Vísir - 03.05.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 03.05.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 3. maí 1961 FÍSIR 9 heihiéiuff IRvcrafjerðis: SakaimáEaielkrlf í 3 þáttuiaift eftlr Patrlcii Hamilton. | sinni. Frúin náði ótrúlegum tök um í hinum „bögla leik“ hinnar geðsjúku frú Manningham og örar geðsveiflur . og mikil spenna var einnig nauðsvnleg til að ná áhrifum og gerði frú Magnea hlutverki þessu frábær skil. \ Valgarð Runólfsson er ekki þjálfaður leikari eins og með- Hann Haraldur Björnsson og stóru, leikmeðferð. leik- leikendur hans. Engu að síður lýsti því yfir nýlega í útvarp- tjaldagerð, vali búninga og leík skilar hann hlutverki sínu vel inu, svo ekki verður véfengt, að sviðsútbúnaði. Þetta er allt til og sumu prýðisvel, enda hefur austan fjalls, í Hveragerði og á mikiilar fyrirmyndar, ekki síð- j hann ýmislegt til brunns að Selfossi séu afbrags leikarar, ur smáu atriðin, en þau stóru, ' bera, einkum er varðar ,,tjrp- •svo nú ættu „leikdómaramir“ en það má heldur ekki gleyma . una“ Manningham, sem er að þar austur frá að geta borið leikstjóranum honum Klemenz vísu óhugnanleg manngerðv en höfuðið hátt og kinnroðalaust i Jónssyni, hann á kannske sagt sína meiningu. Raunar undirstrikaði Haraldur hér að- eins það sem við höfðum áður sagt og vissulega ber að þakka honum það, ekki sízt þar sem Guðl. Rósinkranz hefur ein- hverntíma dregið þetta í efa á opinberum vettvangi. En það var Leikritið Gasljós, sem frumsýnt var í Hveragerði s.l. laugardag og vakti óskipta hrifningu allra þeirra mörgu sem sáu, og var sú sýning Leik- féiagi Hveragerðis til verðugs hróss. Sumir kjósa gleðileiki aðrir vilja sjá leiki alvarlegs eðiis. Hér i Hveragerði hefur fjöldi gamanleikja verið sýndur á und anförnum árum við mikinn fögnuð áhorfenda, enda má segja að fuligildur gamanleik- ari finnist hér í hverju húsi a. m. k. í hverri garðyrkjustöð. En Leikfélagið hér hefir einnig kosið áð sýna annað slagið hina dramantízku hlið leiksviðsins og það hefur sannað að þá er það einnig. vandanum vaxið og má í því sambandi minna á framúrskarandi vandaða upp- setningu á Fjalla-Eyvindi, á „Draugalestina" og nú kemur hið þekkta leikrit Gásljós fram á sjónarsviðið í Hveragerði og það er bezt að segja það strax, Leikfélag Hveragerðis er hér einnig vandanum vaxið, i stærsta þáttinn í þessu öllu sam an, auk formanns leikfélagsins, henni frá Magneu Jóhannes- dóttur, sem fer þarna með ann- að veigamesta hlutverkið. Leikendur eru 5 að tölu auk 2ja lögregluþjóna er fremja eina allaðsópsmikla handtöku við mikla hrifningu áhorfenda. Frú Magnea er framúrskar- andi í hlutverki sínu og e. t. v. hefur hún aldrei náð meiri á- hrifum með leik sínum hér í Hveragerði a. m. k., en að þessu þarf vissulega að vera gæddur persónutöfrum til að ná tilgangi sínum og áhrifum. Einna helzt vildi ég hafa sett út á málróm Vaigarðs á stundum, en hlut- verkið er mjög vandasamt og vart mennskt frá höfundarins hendi á köflum. Það er ekki víst að allir vilji viðurkenna túlkun Ragnars Guðjónssonar á Rough leynilög reglumanni, enda hafa menn svo litlareynslu af leynilögreglu hér í Hveragerði. Um það verð- ur þó ekki deilt að Ragnar er i Frá vinstri: Ragnar Guðjónsson sem Ronny, Magnea Jóhannes- j dóttir sem frú Manningham og Geirrún ívarsdóttir sem Elisabeth. Magnea