Vísir - 10.06.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 10.06.1961, Blaðsíða 12
12 VÍSIR Laugardaginn 10. júní 1961 ] Hringið 11660 til dagblaðsins Vísis lesið upp auglýsinguna og Vísir sér um árangurinn, því 100 þúsund augu lesa auglýsinguna samdægurs. 1 Simi 1 1660 (5 linur) VINNA HREINGERNINGAR, vanir menn. Fljótt og vel unnið. Simi 24503. Bjarni. (767 HREIN GERNIN GAMIÐSTÖÐ- IN. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 36739. (833 HERBERGI til leigu. Uppl. í sima 16051. (424 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax í Austurhænum. Trygg leiga. Fullorðið í heim- ili. Góð umgengni. Sími 14112. (422 SKERPUM garðsláttuvélar og önnur garðverkfæri. Opið kl. 4—7. Grenimel 31. GÖÐUR sumarbústaður óskast til leigu. Uppl. í sima 35366. (419 HOSEIGENDUR. Standsetjum og girðum lóðir, leggjum gang- stéttir. Leitið tilboða. Simi 37434. (251 VINNUMini.UNIN tekur að sér ráðningar í allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Uaugavegi 58. — Sími 23627. (261 KONA ÓSKAST til að búa með og annast fullorðna konu. Góð íbúð. Á sama stað er til leigu herbergi fyrir einhleypan kvenmann. Uppl. í sima 13668 (372 13 ÁRA stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 23631. (425 BlLAHREINSUN S.F. - BHa- bónun. Bónum, þvoum og ryk- sugum bíla. Gerum einnig við stefnuljós og rafbúnað fyrir skoðun. Sími 37348 frá 10—12 og eftir 6 á kvöldin. (429 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. — Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. —- Bræðra- borgarstíg 21. Sími 13921. (393 12 ÁRA telpa óskar eftir at- vinnu i sumar. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. I síma 50505. (432 KONA, alvön afgreiðslustörf- um, óskar eftir léttu starfi hálfan daginn. Uppl. í síma 10369. (450 í' _ .,L_— GÓÐUR unglingur óskast í létta vist. Sími 35410. (448 RÁÐSKONA óskast í sveit i tvo mánuði Uppl. kl. 2—6 í síma 12036. (4431 Ferðír ag ferðaiög LlTIL ibúð til leigu. Uppl. í síma 24539 milli kl. 2—4 í dag. (392 1 HERBERGI og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast nú þegar. Uppl. í síma 23204 eft- ir kl. 4 í dag. (428 SUMARBÚSTAÐUR til leigu. Simi 19060 kl. 8—10 siðdegis. (455 2JA HERBERGJA íbúð óskasi Uppl. sima 23650. (454 IbUÐ til leigu í miðbænum í tvo mánuði með húsgögnum. Uppl. í síma 24633 milli kl. 4 —6 í dag. (447 TIL LEIGU stórt herbergi, sérinngangur, sérsnyrtiklefi (húsgögn). Sími 16398. (442 TIL LEIGU í miðbænum ca. 25 ferm. steinskur, heniugur sem verkstæði eða geymslu- pláss. Sími 13799. (441 TAPAZT hefur rautt barna- veski með gleraugum í. Vin- samlega hringið í síma 32434. (431 KARLMANNSGLERAUGU töpuðust í Kleppsholti í fyrra- dag. Vinsamlega skilist í Skipasund 25 eða hringja í sima 33019. (435 GULLHRINGUR, með steini, tapaðist í gær. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 23793. Fundarlaun. (456 ULFflRJflCOBSEN FERDflSKRIFSTOFfl flusturstræli 9 ÞÓRSMÖRK laugardag kl. 2. (379 FYRIR rúmri viku, eða nánar tiltekið föstudaginn 2. þ. m. tapaðist kveikjari merktur ,,Ó.H.G.", sennilega í miðbæn- um. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 35085. (444 Móðir mín INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÖTTIE, verður jarðsett frá Kapellunni í Fossvogi mánu- daginn 12. þ. m. kl. 2 e. h. Áslaug Jensdóttir. TIL SÖLU stigin saumavél (Minerva), Ódýrt. Uppk i síma 37968. (434 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Simi 24406. (000 TIL SÖLU ódýr, falleg sumar- kápa, alveg ný, á meðalmann- eskju. Simi 14616. (426 HUSGAGNASALAN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi og fleira. — Sími 18570. (000 LlTH) notað enskt kvenreið- hjól, millistærð, til sölu. Uppl. i sima 22108. (427 SlMI 13562. Fomverzlunin, Grettisgötu. — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. f 1. Fomverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 VANDAÐUR 12 fermetra skúr til sölu. Upplýsingar í síma 24693. (377 TIL SÖLU sumarkjólar. Ó- dýrir. Upplýsingar Rauðarár- stíg 36, 2. h. t.v. (430 4RA HÓLFA Rafha-eldavél til sölu og 50 1. Rafha-þvottapott- ur. Uppl. í sima 33029. (437 TIL SÖLU Vespa, sem ný. Til sýnis að Álfhólsvegi 41. (421 BRUÐARKAPPI óskast til kaups. Uppl. í síma 34140. (438 KONUR. Ódýrar kollur fyrir 17. júní. Hattabreytingar, Bók- hlöðustíg 7, sími 11904. (416 BUTSÖG (Radial) til sölu. Sagar 65 sm. Tækifærisverð. Óðinsgötu 8B (homið). (446 TIL SÖLU ' góður Pedigree (grár), verð kr. 1400. Uppl. í síma 36174. i (423 ! RIXE-skeUiiiaðra model 1954, til sölu, verð kr. 5 þús., nýupp- tekinn mótor. Til sýnis Grett- isgötu 33 B. Sími 23950. (452 h $ GOTT karlmannsreiðhjól til í sölu á Bergstaðastræti 9B. 1 Uppl. í síma 19147 milli kl. 6 i, —8. HUSGÖGN, eikarborðstofu- húsgögn, innskotsborð o. fl., eldri gerð til sölu. Uppl. Há- vallagötu 7 milli kl. 2—5. (453 FllÁBSdF KENHSLA SKlÐAKEPPENDUR, atliug- ið! Verðlaunahafar frá í vet- ur, mætið til myndatöku að ; Amtmannsstíg 2 kl. 9 á sunnu- dagskvöld. Skíðaráð Reykjavíkur. (414 ÖKUIÍENNSLA. Get bætt við nemendum í akstri og með- ferð bifreiða. Uppl. í síma 35366. (420 Aðalfundur Norræna félagsins verður haldinn í Tjarnareafé (uppi) mánudaginn 12. júní n. k. Fundurinn hefst kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. M.s. GULLFOSS fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag, 10. júní, til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 10,30 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.