Vísir - 26.06.1961, Page 7
Mánudagur 26. júni 1961
VfSIB
▼
Pólýfónkorinn leggur upp
í frægöarför.
Heldur tvenna tónleíka áður í Gamla Bíó,
í kvöld og annað kvöld.
í kvöld verða fyrri tónleik-
arnir af tveim, sem Pólýfón-
kórinn heldur hér áður en hann
leggur upp í frægðarför sem
fyrsti íslenzki kórinn, er þátt
tekur í söngkeppni erlendis á
árlega alþjóðlega söngmótinu í
Wales 11.—16. júlí, sem 40 lönd
taka þátt í.
En Pólýfónkórinn kemur
víðar fram í ferð sinni. Hann
hefir fengið boð um að syngja
á listahátíðinni í Cambridge 9.
júlí, eini kórinn, sem kemur
þar fram. Tónleika heldur hann
til ágóða fyrir alþjóðlegu barna
hjálpina, sem berst fyrir upp-
eldi og menntun flóttabarna.
Verða tveir tónlikar í Lon-
don, og meirá að segja einn í
St. Paul’s dómkirkjunni.
Vegna hins mikla ferðakostn-
aðar verða nú haldnir tveir
hljómleikar hér í Gamla bíói
og þar sungin sömu lögin og
Vágestur
flutt verða ytra. Sérstaklega er
nefnt eitt nýtt íslenzkt lag, sem
hið unga tónskáld Jón Ásgeirs-
son hefir sérstaklega samið
fyrir kórinn, mjög nýstárlegt,
Hljómleikar Polyfónkórs-
ins í Kristkirkju.
textalaust, og nefnist Gletta.
Tónleikarnir í Gamla bíói yerða
í kvöld og annað kvöld og
hefjast kl. 19.15.
Stjórnandi og stofnandi Pólý-
fónkórsins er Ingólfur Guð-
brandsson.
Öllum eru í minni,, er á
hlýddu, tónleikar Pólýfón-
kórsins í Landakotskirkju í
vetur, og þá var meðfylgjandi
mynd tekin.
Laos-mál eru
i ógöngum.
Framh. af 1 siðu
á þau skip, sem voru þarna
fyrir austan, að þau biðu
ekki boðanna heldur héldu
tafarlaust vestur eftir.
Annars hefir veður verið hið
versta undanfarinn sólarhring.
Snjóað hefir í öll íjöll, svo að
bau eru að kalla alhvít, og um
miðnætti var hér aðeins 2ja
stiga hiti. Hefir veðurhæð verið
7—8 vindstig þrátt fyrir hejd-
ur hagstæða spá. Einn bátur
missti nót og bát, en náði bátn-
um aftur. Það var Dalaröst.
Síldarsaltendur voru á fundi
' gær, og gáfu þeir út tilkynn-
mgu í nótt um það, að þeir
mundu salta þá síld, sem sam-
b.ykkt væri af umboðsmönnum
erlendra kaupenda. — Síld sú,
sem veiðzt hefir að undanförnu,
hefir nefnilega verið mjög
horuð.
Ekki virðast horfur batna á,
að samkomulag geti orðið um
að tryggja framtíð og sjálfstæði
Laos.
Norodan Sihanúk, konungur
í Kambodíu, sem reynt hefir
að miðla málum, sagði við
blaðamenn í Zúrich í gær, að
stórveldin, sem mest áhrif gætu
haft á farsæla lausn, virtust
Fram vann-
<• ramh al í oí'u
Leikur liðsins er hálfgerður
stórfiskaleikur og sóknin felst
í löngum spyrnum fram völl-
inn og síðan er hlaupið. Meðan
spyrnurnar eru ekki nákvæm-
ari en í þessum leik eru hlaup-
in tilgangslaus og sóknin hættu-
lítil.
Beztur Hafnfirðinga var Ein-
ar Sigurðsson og vinstri bak-
vörðurinn, Theódór lofar nokk-
uð góðu. e.b.s.
Kr"i frændi
ekki geta orðið ásátt um stefn-
una. Sihanúk kvað Bandaríkin
telja tillögu hans' um eftirlit
ófullnægjandi, ekki væri tryggt,
að framtíð landsins væri
tryggð með henni. Sovétríkin
og Kína teldu hinsvegar eftir-
litið svo strangt, að fullveldi
Laos væri misboðið með því.
Enn snjor
nyrftra.
Húsavík í morgun.
Enn snjóaði í fjöll hér
nyrðra í nótt og í morgun var
aðcins 2 stiga hiti á Húsavík.
í morgun þegar fólk kom
á fætur sást að fjöll voru
orðin grá í rót, eins og t. d.
Kinnprfjöllin, enn fremur
Reykjaheiðin og efstu brún-
ir Húsavíkurfjalls.
