Tölvumál - 01.06.1980, Page 12
12
tölvumAl
VÉLBÚNAÐUR
"Every solution breeds new and
more problems".
Einn af okkar færustu rafeindasérfræðingum kvaóst
nýlega "eiga erfitt með aó gera sér i hugarlund stöóu
örtölvutækninnar eftir tiu ár, hvað þá um næstu aldamót".
Hvernig eiga leikmenn þá að geta áttað sig á þróuninni?
Hvern hefði til dæmis fyrir tiu árum óraó fyrir þvi, aó
nú er hægt aó kaupa minniseiningar (sem rúma tugi þúsunda
stafi og eru minni en eldspitustokkur) fyrir smátölvur
i lausasölu í venjulegum rafeindatækjaverslunum á Broad-
way?
Ljóst er aó vélbúnaóur veróur á næstu árum og áratugum
sifellt ódýrari, hraóvirkari, umfangsminni og áreióan-
legri. Smátölvur og útstöóvar, þar á meóal örþunnir
"flatskjáir" (display panels), veróa á flestum skrifstofum
og heimilum, og simakerfió mun bjóóa upp á flutning upp-
lýsinga innan lands og milli landa á sérstökum gagnarásum.
Sjálfvirk tölvustýring framleióslu og vélmenna af ýmsu
tagi munu einkenna iónaöinn, bændur fá fóórunartölvur og
hægri hönd togaraskipstjóra verður tölva meó gagnabanka
um miðin o.f1.
Hvaö þróun vélbúnaðar varóar er þvi ekkert til fyrirstöðu
aó framtióarmynd sjónvarpsþáttanna veröi raunhæf lýsing
á þjóðlifi hér á landi eftir 20-30 ár, og jafnvel fyrr.
HUGBÚNAÐUR
"Everything takes longer time
than you think".
Allt öóru máli gegnir aó minu viti \am þróun hugbúnaöa'r,
þ.e. geró forskrifta fyrir tölvurnar. Hér er reyndar um
mun mikilvægari þátt aó ræóa heldur en vélbúnaður, þegar
þess er gætt aö í hugbúnaði liggur sivaxandi hluti heildar-
kostnaóar viö tölvunotkun. Ekki er óliklegt aó innan tiu
ára verói hugbúnaöarkostnaóur 80-90% af kostnaói vió tölvu-
búnaóinn i heild, en vélbúnaóur 10-20%.
Til aó gefa hugmynd um upphæðir má nefna, aó hönnunar-
kostnaóur viö meðalstórt tölvukerfi (safn forrita) getur
hæglega veriö yfir 5.000 kr. á hverja linu eóa setningu
i forritum. Er þá meötalin kerfisskipulagning, forritun,
prófanir og geró notkunarlýsinga og handbóka, en ekki vió-
hald og reksturskostnaöur. Þannig gæti stofnkostnaóur vió
mjög litió og einfalt bókhaldskerfi meó aóeins 2.000 linum
veriö yfir 10 millj.kr. Megnið af þessum kostnaói er
launakostnaóur, sem ekki fer lækkandi. Á þaó skal bent,
aó ofangreint einingaveró er mun lægra fyrir litil for-
rit, en hækkar eftir þvi sem kerfiö veróur stærra, sem
i stuttu máli má skýra meó þvi aó flækjan vex hraóar en
nemur hugsanlegri hagkvæmni stæróarinnar.
Þótt búast megi viö nýjungum i þróun hugbúnaóar, svo
sem betri forritunarmálum og hjálparforritum (utilities),
bættri vinnutækni vió kerfishönnun og geró forrita og
meiri fjöldaframleiðslu, þá hafa þegar komió i Ijós ýmsir