Vísir


Vísir - 03.06.1961, Qupperneq 10

Vísir - 03.06.1961, Qupperneq 10
VfSIB IÖ mmm Laugardaginn 3. júní 1961 \ANNAR ^ÖGIIR ☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆☆ VEÐURSTOFA BANDARÍKJANNA 5) Loks er að geta um þau miklu áhrif, sem störf veður- stofunnar hafa á daglcgt líf ó- breyttra borgara. Engum kem- ur til hugar að ákveða skemmti ferð um helgi, án þess að liafa forvitnazt um veðurhorfurnar og spádóma veðurstofunnar á þeim stað, þar sem ætlunin er að dvelja. Þeir, sem efna til úti- skemmtana, njóta einnig góðs af starfi stofunnar. — — — 6) Geimrannsóknir Banda- ríkjanna, sem fyrst og fremst eru framkvæmdar í friðsamleg- um tilgangi, hafa komið að mjög miklu gagni við athuganir á veðurfari og í sambandi við veðurspár. Sendingar á alls- konar upplýsingum frá gerfi- tunglum, sem verið hafa á baug Mikilvægustu atriðin, sem sýnd eru á veðurkorti, eru loft- þrýstingur, hitastig, raki, vind- átt og veðurhæð, skýjafar og úrkoma. Sums staðar verður einnig að gera grein fyrir að- stæðum, sem þar eru sérstak- lega tíðar, svo sem þoka. Fregn- ir úr öllum landshornum eru settar á veðurkortið í aðal- stöðvum veðurstofunnar. Merki þau, sem notuð eru, eru umhverfis jörðina, hafa leitt til þess, að margt er nú ljóst, sem áður var hulin ráðgáta, svo sem varðandi geislanir og önn- ur geimfyrirbæri. Auk þess hafa önnur gerfitungl, sem bú- in hafa verið myndasenditækj- um, sent óteljandi myndir af skýjamyndunum i háloftunum. þessi: 1. Ilitaskil. 2. Kulda- skil. 3. Lokuð skil. 4. Kyrrstöðuskil 5. Jafnþrýsti- línur. 6. Úrkoma, 7. Þurr vindur norðan frá heimskauti. 8. Að ofan til vinstri — hiti á Fahrcnheit. Að ofan til hægri — loftþrýstingur við sjávarmál. Að neðan til vinstri — vindátt — vindátt af suðvestri). Að neðan til liægri — loftþrýs- ingusbrcyting — ójafnt hækk- andi. Það er von manna, að í fram- tíðinni muni hringur gerfi- tungla, sem fara hvert í annars kjölfar umhverfis jörðina, geta veitt miklu nákvæmari upplýs- ingar um veðurfar en nú er mögulegt að afla.--------Það eru ekki aðeins Bandaríkja- mcnn einir heldur íbúar miklu Lauk landsprófi í gær... Framhald af 6. síðu. hefta þau saman til minja og líka velta þeim frekar fyrir mér með tíð og tíma. Eg hefi ekkert við höndina nú og man fátt af einstök- um atriðum. Þó er eg með á blaði hér einhverskonar 5. málfræðispurninguna úr dönskuprófinu. Eg leyfði mér að svara henni með gagnrýni, verð að játa, að eg hreinlega skildi hana ekki og ætla að sýna hana dönskum vini mínum og vita hvort hann komist til botns í þessu. Spurningin hljóðar þannig: „Hvenær er sérhljóð vanalega langt? (Nefnið dæmi úr 3 orðflokk- um). Hvenær er sérhljóð vanalega stutt? Við hvaða mynd orðsins er miðað, þeg- ar ákveða á, hvort sérhljóð sé langt eða stutt?