Vísir - 26.06.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 26.06.1961, Blaðsíða 13
Mánudagur 26. júní 1961 71S1R 13 DK'tí>Tty,ÍjníudTeííJnr5yBdiat«rínS ! M.ET THE APE- HALLENJSgWITH ÆSb'Æ. TME E5EAST LEAPEP’ IN THE AIK AN7 CLUTCHE7 FOU£ 7KIWITIVE HAN7S. VlCtOUS FANSS THEN SOl Glæpamaður í erfiMeikum. Stórglæpamaðurinn Frank . Costello, sem er einn af eftir- mönnum A1 Capone í undir- heimum Bandaríkjanna á nú á hættu að Bandaríkjastjórn láti flytja hann úr landi. Costello lauk nýlega við þriggja og hálfs árs fangelsis- vist en fór jafnskjótt í fimmtán daga fangelsi eftir nýjan dóm. Bandaríkjastjórn hefur geng- ið vel að leysa upp glæpa- mannafélög í Bandaríkjunum með því að senda foringjana úr landi, oftast til Ítalíu, en þaðan hafa þeir komið flestir. Mál Costello verður brátt flutt fyr- ir dómstólunum, en sagt er að Costello muni berjast til hins síð.asta með lögfræðingaliði sínu. 17. júní sl. opinberuðu trú- lofun sína Iris Sigurjónsdótt- ir, hárgreiðslunemi, Sauðár- króki og Skúli Jóhannsson, Hofsósi. Sama dag opinberuðu einn ig trúlofun sina Sigrún Hall- dórsdóttir frá Halldórsstöð- um og Sverrir Svavarsson, verzlunarmaður, Sauðárkr. Einnig Svandís Þórodds- dóttir og Eysteinn Jónsson, Hofsósi. Þá opinberuðu trúlofun sína á 17. júní Ingibjörg Lúðvíks- dóttir og Stefán Pedersen, Ijósmyndari, Sauðárkróki. Sömuleiðis Sólrún Friðriks dóttir símamær og Jón Árna son, Víðimel, Skagafirði. Miklar kal skemmdir. Frá fréttaritara Vísis. Sláttur er hafinn á nokkrum bæjum í Eyjafirði og Þingeyj- ^rsýslu, og a. m. k. á einum bæ í Eyjafirði er búið að hirða nokkuð af töðu. í sumum hreppum, einkum Fnjóskadal, Svarfaðardal og Árskógsströnd, eru tún stór- Bókin „Hiröskáld Jóns Sigurðssonar" í kringum 17. júní gaf Al- menna bókafélagið út bók, sem nefnist Hirðskáld Jóns Sigurðs sonar. Hefur Sigurður Nordal séð um útgáfu bókarinnar. Kjarni þessarar bókar eru 30 kvæði. flutt Jóni Sigurðssyni eða sungin fyrir minni hans í veizlum,' sem honum voru haldnar. Kvæðin eru Ijósprent uð og líta hér því nákvæmlega eins út og þegar veizlugestir höfðu þau sérprentuð í hönd- unum. Hér er t.d. Leiðarljóð Jónasar Hallgrímssonar eins og hann sjálfur las prófarkir af þeim og landar hans í Höfn fengu þau í hendur í veizlunni 29. apríl 1845 þremur vikum áður en Jójias lézt. Sigurður Nordal sér um út- gáfu bókarinnar og skrifar langan og snjallan formála og fróðlegar athugasemdir við kvæðin í bókarlok. Kvæðin eru ort á 33 ára tíma bili af 12 skáldum. Skáldin eru þessi: Jónas Hallgrímsson, Finnur Magnússon, Gísli Thor- arensen, Benedikt Gröndal, Gísli Brynjólfsson, Jón Thor- oddsen, Steingrímur Thor- steinsson, Matthías Jochums- son, Brynjólfur Oddsson, Gest- í dag: Kl. 18.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum. 18.55 Tilkynn- Kvenfélag Laugarnessókn- ar fer skemmtiferð n.k. mið- vikudag kl. 1 e.h. Upplýsing- ar í síma 32716. Bezt að auglýsa s Vísi skemmd af kali. Telja bændur, að sprettan á þeim verði helm- ingi minni en í fyrra. Mest ber á kali í flatlendum túnum og hallalitlum. ur Pálsson, Indriðí Einarsson, Björn M. Olsen. Fremst í bókinni er mynd af málverki því, sem Ásgrím- ur Jónsson málaði af Jóni Sig- urðssyni árið 1911. Þetta merki lega málverk er í eigu Ólafs Thors forsætisráðherra og hef- ur ekki verið kunnugt almenn ingi til þessa. Hefur Ólafur Thors verið svo velviljaður að leyfa að birta mynd af mál- verkinu, en þeir sem þekktu Jón Sigurðsson luku upp ein- um munni um, að þessi mvnd væri mjög lík honum. A HUSE 5AS00W 'AAN'S sattle A 7EFIANT AN7 COAK— Getið þér ekki rétt beygl- , _________að vinur minn upp ij götvi ekki, hversvegna ekki 'j J< er hægt að keyra hann. ingar. 19.20 Veðurfregnir. 19. 30 Fréttir. 20.00 Um daginn og, veginn (Thorolf Smith fréttamaður). 20,20 Einsöng- ur: Sigurður Skagfield syng- ur. 20.35 Krabbameinsfélag Islands 10 ára: Níels Dungal prófessor og Bjarni Bjarna- son tala. 21.00 Nútimatónlist: Sinfónískir dansar fyrir hljómsveit eftir Hindemith (Fílharmoníusveit Berlínar leikur; höf. stjórnar). 