Jóhannesdóttir sem frú Manningham og Valgarð Runnólfsson sem Manniti"ham. prýðilegur leikari, og eftir því sem lengra liður á leikinn, verð ur leikur hans með meiri glæsi- brag, rneira sannfærandi. En hlutverkið er vandasamt og þarf Ragnar raunar að koma fram í þrem gervum í þessu eina hlutverki eða þessari einu persónu. Hvað leik frú Aðaibjargar M. Jóhannsdóttur viðvíkur þá er hann að því leyti til fullkominn að hún, sem lék Nancy á þessari frumsýningu virtist bókstaflega hafa gleymt hinni ágætu hús- móður að Laufskógum 5, Hvera gerði, þar sem hún annars er til húsa. Lengra verður víst varla gengið á leiksviði, enda var leikur hennar allur hihn prýði- Hlutverk frú Geirrúnar Ing- varsdóttur sem Elísabet lætur ekki mikið yfir sér, en leikur hennar leynir á sér og jók á heildaráhrifin meira en maður skyldi ætla í fljótu bragði. Frú Geirrún er í röð fremstu leikara mic+ovi -Fiollq Lögi-egluþjóna léku Gestur Eyjólfsson og Hannes Sigur- geirsson. Þýðinguna gerði frú Inga Lax nes. Hárgreiðslu og förðun ann- aðist frú Sigríður Michelsen. Ekki má gleyma hinum fram úrskarandi leiktjöldum Hösk- uldar Björnssonar listmálara en þau eru meistaranum til verð- ugs hróss í enfaldleik sínum og yfirlætisleysi. Að síðustu skal Klemenz Jónssyni, leikara þökkuð frá- bær leikstjórn. Hann þekkir leikarana, kosti þeirra og ann- marka og veit hvers má af þeim krefjast, enda e^ki í fyrsta skipti sem þessi apíúsugestur Hvergerðinga kemur svipaðra erinda. Það er óhætt að fullyrða að með frumsýningunni á Gasljós á sunnudagskvöldið var hafi Leikfélag Hveragerðis enn unn- ið einn leiksigurinn hér austan fjalls og mættu sem flestir fá að njóta þeirra sýninga, sem í hönd fara. Stefán Þorsteinsson. Færeyingar kenna sjómennsku. Sjávarútvegsmálastofnun í St. John í Nýfundnalandi hefur nýlega keypt stálbátinn „Bein- ir“ 160 nettótonn að stærð frá Fæi-eyjum fyrir 6,3 miiljó ísl. Á skipinu verða fyrsta árið 10 Færeyingar, skipstjóri, vél- stjórar, stýrimenn, matsveinn og fjórir hásetar. Eiga þeir að kenna mönnum frá Nýfundna- landi veiðiaðferðir Færeyinga á línuveiðum og meðferð á fiski. Undanfarin ár hefur atvinnu lífi Nýfundnalandsmanna við sjávarútveg og fiskveiðar hrak- að mjög mikið. Skip þeirra og veiðarfæri orðin úrelt og vsið- arnar gefið lítinn arð fyrir þá sem við þær hafa fengizt. Hef- ur því reynzt erfitt að fá unga menn til þess að sækja þessa atvinnugrein. Hinsvegar blöskr ar þarlendum mönnum, að sjá erlend fiskiskio mokafla á þeirra eigin miðum, og horfa jafnframt upp á það, að skip og veiðarfæri þessara manna hafa verið miklu fullkomnari og betur útbúin heldur en þeirra eigin skip. Fiskimálaráðuneyti Nýfundnalands hefur því á ýmsan hátt með lánveitingum og fjárhagsstuðningi komið af stað hrevfingu til úrbóta á þessu sviði. og eru skipakaup þessi frá Færeyjum einn liður i því starfi.. Matvælageymsla á Suðurpólnum. í Argentínu er mikil matvæla framleiðsla svo sem á kjöti, eggjum. osti o. fl. og er árlega mikil umframframleiðsla sem veldur miklum sveiflum á verð lagi og söluerfiðleikum. Til þess að ráða bót á þessum vand- kvæðum, hefur argentínska stjórnin látið gera ýmsar at- huganir á þvi, hvort mögulegt væri að koma upo stórfelldum forðageymslum á Suðurpóln- um. j Þegar ísbrjóturinn „General ^ San Martin“ kom til Ellsworth stöðvarinnár