“ Eg svar- aði þessu einhvern veginn þannig, að ekki væri hægt að gefa einhlítt svar við þessari spurningu. Hér virtist „linguisti“ vera að leika sér að því að fella hluti í kerfi sem ekki ættu heima í kerfi. Þetta próf kom mér einna einkennilegast fyrir sjónir, þar eru gryfjusjón- armiðin einna mest áber- andi, sem eg minntist á áðan. Það er gaman að hafa kynnzt þessu, og mér leikur auðvit- að forvitni á að sjá einkunn- irnar, þó að eg eigi ekki eins mikið í húfi og öll hin í próf- inu. stærra landssvæða, sem notið hafa góðs af starfi veðurstofu Bandaríkjnna. Allar npplýs- ingar, sem hún hefir safnað, hafa verið fúslega í té látnar við alla aðrað sem óskað hafa. Þar sem geimöldin er nú að ganga í garð, er það vissa manna, að hlutverk veðurstof- unnar eigi cftir að verða enn mikilvægara en nokkru sinni fyrri. (Endir.) R. Burroughs - T A HZ A N 3817 "so you TMIN<THE STORY Or TM6 WILP 50V & PALSEí ,. , SAIF TAItZAN, *THAT FHirrS LURE7-y00 AWAV WHEKE HE COOLV <ILL you?// FON SHU77EZEZ '*yES—THEKE AZBAHUNZK6F WAyS A ViAN COUL7 HAVE AN 'ACaVENTAL' 7EATM INI AP<ICAy lítn $ Svo þú heldur að þessi saga um drenginn sé upp- spuni og að Phipps hafi ginnt þig hingað til Afríku til að geta komið þér fyrir kattarnef. Já, sagði Don skelfdur. Það eru ótal leiðir fyrir hann að losna við mig hér— í skóginum og hann gæti látið það líta út eins og um slys væri að ræða. Það kann að vera satt, sagði Tarzan. En það er nú samt svo að ég hefi líka heyrt sögurnar um dreng sem lifir með öpunum. KVÖLDVÖKUNNI íaillli — Hvað kostar leyfisbréfið? spurði ungur maður vin sinn. — Það kostar 33 krónur, sagði vinur hans skuggalega, — og tekjur þínar það sem eftir er af ævinni. ★ í stórri veizlu í New York kvaddi frú Joseph Betuledrant brezka ræðismanninn, tók síðan í höndina á mörgum öðrum, og kom síðast að honum aftur og tók í hönd honum. — En þér eruð þegar búin að kveðja mig einu sinni, sagði hann í mótmælaskyni. — Já herra Champbell, sagði hún glettnislega — en það er alltaf svo gaman að kveðja yður. ★ Sunnudagaskólakennarinn spurði Bobby hvers vegna hann kæmi svona seint. — Eg ætlaði að fara út að veiða í morgun, sagði Bobby en pabbi vildi ekki leyfa mér það? — Þú ert sannarlega hepp- inn drengur, Bobby, að eiga slíkan föður, sagði kennarinn. — En gerði faðir þinn þér ekki ljóst hvers vegna þú mættir ekki veiða á sunnudegi? ' — Jú, reyndar, svaraði Bobby. — Hann sagði að beitan væri ekki handa tveimur. ★ Jascha Heifetz kom einu sinni í mikium flýti inn í Rat- lio City og var nærri orðinn of seinn fyrir hljómleik með symfónuíuhljómsveitinni. Hann flýtti sér að lyftunni og hafði fiðlu sína í kassanum. — Þér verðið að fara í far- angurslyftunni með þetta, sagði lyftuþjónninn. — Eg hefi ekki tíma til þess, eg er að flýta mér, sagði Hai- fetz. — Mér er sama, sagði lyftu- þjónninn. — Allir hljóðfæra- leikarar, sem hafa hljóðfæri sín með sér, verða að fara í — Heyrið þér nú, sagði Jascha Heifetz. — Eg er Hei- fetz. — Mér er sama þó að þér værið Rubinoff. Þér verðið að fara í farangurslyftuni. Fiskisaga ársins. Frá Rússlandi kemur auðvit- að bezta fiskisaga ársins. Opin- ber fréttastofa tilkynnti nýlega að tveir hvalir hafi verið drepn ir í einu og sama skoti og náð- ust báðir. Þetta skeði í Suður-íshatfinu. Skutlinum var skotið gegnum hjarta annars. Hljóp skutulinn í gegn og í annan hval, sem hafði á sama augnabliki kafað undir hinn. Hvor hvalur var 70 fet á lengd.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.