Vísir - 14.06.1961, Blaðsíða 5
I
Miðvikudagur 14. júní 1961
VISIR
5
Þessi mynd af Ásgrími er utan á bæklingnum, sem prent-
aður hefur verið handa útlendingum.
Fólk var að vonum
furðu lostiS, er fréttist
;; um þann leik SlS herr-
; anna aS reyna aS velta
verSbólguskriSunni aft-
;; ur af staS.
Ekki leið stjórnarherrum
" Framsóknar svo ýkja vel
" þá er sú sama skriða tók
stólana þeirra með sér fram
i i f
af bjargbruninni. Menn hafa
" velt því fyrir sér, hverjum
" hjartað slær í brjósti þeirra
" SÍSherra, hvort fyrir þeim
vaki umhygjan fyrir hag
" umbjóðenda þeirra, hinna
•' fjölmörgu kaupfélagsmeð-
lima, svo sem skylt er, eða
" önnur og annarleg sjónar-
mið.
Til er íbúðarlánaform,
; .-sem tvö dótturfélög SÍS hafa
;; staðið fyrir og veitt slík lán
;; þeim, er verðir þóttu. Hafa
;; f jölmargir samvinnumenn,
; ekki sízt bændur og stárfs-
;; menn samvinnufélaganna,
fengið slík lán til íbúða
;; sinna. Þó mun starfsmönn-
um þessara dótturfélaga, og
; máske fleirum, hafa verið
; gert kleyft að kaupa sig
;; undan náðinni, þegar fram í
;; sótti. Enda eru kjörin slík,
; að engan vantar annað en
getuna til að losa sig undan
; því háskalega oki.
Lánin eru til 20 ára. —
Reglulegar greiðslur fást
; ekki teknar sem afborganir,
heldur er þeim ásamt vöxt-
um og vaxtavoxtum safnað
í óverðtryggðan líftrygging-
arsjóð. Milli % og % láns-
upphæðar er aftur á móti
lánað með fullri gengistrygg
ingu. Á endanlegum gjald-
daga verður skuldin reiknuð
. út eftir gildandi gengi er-
: lends gjaldeyris, líftrygg-
" ingarfjárhæð dregin frá, og
: mismuninn út hönd, takk,
hver sem hann verður. Með
sama áframhaldi og hingað
til, getur sá mismunur orðið
margföld upphafleg láns-
upphæð. Þá upphefjast
gjaldþot og sölur ofan af
höfðum samvinnumanna. —
Þá verður þeim sárt að
j minnast þess, er SÍS-herr-
" arnir stunduðu verðbólgu-
brask. Sárara enn við að
minnast þess, að sömu herr-
ar töluðu á sínum tíma
kjark í menn með bjartsýn-
; istali um framtíðargildi
krónunnar. Sárast þó við að
hugsa til þess hverjir muni
;; græða á raununum eftir
;; krókaleiðum lánveitinga á
þá hlið, sem gengistrygging-
ar er ekki krafizt. Ekki eru
;; nema 12 tii 15 ár eftir t.i]
.;; þessarar stefnu.
i;1 'En samvinnumenn hafa á
fleiri leiðum beðið þá herra
að geyma nestismal sinn. Er
þar þá ekki einnig seilzt í
hann? Furða væri, ef ekki
væri. Bændur eiga innistæð-
ur á viðskiptareikningum,
oft verulegar fjárhæðir um
lengri tímabil. Samvinnu-
menn eiga stofnsjóði í fé-
lögum sínum. Allar þessar
persónulegu eignir félags-
manna eru ákveðnar sem
fastar peningaupphæðir. —
Verðbólgan gleypir þær. En
hvert skilar hún þeim,
hverjir græða það sem
lega, eignarréttarlausa bákn
sem þessi samsteypa er að
vaxa upp í, eflist að sama
skapi að sjálfteknu valdi
stjórnarherranna, en malar
undir sig manndóm og upp-
litsdirfð frjálsra manna.
Enda eru margir, sem nú
blæs í gjaldþrotaseglin fyr-
ir, ekki í aðstöðu til að gera
uppsteit.
