Vísir - 12.05.1961, Síða 6
ViSI*
Fösíitdagmn 12. mai 1961rr-
".. 11 ii ..... iií'
irism
i-DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, 12 blaðsíður alla daga.
Ritstjórar: Hersteinn Pálsson og Gunnar G. Schram.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8 30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðála: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Afvopnun og AtEantshafs-
' Á miðvikudaginn laulc í Osló þriggja daga ráðstdnu
mtanrikisráðheiTa Atlantshafsbandalagsins. Tók islenzki
utanríkisráðherrann m. a. þátt í ráðstefnunni, ásamt sér-
íræðingum sínum. Ráðstefna þessi var liin fyrsta. scm utan
ríkisráðhcrrar bandalagsríkjanna halda eftir að liinn nýi
aðalritari samtakanna, Dirk Stikker, tók við staríi. Hann
< r okkur Islendingum að góðu kunnur f'rá því að liann var
sendiherra Hollands á Islandi. Að vísu sat hann í Osló,
cu kom liingað til lands allmörgum sinnum og eignaðist
hér rnarga vini.
I yfirlýsingu utanríkisráðheiTafundarins í Osló er
eitt mál, sem hæst ber: afvopnun. Það má vera að ýmsum
þyki það undarlegt, að hernaðar- og varnarbandalag skidi
setja afvopnun á oddinn og kveða upp úr með það sem
heízta stefnumarkið að afnema vopnabúnað og fá her-
mönnum aftur borgaraleg klæði.
En þegar betur er að gáð sést að milli þessa tverins er
fvllilega rökrænt samhand. Atlantshafsbandalagið var
stofnað fyrir 12 árum til þess að draga ú'r hættu á styrjöld
sökum útþenlsustefnu Sovétríkjanna í Evrópu. Að loknum
hinum hlóðúga hildarleik var Bandaríkjunum og þjóðum
Vestur-Evrópu fulljóst að Rússar, sem þá létu mjög ófrið-
lega, myndu miklu síður treysta sér til þess að stofna tiljí
ófriðar á meginlandinu, ef Vestur Evrópuþjóðirnar hefðu í
hundizt varnai-samtökum, þar sem árás á eina þeirra jáfn-jS
gilti árás á þær allar. J»
Reynslan liéfir sannað réttmæti þessarar frumhugsunar.
Frá stofnim handalagsins hafa Rússar haldið að sér hönd-
nm í álfunni og hálfu friðvænlegra hefir verið þar en á
ánmum fyrst eftir styrjöldina. Þeir hafa Ivikað við að
hefja árás á hlökk 200 millj. manna, en J>að veit enginn
hvort jjeir myndu hafa skirrzt við að hefja árás á 20
millj. manna þjóð. Viljann til þess að útbreiða hinn alþjóð-
lega kommúnisma hefir ekki skort, eins og sjá má á 'fram-
íerði þeirra í Kóreu, jafnt sem á Kúbu.
Þannig hefir Atlantshafsbandalaginu tekist að fram-
kvæma það hlutverk, sem það í upphafi setti sér: að forða
styrjöld. Og alþjóðleg afvopnun er auðvitað í fullu sam-
nemi við markmið þess, því Jjá er styrjaldarhættan um leið
úr sögunni. Þá er ekki lengur þörf fyrir haridalagið og
hinar fjölmennu hcrdeildir þess geta þá aftur horfið til
horgarlegra starfa í bandalagslöndunum. ,
En afvopnun er tilgangslaus nema hún sé framkvæmd
undir ströngu alþjóðlegu eftirliti. Hingað til hefur staðið
á samkomulagi unt framkvæmd slíks eftirlits þi’átt fyrir
lauga og erfiða fundi í Genf. Fyrst nú hafa vaknað vonir
um ;jð Rússar muni fúsir til Jæss að leyfa hlutlausum er-
lendum eftirlitsmönnum að fylgjast með afvopnun her-
sveita sinna og framleiðslu kjaipavopna og )>á evgja menn
um leið uppfvllingu þeirra vona scm við afvopnun eru
hundiiár: framtíðarfrið.
Kom til Rvk. í fyrsta sinn — 65 ára ganialt.
