Vísir - 22.11.1961, Side 2

Vísir - 22.11.1961, Side 2
2 V f S I R Miðvikudagur 22. nóv. 1961 # ^ % v//Æmm'//'W*?////A i Li-n i—u_ n r r 1 "//////// Ársþing FRÍ 1961 var haldið í Reykjavík tlagana 18. og 19. þ. m. Þingfulltrúar voru fleiri nú en nokkru sinjii áður, Mörg mál lágu fyrir þinginu og margar tillögur samþykktar. Jóhannes Sölvason, sem var formaður sambandsins sl. ár baðst eindregið undan endur- kosningu. í stjórn voru kjörnir; Form. Lárus Halldórsson, Tröllagili í Mosfellssveit. Meðstjórnend- ur: Ingi Þorsteinsson, Björn Vilmundarson, Sigurður Júlíus- son og Þórbjörn Pétursson, All- ir úr Reykjavík. B Pormaður útbreiðslunefndar var kjörinn Svavar Mai’kússon, og formaður laganefndar Örn Eiðsson. fþróttavikan 1961 Frjálsíþróttasambandið hefir nú birt úrslit íþróttaviku FRÍ, sem fram fór í júní sl. Þátttakendur voru alls 963, en i fyrra voru þeir 1111. Mun S t ú I k a helzt vön bókbandsvinnu óskast strax á bókbandsvinnu- stofu okkar. Prentsmiðjan Hólar h.f. Þingholtsstræti 27. A&alfundur Knattspymu- félags Reykjsvíkur verður haldinn þann 29. nóvember kl. 8,30 síðd. í Félagsheimili K.R. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreyting. 3. Onnur mál., Stjórn K.R. undirbúningur að landsmóti UMFÍ hafa valdið því, að færri tóku þátt í íþróttavikunni nú en í.fyrra úti á landi. Þátttaka var meiri í Reykjavík nú en í fyrra eða 299 þátttakendur. Úrslit urðu þessi: 1. Héraðssamb. Strandamanna 4.78 stig á félaga. 2. Héraðssamb. Snæfellinga 2.81 stig á félaga. 3. Ungm.samb Austur-Húnv. 1.95 sig á félaga. 4. fþróttasamb. Akraness 1.54 stig á félaga. 5. Ungm. og íþróttasamb. Austurlands 0.65 stig á fé. laga. 6. Héraðssamb, S.-Þings. 0.64 stig á félaga. 7. Héraðssamb. Skarphéðinn 0.45 stig á félaga. 8. Frjálsíþróttaráð Rvk. 0.35 stig á félaga. 9. Ungmennasamb. Eyjafj. 0.34 stig á félaga. 10. Ungmennasamb. Kjalarn.þ. 0.15 stig á félaga. 11 Ungmennasamb. Borgarfj. 0.13 stig á félaga. Flestir tóku þátt í 100 m. hlaupi eða 559 einstaklingar. Áskriftasími Vísis er 1-16-60. Hið ljúfa líf (La Dolce Vita) sem Nyja bíó hefur sýnt undan- ’arið við mikla -iðsókn( er sannarlega at- hyglisverð mynd. Hún lýsir lífinu — eða öllu heldur lifnaðinum — með- al yfirstétta í Róm, í meira og minna sundurlausum svip- myndum. Hún sýnir partí hjá aðlinum sem hefur yfir sér ó- hugnanlegan geðveiklunarblæ. Riku stúlkuna sem biður Mar- cellos, en gefur sig öðrum karlmanni áður en honum gefst tækifæri til að svara. Tvö börn, sem Ijúga því að þau hafi séð Maríu mey og öllum þeim lodd- araskap sem það kemur á stað. Hinn ríka og menningarlega elskanda fegurðarinnar, Stein- sem drepur sjálfan sig og tvö börn sín. Hina frægu ame- rísku leikkonu, með ofþroskað- an barm en vanþroskaðan heila, • er » Innanhúss M. mót yngri flokka. Á þingi FRÍ um helgina var samþykkt tillaga frá útbreiðslu- nefnd FRÍ um að haídin verði framvegis meistaramót innan- húss fyrir sveina, drengi og