Beri SÍS-herrarnir um-
hyggju fyrir umbjóðendum
Eins og kunnugt er voru á
síðasta Alþingi samþykkt lög
um orlof íslenzkra húsmæðra.
Sérstök nefnd hefur undanfar-
ið undirbúið orlofsdvöl að
Laugarvatni. Nefndin boðaði
blaðamenn til fundar við sig
fyrir skömmu. Þar gerði frú
Herdís Ásgeirsdóttir, sem var
form. nefndarinnar, grein fyr-
ir aðdraganda orlofslaganna,
störfum nefnda á vegum kven-
réttindafélaga og loks undir-
búningi fyrirhugaðrar orlofs-
dvalar að Laugarvatni.
í lok ræðu sinnar sagði frú
Herdís Ásgeirsdóttir m. a.:
„Á fundi bandalags kvenna í
Reykjavík, sem haldinn var 7.
nóvember 1960, gerði formað-
ur milliþinganefndar, Herdís
Ásgeirsdóttir, grein fyrir loka-
þætti orlofsmálsins og tilkynnt
um leið, að hún mundi stofna
orlofssjóð reykvískra kvenna.
Voru á fundinum gefnar í
hann eitt þúsund krónur. —
Æskilegt væri, að konur og
allir, sem gefa vilja, minntust
hans með áheitum og gjöfum
til styrktar málefninu. Ég er
bess líka fullviss, að orlofs-
nefndir og konur almennt
munu safna af dugnaði, svo að
sem flestar konur geti notið
rvildarinnar. Á þessum fundi
var og kosin framkvæmda-
nefnd orlofs reykvískra
tvenna, en í henni eiga sæli
Herdís Ásgeirsdóttir, formað-
ur, Hallfríður Jónasdótir, rit-
sínum og virði þá sem ein-
staklinga, leika þeir sér
ekki að hnullungum efst í
verðbólguskriðunni. Hins
vegar fer valdabrask og
verðbólgubrask prýðisvel
saman. Vafasamt er, að það
hafi nokkru sinni fardð jafn
vel saman og\£>að gerir með
eignaskipan SÍS-báknsins.
En vaki fyrir þeim herrum
fyrst og fremst eigin valda-
aðstaða og Framsóknarfor-
ustunnar, hefðu þeir gott af
að lesa sér til í ídeológíu
flokksbróður síns, Kristjáns
Friðrikssonar. Þar geta þeir
fundið sér næga kennslu í
félagslegum mannasiðum.
Verkalýðssamtökunum
hefur um all langt árabil
verið beitt við þá iðju að
brjóta niður þingræðislegt
lýðræði. Á nú að hefja sams
konar misnotkun samvinnu-
samtakanna? Það er versta
tilræðið, jafnt við sam-
vihnumenn sem við alla al-
þýðu.
ari, og kelga Guðmundsdóttir,
gjaldkeri. Nefndin hefur tekið
til starfa og undirbýr nú or-
lofsdvöl að Laugarvatni dag-
ana 28. júní til 7. júlí, ef næg
þátttaka fæst.
Þess er rétt að geta, að allar
húsmæður og einstæðar mæð-
ur eiga rétt á orlofi, sem verð-
ur útdeild samkvæmt 5. gr.
fyrrnefndra laga, í samráði við
nefndina. Vonazt er til, að sem
flestar konur sæki þetta fyrsta
orlof reykvískra húsmæðra á
vegum orlofsnefndar Reykja-
víkur og sendi umsóknir -á
skrifstofu Mæðrastyrksnefnd-
ar, Njálsgötu 3, sími 1-43-49,
fyrir 21. júní n.k., þar sem or-
lofsnefndarkonur verða til við-
tals á venjulegum skrifstofu-
tíma kl. 2—4
Ríkissjóður mun gredða ár-
lega 365 þúsund krónur til or-
lofsins. Kunnugt er okkur um,
að bæði þing og stjórn skoða
framlagið einungis sem inni-
legan þakklætis- og viður-
kenndngarvott frá hinu opin-
bera á hinu þýðingarmikla og
fórnfúsa starfi húsmæðra fyrir
þjóðfélagið. í heild.