Það er varla frásagnarvert,:
þó aS 65 ára gamall maður
hafi fyrir nokkru Iegið á!
Landsspítalanum í hálfan \
mánuð til að fá lækningu ]
við asthma. En bað verður.
dálítið forv'.tnislegra, þegar s
það kemst upp að maðurinnj
var utan af landi — frá Seyð-
isfirði — og að þetta var í
fyrsta sinn, sem hann hafði \
komið til Reykjavíkur.
Eyjólfur Jónsson er bóndi;
og býr við Vesturveg 11 áj
Seyðisfirði.. Þar býr.. hann á-
samt konu sinni og einhverj-
um af börnum sínum níu, 1
sem annars eru dreifð umj
allt land. Þ.arna á hann 4 kýr J
og um 100 fjár, sem hann|
annast um af mikilli kost-|
gæfni, enda mátti hann ekki|
vera að því að koma í símann,|
þegar Vísir bað um hann|
því hami „þurfti að gefáf
rollunum sínum“.
Loks fékkst Eyjólfur í sím-|
ann, en sambandið var
slæmt. Eyjólfi fannst nóg um umferð'-
— Hvemig fannst þér aðina í Reykjavík, sem kannske
>
koma til Reykjavíkur, Eyj-
ólfur?
,,Æ .— eg var ekkert hrif-
inn af því. Kærði mig ekkert
um það . ..
—j Fannst þér ekki nýstár-
legt að koma í margmennið?
,,Ó — fjandakornið. Nei,
þetta var alltof mikið af
fólki og grjóti. Enginn gróð-
ur. 'Það er fjárann enginn
gróður þarna hjá ykkur fyr-.
ir sunnan.“
— Hafðirðu gert þér ein-
hverja hugmynd um hvernig
Reykjavík væri?
„Já, eg hélt að hún væri
allt öðru vísi. Hún er mikið
stærri en eg reiknaði með.“
— Þér fannst verst að sjá
engan gróður . .. . ?
,,Já, og svo sér maður eng-
in fjöll.“
—- Þú hefur þá ekki svip-
ast vel um. Hverpig var
veðrið á meðan þú varst
hérna?
er ekkert undarlegt.
„Það var leiðindaveður.
Vont. veður. Snjór og slydda,
þoka og rigning. Ekkert ann-
að en steinsteypa, malbik, bíl
ar og flugvélar.“
— Þú hefur haft flugvöP-
inn fyrir augunum þegar þú
leist út um gluggann á
Landsspítalanum. Fórstu
ekkert um bæinn, þegar þú
losnaðir?
„O — það var ósköp litið.
Eiginlega ekki neitt. Eg vildj
bara komast heim aftur.“
- —■ Hverhig fórstu heim?
„Með skipi.“
—- Þá hefurðu séð miðbæ-
inn og höfnina .... ?
„Já. Eg var ekkert að
spekúlera í því. Svo fór eg
að heimsækja systur fnína, í
sem býr í vesturbænum.“ ||
— Er langt síðan þú sást í
hana síðast? J
„Það erú nú orðin 42 ár í
síðan eg sá hana síðast. Hún j[
kom að heimsækja .mig á »|
spítalanum á meðan eg var »1
þar.“ »:
— Féklcstu þig svo góð- »1
ann . ... ? »J
„Nei, eg er ekkert betri. ý
Eg hef veríð að drepast úr *»
ashma í 30 ár. Nei, eg er
ekkert betri »;
— Heldurðu að þú komir jj
aftur hingað bráðlega? »|
„Nei, eg held það verði »J
ekkert úr því. Það er helvíti ý
ljótt ’þarna hjá ykkur. og ^
mig langar ekkert þangað j[
aftur.“ ^
Systir Eyjólfs heitir Guð-»,'
ný, og býr vestur á Hring- »J
braut. Guðný Iagði land und-
ir fót fyrir nokkrum árum
og fór um landið til að hitta »J
systkini sin og frændfólk, en jí
Eyjólfur var þá ekki heima, í
svo hún hitii hann ekki. Þá J
bjó hann í Loðmundarfirði. 'í
Þannig fórust þau á mis, og,*l
sáust ekki fyrr en núna, þeg- ‘J
ar hún kom að heimsækja *j
hann á spítalann.
