Vísir - 30.12.1961, Side 9

Vísir - 30.12.1961, Side 9
/ Laugardagur 30. des. 1961 VISIR Storm P. Utvarpið Þarna sérðu bara sjálfur, það var ekki villibráð. I d a g : 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin (15.00 Préttir og tilkynningar). 15.20 Skákþáttur. 16.00 Veðurfregnir. — Bridge- þáttur. 16.30 Danskennsla. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Baldvin Halldórs- son leikari velur sér hljómplötur. 17.40 Vikan framundan: Kynn- ing á dagskrárefni út- ' varpsins. '18.00 tJtvarpssaga barnanna: „Bakka-Knútur" eftir sr. Jón Kr. Isfeld; X. (Höf. les). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 18.55 Söngvar í léttum tón. 19.05 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: — „Þjóðnítingur" eftir Hen- rik Ibsen, i gerð Arthurs Miller. Þýðandi: Árni Guðnason cand. mag. —■ Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Krist- björg Kjeld, Halldór Karlsson, Stefén Thors, Brynjólfur Jóhannesson, Haraldur Björnsson, uGnn ar Eyjólfsson, Steindór Hjörleifsson, Róbért Arn- finnsson, Valur Gislason o. fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Minningarkort kirkjubygg. ingarsjóðs Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kambs- veg 33 Efstasundi 69 og t bóka verzlun Kron 1 Bankastræti og á Langholtsveg 20. Messur — Bústaðasókn: — Aftansöng- ur á gamlárskvöld kl. 6 í Rétt- arholtsskóla. — Séra Gunnar Árnason. Kópavogssókn: — Messa ný- érsdag kl. 2 I Kópavogsskóla. — Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: — Messa á gaml- ársdag kl. 6, nýjársdag kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja: — Aft ansöngur kl. 6 á gamlársdag. Messa á nýársdag ld. 2. pró- fessor Jóhann Hannesson pré- dikar. — Séra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðir: — AftansÖngur kl. 8 á gamlárskvöld. — Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: — Messa nýjárs- dag kl. 4. — Séra Garðar Þor- steinsson. Hallgrímskirkja: — Aftan- söngur gamlár3kvöld kl. 6. — Séra Jakob Jónsson.. — Messa —★— Eitt af því sem rutt hefur sér til rúms hér í bænum síðasta áratuginn eða svo, eru skrautljósaseriurnar, sem fólk setur upp við hús sin og ibúðir ur jólin. Setur þetta mikinn hátíðarblæ á bæinn, og styttir skammdegið finnst sumum hverjum. En eins og gengur í stórum bæ eins og Reykjavík, er misjafn sauður í mörgu fé. Mjög hefur það viljað henda, að ljósaperunum hafi verið stol ið úr þessum skrautljósaseri- um, þar sem þær eru t.d. hengd ar upp í tré i skrúðgörðum. Hafa blaðinu borizt kvartanir yfir þessu. 1 húsi einu við Flókagötuna, var stolið hvorki meira né minna en 15 ljósaper- um úr sömu ljósasei’íu, sem 1 eru rúmlega 20 ljós. —-k— Maðurinn sem fyrir varð nú fyrir nokkrum dögum, þessar óskemmtilegu heimsókn kvaðst hafa fyrir því rökstudd an grun um að hér hefðu börn og unglingar verið að verki. Það er óskemmtilegt svona kringum jólin að standa fyrir lögregluaðgerðum gagnvart börnunum, sem við vitum að eru úr nágrenni okkar, sagði maðurinn. Eg myndi vilja biðja foreldra að verði þau vör við svona skrautljósaper- ur i vörslu barna sinna, ættu þei rað hvetja þau til þess að skilaa þeim aftur þar sem þau tóku þær, minnugir þess, sagði maðurin ennfremur, að á mjó- um þvengjum læra hundarnir að stela. —★— Jólatré þau sem bæjarfélagið lætur setja upp til fegurðar og hátiðarauka viðsvegar um bæinn, hafa og sum hver a. m. k. orðið hast- arlega fyrir barðinu á skemmd arvörgum og peruþjófum nú um og fyrir hátíðarnar. —it— Eru þessi dæmi enn einn vottur þess, að betur mega heimilin og skólarnir duga, ef takast á að koma i veg fyrir slík afbrot, sem í sjálfu sér errn.Rtftróðrart; geti hafist esm fyrst, —ir— Nú höldum við mót hækkandi sól og framundan er mesti annatíminn við sjávar- siðuna, sjálf vetrarvertiðin. Nú sitja þeir sveittir yfir samn- ingagerð sjómenn og útvegs- menn, og vonandi tekst þeim að komast að samkomulagi, svo alvarlegs eðlis. —★— Þá er komið