Vísir - 08.05.1961, Blaðsíða 2
n >■ . V «'V *r >
Mieykjfinri/i urinótið:
KR vann Fram 3:2
K. R. og Fram léku á Mela-
vellinum í gærkvöldi. Eftir ó-
sigur K. R. á dögunum á móti
Víking, lék mörgum forvitni
á að sjá hvernig þeir stæðu sig
gegn Fram. Leikurinn hafði
«kki staðið lengi, þegar mað-
ur sá að þetta vár í rauninni
önnur og betri lið, en þau sem
léku fyrr í þessu móti. Sem
betur fer var breytingin í já-
kvæða átt.
K. R. byrjaði að skora og
gerði það Ellert Scliram á sjö-
undu mínútu leiksins. Á 13.
mínútu fengu KR-ingar
dæmda vítaspyrnu (harður
dómur, fannst flestum). Skor-
aði Þórolfur Bech örugglega
úr henni. Þrátt fyrir mörkin
lifnaði nú yfir Fram, og áttu
Grétar, Guðjón og- Björgvin
skot á mark með 20 mín. milli-
bili, en hepþnin var ekki með
þeim í þetta sinn. Það sem
eftir var hálfleiksins, sköp-
uðu KR-ingar sér tvö mark-
tækifæri. Var annað skalli of-
aná þverslá, en hitt skot í
stöng er ’Éllert Schram var
kominn inn fyrir vörn Fram.
í síðari hálfleik voru Fram-
arar mun ákveönari en í' þeirri
fyrri, ep þráttj fyrijr. þ‘að vóru
það KR-ingar" sém' ^lögðú"
--------:-----:-----------:—i.
~ ‘* í I ’ ; ■ I
• n ■ f- • ' .* Á '• ■■ i
KROSSGÁTA NR. 4387.
’knöttinn i netið á 17. mín, 3:0.
jÞórólfur Bech lék þarna í gegn
lum vörn Fram. Átta mínútum
|síðar leikur Grétar upp hægri
kntinn og gefur góðan bolta
fyrir, sem Baldur Scheving af-
!greiðir í netið — 3:1
Þegar um það bil 15 mínút- I
ur eru eftir af leik eru KR-
ingar nærri þvi að skora. Síð-
asta markið skoraði Björgvin
fyrir Fram á 37 mínútu, 3:2.
Að vfsu- lá,.. knölttut inn einu
sinni i neti 'Fram, er Gunnar
Guðmanrvsson var dæmdur
rangs'tæður, hafði hann fengið
knöttinn sendann yfir völlinn
og skaut viðstöðulaust. Lauk
því þessum' leik með sigriK.R.,
3:2, sem verður að teljast rétt-
lát úrslit. Það má segja að K.R.
hafi lært af ósigrinum gegn Vík
ing. Þeír voru óþekkjanlegir
SIGRIJN SVEINSSOIM
löggiltur skjalaþýðandl *i
dómtúlkur í þýzku.
Melhaga 16, sínii 1-28-25
frá þeim leik. Fram lék einnig
betua.’ en, gegn Víking,og ef
þeir hefðu ekki fengið dæmt
ásig víti snemma í leiknum
hefði sigurinn alveg eins-getað
lentþeirra megin. Dómari var
Baldur Þórðarson. Næsti leik-
ur mótsins er í kvöld, eigast þá
við Valur og Víkingur. Veit ég
að mörgum knajttspyrnuunn-
endum kemur í hug: Hvað gerir
Víkingur nú?
stb.
Skýringar:
Lárétt; 1 fjörug, 3 bær, 5 um
viðskipti, 6 ósamstæðir, 7 skæði, J
8 um. ínnsigþ, 10 það .bezta, 12
himintungl,;! 14 ; fóffáðir,; 15
skemmd; 17 alg. Órð,‘ Í8 útlend-
ur.
Lóðrétt: 1 hróps, 2 fornafn,
■ ^'•iskiþaí '4''prgán^urinn,; 6 farm
;fl ; félag, 11. ;m'j;ög) 13 ".tindi, þ*Í6"
samhljS^ári’' ' '
Lausn á krossgátti 'hr. 4386: 1
Lárétt: 1 góa, 3 AGE, 6 BT,
1 hal, 8 la, 10 koss, 12 inn, 14
ttt, 15 dós, 17 óó, 18 kannað.
