Vísir - 13.01.1962, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. janúar 1902
V í S I R
J
íJtsölumúnuðurinn
JANÚAU.
Varla er jólaverzluninni,
mestu verzlun ársins lokið
fyrr en útsölurnar margvís-
legu opna og húsfrúmar
fara að leita í veskjum
(manna sinna?) hvort ekki
sé eitthvað eftir af pening-
um eftir jólin.
Og raunar virðast nógir
peningar enn til, sem gera
janúar, — útsölumánuðinn,
— að einum mesta viðskipta-
mánuði ársins. Meðfram að-
alverzlunargötunum eins og
Laugavegi og Skólavörðustíg
spretta nú álímdir miðar upp
á búðarrúðunum — Útsala,
— útsala. Og verzlanirnar
tilkynna allt að 50 eða 60%
afslátt.
Nú koma hinar hagsýnu
húsmæður með strætisvögn-
unum niður í bæ og gera hag-
kvæm innkaup fyrir árið.
Ein þeirra sagði m. a.: —
Útsölurnar eru prýðilegar,
— þá kaupi ég alltaf jóla-
gjafirnar fyrir næstu jól.
★
Ljósmyndari Vísis fór í
gær í nokkrar verzlanir þar
sem útsölur standa yfir.
Allsstaðar var mikil ös í
búðunum. í nokkrum verzl-
unum var jafnvel biðröð.
En ekkert liggur nú á, út-
sölurnar standa margft daga
í hverri verzlu.u og alltaf
batnar verðið efti^ því sem
lengra líður á útsölutímanti.
Það er bútasala í Gardínubúðinni beint á móti ritstjórn Vísis við Laugaveginn. Bútar
geta verið upp í 3 metra langir og er efnið selt á hálfvirði. Hér togast nokkrar konur
á um bút.
Þegar útsalan opnaði hjá Bernhard Laxdal myndaðist biðröð
þar. Þegar ljósmyndari Vísis kom þar var þetta starfsfólk Mikil aðsókn var á útsölu H. Tofts á Skólavörðustíg. En það er vefitaðatvörubúð sem
rússneska sendiráðsins að Iíta á ódýrar kápur. selur mikið af smávörum, svo sem peysum, treflum, handklæðum og allt mögulegt.
j