Vísir - 25.04.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 25.04.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudaginn 25. apríl 1961 Vf SIR 9 Hiutverk iistarinnar — Framl. af 3. síðu. borðinu eiga takkarnir t. d. að vera? Það fer fyrst og fremst eftir því, í hvaða röð á að nota þá, en að öðru leyti er það smekksatriði. Það er margt, sem verður að hafa í huga: Gerð takkanna og áferð og staðsetn- ing þeirra á borðinu verða að bera það með sér, hvert hlut- verk þeirra er, þannig að sá, sem vinnur við borðið, viti á hvaða hnapp hann á að styðja, þegar mikið liggur við. Segjum svo, að aðeins þurfi tvenns kon- ar takka: straumskipta, sem þarf töluvert átak við að snúa, og sem gefa frá sér greinilegt klikkhljóð, þegar straumskipt- ingin á sér stað, og hnappa, sem snúið er varfærnislega fram og oftur í þeim tilgangi að stilla tækið nákvæmlega. Straum- skiptunum má líkja við raf- arm á útvarpstæki en hinum takkanum við takkann, sem notaður er til að stilla inn á hinar ýmsu stöðvar á sömu bylgjulengd. Það getur verið nauðsynlegt fyrir verkfræðing- inn að hafa form og áferð takk- anna þannig, að þeir beri með sér, hvorri tegundinni þeir tilheyra. Hvað á lilut- urinn að gera? I þessu tilfelli er hlutverk listarinnar ekki aðeins að veita ánægju, heldur einnig upplýs- ingar, öryggi, traust — í stuttu máli sagt það, sem list hefur alltaf gert: að skapa samræmi. Þetta er að vísu smáatriði, en það er einmitt í slíkum smáat- riðum og auk þess í tilhögun lína, hlutfalla og áferðar við sköpun formsins, að iðnteikn- arinn getur nálgast form æðri listar. Því að list, hvort sem það ' er æðri list eða liagnýt list í iðnaði, dregur fram aðalatriðin. í æðri list er aðalatriðin andi listamannsins sjálfs_ í list, eins og hún birtist í iðnaði, er aðal- atriðið það starf, sem hlutnum er ætlað að vinna, og hlutverk iðnteiknarans er fyrst og íremst að skapa náin tengsl milli vélarinnar og þeirra, sem eiga að nota hana. Málara- og höggmyndalist er í mörgu háð þeim efnum, er tækni nútímans hefur fram- leitt, og eins hefur nútíma byggingarlist og iðnaður skap- að margt fyrir áhrif frá kúbist- urn og málurum eins og Mondr- ian. En þrátt fyrir hin nánu tengsl milli iðnaðar og listar og er þó eðlismunur á því að búa til málverk og búa til stól í fjöldaframleiðslu. Vísindin eru ófrjó. j Hlutverk málverksins er fyrst og fremst að orka á and- ann. Hlutverk stólsins er hins vegar fyrst og fremst að vera líkamanum sæti. Þegar við höf- um gert okkur þetta ljóst, get- um við virt fyrir okkur stóla úr plasti, tré og málmi eftir teiknara eins og Charles Eames, en innblástur hans og listrænn stíll á sér djúpar rætur í nú- tíma taekni — og þá skilst okk- ur, hve oft er erfitt að draga markalinu milli æðri listar og 4- listar í iðnaði. Hinn kunni bandaríski arki- tekt Louis Sullivan, skrifaði eitt sinn á þessa leið: „Vísindi eru ófrjó, þar til þau hafa ver- ið hafin upp í veldi listarinn- ar“. I iðnþjóðfélagi eru þau ekki aðeins ófrjó, heldur bein- línis hættuleg og andleg sljóvg- andi. Tækni okkar á að vera þannig, að við þolum hana ekki aðeins, heldur njótum hennar. í tímaritinu „Science and the Modern World“ birtist eitt sinn grein eftir heimspekinginn Whitehead, þar sem hann komst m. a. þannig að orði: „Að njóta listarinnar er að njóta li'fandi verðmæta Verksmiðja með vél- um sínum .... er lifandi heild, sem hefur upp á að bjóða fjöl- breytileg lifandi verðmæti“. En verksmiðjan er falleg vegna formsins, sem henni hefur verið gefið. Og ef það að hafa ánægju af list er að njóta lifandi verð- mæta, þá er listsköpun í iðnaði það að skapa lifandi verðmæti. Og það er þetta, sem iðnteiknar- ar, arkitektar og verkfræðingar um allan heim eru að gera. |ANNAK |ðGUtt ☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆☆ Sagan af Richard W. Sears | 1) n'chard Warren Sears var einn hinn þróttmesti maður, sem skotið hefir upp kollinum í bandarísku viðskiptalífi. Hann jvar brautryðjandi á því sviíS: að selja vörur gegn póstkröfu, og hafa nýjungar hans ætíð j ver'ð öðrum, sem við þetta fást, til fyrirmyndar. Fyrirtækið, l sem hann stcfnaði, Sears, Roe- buck, er langstærsta póstkröfu- verzlun í hcimi og starfar alltaf eft'r þeim reglum, sem hann setti.