Vísir - 12.05.1961, Side 8

Vísir - 12.05.1961, Side 8
8 Vf SIR Föstudaginn 12. maí 1961 RISHERBERGI til Ieigu. (616 Barmahlíð 6. j- FULLORÐINN maður ósk- ar eftir rólegu herbergi. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 34220.____________(621 ÍBÚÐ óskast til leigu í Hafnarfirði, Silfurtúni, Kópa vogi eða Reykjavík. Uppl. í sima 36873,(624 ÞAKIIERBERGI til leigu í Eskihlíð 14, önnur hæð, til vinstri.__________(626 STÚLKA óskar eftir 1— 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 33432.(627 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 15341 eftir kl. 4. (625 HÚSHJÁLP. 1—2 herbergi og eldhús óskast strax. Hús- hjálp 1 dag í viku. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 19594. 2—3 HERREEGI óskast. Einhver húshjálp. Tvennt fullor.ðið í heimili. Uppl. í SÍma 14003, (642 ÍBÚÐ, 2ja herbergja ósk- ast,:' gæti séð um standsetn- ingu að einhverju leyti, t. d. niálun. Úppí.' í síma 22841; HJÓN með. eítt barn óska effir 2—3 herbergjúm og eldhúsi. strax. Úppl., í síma ,337.36 milli 1 og 6 daglega. 4ra. HERBERGJA íljúð til leigu'. Tilboð, mevkt; „Ný.“ , sendist afgr. blaðsins .: fyrir mánudagskvöld. (589 ,■HERBERGI til leigu á .... Leifsgötu 28 fyrir. sjómann. ... Uppl. í síma 16163 eftir.kl. 4. HERBERGI til leigu í Gnoðavogi 84, III. hæð. (594 d EINHLEYPUR maour í góðri stöðu óskar eftir lítilli íbúð Tilboð, merkt: ,., 1305“. send- ist Vísi fyrir þriðjudag. (595 HERBERGI á Fornliaga 17 til léigu strax. Með húsgögn- um éf óskað er. Uppl. í síma 37027. (599 ÍBÚÐ óskast strax, erum á götunni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 32938. (600 GOTT herbergi óskast, eldhús eða eldunarpláss æskilegt. Sími 12902. (609 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. STÚLKA óskar eftir her- bergi í Hafnarfirði strax eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 50774.(531 GÓÐUR sumarbústaður óskast til leigu. Uppl. í síma 35366. —______________ (568 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús í nýtízku húsi nálægt miðbænum gegn daglegri húshjálp. — Uppl. í síma 14557 til kl. 7.(576 UNG, barnlaus hjón, sem vinna úti, óska eftir 2—3ja herbergja ibúð. Tilboð, merkt; „Barnlaus," sendist afgr. blaðsins fyrir miðviku- dag. (580 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu í vestur- bænum. Uppl. í síma 14591. ÍBÚÐ óskast, 2 herbergi og eldhús. Má vera í úthverfi Uppl. í síma 33169 milli kl. tnna^ NOKKRAR stúlkur, ,15 ára og eldri, óskast nú þegar. — KexVerksmiðjan Esja, Þver- holti 3. ’ (620 UNG stúík.a, 15 ára nem- andi í Kvennaskólanum, vantar vinnu y.fir sumarmán- uðina, - helzt „í ’yerzíun. eða á skrifstofu. Tilbcð. sendist afgr. blaðsins fyrir 20. maí 1961, merkt: „Dugleg'*. (636 JÁRNKLÆÐUM, bikum byggjum s'téttir, grindverk og margskonar viðgerðir. — Simi 37124 frá kl. 7—9 e. h. fljiagjr- HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. TÖKUM að okkur hrein- gerningar. Vanir menn. Sími 34299. — (371 HREINGERNINGAMIÐ- STÖÐIN. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 36739. VINNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar at- vinugreinar hvar sem er á landinu. — Vin n u m'ðlunin, Laugavegi 58. — Sími 23627. ENDURNÝJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðureld ver. Seljum einnig æðardún og gæsadúnsængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. SETJUM í tvöfalt gler, kíttum upp glugga o. fl. Út- vegum efni. — Uppl. í síma 24947. — (412 BRÝNUM og gerum við garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill, Suðurlandsbraut 110. Sími 32778,(505 GÓLFTEPPA EREINSUN með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þrif h.f. Sími 35357.: ^a&^iundið\ HERBERGI óskast, helzt gott kjallaraherbergi. Uppl. í síma 34191. (610 HERBERGI með húsgögn- um til leigu. Sími 19498. — EINBÝLISHÚS eða 3—4ra ( herbergja íbúð óskast til t ■ leigu nú þegar. Fernt full-! orðið í heimili. Uppl. í síma j 33169 milli kl, 7 og 9. (585 ! SÉRIIERBERGI óskast til ! leigu. Uppl. í síma 19159. ! ÓSKA eftir góðu herbergi hjá gömlum hjónum eða einhleypri eldri konu. Ti1- boð sendist Vísi, merkt; „10 — 10.“ fyrir 17. þ. m. TlLBOÐ óskast í eldhús- innréttingu ,og syefnherberg- isskáp í Austurbrún 21, laugardaginn 13. maí kl. 2—3 2 GÓÐAR stúlkur geta fengið vinnu á vistheimilinu Breiðavík. — Uppl. i síma 10034 frá kl. 10—5. (586 12 ÁRA telpa óskast til að passa ársgamalt barn í sumar. Uppl. Reynihvammi' 33, Kópavogi. (590* 12—13 ÁRA telpa óskast til að gæta barns á 2. ári. — Uppl. í síma 35738 milli 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. KARLMANNS „armbands- úr tapaðist í Selfossbifreið á laugardaginn. Finnandi vin- samlegast skiii á lögreglu- stöðina. Fundarlaun. (579 KARLMANNSUR tapaðist. á þriðjudagskvöld frá Háa- leiti niður í miðbæ. Vinsaml. hringið í síma 37016. Fund- arlaun. (37016. RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitaheimili á Suður- landi. Uppl. í síma 12649.'— HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna. Sími 16088. (607 rmm?- iireingerningar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727., (618 RENNUM bremsuskálar. Vélsmiðjan Kyndill, Suður landsbraut 110. Sími 32778. ----------,-------------»_ GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 KARLMANNSUR tapaðist fimmtudaginn 27. apríl í Laugarneshverfi eða Klepps- veg. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í síma 35556 gegn fundarlaunum. ___________________(628 SamkoBituis* ALMENN SAMKOMA annað kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Smáaugiýsingar VÍSiS eru édýrastar. ELDAVEL. Til sölu notuð Rafha-vél, eldri gerð, ódýr. Uppl. í síma 18973. (591 HUSGAGNASALAN — Garðastræti 16. Lagfærð og notuð húsgögn í úrvali. — Skápar, stólar, kommóður, borð, buffet, svefnsófar, sængurfataskápar, barna- stólar, dívanar, ryksuga og bónvel á gjafverði. — Opið virka daga frá kl. 4 til 6.30, nema laugardaga kl. 10-—12. SKERPUM garðsláttuvélar og önnur garðverkfæri. Opið kl. 5—7. Grenimelur 31. TIL SÖLU ódýrt telpu- reiðhjól, hjólagrind undir barnavöggu, svefnsófi, borð- stofuborð og skápur, eldhús- borð. Sími 16036. (598 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. Laugaveg 83, 3. hæð. BARNAVAGN, fallegur og vel með farinn Silver Cross til sölu. Hólsveg 16 A. (602 2 KÁPUR, meðalstærð, kjólar o. fl. á 12—14 ára telpu til sölu. Uppl. í síma 33360._____■ (604 HÚSGÖGN til sölu. — Vegna brottflutnings eru dönsk svefnherbergis- og dagstofuhúsgögn til . sölu, einnig eldhúsborð með 6 stólum. Uppl. í síma 36553 fyrir kl. 20. (606 BOLSTRAÐUR sófi og tveir djúpir stólar, notað, til sölu á Stýrimannastíg 8. — DÚKKUVAGN, þríhj'ól og páfagaukur til sölu. Upþl. í síma 38219. (612 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Offset- prent h.f. Smiðjustig 11 (948 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 DÍVANAR, allar. stærðir, sterkir og ódýrir. Laugaveg 68 (í sundinu). (472 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —_____________ (000 MIÐSTÖÐVARKATLAR, 2ja m2 og2V2 m2 fyrirliggj- andi. Lægsta verð á landinu. Vélsmiðjan Kyndill, Suður- landsbraut 110. Sími 32778. _______________________(506 KÍNVERSKAR myndir. — Gott úrval. Gott verð. Inn- römmunarstofan, Njálsgötu 44, —(411 TIL tækifærisgjafa: Mál* ▼erk og vatnslitamyndir. —• Húsgagnaverzlun Guðns. Sigurðssonar, Skólavörðustitf 28. SínU 10414. (37S FRÓÐLEG ný bók ‘ um Bandaríkin: Á ferð ug flugi í landi Sams frænda, eftir Axcl Thorsteinson. Sextán heilsíðupiyndlr á mynda- pappír. Kostar 100 kr. í bandi, Fæst hjá bóksölum. BARNAVACN, Pedigree, til sölu. Skermkerra. óskast, kerrupoki -óskast keypt á sama stað; Uppl. í síma 35366 I VIL KAUPA trérennibekk og hefilbekk og.logsuðutæki og smergelskífu. Uppl. í síma- 32388. (613 TIL SÖLU nýlegur klæða- skápur og karlmannsreiðhjól á Njálsgötu 35, cftir kl. 6. CHEVROTLET vörubíll til sölu strax. Skoðun lokið. — Sími 37866. (637 ÓDÝR vagn til sölú. — Unpl. Skipholti 20. (615 ÁNAMAÐKUR til. sölu á Hátúni 35, kjallara. (6Í7 ÁNAMAÐKAR. — Lang- holtsveg 77. (619 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 17059. MJÖG glæsileg svefnher- bergishúsgögn til sölu (rúm, náttborð, kollar og snyrti- kommóða með góðum hirzl- iim). Afborgunarskilmálar geta komið til greina. Uppl. í síma 16732 kl. 5,30—7 í kvöld og næstu kvöld. (635 MJÖG ódýr zig-zag sauma- vél til sölu. Verkstæðið Létt- ir, Bolholti 6. Sími 37320. — (629 TIL SÖLU nýr, amerískur leðurjakki hr. 14, ásamt fleiri fatnaði. Úppl.' í símá 36472. FALLEG föt á 10 ; ára dreng til sölu. Sími 12512. - TIL SÖLU barnabaðker, barnavagga o^ Bendix þvottavél. — Uppl. í síma 15517. —________ (513 WESTINGHOUSE raf- magnshitadunkur, 200 1., til sölu. Verð 4500 kr. Uppl. í síma 34093. (570 MÓTATIMBUR óskast til leieu. — Uppl. í síma 15423. BARNAVAGN' til sölu. Uppl. Skeiðarvogi 67. (575 BARNAKOJUR og vír- springdýnur í hjónarúm til sölu í Lönguhlíð 23, III. hæð. Sími 23654. (572 Og 35122. (797 TIL SÖLU 2 Passap prjóna- vélar og 2 springdýnur. ■— Uppl. í sima 18115. (639, KÁPUR. Nokkrar nýjar kápur til sölu með tækifæris-1 verði, Sími 32689. ' (634 j: BARNAVAGN, notaður. til sölu á Klapparstíg 40; (630 TELPUHJÓL til ■ éölu og kjóll nr. 44. Sími 13299. Í633 PÁFAGAUKUR til sölu. Sími 37148. (638 GARÐSKUR til sölu. — Leigugarður á góðum stað getur fylgt ef kaupandi ósk- ar. Uppl. í síma 10891. (577 SKELLINAÐRA til sölu á óðinsgötu 1, verkstæðinu. KELVINATOR ísskápur til sölu. Baldursgata 3 B. — REIÐHJÓL, Herkúles, klæðaskápur,- rúmfataskápur, til sölu. Sími 38041. (566 TlL SÖLU þrísettur klæða skápur, ódýr. Nýlegur svefn- sófi, borðstofuborð o. fl. — Hverfisgötu 32, I. hæð milli kl. 6 og 8. (623

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.