ung- linga. Á sveinamóti verður keppt í langstökki, hástökki og þrí- stökki án atrennu svo og í há- stökki með atrennu. Drengir og unglingar keppa í sömu greinum og sveinar að viðbættu kúluvarpi, og ung- lingar keppa einnig í stangar- stökki, Ætti þessi fjölgun móta yngri flokkanna yfir vetrarmánuðina að örfa áhugann. vaðandi i Trevilindinni undir morgunsárið. Ríka fólkið, sem þeytist milli halla og nætur- klúbba og aldrei hefur frið fyr- ir ljósmyndurum, sem helzt minna á blóðsugur, sem engin leið er að hrista af sér. Partí hjá hinum nýríku. þar sem stúlka dansar nektardans, að- eins til að sýna að hún þori það. Og vespunum, sem alls staðar smjúga eins og skordýr. Það sem heldur þessum at- riðum saman er Marcello (Mar- cello Mastroiani) sem er í öll- um þessurn atriðum. Hann et glæsilegur ungur maður, blaða- maður að atvinnu og talar um bókina sem hann er að skrifa. Hann er algerlega stefnulaus í lífinu, þekkir alla, en á enga vini, ber enga virðingu fyrir sjálfum sér né öðrum og dettur loks út úr blaðamennskunni niður i það að verða blaðafull- trúi leikara. Federico Fellini, sem stjórn- ar myndinni af einstakri snilld, varar við því í foi’mála að telja myndina vonleysislega, því að hún sé full samúðar. Þrátt fyrir það er vonleysi óhjákvæmilegt, þar sem allt virðist vera að fara í mola þegar myndin endar. Að öllu jöfnu ætti þessi mynd ekki mikið erindi til okkar fslend- inga, þar sem við erum hvorki ríkir né í Róm, en sannleikur- inn er sá að hún er eins og spegilmynd af stórum hluta þjóðarinnar. Af fólki sem ekki trúir á neitt, nema ef vera skyldi trúleysið. Skemmtir sér af ofsa, eltist við augnabliks spenning, reynir stöðugt ný uppátæki til að drepa tímann og drekkur of mikið, aðeins af því að það þolir ekki að vera eitt með sjálfu sér. Fólk sem lifir fyrir líkamlegar tilfinning- ar og þarfir með lítilli þátttöku sálarinnar. Þessi mynd hristir okkur allavega til, þó að hún geri varla meira. Ó. S. „Ég hefi aldrei vitað íslenzkan mann á hans aldri yrkja jafnvel“ Þetta eru orð Steins Steinarr um ljóðskáldskap Hannesar Péturssonar. Um- mælin hafa að nokkru leyti verið staðfest með því að hann hefur fengið tvenn bókmenntaverðlaun, A.B. og Helgafells, en sjálfur Tómas Guðmundsson einn þeirra sem verðlaunin hefur veitt. Það fer varla á milli mála að Hannes Pétursson er fremsta ljóðskáld yngri kynslóðarinnar. En Hannes er ekki aðeins Ijóðskáld, það hefur hann oft sannað, og með bók sinni „SÖGUH AÐ X »RÐAN“ hefur hann tryggt sér virðulegt sæti meðal höfunda í óbundnu máli. „SÖGUR AÐ NORÐAN“ eru tólf talsins, hver annarri betri, en þær beztu munu eiga tryggt öruggt sæti meðal skærustu perlanna í íslenzkum bók- menntum. — Bókin er komin 1 bókabúðir. Sendum eina eða fleiri bækur hvert sem er gegn eftirkröfu. Ef bókin fæst ekki hjá bóksalanum þá pantið beint frá HELGAFELLI Veghúsastíg 7 (Sími 16837)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.