Vísir


Vísir - 12.05.1961, Qupperneq 2

Vísir - 12.05.1961, Qupperneq 2
E Föstudaginn 12. maí 1961 VÍSIR df^téttié l&tvarpið í kvöld. Kl. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Efst á baugi. í — 20.30 Tónleikar. — Barna- ! vísur fyrir lítinn kór og tíu blásara eftir Leos Janácek. ! — 21.00 Upplestur: Málfríð- ur Einarsdóttir les eigin þýð- 1 ingar á ljóðum eftir dansk- íslenzka skáldið Sigurd Mads { lund. — 21.10 íslenzkir pí- ! anóleikarar kynna sónötur ' Mozarts. VIII. — 21.30 Út- varpssagan: ,,Vítahringur“ eftir Sigurd Hoel; I. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garðyrkjuþáttur: Ing- ólfur Davíðsson grasafræð- ingur talar um gróðurkvilla. — 22.30 í léttum tón til kl. 23.00. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Sölvesborg. — Askja er í Genoa. Mæðradagurinn. Munið Mæðradaginn. Kaup- ið mæðrablómið. Mæðradagur inn. Sölubörn; Mæðrablómið verður afhent á sunnudag kl. 9.30 f. h. í öllum barna- skólum bæjarins, ísaksskóla og skrifstofu mæðrastyrks- nefndar, Njálsgötu 3. Konur sem ætla að gefa kökur á kaffisölu Styrktarfélags van- gefinna eru beðnar að koma með þær í Skátaheimilið við Snorrabraut fyrir hádegi n. k. sunnudag. Jón Ólafsson frá Katanesi er 65 ára í dag. Jón hefur átt heima að Katanesi á Hval- fjarðarströnd í 54 ár, en sjálfur búið þar í 37 ár. Sl. 3 ár hefur hann dvaiist í Reykjavík, og býr nú að Skálholtsstíg 7. Reykvískir skíðamenn, sem ætla að taka þátt í skíðamótinu í Siglufjarðar- skarði, eiga að tilkynna þátt- töku sína til Skíðaráðs Reykjavíkur fyrir kl. 20 á sunnudagskvöld. Sýning á handavinnu og teikningum námsmeyja verður haldinn í Kvennaskólanum í Reykja- vík sunnudaginn 14. þ. m. kl. 2—10 og mánudaginn 15. þ. m. kl. 4—10. . . .-.f *7 'T; ■■ -■/ KROSSGÁTA NR. 4390, Vtxlafaisarí - Lárétt: 1 auðnaðist, 3 bragð- sterk, 5 um bæinn, 6 guð, 7 fyrirtæki, 8 tala, 10 flog, 12 spil, 14 sefa, 15 hug, 17 ryk, 18 menn. Lóðrétt: 1 undirstöðu, 2 at- hugasemd, 3 aular, 4 stærstar, 6 sannanir, 9 ljóð, 11 eyðir, 13 . ..bleyta, 16 varðar endi. ’ Lausn á krossgátu nr. 4389. Lárétt: 1 gas, 3 mör, 5 en, 6 KO, 7 vel, 8 LS, 10 Rask, 12 ata, 14 rör, 15 orf, 17 Gl, 18 aðferð. Lóðrétt: 1 gerla, 2 an, 3 mol- ar, 4 röskri, 6 ker, 9 aðstoð, 11 sögð, 13 arf, 16 Fe. Nýtt Jóns Sigurðs- sonar frímerki. í tilefni af þvi, að hinn 17. júní næstkomandi eru 150 ár liðin 'frá fæðingu Jóns Sigurðs- sonar, mun póst- og' símamála- stjórnin gefa út nýtt frímerki í eftirtöldum þremur verðgild- um: 50 aurar rautt uppl. 1.500.000 3 kr. blátt uppl. 1.000.000 5 kr fjólublátt uppl. 750.000 Frímerki þessi munu verða Jolian Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sírni 14320. Johan Rönning h.f. Framh. af,l. síðu. kr. 74.298.67 svo og einstak- lingi, sem hafði innleyst nokkra af hinum fölsuðu víxlum, kr. 45.995.01 að viðbættum vöxt- um. Loks var ákærði dæmdur til greiðslu alls sakai’kostnaðar. Hann fékk frest til að ákveða hvort. hann óskar eftir því að dómnum verði áfrýjað til hæstaréttar. Ákærði, sem játaði brot sitt, hefir eigi áður’sætt refsingu. ÖlvaÓri stúlku - Framh. af 1. síðu: ingarnúmer hennar mun hafa náðst. Ekki er talið að Guð- bjartur hafi' slasazt mikið. í fyrrinótt, rétt eftir mið- nætti var lögreglu og sjúkra- liði gert aðvart um kvenmann, sem lægi út á miðri götu á Holtavegi og hreyfði sig ekki. Kvenmaður þessi var áber- andi ölvaður og korn síðar í ljós að henni hafði verið fleygt .með andlitsmynd af Jóni Sig út úr bifreið. Farið var með hana á slysavarðstofuna, en hún reyndist ómeidd og var síð ar flutt heim til sín. urðssyni eftir Einar mynd- höggvara. Póst- og símamálastjórnin, 8. maí 1961. Fyrirhugað er að halda sameiginlega æfingu fyrir allar deildir á Þingvöllum um hvitasunnuna. Dagskrá: Farið frá Reykjavík laugardag 20. maí kl. 15.00. Sunnudag 21. maí gengið á Botnssúlur. Áttavitaæfing o. fl. Mánudag 22. maí klifur, flutningur á slösuðum, tal- stöðvaræfing og fleiri æfingar. Félagar eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína'til flokksstjóra eða stjórnar fyrir miðvikudag 17. maí, en þá verður sameiginlegur fundur fyrir þátttakendur í birgða- stöðinni. Stjómin. Aðalfundur BLINDRAVINAFÉLAGS ÍSLANDS, verður haldinn þriðjudaginn 16. maí kl. 20,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Aðgöngumiðar að fundinum fást í skrifstofu félags- ins Ingólfsstræti 16 til 15. þ.m. STJÓRNIN. Mjög herctugt fyrir verzlanir (^fcUméF) samlagningarvél með pcningakassa. **Verð: kr. 6.384,45. Sisli ©T. éoRns&n Túngötu 7. — Símar 12747 og 16647. éÞpssusn i ítjrmn&wiið faiugwrdaginn Vfa tnaí Sk ó vcrs liita undir nafninu ~ Skóvai AUSTURSTRÆTI 18. (EymundssonarkjaUara). Kvenskór frá Englandi, margar gerðir. Karlmannsskór, margar gerðir, tvær breiddir. Þar á meðal ódýrir karhnannasandalar og ódýrir sumarskór, gataðir. Ennfremur seljum við barnnskói;ú = ■.:■■■■ , strigaskófatnað og gúmmískófatnað. Komið, skoðið og kynnið yður hið stórglæsilega úrval. Skóval 1 y«í. • «. ' • J.jé; ■ ; yv* ->i ■ ] ,•-•' !r.lj ’ _-f * • s í* 'l'A A U S T U R SI R Æ TI 18. (Eymundssonarkjallara).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.