Tölvumál - 01.12.1983, Side 5

Tölvumál - 01.12.1983, Side 5
5 Staða mála í dag University of Waterloo Við Waterloo háskóla er þjónustudei ld (DCS) sem sér um tö 1 vuþjónustu. Vélbúnaður hennar er aðallega IBM vélar. Þar ber hæst þrjár IBM 4341, tvær Series 1 minitölvur og nokkurt magn af IBM-PC. Einnig er mikið af PDP-11 vélum, Commodore Superpet o. fl. Stóru IBM vélarnar eru keyrðar undir VM/370 cms. Tölvunarfræðin er kennd innan stærðfræðidei1dar v ið Waterloo þ. e. búnaður deildarinnar sjálfrar tilheyrir stærðfræðidei1d inn i . Hún hefur yfir að ráða Honeywell 66/80 sem er keyrð undir GC0S8 stýrikerfi. Einnig hefur hún yfir að ráða þrem VAX 11/780 sem eru keyrðar undir Unix Berkeley stýrikerfinu. Á staðnum er sérstök örtölvustofa til kennslu og rannsókna. Memendur hafa frjáls afnot af þeirri stofu. University of Toronto Sú deild sem sér um tö Ivuþjónustu fyrir háskólann í Toronto (UTCS) hefur yfir að ráða tveim IBM 3033N8 vélum og DEC 10 og 11 vélum. Þeir veita svipaða þjónustu og RHI og sjá um mikinn fjölda pakka til ýmissa nota. Tö1vunarfræðideiIdin á nokkrar vélar sjálf sem kennarar og nemendur nota til rannsókna. Einnig eru lokaverkefni og stærri nemendaverkefni gerð á þeim vélum. Þeirra á meðal eru VAX-11/780, PDP-11/45, Motorolla 68000 og 6809 svo og ýmsar PDP-11 vélar. Einnig var nýlega keyptur VAX 11/750. Allar þessar vélar eru keyrðar undir UHIX. M. I. T. Okkur vannst ekki tími til að kynna okkur nákvæmlega þann tækjabúnað sem notaður er bæði til kennslu almennra nemenda og við stjórnun skólans, vegna ótrúlegs magns. Aftur á móti fengum við gott yfirlit yfir þann tækjabúnað sem notaður er við rannsóknir og verkefni framha1dsnema í tö 1 vunarfræði.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.