Tölvumál - 01.03.1984, Side 3

Tölvumál - 01.03.1984, Side 3
3 FÉLAG5NÁL AÐALFUNDUR 1984 Aóalfundur Skýrslutæknifélags Islands veróur haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 22. mars 1984, kl. 14.30. Fundarstjóri verður Klemens Tryggvason, hagstofustjóri. DAGSKRA: 1. Skýrsla félagsstjórnar. 2. Féhiróir leggur fram endurskoðaða reikninga. 3. Stjórnarkjör. Ör stjórn ganga varaformaóur, féhiróir og skjalavöróur, ásamt varamönnum. 4. Kjör tveggja endurskoðenda. 5. Ákveóin félagsgjöld fyrir yfirstandandi ár. 6. Tillaga um breytingu á félagssamþykkt. 7. önnur mál, sem upp kunna aö verða borin. Tillögur um stjórnarkjör þurfa að berast stjórn félags- ins eigi síðar en þremur virkum dögum fyrir aóalfund. Stjórnin. FÉLAGSFUNDUR Aó loknum aóalfundarstörfum hinn 22. mars 1984 verður settur félagsfundur. Þar mun Lilja ólafsdóttir, deildar- stjóri, gera grein fyrir starfssemi NORDISK DATAUNION og aðild Skýrslutæknifélags íslands aó samtökunum. Eins og kunnugt er, þá gerðist Skýrslutæknifélagið aóili að NORDISK DATAUNION (NDU) vorið 1982 og er Lilja Ólafs- dóttir fulltrúi félagsins í framkvæmdanefnd NDU. 1 hléi, á milli aðalfundar og félagsfundar, veróur boóið upp á veitingar. Stjórnin.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.