Vísir - 08.05.1961, Side 1

Vísir - 08.05.1961, Side 1
12 síður aSEa daga 12 alla daga 81. árg. Mánudaginn 8. maí 1961 101. tbl. ESyrfar snemma. Siöastl. fimrntudag var stolið veski úr tösku frá starfsstúlku, sem var að koma til vinnu í einu veitingahúsi bœjarins. Stúlkan kom að dyrunum .læstum og þurfti að bregða sér frá til þess að ná í lykilinn, sem geymdur var í næsta húsi. A meðan skildi hún handtösku sína eftir fyrir utan -dyrnar. Sjö. ára gamall. drenghnokki var á vappi þar fyrir utan og sá 'sér færi að ráðast að tösk- unni og stela úr henni veski með 200 krónum í peningum og einhverju smádóti. Að því búnu tók hann til fótanna, en það sást til hans og lögreglunni var gefin svo nákvæm lýsing af hönum, að hann fannst. Var hann þá búinn að eyða öllum peningunum. Afstaða iorimanna í handritamálinu. ISI fyrir 4 morö. Mesta glæpamr.'i s sögu Austurríkis var ráðiðtil lykta á föstudag, er Max Gufler, sem kallaður var ..Bláskeg.g- ur Austurríkis" var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir morð á fjórmn konum. Hann var að auki ákærður fyrir tvær morðtilramiir. Gufler ga£ konmn jafnan eitraðan kirsuberjalíkjör, áður en haim bauð þeim 1 ökuferð og drekkti þeim í f. rnikkurri. Hánn grét, er dómurinn var k\”eðinn upp. x islendingar seldu handrit tii Englands, - segja dönsku blööin. Utvarpsuðitfæ&ur í ttafn í kvöid Einkaskeyti frá fréttaritara Vísis í Khöfn í morgun. — Eg hygg að Norðmenn muni ieha fiao óréttlátt að miðaldahandrit, sem rætur s'nar eiga að rekja til Noregs séu aihent íslendingum, sagði Reidar Omang, ríldsskjalavörður Norðmanna í viðtali við Information. Eg vil ekki gera einstök atriði þessa máls að umtals- eíni, en það er Ijóst að okkur þvkir mjög miður ef handrit, sem að okkur skoðun eru fremur af norskum uppmna en íslenzkum hafna á íslandi. Dönsku blöðin eru nú farin að birta fregnir af því að íslendingar hafi selt handrit tii British Museum. 1 kvöld eru umræður í danska útvarpinu um handrita- málið. Information spurði norska rikisskjalavörðinn hvort Norð- menn mundu ekki bera fram ósk ppinberlega um hluta hand- ritanna i Árnasafni. Því svaraði skjalavörðurinn: „Þeirri spurn- ingu get ég ekki svarað. Eg hef auðvitað rætt þetta mál við danska starfsbræður en ég hef ekki borið fram neinar nýjar róstur urðu eftir veginn. Báru þeir spjöld, sem kröfur £ málinu óskalisti okk. áet oqAi o v lot r* d Ti TvírATA—l Stympingar við MiÖbæjarskóiann, rúötérot í kommúnistahreiöri. ar hefur verið ræddur við Nokkrar fund „hernámsandstæðinga við Miðbæjarbamaskólann ! ie •* — danska starfsbræður, en opim gærkveldi. Hundruð manna A fundarstaðnum við Miðbæj- |berlega hefur ekki neiU nýtt tókuþáttí stympingum og ólát arskólann létu þeir smávegis til jyerið aðhafzt flf okkar hálfu. Óskalisti okkar er gamall, frá 1954.“ Omang var ekki fús til þess að gefa upplýsingar um það hve mörg handrit eru á á var letrað „Lifi Nató“. Einn- ig hrópuðu þeir slagorð í kór. um. En mestar urðu rósturnar sín taka með hrópum og ólát- við kommúnistahreiðrið í um, en máttu sín lítils gegn Tjarnargötu 20. Þar voru brotn skipulögðum samtökum slags- ar rúður. Imáladeildar Æskulýðsfylking- Upphaf ólátanna má rekja arinnar. En allan fundinn var óskalista, en listinn til þess að nokkrir strákar, 20 meira og minna um áflog og —30 talsins, höfðu skipað sér hróp, sem ollu truflunum. fyrir framan göngu kommúnist anna, þegar hún kom á Lauga- Það var þó ekki fyrr en að Framh. á 11. síðu. mun vera allmargar blaðsíður. Hann kvað Norðmenn hafa þá stefnu í málinu að fara að öllu með gát. Árið 1937 fékk norska rikis- skjalasafnið afhent allmörg handrit úr Árnasafni, en hér var aðeins um að