Vísir - 30.12.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 30.12.1961, Blaðsíða 8
8 V I S I B Laugardagur 30. des. 1961 ROLLS ROYCE bátavélar í íslenzka flskibáta. Bifreiða- og flugvélahreyfl- ar Rolls Royce verksmiðjanna brezku eru kunnir fyrir gæði minna kunnugt, að þessar víð um heim allan, en hitt er frægu verksmiðjur hófu fyrir 6 árum framleiðslu á bátavél- um. — Steinavör, sem hefur umboð fyrir verksmiðjurnar hér á landi, sýndi s. 1. laugar- dag fréttamönnum og báta- útgerðarmönnum fyrstu Rolls Royce bátavélina, sem til landsms flytzt. Eftirfarandi upplýsingau voru fréttamönnum látnar í té um þessar bátavélar: Framleiðsla á Rolls Royce bátavélum er tiltölulega ný, eða aðeins um 6 ára. Fyrir hana voru byggðar stórar og nýtízkulegar verksmiðjur í Shrewsbury í Mið-Englandi. Þær eru framleiddar í stærð- unum 100 til 400 hestöfl. Þær eru mjog sparneytnar og ekki dýrari en aðrar bátavélar, miðað við hestaflafjölda. Til íslands eru í ár seldar 4 vél- ar, þar af 3 í stærðinni 235 hö., eða 6 strokka, og ein 8 strokka vél, 335 hö. Þessar vélar munu 9,llar verða komn- ar í ísl. fiskibáta um og eftir næstti áramót. Tvær vélarnar fara í báta, sem nú eru í smíð um hjá Skipaviðgerðir h.f., Vestmannaeyjum, og Skipa- smíðastöð Ytri-Njarðvíkur, og eru bátarnir báðir fram- byggðir um 40 lestir. Vél sú l^lámamenn kafna í Júgóslavíu. Sex kolaiiámumenn í Tékkó slóvakíu hafa beðið bana í námaslysi vestan til í land- inu. Kom eldur skyndilega upp í dælumótor og læstist um timburstokk í námagöngum, en við þetta myndaðist eitur- gas, sem kæfði mennina. Alls var 31 maður í námunni, en 21 komst lífs af og 4ra er saknað. er vér sýnum mun verða sett í m.b. Glaður, eigandi Halldór Jónsson, útgm., Ólafsvík, og er hún 235 hö. Fjórða vélin er ætluð í M.b. Unnur frá Vestmannaeyjum og er hún 335 hö. Vélaverkstæði Björns og Halldórs, Síðumúla 9, Rvík eru ráðunautar vorir, og munu sjá um niðursetningu vélanna. Mjög var á orði haft af öll- um, sem skoðuðu vélina, að hér væri vandaður og fagur smíðisgripur, og mjög rætt um það af bátaútgerðarmönn- um og skipstjórum hversu reynast mundi, og varð ég eigi annars álits var en að vél in myndi hinum mestu kost- um búin. Er það og vitanlega öllum, sem til þekkja sögu þessara verksmiðja, að þær láta ekki neitt frá sér fara, nema það sem þrautreynt er, áður en framleiðsla til sölu er hafin. — Saga Rolls Royce verksmiðjanna er löng orðin, bifreiðaframleiðslan hófst 1904 í Manchester. Einkenndi það þegar vélarnar hve þær voru lausar við skrölt og hávaða, sem einkenndi marg- ar tegundir bifreiða á þeim árum. í fyrri styrjöld aukast verkefnin og nú bætast við verksmiðjur til framleiðslu á flugvélahreyílum og sigur- gangan hélt áfram, og verk- efnin enn stóraukin í síðari heimsstyrjöld, en í báðum áttu þær sinn þátt í, að sigur vannst. Vandvirkni í undir- búningi og þrotlaust starf, þar sém ekkert hefur verið til sparað, hefur jafnan tryggt hinn ágætasta árangur fyrir- fram. 1000 KR. seðill tapaðist á Þor- láksmessukvöld frá Lindargötu upp Smiðjustíg að Laugavegi 38. Vinsamlegast skilist að Lindargötu 13. (795 TAPAZT hefur telpukjóll í rauðu neti á Þorláksmessu í Miðbænum. Vinsamlega hring- ið í síma 15967. (763 Á ANNAN í jólum tapaðist armband (gullhlekkirj, Uppl. í síma 13958, (764 Atvinna Ungan mann vantar at- vinnu. Vanur akstri, sölu- mennsku o. fl. Uppl. í síma 13172. JEPPI til sðlu mikið skemmdur eftir árekstur. Til sýnis að Síðumúla 20 (Vaka h.f.) í dag frá kl. 10—16. