Tölvumál - 01.06.1980, Page 1

Tölvumál - 01.06.1980, Page 1
Útgefandi: Skýrslutæknifélag íslands Pósthólf 681,121 Reykjavík Höfundum efnis áskilin öll réttindi Ritnefnd. óttar Kjartansson, abm. 4. tölublað, 5. árgangur Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson Júní 1980 FÉLAGSFUNDURINN UM (ÖR)TÖLVUBYLTINGUNA Svo sem boóað var i síóasta tölublaói Tölvumála, efndu Skýrslutæknifélagið og örtölvufélagió til sameiginlegs félagsfundar i Norræna húsinu 20. maí sl. Fundurinn var vel sóttur - af um 80 manns - og stóó hann nokkuó á þrióju klukkustund. Dr. Jón Þór Þórhallsson, formaður Skýrslutæknifélagsins, stýrði pallborðsumræóum um efnið: (Ör)tölvubyltingin. Þátttakendur í umræðunum voru Björgvin Guómundsson, verk- fræóingur, Björn Friófinnsson, fjármálastjóri (sem vegna forfalla sendi inn skrifaóa framsögu), Jakob Sigurðsson, forstöðumaóur, Jón Þór Ólafsson, sérfræðingur, Jón Zóp- honiasson, deildarstjóri og Páll Jensson, forstöóumaóur. Hver þátttakenda flutti stutta framsögu. Sióan voru málin rædd og vörpuóu fundarmenn fram mörgum spurningum, sem "pallborósmenn" leituóust vió að svara. Sjónarmió, sem fram komu i umræóunum voru mörg og marg- visleg. Meóal annars: Frh. á bls. 2 EFNI ÞESSA BLAÐS Til þessa tölublaós Tölvumála er gagngert stofnaó í fram- haldi af félagsfundi Skýrslutæknifélagsins og Örtölvu- félagsins hinn 20 mai sl., þar sem fjallaó var um (ör)tölvu- byltinguna svonefndu. Stjórn Skýrslutæknifélagsins hefur oróió vör viö áhuga manna á aö fá framsöguerindi þátttakendanna i pallborðsumræðunum gefin út, og fylgja þau hér á eftir. Þá var og leitast vió aó draga saman aðalatriói þess, sem fram kom i umræóum á fundinum, og birtist sú samantekt hér fremst i blaðinu. Skýrslutæknifélagió þakkar framsögumönnunum þátttökuna i fundinum og fyrir aó leyfa birtingu framsöguerindanna. Stjórnin.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.