Vísir - 12.05.1961, Síða 3

Vísir - 12.05.1961, Síða 3
Föstudaginn 12. ínai 1961 VfSlB Snýkjudýr þjóðfélagsins og þeir, sem stela úr eigin kendi í Sovéiríkjunum eiga úiiegð eða líf- Eátsdóm yfir Köfði sér. slæpingja til staða, sem sér- staklega væru til þess valdir að veita þeim viðtöku, og mun Knattspyrnufélagið Valur 50 ára. Félagið á gíæssiepn ferii aB baki. Hinn 7. þ. m. veitti sovét- stjómin dómstólunum rétt til að dæma til lífláts sníkjudýr þjóðfélagsins, þá sem stela úr eigin hendi, peningafalsara og þá, sem kveikja mótþróa í fang elsum. í kjölfarar tilskipunar Æðsta ráðsins um víðtækari heimild dómstólanna til líflátshegninga kom svo önnur tilskipun, sem heimilar að senda í vinnustöðv- ar, að lokinni afplánun fangels- isvistar, þá sem sekir hafa reynzt um „sérstaka glæpi gegn ríkinu“, að því er sagt var í tilkynningu frá Tassfrétta- stofunni. Tass segir, að með þessum nýju lögum sé miðað að því að klekkja á iðjuleysingjum og snikjudýrum þjóðfélagsins, og skuli þannig framfvlgt þeirri „Leninisku kenningu“, að þeir sem ekki vinna eigi- ekki mat að fá. Saksóknarinn Roman Rud- enko hershöfðipgi, sem kunnur er m. a. sem ákærandi 1 málinu gegn U2-flugmanninum Franc- is Gary Ppwers, fagnaði hinum nýju lögum sem skrefi til þess að „koma í veg fyrir, draga stórkostlega úr — og að lokum uppræta algerlega afbrot í landi voru.“ Rudenko kvað einnig svo að orði, að „sérstaklega hættuleg- ir afbrotamenn yrðu sviptir öll um rétti til þess að sækja um j að vera látnir lausir gegn dreng skaparheiti.“ Hinar nýju tilskipanir sanna, að glæpir, — þótt þeirra sé sjaldan getið í . blöðum — eru ailvarlegt vandamál í Sovétríkjunum. Þær leiða einnig í ljós, að , mótblástur á sér einnig ®tað í fangelsum þeirra. Rudenko rEéddi þetta nokkru nánara og kvað suma afbrota- menn, sem dæmdir hafa verið fyrir alvarlega glæpi hafa skipulagt flokka glæpamanna í fangelsum meðan þeir voru að taka út hegningu sína, og þannig brotið freklega af sér gagnvart ríkisstjórninni meðan þeir sátu inni, með því að stofna til samsæra gegn mönn- um, sem sæti eiga í ríkisstjórn- Þá kvað hann sviksamlega meðferð ríkiseigna sérlega hættuleg afbrot, sem komizt hefði upp um í allmörgum sov- ét-lýðveldum. Kvað hann óhjákvæmilegt að hegna án miskunnar, með líflátshegningu fyrir þyngstu sakir, slíkum fjársvikurum morðingjum, bófum og pen- ingafölsurum, eins og hann kvað að orði. Áður eða 19. apríl höfðu ver ið birt lög til að uppræta skríls legtframferði og 3. maí tilskip- un um heimild til að senda þar átt stöðvar. við vinnuþvingunar- Á það er minnst, að á fundi með landbúnaðarleiðtogum í janúar; sakaði Krúsév embætt- ismenn ýmsa um afurðastuld. Líflátshegning var numin úr lögum í Sovétríkjunum eftir síðari heimsstyrjöld, en sett í lög aftur 1950, þegar um var aðræða menn sem sekir fund- ust um föðurlandssvik, njósnir, hryðjuverk, morð og „alvar- lega stríðstíma hernaðarlega glæpi.“ Knttspyrnufélagið Yalur varð 50 ára 11. maí. Síjórn félagsins kallaði blaðamenn á sinn fund í þessu t'Iefni og sagði þeim undan og ofan af sögu félagsins. Félagið er sprottið úr starf- semi K.F.U.M. og er ennþá deild þar. Sagt hefur verið að Valur hafi verið stofnaður kringum knött, sem valt undan skrifborði Jóns Sigurðssonar forseta. Séra Friðrik Friðriksson varð fljót- lega eftir stofnun félagsiiis ein aðalstoð og stytta þess. Félaga- talan í upphafi var takmörkuð við 28 til að allir gætu tekið þátt í æfingum, en síðan hefur hún hækkað upp í 800 félaga nú. Félagið á glæsilegan feril í knattspyrnu og handknattleik. Valur hefur 12 sinnum orðið ís- landsmeistari og 13 sinnum Reykjavíkurmeistari í knatt- spyrnu meistaraflokks og oftar íslandsmeistarar í handknttleik meistaraflokks en nokkuð annað félag. Byggingar- og vallamál fé- lagsins hafa verið mikið erfiðis- efni félögum Vals. En 1939 keypti félagið Hlíðarenda og hefur byggt þar upp félagsheim- ili og æfingavelli. En fé er af skornum skammti og erfitt að gera mikið á ári. Félagið hefur farið knatt- spyrnuferðir út um land og til Á framsóknarheimilinu að lokinni Keflavíkurgöngu. 