Vísir - 26.06.1961, Qupperneq 11
Mánudagur 26. júní 1961
VÍSIR
11
Taunus Station ’59, Volvo Station ’59,
bílaskipti möguleg. skipti á eldri bíl æskileg.
Merzedes Benz 55,
gerð 220, hagstætt lán.
Pontiac ’56,
tækifærisverð, kr. 67 þú
Consul ’55,
selzt ódýrt, skipti möguleg.
Moskvitch ’58,
i.verð kr. 48 þús.
O ■
o
tfpMARý
<0
I5-0-Í4
Ingólfsstræti 11.
Símar 15-0-14 og 2-31-36.
Aðalstr. 16. Sími 1-91-81.
TIL SÖLU BÍLADEKK:
2 stk. 750x14. nylon
4 — 800x14. nylon
1 — 760x15. á felgu
1 — 825x20. Gislaved
1 — 900x16. Veapon
3 — 1000x18. á felgum
1 — 1100x20. á felgu.
3 felgur á Scandia, nýjar.
3 felgur stórar, 24 tommu.
BÍLA & BLVÉLASALAM
Símar 23136 og 15014.
SOMAKBÓSTAÐl
til sölu í skógivöxnu landi
nálægt Hafnarfirði. Vatns-
veita. Ágæt upphitun. —
Uppl. í síma 50223.
Pi S. Páisson
hæstaréttarlögmaður
Bankastræti 7, sími 24200.
RAIVBMAR
málverk, ljósmyndir, litað-
ar frá flestum kaupstöðum
landsins.
Biblíumyndir og barna-
myndir, fjölbreytt úrval.
ÁSBKU,
Grettisgötu 54. Símí 19108
La ugarda Isvötiur
í kvöld kl. 8,30 keppa
KR - VALUR
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
L.: Daníel Benjamínsson, Karl Bergmami.
Síðast sigraði Valur — hvemig fer í kvöld?
VIÐ KLAPPARSTÍG.—
Ávaxtar sparifé með hæstu innlánsvöxtum.
Opið daglega frá kl. 10,30—12 og 5—6,30.
s!éðum Jóns Sigurðssonar
Polyfónkórinn
Efijs lúbvIk kristjánsson •
SAIVfSONGUR
í Gamla Bíói í kvöld og annað kvöld kl. 7,15.
Aðgöngumiðar hjá Blöndal, Skólavörðustíg,
Hljóðfæraverzluninni í Vesturveri og við inn-
ganginn.
Polyfonkórinn.
TIL SÖLU
Fokheldar 5—6 herb. hæðir
og raðhús 6—7 herbergja í Háaleitishverfi og
við Langholtsveg.
Hálf húseign við Grenimel, efri hæð og ris.
6 herb. íbúð við Stórholt, efri hæð og ris. Verð
450 þús.
5 herb. hæðir við Grettisgötu og í Hlíðunum.
Ný 5 herb. vönduð hæð við Hvassaleiti.
Nýjar 4ra herb. hæðir við Stóragerði, Njörva-
sund, Ljósheima og Eskihlíð.
2ja herb. jarðhæð í Vesturbænum.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólsstræti 4. Sími 16767.
Allir íslendmgar vita, að Jón Sigurðsson er eftirminnilegasti tímamóta-
maður íslenzkrar sögu. En ef við hugum að, hvað við í raun og sannleika
vitum um Jón Sigurðsson, finnum við hve fáfróð við erum um þessa þjóð-
hetju okkar, umfram það sem skólabækur kenna.
Veizt þú, hvað Jón var Hinu íslenzka bók-
menntafélagi og hvað hann vildi að Bók-
menntafélagið yrði íslenzkri þjóð?
Veiztu, hvílíkt afrek var að halda úti NÝJ-
UM FÉLAGSRITUM í 30 ár og hver hlut-
deild Jóns Sigurðssonar var í því starfi og
hverjar móttökur þetta höfuðmálgagn í
þjóðfrelsisbaráttunni fékk lieima á Fróni?
Veiztu, hvernig allskonar fyrirgreiðslu-
störf hlóðust á Jón, hvemig hann leysti
þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vin-
sældum hans?
Veiztu, hvenær Jón þurfti mest á f járhags-
stuðningi að halda heiman frá íslandi, og
hvemig íslendingar og Danir bragðust þá
við?
Þekkirðu samskipti Jóns og Georg Powells,
hvernig þeim var háttað og hvert gildi
þeirra var fyrir Jón?
Þekkirðu þræðina, sem lágu milli Jóns
Sigurðssonar og almennings í Iandinu?
Öllu þessu leitast Lúðvík Kristjánsson við að svara í þessari gagnmerku
bók. Allt eru þetta mikilvægir þættir í störfum Jóns Sigurðssonar, sem
fátt hefur verið ritað um áður. Allt efni þessarár bókar er byggt á rann-
sókn frumheimilda. Aldrei fyrr hafa verið birtar jafnmargar myndir af
skilríkjum varðandi Jón Sigurðsson sem í þessari bók.
Þetta er tvímælalaust merkasta rit sem skráð hefur verið um Jón Sig-
urðsson og ætti því að vera til á hverju íslenzku heimili.
SKIJGGSJÁ
SÉRLEG4 l/A/ED/IÐ (FN/
OOTT SN/Ð