Vísir - 13.01.1962, Page 2

Vísir - 13.01.1962, Page 2
2 V 1 S I R Laugardagur 13. janúar 1962 spw BC8Pwmm ■■ ---------- FRAMKOMAN GEGN PASTERNAK VAR SVÍVIRÐILEG. Sovézki rithöfundur- inn Ilja Ehrenburg hefur ákveðið að verja minn- ingu rithöfundarins Pasternaks. Hann lýsti þessu yfir á samkomu með rúmlega 1000 stúd- entum við Moskvu-há- skólann. Hann sagði m. a. að það væri svívirði- legt, hvernig rússneskir rithöfundar hefðu komið fram gegn Pasternak. Ehrenburg lýsti því yfir í ræðu sinni, að Pasternak hefði verið eitt mesta skáld sem Rússar hefðu nokkru sinni átt. Við þessa yfir- lýsingu kvað við mikið og ákaft lófatak í saln- um, enda er Pasternak í miklu uppáhaldi meðal stúdenta. Eins og happdrœtti. Á samkomu þessari las Ehrenburg kafla úr ævi- minningum sínum. —Hann ræddi m. a. mikið um hið hörmulega ástand meðal rit- höfunda á Stalíns-tímunum, þegar þeir gátu vænzt þess að verða teknir af lífi ef þeir ekki fylgdu nákvæm- lega forskriftum hinna póli- tísku valdhafa. „Við vorum hörmulega ein angraðir,“ sagði Ehrenburg. „Við gátum ekki einu sinná talað í hreinskilni • við vini Ilja Ehrenburg. okkar. Við vorum allir þátt- takendur í samsærinu." Á eftir erindinu voru spurningar lagðar fyrir Ehr- Boris Pasternak. enburg. Hann var m. a. spurður, hvernig hann hefði (Framhald á 10. síðu). y VERÐLAUIMAKROSSGÁTA vísis «5 M 'W 9 'S * « s u £ fS B 9 «5 mn *© u Z Ll < z □ z < L. m LlI I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.