Alþjóða kvikmyndahátíð á
að halda í Berlín 23. júní til
4. júlí í sumar. Sýndar verða
kvikmyndir frá 30 löndum. —
Þýzku kvikmyndaverðlaunin
verða afhcnt þar 25. júní og
ýmis gull og silfurverðlaun á
Iokadegi hátíðarinnar.
Landið
Framh. a> 4. síðu.
kynnast því hugarfari og
þeim þegnskap hins merka
brautryðjanda-, sem dánar-
gjöf Ásgríms ber vott um.
Eg hefi heyrt að frú Kúrt-
séva sé mjög listelsk kona.
Það var því vel til fallið af
leiðsögumönnum hennar að
sýna henni málverkasýningu
Jóns Engilberts, — og má
segja, að vel hafi hlaup-
ið á snærið hjá Jóni við þá
heimsókn------ boð um að
sýna í sjálfri Moskvu.
— Eg sé hér út um glugg-
ann, að það er vel sprottið á
túni listamannsins.
— Já, — hér er komið
kafgras og senn hefst slátt-
urinn. Einn kunningi minn
á úrvals gæðing og ætlar að
hirða tugguna okkur að
kostnaðarlausu. Og það verð-
ur áreiðanlega kjarngóð
tugga, sem klárinn fær af
,Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í gær.
Sjálfsbjörg, landssamband
fatlarða, heldur ársþing sitt á
Siglufirði 8.—10. jún.
Fulltrúar víðsvegar af land-
inu voru 23. Fulltrúa vantar frá
Vestmannaeyjum, Árnessýslu
og Bolungarvík. Aðalstjórn
sambandsins skipa nú Tþeódór
Jónsson, forseti. Eiríkur Ei-
ríksson, gjaldkeri og Ólöf Rík-
harðsdóttir, ritari. Öll úr
Reykjavík.
Framkvæmdaráðið er skipað
af fulltrúum frá öllum deildum
sambandsins, sem eru alls átta.
Aðalfélagar í Landssambandinu
eru nú um 500 og styrktarfélag-
ar álíka margir.
bletti Ásgríms.
Er ég kveð frú Bjarnveigu
og geng út mæti ég á tröpp-
unum tveim litlum drengj-
um sem heilsa henni hlý-
lega.
— Þeir eru vinir húösins,
segir hún — það á sína litlu
vini hér í kring. Snemma í
vor kom það stundum fyrir
að börn höfðu verið hér að
leik á tröppunum, rótað upp
mölinni í gangstéttinni, og
búið til úr henni bílavegi og
hús á tröppunum. Eg bauð
börnunum inn í húsið, sýndi
þeim það hátt og lágt, og
sagði þeim að húsið og allt
sem í því er, væri þeirra
eign. Bað ég þau svo að hafa
gát á tröppunum, því að allt
yrði að vera tandurhreint
bæði úti og inni. Hafa böm-
in ekki látið sitja við orðin
tóm. Síðan hefur ekki sést
steinvala á tröppunum. Og
iðulega koma þau í heim-
sókn í „sitt hús“, og vilja
fylgjast með hvað þar er
um að vera.
Á þinginu eru rædd ýmis-
konar hagsmunamál félaganna
svo sem atvinnumál, félagsmál-
efni, tryggingamál, húsnæðis-
mál o. fl.
Ný stjórn verður kosin í
þinglaok og þá einnig ákveðinn
næsti þingstaður.
Siglufjarðardeild Sjálfsbjarg-
ar sá um undirbúning þing-
haldsins og annast alla fyrir-
greiðslu fundarmanna.
Formaður Sjálfsbjargar á
Siglufirði er Guðmundur Jón-
asson.
Bæjarstjórn hefir boðið full-
trúum til kaffidrykkju á Hóte]
Hvanneyri.
Þ. R. A
Orlofsdvöl
húsmæðra.
Arsþing Sjálfsbjargar
haldið á Siglufiröi.