Vísir - 25.04.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 25.04.1961, Blaðsíða 6
6 VtSIR Þriðjudaginn 25. apríi 1961 VISIR D Á G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, 12 blaðsiður alla daga. Ritstjórar: Hersteinn Pálsson og Gunnar G. Schram. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8.30—18,00. Aðrar skrifstoíur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: íngólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. 20 ferftir eru á áætlun Farfugla. Sn m nvlí* f/iV.viV»#*rí / #• í triiíii’/’pí/ /iir) niililti otj n Fjnllhnhsvofji. Handritin á heimíeið. Með i'áum fréttum munu menn hafa fylgst uiidaiifarna 'daga af meiri áhuga hér á landi en viðræðu danskra og íslenzkra stjórnvalda í Kaupmannahöfn um endurlieimt liandritanna. lhið mál hefir nú legið í Jiagnargildi undan- l’arin ár. Mönnum cr í fei’skii minni tillioð dönsku stjórnar- innar fyrir nokkrum árum um helmingaskipti. I’ví tilhoði var réttilega neitað af íslenzkum sljórnvöldum, enda gekk Jiað allt of skammt. Nú hefir rofað til og Jörgen Jörgen- scn mcnntamálaráðherra Dana undirhúið nýtt frumvarp um afhendingu ísienzku skinnbókanna sem Dauir nefna svo. Jörgensen hei'ir sýnt einlægan áhuga á málinu; hann er maður góðviljaður og framsýnn, alinn upjj í anda dönsku Ivðháskólanna. Hann hefur sýnt á Jiví fullan luig að iáta það vcrða eitt sitt síðasta embæltisverk, áður en hann yfir- gefur stjórnmálin nú á næstunni, að levsa farsællega einu milliríkjadeilu grannþjóðauna íslendinga og Dana. Kostir þeir, sem Danir bjóð-a nú cru ólíkt betri en hclm- ingatilboðið gamla. Samkvæmt frásögnum Hafnarblaðanna kveðast þeir l'úsir lil þess að afhenda 1<S(K) handrit af þeim 2000 sem við höfum gert tilkall liJ. 1 liópi hinna 18(>0 er. Konungsbók Sæmundar Eddu, sá megin dýrgripur, enda mun Dönum liafa verið það mjög þungt að samþykkja frar.sal hennar. Sem af þessu má sjá þá vantar liér enn nokkuð á að Danir séu fúsir til þess að ganga að öllum okkar kröfum. Við því mun lieldur varla liafa verið luegt að búast, enda hér sem í öðrum samningum að annar máls- HÖilinn fær sjaldnast allt sitt l'ram. I>ótt einhver handrit-| anna kuuni að verða eftir enn um skeið í Árnasal'ni, þá mun þö meginjiorri jiessa jíjóðarfjársjóðar okkar koma aftur heim eftir langa útivist. I augum okkar Islendinga liafa handritin alltaf verið okkar eign en aldrei Dana, enda gefin liafnarháskóla al'' Árna Magnússyni, sem sameiginlegum háskóla íslendinga og Dana. Hitt verðum við að gera okkur ljóst, að í augum Pana eru handritin dönsk eign og jiað hræðast þeir nú öðru fremur að ef jieir afhenda okltur handritin muni aðrar jijóðir, svo sem Norömenn, knýja á dyr og heimta sínar skinnbækur. Uin leið og við látum J)á ósk í Ijós að hand-1 ritin megi öll liverfa aftur til jiess lands, er þau voru rituð í. cr rétt og skylt að meta það vinarjiel Dana sem .l'ram hefir komið i jiessu síðasta tilboði jieij'ra. I Nú er íslenzka ríkisstjórnin hefir lýst sig reiðubúna til jie.ss að taka tilboði Dana er komið lil kasta okkar Islend- inga að' búa vel að handritunum hér heima. Við jnirfum að byggja veglegt handritahús, sem söfnun er jicgar hafin til, Og koma jiar upp miðstöð rannsókna í norrænni sögu, menningu og tungu er ,enga á sína líka i heiminum. Til jicss munum við hal'a alla kosli, þegar handritin hverfa lieim, en enga afsökun, kömizt Jiað áTprm ekki í friúnkvæind. Farl'ugladeild Reykjavíkur lief'ur gert áætlun um fefðalög á n. k. sumri, oð er þar gert ráð fyrir rúmlega 20 helgarferðum og tveim sumarleyfisferðum. Sumarleyfisferðirnar