ræða eftirrit, sem höfðu verið lánuð til Danmerk- ur og altaf voru endurkræf. Seld til Bretlands um 1800. Á það hefur verið minnzt í blöðum hér að íslendingar hafi selt handrit til British Museum í London. Frá þessu er skýrt í kjallaragrein eftir dr. Ch. West- ergaard-Nielsen, prófessor í ís- lenzku, sem birtist í íhaldsblað- inu Aarhuus Sfftstidende. (Hér mun vera átt við nokk- ur handrit, sem vitað er að Grímur Thorkelín seldi til Bret lands um aldamótin 1800. Er hugsanlegt að Skarðsbók hafi verið með í því safni. (Aths. Vísis). Auk þess bendir prófess- orinn á að auk íslenzkra hand- rita í Kaupmannahöfn sé hand- rit að finna í söfnum í Stokk- hólmi, Uppsölum, Lundi, Osló, London, Edinborg, Dublin, Ber- lín, Wolfenbuettel, Vín, Ut- recht, Vatikaninu og Bandar- íkjunum. ) Útvarpsumræður. Á föstudaginn var skipuð sú nefnd þingsins, sem fjalla á um Framh. á 11. síhu. Tvö íslenzk skáld tðpnin III þns. d. krónum. Gunnar Gunnarsson og Halfdór Laxness áttu fé hjá óheiÖarlegum lögfræÖingí. emálið æ umfangs St&rfslið inpplýsingaþjóiHistu Hrets í hættur a mörgum léndiKon Njósnamálið seinasta á Bret- landi (George Blakemálið) virð- ist vera að verða æ umfangs- meira og — alvarlegra. Blöðin í morgun halda því fram, að það, sam fram hafi komið í málinu, og það sé tak- mái'kað, hafi komið í vanda og jafnvel teflt í mikla hættu starfsliði upplýsingaþjónust- unnar í ýpasum lörídum, og hafi sumir ■ af ■ þéitn sökum verið kvaddir-;heim,, óg vitáð sé, að sex starfsmenn upplýsingaþjón- ustunnar hafi verið handteknir í Austur-Þýzkalandi. í blöðunum kemur fram, að þau hafa, þó ekki tregðu- laust, fallist á að birta ekki upþlýsingar « þcssum mál- um, sem hau hafa komist yf- ir, en nú segir t.d. Daily Sketch vel sé ■ kotnið, að Macmillan verti að gera greiii fyrir málirni — eða livers vegna hann geti það ekki. Eitt af því, sem komið hefur fram í blöðum er, að rússnesk- ur ofursti, sem kom við sögu Blakes, er hann var fangi í Kóreu (sbr. grein um njósna- rnálið á öðrum stað í blaðinu) hafi leitað hælis í Bandarikj- unum sem pólitískur fangi og se þar nú. Blöðin virðast nú farin að efast um það í vaxandi mæli, áð Blake háfi ckki ’verið heila- þveginn. fámn vikúm var Lone- Frhcá il': síðu. Gunnar Gunnarsson skáld hefur höfðað máll á hendur banka. og víxlafirmanu Holger Morville í Kaupmannahöfn. Krefst skáldið að sér verði feng ið veðskuldabréf að upphæð 39 þús. danskar krónur, sem lög- fræðingurinn Per Finn Jacob- sen afhenti firmanu án viíund- ar skáldsins. Einnig er krafist 4.695 kr. í afborgunum^ Lögfræðingurinn liggur und- ir rannsókn fyrir. meint fjár- svik og er talið að upphæðirnar séu gífurlegar. Hann var lög- fræðingur Gunnar Gunnarsson- ar og Halldórs Kiljans Laxness. Auk þess var hann forstjóri fjöl margra fyrirtækja og vel met- in lögfræðingur þar til allt' komst upp. Jacobsen hafði 'fengið heim- ild Gunnars Gunnarssonar til að kaupa skuldabréf fyrir fé ei- skáldið áttl hjá Gylderídal-for- láginu. ' '■ ■: " . fyrir nokkru áfalli. Hann er tal inn hafa tapað um 42 þúsund dönskum krónuni Rannsókn málsins stendur ennþá yfir, en mun brátt ljúka. Iraii á baniH Ali Amini hinn nýi forsætis- ráðherra írans skoraði á alla þjóðina að hjálpa til að bjarga efnahag landsins frá algeru Iiruni — en landið væri á barmi gjaldþrots. Hann kvað flgt hafi verið skakkri stefnu, sóun hafi verið ofboðsleg og stjórnmálamenn og embættismenn og fleiri um það eitt hugsað að áuðga sjálf- an sig. Margir þessara manna væru stórauðugir, vegna þess að þeir ’hefðu solsað undir sig það fé, seríi' átti að fara til frairí Halldór Kiljan varð einnig fara i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.