--------R. W. Sears fædd- ist 1863 í smábæ í Minnesota, einu miðríki Bandaríkjanna. Faðir hans var vagnasmiður, sem efnazt hafði allvel, enda seldi hann vandaða vöru á hóf- legu verði. Framtíðin virtist ákveðin fyrir liinn unga Sears, það var svo sjálfsagt að hann fetaði í fótspor föður síns, ekk- ert var eðlilegra, þar eð hann mundi ti'.nn góðan veðurdrj; erfa vagnaverksmiðju föður síns.-------En árið 1878 varð föður hans á að Ieggja fé í ó* tryggt fyrirtæki, og eftir nokkra inánuði var allt það, sem hann hafði grætt, gengið til þurrðar. Hann m'ssti meira segja vagna- verksmiðjuna í hendur lánar- drottna sinna. Þetta áfall varð gamla manninum um megn að þola, og hann dó tveim árum j síðar. Richard yngri, sem Þá var aðeins 17 ára, varð þá fyr- •irvimia móður sinnar og tveggja systra. 2) JflalUi lcivK Ser 'Stvli.SLOiU- starf lijá járnbrautarfélagi í borginni Minneapolis. í þá daga j voru launin sóralíú'!, og það var með ódrepndi dugnaði og I fórnfýsi, sem unga manninum i tókst að vinna sér inn næga j peninga íil að geta séð fyrir móð jur sinni og systrum. En hann ! hafði augun opin fyrir hvcrjum möguleika til að efla járnbraut- crnar.------------Sears áleit, að Líbería er með járnauðug- ustu löndum heims. Máfesr i fjölEusft Afríku frá Túnfs ti3 S.-Afriku. Alþjóðabankinn veitti fyrir nokkru náinufélaginu Lamco (Liberian American-Swedish Mineral Co) 20 millj. dollara Ián til undirbúning:; frekari hagnýtingar á járngrýti í Libcr- íu. Feiknin öll af járngrýti eru Nimbafjöllum og með járnauð- ugasta grjóti, ,sem fundizt hef- ur. Nimbafjöllin eru fyrir aust- an og norðan höfuðborgina, Monroviu. Liberia hefur um langan ald- ur verið sjálfstætt land en lengi vel var náttúruauðlegð landsins lítill gaumur gefinn. Nýlenduveldin voru önnum kaf in við að hagnýta sér auðlindir þeirra landa, sem þau réðu yf- ir. — The Firestone Rubber Company hófst þó handa um gúmframleiðslu þar á þessari öld, til þess' að vestræn lönd væru ekki eins háð framleiðsl- unni í Suðaustur-Asíu, og fyrir bragðið gátu Bandaríkin fengið aðal gúmbirgðir sínar frá Lib- eriu í síðari heimsstyrjöldinni. Járngrýti finnst í fjöllum Af- ríku vestanverðri allt frá Túnis til Suður-Afrkíu. Það hafa rannsóknii' eftir styrjöldina leitt í ljós. Þar munu og aðrir málmar, og í Afriku mun nátt- úruauðlegð yfirleitt meiri, en nokkurn mann hefur dreymt um. hæiueiitar nans yröu fremur 'metnir að verkleikum, ef hann flytti sig til annars starfs en að sitja á skrifstofunn'. og fékk sér því aðra virinu hjá félaginu scm jstarfsmaður á smástöð í þorp- .inu Redwood Falls. Hér fékk hann sér og aukastörf og gerði sér að góðu að sofa á stöðvar- loftinu til að spara sem mest. I— —-----Árið 1886 ne'taði úr- smiður einn í Redwood Falls að veita viðtöku sendingu á úrum. Sears gerði sér þá lítið fyrir og keyptii úrin. Síðan settist hann við að skrifa bréf til bænda í nágrenr/nu og þorpsbúa, þar em lítið var um vöruval ogbauð þeim úr send í póstkröfu hverj- um sem liafa vildi_ Og úrin runnu út. Sears varð svo himin- lifandi yfir verzluninni, að hann pantaði fleiri úr til að selja. 3) ÁFð eftir, 1887, hafði Sears hagnazt svo á þessarri póstkröfuverzlun sinni, að hann sagði upp starfi sínu við járn- brautina og kom sér upp skrif- stofu í Chicago. Og þar sem hann þurfti nú úrsmið í þjón- ustu sína, réð hann til sín A. C. Roebuck. Þeir áttu svo vel saman, að Sears gerði úrsmiðinn að meðeiganda, og þá varð til liið fræga fyivrtæki Sears og Roebuck. — — — Richard Scars hafði óbilandi trú á aug- lýa'ngum. Og þar scm þeir félag ar bættu nú flein'. vörutcgund- um í póstkröfuverzlun sína, fór fyrirtækið að verja meira og mcira fé í verðlista og auglýs- ingar. Sears samdi alla texta í hvorttveggja, og söluhæf'leikar hans voru svo magnaðir, að starfsfólkið við fyrirtækið varð að vinna eftirvinnu V'ð að af- greiða pantanirnar, sem streymdu inn.-----------Sears, Roebuck var eitthvert fyrsta fyr'rtækið nokkursstaðar á byggðu bóli, sem bauð endur- greiðslu, ef viðskiptavinirnir væru óónægcYr með viðskiptin. Þetta var mjög þýðingarmikið, þar eða fólk keypt': oft köttinn í sekknum. Og trygging'n með boð mn cndurgreiðslu varð til að stórauka tiltrú fólksins á heiðarleika fyiúrtækisins. (Niðurl.) '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.