Lóðrétt: 1 Galli, 2 óp, 3 atlot,
4 eldstó, 6 bak, 9 anda, 11 stóð,
13 nón, 16 SN.
PýzEkf skólaskip kemur
iiingpað i næstu viku.
S*e:ð t»r sregisSúipið ..GarrvBs F»eA‘é
s&ffts er í ff. Seiðnft.ígri séstwstss.-
17. maí kl. 9 fyrir:
hád. kemur þýzka
segi-skólaskipið
„GORCH FOCK“ til
Reykjavíkur. , Það
iiiun liggja við norð-
austurhafnargarð-
inn (Ingólfsgarð)
um hvítasunnuna,
ef veður leyfir.
, Þetta ‘ er í, annað
skipti, sein skóia-
skip frá þýzka Sam-
bandslýðveldinu
heim-ækir Reykja-
vjk. í fyrrasumar
var skólaskipið
„HIPPER“ hér.
„GORCH FOCK“ ?
er barkskip, byggt
1858 ;hjá Ölóhm &
Voss í Iiamborg.
Særými þess er
1760 to. Það er 81
'm. álcngd, 12 m. á
breidd og ristir 4,8
m. djúnt Skipið hef
,ur 1964 m ^egla-
flot cg áuk þess 850 hegtafla
MAN-dieselmótor. Áhöfnih. eru
254 menn. •'
Skipherra er Wolfgang Én
hardt. Hann er fæddur 1907,
gckk 1927 sem liðsforingjaefni
í þáverandi sjóher Þjóðverja.
K0NI KÖGGDEYFAR
Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulega
hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI HÖGG-
DEYFAR í allar gerðir bifreiða.
SMYRILL
húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
RAMMAR
málverk, ljósmyndir, litað-
ar frá flestum kaupstöðun
landsins.
Biblíum3rndir og barna
myndir, fjölbreytt úrval
ÁSBRÚ
Grettisgötu 54. Sími 19108
Ódýrt
kvenskór kr. 101.50
Kventöflur frá kl. 79.50
Barnaskór frá 69.90
Barnatöflur frá kr. 59.25
/ERZL
Móðir okkar
JÓDÍS ÁMUNDADÓTTIR
lést að heimili sínu Öldugötu 25 A laugardaginn 6. maí.
Börnin.
JtMÆ.,..t
Undirstöðumeimtun rína fékk
f ékk hánn á skcflaskipinu
^NIQBE'Ú Rrá 1936 til 1939 var
þaim valííliðsforingi og næstur
yfirforingjaniun r. scglskóla-
skipum, í stríðinu varaíoringi
á beitisnekkju. — 1956 gekk
hann . sjóherinn sem forstöðu- anlands-frsgðsluferð sinni og
níaður fyrir undirforingjaskó'la. -kernur nú íil Reykjavíkur í ó-
Þegar „GÖRCH FOCK“ var opinbera heiinsókn. Fré íslandi
tekið í notkun, tók hann við fer skipið til St. Malo í Frakk-
stjórn þess og gegnir því starfi landi og þaðan aftur til Kiel,
enn. j cn þangað er það væntanlegt i
„GORCH FOCK“ er á 6. ut- 1 lok júní.
Valur - Víltingur
Dómari: Magnús Pétursson.
Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Guðbbiörn Jónsson.
Mótanefndin.
VlSIR
Mánudaginn 8. maí 1961
i£jtvarpið í kvöld.
KIÁ 18.50 Tilkynningar. —
19.20 Veðurfregnir. — 19.30
Fréttir. — 20.00 Um daginn
og veginn. (Síra Bjarni Sig-
urðsson á Mosfelli). — 20.20
Einsöngur: Snæbjörg Snæ-
bjarnardóttir syngur; Fritz
Weisshappel leikur undir á
píanó. — 20.40 Úr heimi
myndlistarinnar. (Hjörleifur
Sigurðsson listmálari). —
21.00 Tónleikar: Píanókon-
sert nr. 21 í C-dúr (K-467)
eftir Mozart. — 21.30 Út-
varpssagan: „Vítahringur“
eftir Sigurd Hoel; I. (Arn-
heiðui’ Sigurðard. þýðir og
les). — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Hljóm-
plötusafnið. (Gunnar Guð-
mundsson. — 23.00 Dag-
skrái'lok.