— Var ekki dálítið skrýt- 'I
ið að sjá bróður sinn aftur j]
eftir 42 ár? , ý
„Jú, óneitanlega var það.
Það var næstum því eins og
að hitta ókunrian mann, því *'
við höfum eiginlega ekkert v
snmband haft hvort við ann- C
að“ |
— Þér þekktuð hann samt »,
strax . ... ? •[
,.Já. Eg þekkti hann, þótt
langt væri umliðið . . . . “
— Hann hefur ekki verið
hrifinn af því að vera hér í
bænum?
„Nei, hann var ekki í
ronni. Honum fannst hann
endilega þurfa að komast
heím aftur til að passa uppá »J
skjáturnar sínar ....“ í[
G. K. >
VWWWWWVWWlrtiVAVV.'.WVWUVWW.'SWAWiWAWWiVWV.W.V^WVWW.'.V
Frakka-r drakka manna mest
Klatt og fcriafrelsiB.
Þjóðviljinn skýrir frá þ'ví að austur-Jjýzkur piltur,
Klatt að nafni, sem hér leitaði hælis sem pólitískur flótta-
maður fyrir um Jiað hil hálfu ári liai'i ákveðið að sniia
aftur iil heimilis síus og fjölskyldu í Austur-Þýzkalandi.
3Icð*Blnefjsslgi ftr/Íus'iHnnn rtetnut'
3 M I. nf v tnnntln n úri.
virðist tala ofdrykkjusjúklinga
ekki áberandi hærri þar en,i.
meðal annarra þjóða. Þar érttí'
j Bandaríkin eíst á blaði, þótt á-,
j fengisneyzla þeirra sé ekkh
nema um fjórði hluti af áfeng-;
Frakkland er og mun lengi meira en 2 htra, 600 þúsundir isneyzlu Frakka- (8 lítrai’ af'
hafa verið mesta áfengisneyzlu- vfir 3 lítra og 200 þúsundir hreinu áfengi á hvern fullorð-
land í heimi. Meðalneyzla full- karlmanna meira -en 4 litra á inn). Ofdrykkjurfúklingar eru
orðinna nemur 34 lítrum af dag af léttum vinum’ eða sem taldir, miðað við 100 þúsund
hreinu áfengi á ári. Er áætlað, því svarar af áfengi, en af fullorðinna íbúa (tölurnar inn-
að þetta skiptist þannig, að full brennivíni mundi það nema 1 an sviga sýna áfengisneyzlu.
■p,. c i ...... , i ,v ■ orðnir karlar, eldri sem yngri, lítra eða meira. sömu þjóða í lítrum af hreinu
... .. ,\* . „ . , , 1............. .. . diehki að meðalah o4 litra a Veitmgastoðum hefur fækk- afengi a hvern fullorðmn): I
ári, en konur 18 lítra af hreinu að verulega í Frakklandi síð- Bandaríkjunum 3950 (8), í
.u _ i„ »i . .... ...v ] áfengi. Hjá körlum svarar an árið 1938, en eru þó enn Frakklandi 2850 (34), í Sví-
2?i!.r. al!liran2 5’la ;,oð" þetta til þess, að þeir drekki sem svarar einum á hvert þjóð 2580 (4.5), í Sviss 2385
(16) og á Ítalíu 500 (18). *
(Vie et Santé),.
og greinilegt að Jiað telur afturhvarf þýzka piltsins mikinn
sigur fyrir austur-þýzku stjórnina.
i>ao nnpsi j>joo\ujanum ckki. umiaisvert, - eöa skvldi lítra á dag af lét'tunyvínum, um 5Q00 íbúa
hann kjósa þögriina vegna liess að haim vdt að slík frdsi 4 milljónir 1 til 2 lítra, 2 millj-j . ferátt fyrir hína miklu pg
kunna Islendinear ekki að meta? Lr,,v ____ I.'l.
ónir (áðallega karlar) drekki almennu áfengisneyzlu Frakka
Málflnntingsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstnréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Súni 1-1875.