Vísir - 13.01.1962, Side 7

Vísir - 13.01.1962, Side 7
Laugardagur 13. janúar 1962 VISIB 7 Kvennasíða Af hverju erum við á háum hælum? Af hverju göngum við konur á háum hælum? Þeir eyðileggja fætur okk- ar. Þeir valda okkur höfuð- verk. Þeir þreyta okkur og seinka okkur ef við þurfum að flýta okkur. Þeir bora göt á gólfteppin og stinga holur á gólfdúkana. Þess eru dæmi að beztu vin- Loksins getum við farið að anda léttara. ★ En hvernig stendur á því, að við látum kvelja okkur svona árum saman? Þessu hefur enskur sálfræðingur nýlega svarað í riti, sem hann hefur gefið út. Hann segir um þetta: — Þetta stafar allt af því, Háu hælarnir eru fallegir. konur hafi orðið óvinir, þeg- ar önnur var í heimsókn hjá hinni og boraði t. d. gat mcð hælnum á eldhúsgólfið. En hvers vegna i ósköp- unum höldum við áfram að ganga á háum hælum? Það hefur verið sagt að þrýstingurinn frá háu hæl- unum sé meiri en frá 10 tonna bíl. Bæjaryfirvöldin kvarta yfir því að gangstétt- arhellurnar eyðileggist á fáum árum. Gólfin í bíóun- um og samkomuhúsin eru svo skemmd, að það er ekki sjón að sjá þau. Mjóhælatízkan hefur nú verið ríkjandi í fimm ár og það versta af öllu er að okk- ur konunum hefur öllum saman liðið ver, við höfum fengið fleiri líkþorn en nokkru sinni áður á tærnar. Þetta hefur verið hreinasta kvöl. Nú loksins eru að ber- ast um það fréttir utan úr hinum stóra tízkuheimi, að hælarnir séu farnir að lækka. að konan hefur minnimátt- arkennd gagnvart mannin- um. Við látum teygja okkur til að ganga á háum hælum af því að við erum hræddar og okkur finnst þetta auka sjálfstraust okkar. ★ Margar konur eru í dag hræddar við að koma fram eins og þær eru, vera raun- i ■“-WW.-- ‘VOUK NIECE ANÞ I HAVE BEEN tOOKlNð FOK. you"TAKZAN 5AI7 SENTLV "5UT NOW WE AKE ALL f'eisoNEes/ verulegar konur, af því að þær óttast þá að þær eignist ekki mann sem geðjast að þeim. Þetta kemur strax fram í skólunum. Stúlkurnar eru alltaf að hugsa um útlit sitt. Hinn enski sálfræðingur skorar á kennara að hvetja stúlkurnar til að vera ekki alltaf að hugsa um hjóna- bandsmöguleika. Karlmenn- irnir eru í rauninni ekki svo merkilegir eða sterkir, að við eigum alltaf að vera að snú- ast í kringum þá. Og þetta er alveg satt. Stúlkurnar og konurnar hefðu miklu betri aðstöðu í lífinu ef þær hugsuðu minna um hvernig þær eigi að ná sér í mann og meira um sinn eigin persónuleika og and- legan þroska. Og það er al- veg víst, að þó þær hugsuðu meira um að fá sér almenna menntun og öðlist andleg- an þroska, þá yrðu þær ekki karlmannslausar fyrir það. Þvert á móti er það reynsla þeirra kvenna, sem reynt hafa þetta, að þá eru ennþá meiri líkur til að gáfaður góður maður bíti á öngulinn. En háu hælarnar, þeir eru undarlegt fyrirbrigði. Máske eiga þeir að sýna háa stöðu konunnar í lífinu eða æsku hennar, að hún sé kona sem þarf ekki að vinna. Kannske gegna þeir sama hlutverki og krómuggarnir mörgu á amerískum bílum. Einhvern veginn í manninum sjálfum — Þegar ég kom þarna 1938 var allt stjórnar- ráðið í þessu eina hósi, nema Friðgeir Björnsson var með jarðeignadeildina