eru ann arsvegar 9 daga ferð í Arnarfell hið mikla og hinsvegar 10 daga ferð á Fjallabaksvegi. Fyrri ferðin 'hefst 15. júlí n. k. og verður þá ekið upp með Þjórsá austanverðri allt upp í Eyvindarver. Verður síðan haldið yfir Þjórsá og búið nokkra daga í tjöldum á vest- urbakka hennar. Efnt verður þaðan til gönguferða um ná- grennið, svo sem í Arnarfell, á Hofsjökul, í Nautahaga og urn Verin. Seinni sumarleyfisferðin hefst 29. júlí. í henni er ráðgert að dvelja 5—6 daga á Fjallabaks- vegi syðri og fara þar m. a. á Laufafell, Kaldaklofsfjall, Reykjafjöll, að Álftavatni og í Hraungil Farið verður í Eld- j gjá og dvalið dag um kyrrt, en í bakaleið verður haldið unr Jökuldali, Kýlinga, Kirkjufell og Landmannalaugar. Er þetta ein fjölbreytilegasta leið í ó- byggð, sem um getur. | Helgaferðirnar eru á ýmsa kunna staði nær og fjær í bæn- j um, þær lengstu á Tindfjalla- • og Eyjafjallajökla, Heklu Þórs mörk, Þjórsárdal og Snæfells- nes. Á árinu sem leið var efnt til 14 helgarferða og einnar sumar- leyfisferðar — mcð samtals 352 þátttakendum. Farfugladeildin hafði ''fyrir. greiðslu um gistingu erlendra farfugla í Reykjavík og viðar á s.l. sumri. Alls voru þær gist- ingar nokkuð á 12. hundrað og voru þarna menn af ýmsu þjóð- erni m. a. frá fjarlægum lönd- um eins og Ástralíu, Nýja Sjá- landi, Bandarilíjunum, ítalíu, Spáni og Sviss, en mest var þó um heimsóknir frá nágranna- löndunum. í Reykjavík liefur Farfugladeildin innhlaup í úr þessa starfsemi sína. Frá n. k. mánaðamótum (apr. —maí) liefur Farfugladeildin opna skrifstofu á Lindargötu 50 þrjú kvöld í vúku og þar m. a. gefnar upplýsingar um ferðir Jiverju sinni o. fl. Formaður félagsins er Ragn- ár GuðmunRsson. Félagar eru á 8. Jrundrað taJsins. Austurbæiarbarnaskólann fyr- verkfall. Félagsdómur úrskurðaði í gær að verkfall verkakvenna í Keflavík væri ólöglegt. Dómurinn leit svo á að eigi væri sannað að uppsögn samn- inga hafi verið lögum sam- kvæmt. Málið var á sínúm tima höfðað af Vinnuveitenda- sambandi íslands f.h. Vinnu- veitendafélags Suðurnesja gegn Alþýðusambandi íslands f.h. Verkakvennafélagi Keflavíkur og Njarðvíkur. Biíreliar i Fandínu meira en tvöíö duðust á 10 árum. 1 dt»u laiidsbúa cru 362 bííar. sem eeu 25 ára tjamlir eða etdri. í lok s.l. ars v<ar 21621 bif- er mest um Ford 1870, Chevro- reið til ", öllu íslandi og auk le.t 1358, Moskovitsch 1183, þess 335 bifhjól. jVolkswagen 961, Skoda 825, rússneskir jeppar (G.A.S.) Reykvíkingar einir áttu nær helmingi allra farartækjanna eða 9582 bifreiðar og 164 bií- hjól. Það lætur því nærri að eitt farartæki korni á hverja 7—8 íbúa höfuðstaðarins. — P'ólksbifreiðar vohu 7234 að tölu hér i bænum, en 2348 vörubifreiðar. Bifreiðaflestu umdæmin ut- an Reykjavíkur eru Gull- bringu- og Kjósarsýsla ásamt Hafnarfirði með 1920 bil'reiðar 730, Opel 701, Austin 563 og Dodge 522. Af öðrum gerðum fólksbifreiða er færra. Af vörubílum er langsam- lega mest af Chevrolet (1562) og Ford (1145). Þar næst koma Dodge 508, Austin 2G6, Volvo 251, GMC 236, International 203, Fordson 200, Mercedes- Benz 149 cg' Skoda 119. — Af öörum tegundum er íærra. Af bifreiðaeign íslendinga og 39 bifhjól. Þar eru þó ekki við síðustu áramót voru rúm ta!:n Keflavík, Keflavúkurflug- v'öilur og Kópavogur sem sam- anlagt hafa nær 1400 bifreiðar og bifhjól. Eyjarfjarðarsýsla teJur, ásamt Akureyri 1335 bifreiðar og 40 bifhjól og lega 6 þúsund innan við 5 ára g'amlar, en 645 bifreiðar voru 20—24 ára og' 362 bifreiðar sem eru 25 ára gamlar eða eldri. MeðaJaldur vörubiíreiða sem nú eru til í Jandinu eru 12 