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins merkt „JEPPI“. Bezt að augiýsa i VÍSi Eiginmaður minn ÞORBJÖRN ÞÖRÐARSON, f.v. héraðslæknir, , '■ ; / andaðist á jóladag. — Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. janúar kl. 13.30. Guðrún Pálsdóttir. x<\' \5. 1 • ■ - •" ' •' -f/appdræiti HÁSKÓLANS VÖNDUÐ smokingföt og frakki á meðalmann til sölu. — Uppl. í síma 22593. (770 SAUMAVÉL með mótor til sölu. Uppl. í síma 17796. (776 SEM nýtt útvarpstæki, mjög fallegt, til sölu og sýnis að- eins í dag. Pæst fyrir lítið verð. Uppl. í síma 32029. (796 PEDIGREE barnakerra með skermi til sölu á kr. 1500. — Uppl. Stangarholti 22, n. h. (762 BARNARUM með grind ósk- ast til kaups. Sími 32166. (761 HUSDYRAABURDUR til söiu Uppl 1 "’8 12577 (1139 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406 (000 SlMl 13562. — Fornverzlunin, Grettisgötu — Kaupum nus- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o m fl Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 SAMKOMUR K.F.U.M. Gamlársdagur. Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn. Engin almenn samkoma um kvöldið. — Nýársdagur: Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. Felix Ólafsson, kristniboði, talar. Allir velkomnir. EGGERT Laxdal syngur og leikur frumsamin andleg ljóð og lög í léttum tón í Breið- firðingabúð, uppi, þriðjudag- inn 2. janúar, kl. 9, stundvís- lega. — Fluttur boðskapur Bibliunnar. öllum heimill að- gangur. — Eggert Laxdal. Ste- fán Runólfsson. (760 ÓDÝRAST AÐ AUGLÝSA í VÍSI FELAGSLIF SKlÐAFERÐIR uni áramótin eru sem hér segir: Laugardag 30. des. kl. 2 og 6 e.h. Sunnu- dag 31. des. kl. 9 f.h. og 1 og 6 e. h. Nýársdag kl. 9 f.h. og 1 e. h. — Unglingamót verður ef til vill haldið eftir hádegi á nýársdag. Skiðaráð Reykjavíkur. | HREINGERNINGAR. Tökum nremgernmgar, vönduð vinna. Sím: 22841 (979 KlSILHREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki Einmg viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir Sími 17041. SKÓVINNUSTOFA Páls Jör- undssonar er að Amtmannsstíg 2. (722 TEK að mér að passa börn á nýjársnótt. Uppl. í síma 22418 eftir hádegi. (767 KONA getur tekið að sér tímavinnu um nýjárið, eða sitja hjá börnum. Sími 22694. (769 HUSMÆÐUR athugið. Get setið hjá börnum e.h. og um kvöldið á gamlárskvöld, og önn ur kvöld vikunnar. Uppl. í síma 34653 kl. 11—12 f.h. (768 STULKA óskast til gólfþvotta. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sig- urjónsdóttur, Bankastræti 6. Uppl. í síma 23922. (773 18 ÁRA stúlka vön afgreiðslu, óskar eftir hreinlegri vinnu strax. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins merkt „Gott kaup". (777 HUSRADENDUR. uátiö 3kk- ui lelg.ia - Lelgumiðstöóin, Laugaveg' 33 B (Bakhúsið) Simi 1005!) (1053 HJÓN með 2 börn óska eftir 2ja heifbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 36877 eftir kl. 2. (765 TVÖ lierbergi og eldhús ósk- ast til leigu í Vesturbænum. Uppl. í (síma 33808. (766 HERBERGI til leigu í Boga- hlíð 12. Uppl. i síma 35429. — Á sama stað er til sölu sófasett ásamt fleiru. LlTIÐ þægilegt herbergi til leigu í Vesturbænum. Sími 12557 eftir kl. 3 í dag. (772 TIL leigu forstofuherbergi. — Uppl. á Hyerfisgötu 40. HERBERGI óskast sem næst Lindargötu. Sími 18314. (775 KENNARI óskar eftir her- bergi, helzt ekki langt frá Mið- bænum. Reglusemi heitið, — Uppl. í síma 16222 kl. 5—7. (774

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.