Tölvumál - 01.02.1979, Síða 4

Tölvumál - 01.02.1979, Síða 4
4 tölvumAl SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS SAMNINGUR UM VIÐHALDSÞJÓNUSTU Samningur um viðhald á nefndur notandi og . nefndur viðhaldsaðili. milli hér hér 1. BÚNAÐUR T Viðhaldssamningur þessi nær yfir eftirfarandi vél- og hugbúnað, hér eftir nefnt búnaður. Sá hluti af búnaðinum, sem er merktur með L, er lágmarksbúnaður, sbr. 4. gr. Númer/tegund Lýsing Mánaðarlegt viðhaldsgjald 2. FJÁRMAL 2.1 Viðhaldsgjöldin eru tilgreind í íslenskum krónum. 2.2 Viðhaldsgjöld greiðist mánaðarlega samkvæmt reikningi, nema annað sé tilgreint i 10. gr. 2.3 Reikninga má skrifa frá þeim degi, sem tilgreindur er i 3.3 í þessum samningi. 2.4 Viðhaldsaðila er heimilt að breyta gjöldum fyrir viðhaldsþjónustu samkvæmt ákvæðum í 5. gr. samnings þessa.

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.