Tölvumál - 01.02.1979, Síða 4
4
tölvumAl
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
SAMNINGUR UM VIÐHALDSÞJÓNUSTU
Samningur um viðhald á
nefndur notandi og .
nefndur viðhaldsaðili.
milli
hér
hér
1. BÚNAÐUR
T Viðhaldssamningur þessi nær yfir eftirfarandi vél- og hugbúnað, hér eftir nefnt búnaður. Sá hluti af búnaðinum, sem er
merktur með L, er lágmarksbúnaður, sbr. 4. gr.
Númer/tegund Lýsing Mánaðarlegt
viðhaldsgjald
2. FJÁRMAL
2.1 Viðhaldsgjöldin eru tilgreind í íslenskum krónum.
2.2 Viðhaldsgjöld greiðist mánaðarlega samkvæmt reikningi, nema annað sé tilgreint i 10. gr.
2.3 Reikninga má skrifa frá þeim degi, sem tilgreindur er i 3.3 í þessum samningi.
2.4 Viðhaldsaðila er heimilt að breyta gjöldum fyrir viðhaldsþjónustu samkvæmt ákvæðum í 5. gr. samnings þessa.