Jósefsdal á siumudag. Veður var gott, logn og sól, og var margt manna samankomið til þess að horfa á kcppnina. Keppendur voru skráðir 70 til mótsins. frá fjór- um félögum, Á, KR, ÍR o" Vík- ing. Gestur mótsins var Stein- þór Jakobsson, skíðakennari frá ísafirði, sem á undanförnum árum hefur dvalizt í Bandaríkj- unum og keppt þar. Lagði hann svigbrautina, og þólti takast vel. Keppt var : öllum flokkum. Úrslit urðu sem hér segir: Stóivjvig karla: Sek. 1. Sigurður R. Guðjónsson, Á. (Reýkjavíkurmeistari í stórsvigi) 77.0 2. Stefán Kristjánsson, Á 79.0 3. Valdimar Örnólfsson, ÍR 79,3 stoð til að útvega búinu lánsfé. Bændur hafa aldrei fengið meira fyrir mjólkina en s.l. ár. Mjólkurmagn innvegið í búið jókst um 5.79% á árinu. Allt kapp ,er lagt á að fá nauðsyn- legar innpökkunarvélar fyrir skyrið. Sér Sveirfbjörn' og Sigur- grímur Jónsson áttu að ganga ur stjórninni en voru endur- urkjömir. í stað Egils Thorar- ensen var kjörinn Ágúst Þor- valdsson alþingismaður. Búist er við að Ágúst eða Sveinbjörn Högnason verði kos- in formaður stjórnarinnar. r Ishafsfar sekkur. Norska íshafsfarið „Vesle- kari“ sökk fyrir nokkru er það lenti á veiðisvæðinu norður af Nýfundnalandi. Áhöfnin, 24 að tölu, komst út á ísinn og þaðan inn borð í annað sk'p, „Polarbjörn‘;. Um borð í „Veslekari“ voru 5600 selskinn, sem áhöfnin liafði veitt og fóru þau öll niður með skipinu. Áhöfnin var síðan sótt í þyrilvængju og flutt til St. Johns. „Vesle- kari“ var eitt elzta íshafsfar Norðmanna, byggt 1920, en hafði oft verið tekið til end- urbyggingar og lagfæringar. Skipið var þekkt fyrír sigl- ingar sínar 'á stríðsárunum og fyrir hinar mörgu ferðir sem það hafði farið til heims- skautssvæðanna, m. a. var það með í leit'nni að Roald Amundsen. B-flokkur karla: 1. Úlfar J. Andrésson, ÍR 2. Hinrik Hermannss., KR 3. Einar Þorkelsson, KR C-flokkur karla: 1. Sigiu'ður Einarsson. ÍR 2. Þórður Jónsson, A 3. Logi Magnússon, ÍR Drengjaflokkur: 1. Júlíus Magnússon, KR 2. Andrés Sigurðsson, ÍR 3. Rúnar Sigurðsson, ÍR 79.3 74.1 75.0 45.9 46.7 78.6 41.6 42.0 42.1 Kveimaflokkur: 1. Marta Guðmundsd. KR 34.4 2. Karólína Guðmunds. KR 38.0 3. Arnheiður Árnadóttir, Á 41.6 Brautin sem keppt var í i karlaflokkinum var * 1500 m. löng í henni 30 hlið. Brautin í B-flokki 1200 m löng og í henni 26 hlið. í C-flokki var hún 1000 m löng og hliðin 20. Drengirnir kepptu í 800 m langri braut, með 15 hliðum. Kvennakeppnin fór fram í 1000 m langri braut með 20 hliðurn. Fjöldi mánns gisti í Jósefs- dal um helgina, enda var þar haldin „gamalmennahátíð“ á laugardagskvöldið. Vopnahlé í Kongó. Óstaðfestar fréttir frá í gærkvöldi hermdu, að sam- komulag hefði tekist um vopnahlé milli hers Mobuto og liðs Stanleyvillestjórnar- innar (Gizenga), og jafnvel, að hið síðarnefnda lið yrði tekið í Kongóherinn með frjálsu samkomulagi. Kasavúbú hefur yert sam- komulag við Bag Hammar- skjöld. Hefur forsetinn fall- ist á, að yæzluíiðið beiti valdi ef þörf krefur, eins og það hefur fengið heimild til hjá S. þj. Allir crlendir her- menn verði fluttir burt, nema gæzluliðið, og allir erlendir herráðunautar verði á brott. Samkomulag betta er tal- ið hið mikilvægasta. „Vísinda- og könnunarleið- angrar“ brezka skólafólks í ár verða yfir 50. Til íslands fara 12 ungV.ngar á aldrinum 17—19 ára. Fær flokkurinn fararstyrk úr verðlaunasjóði, sem ber nafn hertogans af Edinborg (Duke of Edin- burgh’s Avvard Scheme). Samkvæmt nýbirtum hag- skýrslum fyrir 1959 g'ftast flestar konur á Englandi og í Wales 21 árs að aldri, en karlar 22ja ára. Flestar gift- ingar eru í marz og fæstar í júní. Bútur til sjjú- stangaveiöi. Falur læur stníða bát fyrír 7 stengur. Eins og sagt hef'r verið frá hluta. Eigandi bátsins er Há- i Vísi, er mikill undirbúningur kon Daníelsson o. f 1, sem hef-. hafinn vegna sjóstangaveiði- ir bílaleiguna Falur hér í mótsins í Vestmannaeyjmn, og Reykjavík. eru það ekki eimmgis Vest- j Báturinn er um 8 tonn. Hann mannaeyingar, sem eru þar að er frambyggður, þannig að verki. stýrishús og vél eru framan í í skipasmíðastöðinni Bátalón honum, en að aftan er -hann op- h.f. í Hafnarfirði hefur undan- inn, og eru þar sæti fyrir veiði- farið verið í smíðum bátur, sem mennina, og er þar gert ráð er fyrst og fremst til þess byggð (fyrir 7 stögum. Listervél er í ur að stunda á honum slíká ^bátnum og verður hann með veiðimennsku, og mun áfromað jtveggja manna áhöfn. Báturinn að leigja hann út til slíkra heitir Nói. Málsóknin gegn Eichmann hafin. Mausner lýkur ákæruræ&u í dag. Hefst svo vitnaleföslan gegn Eichmann. Gideoii Hausner ríkissaksókn ari í Israel las í gær ákæruskjal- ið á hendur Eichmann, eftir að dómararnir höfðu úrskurðað réttiim dómbæran í máli hans, Ákæruatriðin eru 15 og spurði saksóknari að loknum 'lestri hvérs þeirra hvort hann Óátaði sekt sína og neitaði hann jafnan. Tólf kæruatriðanna varða líflátshegningu. Sáksóknari kvað ákærendur ráunverulega vera 6 milljónir Gyðinga, sem ekki gætu borið vitni, því að aska þeirra væri , dreifð uir. flest lönd álfunnar. Eichmann bæri ábyrgðina á morði þeirra. Hann hefði jafn- vel haldið áfram aftökum eftir að búið var að ákveða að hætta þeim. Hann hefði verið skrif- stofumorðingi, myrt með síma- fyrirskipynum og undirskrift- um skjala. Hausner lýkur ræðunni í dag. Hefst svo vitnaleiðsla — í dag eða á morgun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.