Tölvumál - 01.11.1978, Side 2

Tölvumál - 01.11.1978, Side 2
tölvumAl 2 Halldór Friögeirsson, verkfræÖingur, ræddi um birgöastýringu. Hann lýsti grundvelli birgöa- stýringar og fjallaöi um afleiðingar þess aö sitja með of miklar birgöir eöa, á hinn bóginn, að hafa ekki nægar birgöir. Hann útskýröi mark- miö birgöastýringar og áréttaöi þau með raun- hæfum dæmum. 3 Þorgeir Pálsson, dósent, lýsti tölvukerfi,sem gert hefur veriö fyrir Flugleiðir hf, til aö skipuleggja ferðir flugáhafna. Þetta er marg- brotnara viðfangsefni en ætla mætti að óreyndu og er mikiö fjárhagslegt atriÖi, aö vel sé aö þessum hlutum staðiö. Reynsla er ^nú komin á þetta nýja kerfi, sem leysir af hólmi seinlega og mjög sérhæfða handavinnu. 4 Loks flutti svo Björn Friöfinnsson, fjármála- stjóri Reykjavíkurborgar, erindi um notkun tölva á sviði opinberrar stjórnsýslu - allt frá tölvu- væddu bókhaldi, útskriftar- og innheimtukerfi orkureikninga o.fl. til vinnslu reiknilíkana á dreifikerfi rafmagns. Hann rakti þréun gagna- vinnslu á opinberum vettvangi og hugleiddi fram- tíðina í því efni. Fundinn sóttu um 50 manns sem gerðu góðan róm að erindunum og lögðu spurningar fyrir framsögumennina sem þeir svöruðu. Aö lokum þakkaöi formaður félagsins fyrirlesurum fyrir fróðleg erindi og fundarmönnum áheyrnina. Hann bauð síðan til kaffidrykkju, í boöi félagsins. RIT EDB-RAÐSINS 1 DANMÖRKU Vakin er athygli á nýlegum bæklingum frá EDB-ráöinu í Danmörku, sem menn geta pantað þaðan: 1 Vurdering og valg af edb- systemer. 2 Anskaffelse og anvendelse af lokale, mindre data- maskiner. 3 Edb - projektledelse - en uddannelsesplan. Hjá ritara eru eintök af þessum bókum, vilji menn kynna sér þær. Áritun Edb-ráðsins er: Edb-rádet Bredgade 58 1260 Köbenhavn K, Danmark

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.