Vísir


Vísir - 13.01.1962, Qupperneq 4

Vísir - 13.01.1962, Qupperneq 4
Laugardagur 13. janúar 1962 Síldi fælist skeggjuð fés — og ntórauðar prfónahúfur. Eg er kátur í dag. Vann veðmál, fimm pela vvhisky- flösku af góðvini mínum og nemanda. — Þykir þér gaman að því að snuða nemanda þinn? — Eg snuða hann ekki. Við unnum báðir sigur, hann þó meiri sigur en eg. Ilann er að verða frægur, og hver veit nema. að eg verði þá frægur líka á frægð hans. Maðurinn sem talar, sá hinn hamingjusami yfir 5 pela whiskyflöskunni er Vin- cenzo Maria Demetz söngv- ari og söngkennari frá Grö- dental í Dolomitenfjöllum í Suður-Tyrol. Hann hefir dvalið árum saman hér Góð hljóðeinangnin léttir störf húsfreyjunnar heima á Fróni, er kvæntur íslenzkri konu og kann vel við sig. — Um hvað fjallar þetta merkilega veðmál og við hvern veðjaðirðu? — Einn úr hópi beztu nemenda minna, Guðmund Guðjónsson, sem fór til söng- náms til Þýzkalands í haust. Eg sagði við Guðmund að hann byggi yfir þeim hæfi- leikum að hann myndi strax í vetur verða ráðinn við óperu erlendis. Guðmundur taldi þetta fjarstæðu eina og þar kom að við veðjuðum. Veðjuðum whisky-flösku, 5 pela. — Og þú vannst? — Auðvitað vann eg. Vissi þaþ fyrirfram, því eg hafði óbilandi trú á nemanda mín- um. Fann það blátt áfram á mér að hann myndi komast að óperu í vetur. Vincenzo Maria Demetz. Traviata við óperuna í Ár- ósum. Hún verður færð upp í næsta mánuði. — Ég hefi unnið veðmálið. — Þú segist hafa fundið á þér, að Guðmundur myndi komast að óperu í vetur. Ertu dulrænn? öll okkar framleiðsla úr vikurgjalli er gerð í hristivél (vibration) og gufuhert, sem gerir það að verkum að plöturnar eru sérlega sterkar og hafa mikla naglfestu. Milliveggir hlaðnir úr vikurgjallsplötum frá okkur eru ein bezta hljóðeinangrun, sem til er á markaðnum í dag. Plöturnar eru framleiddar í 5—7— og 10 cm. þykktum. Gjörið svo vel að hringja og við munum gefa yður allar nánari upplýsingar. — Hvar syngur hann? — Guðmundur fór til söng náms í Kölnarborg í Þýzka- landi, en þar hlustaði kunn- ur danskur söngvari á Guð- mund og varð svo hrifinn að hann kom því til leiðar núna fyrir jólin, að Guð- mundur var ráðinn til að syngja hlutve'"'- Alfredo í La — Það þurfti enga dul- skynjan til, því eg vissi hvað í Guðmundi bjó. Hitt er annað mál, að eg finn ýmis- legt annað á mér, sem eg skil naumast sjálfur. — Hvað svn sem? — T. d. snjólykt. Daginn áður en byrjaði að snjóa fyrir jólin í vetur var eg á gangi úti með konunni minni í sunnanátt og hláku. Þá sagði eg allt í einu við hana. Eg finn snjólykt. Það fer bráðum að snjóa. Konan hélt eg væri kominn með lausa skrúfu. Veðurstofan hefði vafalaust haldið það líka, því hún spáði áfram- haldandi hlýviðri. Morgun- inn eftir var kominn snjór. Eg finn alltaf á mér snjó- lykt. Þetta er ættgengt. Móð- ir mín var þannig. Hún fann á sér veður marga daga fyr- irfram. Hún var veðurglögg kona, og við þurftum ekki á neinum veðurspám frá út- varpinu að halda. — Finnurðu fleira á þér en veður? — Jú, síld. Og svo er ég sérstaklega næmur fyrir ýmsu eins og t. d. vatns- Framh. á bls. 10. BINUINDISFÓLK SIMI 35705 Styðjið yðar eigið tryggingarfélag. Tryggið bíl yðar hjá ÁBYRGÐ. — Athugið, að hafa samband við um- boðsmenn okkar eða skrifstofu fyrir 1. febrúar n.k. ÞA» BORGAR SIG ÞA» RORGAR §1G A» LIF A I BIAUIAOI ÁBVR6ÐI AÐ TRYGGJA HJÁ ÁBYRGÐ TRYGGINGAFÉLAG BINDINDISMANNA Laugavegi 133 . Sími 17455 og 17947. t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.