21.30 Útvarpssagan: „Vítahringur" eftir Sigurd Hoel; 14. (Arn- heiður Sigurðardóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Um fiskinn (Stefán Jónsson). 22.25 Kammertónleikar: — Strengjasextett nr. 1 í B-dúr op. 18 eftir Brahms (Isaac Stern og Alexander Schneider leika á fiðlu, Milton Katims og Milton Thomas á viólu, og Pablo Casals og Madeline Foley á selló). 23.00 Dag- sferárlok. i 7ic< VAn BuR8r» JoHfl Cílkt?0 iflmyar Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af 'séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Halla Loftsdóttir, Hlíðarveg 15, ífópavogi, og Völundur Páll Hermóðsson, Árnesi, Að- aldal. Þann 17. júní vöru gefin saman i hjónaband Fanney Sigurðardóttir og Halldór Gíslason, bifvélavirki, Sauð- árkróki. . Á laugardag voru geíin saman í hjónaband Þorgerð- ur S. Guðmundsdóttir og Georg Hansen, Skipasundi 52. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni, í Dóm- kirkjunni. Anna Guðnadóttir, Öldugötu 11 og Páll Kristinn Stefánsson, Flókagötu 45. Heimili þeirra verður að Öldu götu 11. Úr Vísi 25. júní 1911: Galdramaðurinn dr. Leo sýnir í kvöld í síðasta sinn listir sinar hér í bæ og hefur ýmislegt fleira að sýna nú en áður. 1 gær tók hann með sér pilt og fóru báðir í poka. Bundið var fyrir og héldu á- horfendur. í fyrirbandið. En á svipstundu var doktorinn kominn úr pokanum, án þess að nokkuð hefði rótast fyrir- bandið og pokinn heill. Nú ráðgerir dr. Leo að sýna eitt kvöld í Hafnarfirði, en fer svo umhverfis land með Vestu. Skýringar við krossgátu nr. 4414: Lárétt: 1 kemur eftir kulda. 3 hélt á. 5 táknar vöntun. 6 upphafsstafir. 7 notað göngu (þf.) 8 skammstöfun. 10 yfir- stétt. 12 himintungl. 14 for- faðir. 15 grænmeti. 17 sam- tenging. 18 táknar uppruna. Lóðrétt: 1 Hróps. 2 verzlun armál. 3 skipa. 4 afgangur- inn. 6 keyra. 9 svæði. 11 mjög 13 á hurð. 16 upphafsstafir. Lausn á krossgátu nr. 4413: Lárétt: 1 Góa. ÁGE. 5 AP. 6 BT. 7 hal. 8 la. 10 koss. 12 inn. 14 ttt. 15 dós. 17 óó. 18 kannað. 2 úr bænum. Lóðrétt: 1 Galli. 2 óp. 3 at- lot. 4 eldstó. 6 bak. 9 anda. 11 stóð. 13 nón. 16 SN. VÍSIR16 síður alla daga. Eimskipafélag fslands li. f.: Brúarfoss, Fjallfoss, Goða- foss og Tröllafoss eru i Rvík. Dettifoss er á leið til New York. Gullföss er á leið til Leith. Lagarfoss er i Hull. Reykjafoss er á Akureyri. Seífoss er á leið til Rotter- dam. Tungufoss kemur I dag til Rvíkur. MMSSHiíBiLaiD Mánudagur 26. iúní 1961. 177. dagur ársins. Sólarupnrás kl. 01.58. Sólariag kl. 23.02. Árdegisháflæður kl. 03.20 Síðdegisháflæður kl. 15.52. Ljósatimi bifreiða er eng- inn frá 14. maí til 1. ágúst. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Lækna- vörður er á sama stað, kl. 18 tii 8, sími 150300. Næturvarzla þessa viku er í Laugarvegsapóteki, sími 24045. Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin virka daga kl. 9 —19. laugardaga kl. 13—16. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9,15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Lögregluvarðstofan hefur sima 11166. Árbæjarsafn ■— opið dag- lega nema mánudaga kl. 2—6. Á sunnud. kl. 2—7. Minjasafn Reykjavíkur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h., nema mánud. Þjóðminjasafn fslands er opið alla daga kl. 13.30—16. Listasafn ríkisins er opið daglega kl. 1.30—16. Listasafn ísiands er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugardaga kl. 13.30—16. Ásgrímssafn, Bergstaðastr 74 er opið þriðjud., fimmtud og sunnudaga kl. 13.30—16. Bæjarbókasafn Reykjavík ur. Aðalsafnið, Þingholtstr, 29A: Útlán 14—22 alla virka daga, nema laugard. 13—16 Lokað á sunnudögum. Les stofa: 10—22 alla virka daga nema Iaugardaga 10—16. Lok að á sunnud. Útibú, Hólm- garði 34: Opið 17—19 alla virka daga. nema laugard. — Útibú. Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. TAKZAN WITH ITS j HIS THKOATJ Risavaxinn api svaraði Tarzan með reiðiöskri. Ap- inn stökk á Tarzan og greip í hann með loppum og fót- um og reyndi að bíta hann á barkann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.