að kveðjustund ársins 1961, sem um margt var hagstætt ár til lands og sjávar. Nú er það spurningin hvort síðustu stund- ir þess fái að renna út án þess að til tíðinda dragi hér á göt- um bæjarins. Þorláksmessu- kvöld^af ekki gott fyrirheit hér um. Að vísu var þá ekki sá brunagaddur sem nú er. Skrilslætin þá voru allt að því eins mikil og á gamlársltvöld- um. Það var á áraamótunum í fyrra sem það einstaka óhæfu- verk var unnið, að sprengd var í loft upp myndin Hafmeyjan, sem var í Reykjaavíkurtjörn. Það tókst aldrei að upplýsa það mál, en verknaðurin var for- dæmdur af öllum. Að sjálfsögðu munu friðspill- ar þjóðfélagsins á öllum tímum gera sitt til þess að stöðva bátaflotann. —★— Innan fárra daga munu slcólarnir aftur bergmála glaðar raddir nemendanna, sem koma hvíldir og glaðir til starfa, eftir langt jólafrí. Sum- ir hina eldri hafa notað þessar frístundir til þess að öngla sam an nokkrum krónum m.a. með því að fara í síldina á söltun- arstöðvunum. Með hækkandi sól eykst á- hugi fólks fyrir vetrarsporti, og ef nægur snjór verður, munu Reykvíkingar nota sunnudag- ana óspart til þess að leika sér í brekkunum hér fyrlr ut- an bæinn. Er þá oft látið duga að hendast niður fannirnar á gólfdúksbúti. —★— Og nokkrir vinir mínir sem eiga fallega hesta, hlakkar til þess eins að geta aftur járnað klárana sína og farið í útreiðartúr sér til hvild- ar og hressingar. Hestaíþróttin og hinn mikli áhugi fyrri hest- um er eitt með því merkilegra sem skeð hefur i lífi bæjar- búa nú á siðari árum. Reykja- vík er án efa orðin ein mesta „hestasýsla" landsins. Hesta- eign bæjarbúa skiptir fleiri hundruðum. Og þó sá sem þetta skrifar eigi ekki hest, þá eru áramótin hinn rétti timi til að stiga á stokk og strengja þess heit að safna i bauk unz tekizt hefur að aura saman fyr ir skikkanlegum hesti. —★— Um þessi áramót ætti þjóðin i heild að strengja þess heit að láta engin annar- leg öfl kljúfa sig í raðir og hefja hér enn eina stéttarstyrj- öldina, heldur látum oss lifa í friði og vina af alhug og ein- lægni saman að þvi að leysa ber, þá mun 1962 geta orðið þau vandamál sem að höndum gleðilegt og sögulegt ár. Gleðilegt ár! Tæknibökasafn IMSI. fðnskólahúslnu er opið alla virka daga kl. 13—19, nema laugr.rdaga kl. 13—15 — Þegar ég var lltili dreng- ur, þótti mér gaman að sippa, nú er ég fyrir löngu hættur því. nýársdag kl. 11. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. — Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan: — Aftansöngur á gamlárskvöld kl. 6. Messa nýjársdag kl. 2. — Séra Þor- steinn Björnsson. Laugarneskirkja: — Aftan- söngur gamlárskvöld kl. 6. Messa nýjárBdag kl. 2. — Séra Garðar Svavarsson. Háteigssókn: — Aftansöngur sal Sjómannaskólans. Messa ný á gamlárskvöld kl. 6 I h&tíða- ársdag kl. 2:30. — Séra Jón Þorvaldsson. Slysavarðstutan er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður kl. 18—8 Sími 15030. Minjasalo Reykjavikur, Skúla- túni 2, optð kl. 14—16, nema mánudaga - Listasafn Islands opið daglega kl. 13:30—16. — Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74, opið þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kl. 1:30—4. — Listasafn Einars lónssonar er opið á sunnud. og miðvikud. kL 18:30 —15:30. — Þjóðminjasafnlð er opið á sunnud., flmmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. — Bæjarbókasafn Reykjavíkur, slmi 12308: Aðalsafnið Þing- noltsstræti 29A: Otlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnud. 2—7. — Otibúið Hólm garði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Oti öú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga. RIP KIRBY Bftir: JOBN PRBNTICB og FRRD DICRBN80N THE BATTLE BBTWEEN KIRBYANP JOHNL.MULUGAN RA6E5 ON.. 1) Keppnin heldur áfram. 2) — 26. lota. 3) — Hann hefur ekki enn gefizt upp. Geturðu ekki gert út af við hann. — I þetta skipti, fyrir fullt og alit, sjóðu til . . .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.