í Alþýðuhúsinu. Það er nú dálítið fyrir fólk að hugsa um. Þetta sagði Magnús Stefánsson, sem um síðustu áramót lét af dyravörzlunni í stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu, eftir nær 24 .gr,a; starfsferil. Við báðum hann að rifja upp eitthvað minnisstætt: Það, eru nátt- úrulega mennirnir, sem maður hefur umgengist mest. Flestir af okkar framá- mönnum í stjórnmálum eru búnir að vera þarna ráð- herrar — og mér finnst ekki hægt að taka einn fram yfir annan, þótt þeir séu ólíkir menn að mörgu leyti. . . . en við skulum halda áfram við það sem við vorum með. .... Þegar ég kom þarna var ekkert utanríkisráðu- neyti, aðeins það sem kallað var utanríkismáladeild. Þar réði Stefán Þorvarðarson. Hann var í litlu herbergi upp á lofti, sem var kallað Brauðmálaráðuneytið . . Af hverju . . . Það hafði með innkaup fyrir varðskipin að gera .... Ef það komu fleiri en tveir í heimsókn til Stefáns, þá varð hann að setjast upp á borð . . . Eitt- hvað var nú álíka þröngt í dómsmálaráðuneytinu. Þar réði Gústav Jónasson. Það var í tveimur herbergjum niðri. Á almennu skrifstof- unni unnu fjórir og fimm í heldur litlu herbergi. Og það þótti mörgum hálferfitt að bera upp mál sín undir svo marga votta, sérstaklega ef þarna var um hjónaskiln- aði að ræða. Mýrasýsla. - Frh. af 16. s. Borgarness, þar sem fram fór kosning á fulltrúum félagsins í fulltrúaráð sýslunnar. Enn- fremur var haldinn aðalfundur Félags ungra Sjálfstæðismanna í Mýrasýslu. Þar flutti Eyvind- ur Ásmundsson, fráfarandi for- maður, skýrslu stjórnarinnar og voi'u síðan eftirtaldir menn kjörnir í stjórn: Helgí Ormsson, formaður, Bergsveinn Símon- arson, Unnsteinn Þorsteinsson; Björn Arason og Kristófer Þor- geirsson. Endurskoðendur voru kjörnir Guðrún Ásgeirsdóttir og Ólafur Gunnarsson. Fundur- inn kaus fulltrúa félagsins í fulltrúaráð sýslunnar. — Hvers vegna fórstu í starfið? — Það er nú saga, sem ekki er blaðamatur. En það var eins og hvert annað slys .... Ætlaðirðu þá aldrei að hætta? . . . Eg var oft kominn að því að hætta, en það er einhvern veginn í manninum sjálfum,, að þeg- ar hann er farinn að vinna eitthvert starf, þá kemst það upp í vana. Það er víst sama hvað lélegt starfið er, að menn sjá raunverulega alltaf eftir því. — Ertu þá seztur í helg- an stein? — Nei, ég ætla að fá eitt- hvað að gera. En það er nú svona með menn, sem eru orðnir sjötugir, að það er erfitt fyrir þá að fá vinnu. Annars veit ég það ekki, ég hef ekki reynt ennþá. Eg er við fulla heilsu og það er erfitt að vera aðgerðarlaus. Söngvari. — Framh. af 16. síðu. söngvari á Guðmund. Varð hann hrifinn af rödd hans og raddmeðferð og kom því til veg- ar að Árósaóperan réð Guð- mund til að syngja hlutverk Alfredo í La Traviata, sem verður færð þar upp í byrjun næsta mánaðar. „Frænka þín og ég höfum leitað yðar,“ sagði Tarzan „en nú erum við öll fangar.‘‘ „Er Tisha im-r. „rapaoi „e.a eitthvað — og i»að su-w, Slewart. ,Þá verðum við að i kvöhl. Annars verður henni iurjius/, jCt.t _íH iSL.t keisara!jónsins.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.