í des. s.l. til þess að skipta þar um starfsmenn. Flutti hann einnig miklar birgð ir af matvælum, sem átti að geyma í íshelli. Um 20 metra undir yfirborði jökulsins er að jafnaði um 25 stiga frost. A því dýpi er mismunur hitastigs sumar og vetur, minna en eitt J stig. | Almennt hefur verið talið, að bakteríur gætu ekki þrifizt við . heimskautakuldann. Til þess að sannprófa þetta, sendi argen- tínska heimsskautarannsókna- deildin í fyrra 75 dauðhreinsuð tilraunaglös til Ellisworth stöðv arinnar. Að loknum reynslu- tima fundust bakteríur í 69 af glösunum, þar af voru átta teg- undir sem hvergi hafa fundizt áður. Tilraunir fara nú fram á því, hvaða áhrif þessar bakterí- m- hafi á matvælin. Mögulegt er talið að starfsemi þeirra sé svo hægfara, að þær komi ekki í veg fyrir, að hægt sé að geyma matvæli í ísnum í áratugi, ef á þyrfti að halda. Ef þessar tilraunir reynast jákvæðar, er aðeins eftir að meta, hvort fjárhagslega mögu- legt eða hagkvæmt sé. að gera Suðurpólinn -að matvæla- gevmslustöð. Með þessari hug- rnynd mælir, að ekki þarf að útbúa umfangsmikinn og dýran frystihúsútbúnað, að hinsvegar er, að ekki er hægt að sigla til birgðastöðvarinnar nema fjóra mánuði á ári. ★ Þangmjölaframleiðsla Norftmaiuia. Á aðalfundi sambands þang- mjölaframleiðenda í Noregi, er haldinn var fyrir skömmu í Kristiansund, var skýrt frá því, að útlit væri fyrir offramleiðslu í þangvinnslunni, er myndi hafa alvarlega afleiðingar og samdrátt í þessari atvinnu- grein. Lagði stjórn samtakanna til, að reynt yrði að fá þang- ! mjöli blandað í fóðurmjöl, en slíkt gæti bjargað framleiðsl- í unni verulega. I Skýrt var frá því að heildar- framleiðslan ‘1960 hefði verið i meiri en nokkru sinni áður eða Jum 14.000 tonn. Af þessu magni hefðu 9.500 tonn farið til út- flutnings, en mismunurinn yrði að selia á innanlandsmarkaði og lægju enn óseld um 2.500 t. ★ Fiskveiftikenncla hjá Rússum. Auk fjölda margra fiskirann- sóknarskipa, sem jafnhliða eru nokkurskonar kennsluskip í fiskvísindum, hafa Rússar einn ig 22 skólakennsluskip fyrir fiskimenn á ýmsum sviðum veiðiskapar og 5 háskóla starf- rækja þeir til kennslu í fiskveið um og veiðarfæranotkun. Togaraflotinn í Bremerhaven. Togarafloti- Bremerhaven færði í febrúar mánuði s.l. mest an afla heim frá Grænlandsmið um, 20 togarar lönduðu þaðan 3,286 tonnum, sem seldust fyrir 2,1 millj. DM (19 millj. ísl. kr.) 27 fiskuðu við Noregsstrendur og öfluðu 3.085 tonn er seldust á 1.975 rnillj. DM (um 18 millj.), 14 fiskuðu við Labrador og fengu 2.920 tonn fyrir 1.5' millj. DM (13.6 millj.) og 24 fiskuðu við fsland og fengu þar 2.254 tonn er seldust fyrir 1.47 millj. DM (13,4 milli.), 20 veiði ferðir voru farnar í Norðursjó^ 5 til Nýfundnalands og 2 tií Færeyja. Auk þess var landað f Bremenhaven í feb'rúar síld frá 22 vestur-þýzkum bátum af nýrri ísaðri síld í kössum frá Noregi, og einum skipsfarmi af frystri síld. ★ 1 Landsþing Færeyja hefur nýlega tilnefnt 7 manna nefnd til þess að gera at- hugun á rekstursafkomu fisk- veiðanna. Nefndin á einnig að athuga afkomu hinna nýju stál- skipa sem keypt hafa verið til Færeyja s.l. 4—5 ár, ennfremur hversu mikil þörf sé fyrir bygg- ingu nýrra vinnslustöðva og hvernig markaðir verði bezt nvttir í hinum ýmsu viðskipta— i löndum. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.