Ég hlustaði
á hluta af
færeysku
messunni í
gær. Hún var
frábrugðin
messunum
okkar og á
margan hátt
áheyrilegri. Söngurinn var betri
og einhvern veginn fannst mér,
að kirkjugestir tækju allir und
ir, en létu ekki fámennan
kirkjukórinn bera hita og
þunga dagsins. Öll var athöfn-
in frjálslegri, og að mér fannst
innilegri. Prestarnir hérna
gætu kannski lært eitthvað af
frændum okkar um messugerð?
Annars eru víst færeysku
messurnar ekki ætlaðar okkur
til sálubótar, heldur er þeim
útvarpað fyrir Færeyinga bú-
setta hér. Og þetta efni, sem
þó ekki er landsmönnum ætl-
að, er oftast það eina, sem við
heyrum í útvarpinu frá Fær-
eyjum. Það er skrítið, í öllu
þessu hjali um norræna sam-
vinnu, að alltaf skuli þessi litli
bróðir okkar gleymast.
Barnatíminn, sem Skeggi
Ásbjarnarson sá um, var vel úr
garði gerður. Skeggja hefur oft
hætt við því, að láta ungt tón-
listarfólk leika listir sínar í
barnatímunum mörgum til
hrellingar. Verst hefur það þó
gengið, þegar um unga fiðlu-
snillinga hefur verið að ræða.
í gær hlífði Skegggi okkur við
undrabörnunum . og á hann
þakkir skilið fyrir það. Hugrún
og Óskar Halldórsson fluttu á-
gætt efni, en stærsti liður tím-
ans var upplestur Svölu Hann-
esdóttur, „Jónsmessunætur-
draumur“. Lestur Svölu var
sérlega góður og ég hafði dá-
lítið gaman af hinni löngu og
frægu sögu, en ég er hræddur
um, að margur krakkinn hafi
gefizt upp á að hlusta. Barna-
tíminn er nfl. fyrst og fremst
fyrir börnin og þess vegna
verður að velja efni við þeirra
hæfi.
Dr. Steingrmur J. Þorsteins-
son, prófessor, flutti merkan
fyrirlestur um lögfræðinga og
bókmenntir. Fjallaði erindið
j um hinn stóra þátt lögmanna
og lögfræðinga í bókmennta-
lífi þjóðarinnar allt frá upp-
hafi til okkar tíma. Rakti
Steingrímur þessa sögu laus-
lega og er víst, að margir hafa
aldrei gert sér grein fyrir því,
hve margir lögfræðingar hafa
fyllt flokk beztu skálda lands-
ins. Þeir hafa verið boðberar
nýfra bókmenntastefna og
gerzt brautryðjendur um ný
form skáldskapar auk þess að
vera umsvifamiklir útgefendur
bóka og tímarita. Reyndi Stein-
grímur að leita skýringa á því,
hvers vegna svo margir laganna
menn hafi helgað skáldgyðj-
unni skerf af tíma sínum. Gat
hann skýringa Tómasar Guð-
mundssonar, frægasta núlifandi
lögfræðingsskáldi okkar, en
þær voru, að engin fræðigmn
sé nátengdari manninum sjálf-
um og athöfnum hans, heldur
en lögfræðin. Erindinu lauk
hann með lestri úr nýútkom-
inni ljóðabók Einars Ásmunds-
sonar, hæstaréttarlögmanns.
Björn Guðbrandsson, læknir,
flutti fróðlegt erindi um örn-
inn, og mun það vera hið fyvsta
af mörgum um fugla himiu /in
Fuglaskoðun hefur verið allt
of lítill gaumur gefinn hér á
landi. Þetta er með göfugri á-
hug/amálum, sem menn geta
lag ftyrir sig og ábyggilega
með þeim ódrari. Það er full
ástæða til að hvetja ungling-
ana til að gefa þessu gaum og
ættu forráðamenn tómstunda-
þáttanna að taka það til athug-
unar. Benda má á ágæta grein
dr. Finns Guðmundssonar um
fuglaskoðun í nýútkominni
ferðahandbók. Ég hlakka til að
heyra næsta erindi Björns
læknis.
Tónlist kvöldsins var óvenju
góð. Hæst bar píanóleikarann
Pavel Serebrajakov, sem lék úr
útvarpssal. Erich Kunz söng
arur úr óperum eftir Lortzing.
Ein var úr óperunni „Veiðiþjóf
arnir“. Það hefði verið eitt-
hvert vit í að uppfæra þá óperu
í Þjóðleikhúsinu, þegar land-
helgisstríðið stóð sem' hæst.
ÞSG.
Kljúfa -
Framh. af 1. síðu.
þinginu, og málið hefur komi?
til kasta ,,umboðsmannsins“
sem umsjá hefur með því, hvorl
um misferli embættismanna sc
að ræða, og hefur hann lagt til
að rannsókn verði látin fram
fara ástjórn félagsins, að því ei
hmn danska hluta þess snertir