ár, Árnessýsla 1082 bifreiðar og 6 ’aimenningsbifreiða tæp 10 ár bifhjól. Af sýslum er minnst um bif- reiðar í Strándasýslu, aðeins 131, og af kaupstöðum í ÓJafs- firði, eða 79 bifreiðar og 2 bif- lijól. Af fóllcsbifreiðum er mest óg fólksbifreiða St-i ár. Á síðastliðnum áratug Jiefur bifreiðum fjölgað um meira en heJming í ; Jandiriu. í árslok 1951 voru hér til 10634 bif— reiðar, þar af 6420 fóJksbifreið- ar. Nú er bifreiðafjöldinn kom- um WiJl’s-jeppa í Jandinu, eða^inn upp í 21621 og af þeim eru 2048. Af öðrum bílategundum 115695 fólksbifreiðar. Uppreisn hershöí&ingjssuia. Að fáum mönnum cr mcira kreppt þessa dagana en <le Gaulle Frakklandsforseta. Uppreisu hersveitanna í Alsír er Jjungbær Jjjóðarógæfa og atlaga að þeim manni, sem cinn virðlst fær um að biarga Frakklandi út úr þeim óskaplegu ógöngum, sem Jjað Iiclir í ratað síðustu árin. Ei uppi’eisnin væi*i gcrð til )>css að Jvoma á nýrri og viturri stjórnarstefnu hæri að fagna henni. En hún hefir fært vísi klukkunnar aftur. Markmið hcnnar er aigjört vcldi innflytjenda í Alsir, stcfnumark sem hlýtur að leiða til stanzlausra hjoðsúthcllinga og ]>ræðfavíga í J>ví aralnska iandi, stefnumark sem aldrei verður uáð, iive vel sem vopn- in kunna að J>ita. De Gaulle cr friðarins maður, j>é>tt hann hafi aldrei búizt öðru en búningi atvinnuhcrniannsins og stefna hans er sú að Frakkár lái húið í landinu án J>ess að einn ráði vfir öðrum. Sú iausn getur ein fært Alsír frið og gert Frökkum kleift að hverfa heim írá endalausum skæru- Iicrnaði í þessu sólfagra Miðjarðariiafslaiidi. BEMGMM Vorið cr komið. Það hefur verið svo undan- gengna daga, hitti maður kunn- ingja og hefji rabb, að talið berst að vorvéðrinu, og ekki | þurfa menn að leggja við htust- irnar í strætó, til þess að heyra, j að blessað góðviðrið er umtals- efni manna almennt. Og ég heyri sagt, að menn séu ánægð-1 ir yfir tíðinni nyrðra núna, I þrátt fyrir allan snjóinn, sem er ( nú viðast óðum að sjatna, og brátt hverfur þar, og mætti | segja mér, að þar mundi víða koma græn jörð undan snjón- ! um, eins og stundum er til orða tekið. Og mikið var nú vætur- ’ i inn góður, og ærin ástæða til að | fagna yfir því, og enn. þar sem I vei horfir með vorgróðurinn og 1 er það allra von, að áframliald verði á því. Og hér við bætum J veldur óþrifnaði og óprýði og við nú þökkum til lesenda þessg hafa lokið því eigi siðar en 14. dálks fyrir veturinn og óskum maí o. s. frv. Visast svo til aug- um gleðilegt sumar Lóðahreinsunin. Og nú viljum við’ vekja at- hygli lóðareigenda á auglýsingu Bæjarverkfræðings i blaðinu i ( gær um lóðahréinsunina. Hún ( er birt á 7. síðu blaðsins. Hana j þurfa allir tóðaeigendur að' kynna sér og fara eftir henni. í tilkynningunni er minnt á, að á eigendum lóða hvílir sú ■. skylda, að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum, og sjá. uni, að Jok séu á sorpílátunum. Endurtekinn skal þessi kafli: Umráðamenn lóða eru hér mcð áminntir um að flj’tja nú ’þegar burt uf lóðum sínum allt, sem lýsingarinnar sem aö oían segir. Bærinn fær annau svip. Munum, að bærinn okkar fær annan og snotrari svip, þegar búið er að hreinsa til kringum húsin. Garðeigendixr setja æ meira metnað sinn í að hafa garða sína sem fegursta og slíks metnaðar mætti gæía meira, að því er tekur til hinna gróður- lausu lóða. Fallegur, hreinlegur bær eykur ánægju allra, sem í honum búa, og ferðalangar, sem margir munu væntanlegir í vor og .sumar frá ýmsum Jöndúm munu þá fetla þahn dóm yfir okkar, að hér „búU'þrifnaðar- menn.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.