200 jtús. kr. á fjoriungsmiia útlanda, til gagns og ánægju fyrir félagana. Einnig hefur Valur einn eða með öðrum stað- ið, fyrir móttöku erlendra knatt- spyrnufélaga. Margir góðir menn hafa átt merkan þátt í uppbyggingu Vals. Sr. Friðrik Friðriksson hefur verið nefndur og bæta má við frægasta knattspyrnumanni landsins Albert Guðmuidssyni. Af stofnendum félagsins eru nokkrir núlifandi, Filipus Guð- mundsson, Guðbjörn Guð- mundsson, Hallur Þorleifsson, Jóhannes Sigurðsson, Páll Sig- urðsson, Helgi Bjarnason, Einar Einarsson, Guðmundur Guð- jónsson, Kristján Gíslason og Björn Benediktsson. Fyrsta stjórn félagsins var skipuð Lofti Guðmundssyni ljósmyndara, Halli Þorleifssyni og Jóhannesi Sigurðssyni. Deildir Vals eru þrjár, knatt- spyrnudeild, form. Ægir Ferdin- andsson, handboltadeild, form. Þórður Þorláksson, og skíða- deild forrn. Guðm. Ingimundar- son. Deildirnar eru mjög sjálf- stæðar, með eigin stjórn og eig- in fjárhag, en félagsstjórnin samræmir áætlanir þeirra. Núverandi stjórn Vals er skipuð Sveini Zoéga, sem er formaður, Gunnari Vagnssyni, Einari Bjöi-nssyni, Páli Guðna- syni og Valgeiri Ársælssyni. 2081 lest af humar I fyrra. * Utflutníngsverðmæti rækju og og humars 38,8 millj. kr. Áfli báta sem voru á humar- veiðum í fyrra varð 6252 lestir, en þar af var humar 2081 Iest, en hitt ýmsar fisktegundir, svo sem 1076 tonn af þorski, 891 tonn af ýsu, 154 tonn skarkol1', 727 tonn Ianglúra, 132 tonn þykkvalúra, 317 tonn langa, 143 tonn steinbítur, 479 tonn karfi, auk þess ýmsar aðrar fisktegundir. M'ðvikudaginn 10. maí var 1050 vinningar að 1.960.000 krónur. fjárhæð dregið í 5. flokki Happdrættis Hæsti vinningurinn, 200.000 inni Iláskóla íslands. Dregnir voru krónur, kom á fjórðungsmiða númer 22715. j Tvo'r fjórðungar voru seldir í umboði Guðrúnar Ólafsdóttur Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 17, 1 en hinir tveir í Vesímannaeyj- um. 100.000 kr. komu á heilmiða númer 15380. Var hann seldur í umboði Helga Sivertsen í Vesturveri. 10.000 kr. 4368 7911 8284 8769 9805 11171 12000 18871 20922 21946 27054 29868 30331 36506 40018 40733 42423 44769 48747 52435 53483 53721 54782 55022 55222 57859. sjá af þessari mynd, að Færeyingar eru mjög fyrir Auk þess voru drengnir út siginn fisk. Myndin er af færeyskum togara, sem hingað kom 90 5000 króna vinningar og 930 fyrir nokk.ru. (Ljósm. Sn. Sn.) ilOOttikrónatvmningar. í flestum verstöðvum hefur humaraflinn numið 40 til 50 prósent heildaraflans. Tvær verstöðvar skera sig þó úr, Vestmannaeyjar þar sem humar nam einungis 24.2 prósent og Hafnarfjörður með 30,1 prósent humars, að því er segir í skýrslu sem birt *er í síðasta hefti tíma- ritsins Ægir. Útflutningsverðmæti rækja og humars varð á siðasta ári 38 milljónir 862 þúsund krónur. Eins og sést á meðfylgjandi töflu var veiðisvæði humarfeát- anna frá Reykjanesskaga til Austfjarða. Eftirfarandi tafla sýnir hvernig humaraflinn skiptist á hinar ýmsu verstöðv- ar. Humar ósl. kg. Neskaupstaður ...... 2.000 Djúpivogur .............. 880 iHornafjörður ...... 53.100 Hornafjörður 53.100 Vestmannaeyjar . . . . 745.083 Stokkseyri 109.440 Eyrarbakki 81.231 Þorlákshöfn .... 78.428 Grindavík 168.568 Sandgerði . . . 147.778 Garður 67.040 Keflavík 199.191 Njarðvík 88.145 Hafnarfjörður .. 230.718 Kópavogur 6.364 Reykjavík 102.952 Samtals 2080.918 Hanitsprengju varp?.ð í Aisír. Handsprengju var varpað inn í kaffistofu í gær í Algeirs- borg og særðust 19 menn og Iézt einn þeirra skömmu síð- ar. I Það var serkneskur hryðju- verkamaður, sem sprengjunni varpaði. Æstur mannfjöldi ætl- aði að taka hann af lfi án dóms og laga, en lögreglan varð fyrri til og náði honum og varð það honum til lífs. J Skammt frá Algeirsborg hafa 40 meðlimir leynifélags verið handteknir. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.