Vísir - 13.01.1962, Síða 13
Laugardagur 13. janúar 1962
— Útvsrpið —
I d a g :
12.55 Óskalög sjúklinga.
14.30 Laugardagslögin (15.00
Fréttir).
15.20 Skákþáttur.
16.00 Veðurfregnir. — Bridge-
þáttur.
16.30 Danskennsla.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég
heyra: Charlotte Hjalta-
dóttir velur sér hljóm-
plötur.
17.40 Vikan framundan: Kynn-
ing á dagskrárefni út-
varpsins.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Bakka-Knútur“ eftir
séra Jón Kr. Isfeld; XIII.
sögulok (Höfundur les).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Páls-
son).
18.55 Söngvar í léttum tón.
19.10 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Endurtekið jólaleikrit út-
varpsins: „Þjóðnitingur'1
eftir Henrik Ibsen, í ggrð
Arthurs Miller. Þýðandi:
Árni Guðnason cand. mag.
— Leikstjóri: Helgi Skúla
son. Leikendur: Þorsteinn
ö. Stephensen, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Krist-
björg Kjeld, Halldór
Karlsson, Stefán Thors,
Brynjólfur Jóhannesson,
Haraldur Björnss., Gunn-
ar Eyjólfsson, Steindór
Hjörleifsson, Róbert Arn-
finnsson, Valur Gíslason
o. fl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
V I S ! R
13
— Mbssuí a inorgun
Þ1
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
og kl. 5. — Séra Óskar J Þor-
láksson.
Háteigsprestakall: — Messa
í hátíðasa) Sjómannaskólans kl.
2 e.h. Barnasamkoma kl. 10:30
árd. Séra Jón Þorvarðsson.
Neskirkja: — Barnamessa
kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
Kópavogssókn: — Messa i
Kópavogsskóla jkl. 2. Barna-
samkoma í félagsheimilinu kl.
10:30 árd. Séra Gunnar Árna-
son.
samkoma kl. 10 árd. Messa kl.
Hallgrimskirkja: — Barna-
11. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
— Messa kl. 2 e.h. Séra Jakob
Jónsson.
Laugarneskirkja: — Messa
kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl.
10:15. Séra Garðar Svavarsson.
Kirkja óháða safnaðarins: —
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
Messa kl. 2 e.h. Fermingarbörn
komi til spurninga í kirkjuna
kl. 8 n.k. miðvikudagskvöld.
Tæluiibókasafn CMSl.
Iðnskólahúsinu er opið alla
virka daga kl. 13—19, iema
laugardaga kl. 13—15
— ir— Um daginn sátu
nokkrir menn á kaffihúsi við
Laugaveginn og ræddu ýmis
þeirra sem býr i stóru fjölbýl-
vandamál líðandi stundar. Einn
ishúsi, sagði að þar væri gott
að búa, rólegt og þar eru allir
samtaka um það, að hafa góða
umgengni og virða settar regl-
ur.
—★— Einn mannanna sem
býr í raðhúsi, var að þvi spurð-
ur hvort nokkrar áhyggjur
væru af nágrönnum að hafa,
jafnvel þó þeir brygðu á leik.
Það er nú vinsælt mjög að búa
í raðhúsi, svo það hlýtur að
vera álíka eins og að búa i
einbýiishúsi. Raðhúseigandinn
sagði að svo væri, og þó ekki.
Ef nágranninn á t.d. einhvert
hávaðasamt hljóðfæri, sem
hann eða hans eru að leika á,
þá dugir hljóðeinangrun lítið.
— Og því er þannig varið hjá
kunningja minum, sagði mað-
urinn, að krakkar sem vakna
eiga eldsnemma í skóla, geta
kvöld eftir kvöld ekki sofnað
fyrr en um og eftir miðnætti,
þvi I næsta raðhúsi við hann
er einhver sem æfir á lúður,
eða trombon.
—Jr— Raðhúseigandinn var
spurður hvort þessi vinur hans
hefði ekki reynt að færa þetta
Hann mun eitthvað hafa verið
í tal við hljóðfæraleikarann.
ragur við það, sennilega af
ótta við óvild og árékstra við
granna sína.
—★— Þetta sýniy, sagði
sá, sem i fjölbýlishúsinu býr,
að þó þessi marglofuðu rað-
hús eiga að vera alveg út af
fyrir sig, þá eru þau það bara
ekki. Fólk verður eftir sem
áður að taka í þessum efnum
fullt tillit til nágrannans, um
það að halda ekki fyrir honum
vöku eða hrjá á annan hátt.
Það virðist vera auðsætt sagði
fjölbýlismaðurinn að í raðhús
unum sé full þörf á ströngum
reglum eins og í fjölbýlishús-
unum.
Hagmál nýtt
Hagmál, heitir nýtt rit, sem
félag viðskiptafræðinema viö
Háskóla Islands gefa út. Ný-
lega sá fyrsta tölublaðið dags
ins Ijós. Það hefst á forspjalli
ritnefndar, sem lýsir gömlum
draum þeirra viðskiptafræði-
nema um eigið málgagn og
hvernig úr honum hefur rætzt.
Annar segir blaðið sjálft þá
sögu bezt. 1 því eru greinar
eftir Gylfa Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra um tvo áratugi
Ólafur Björnsson prófessor um
viðskiptafræðideild Háskólans,
spurninguna: Er hagfræðin
hlutlæg vísindagrein ? Þá eru
hugleiðingar um viðskiptadeild
ina eftir Guðlaug Þorvaldsson
cand. oecon. Þór Guðmundsson
stud. oecon segir frá Svíþjóðar-
ræðir um félag viðskiptafræði-
nema og loks segir Höskuldur
Jónsson stud. oecon frá náms-
tilhögun í viðskiptafræðum við
háskólann í Árósum. Ýmislegt
fleira efni er í Hagmál, sem er
skipa: Grétar Áss Sigurðsson,
tæplega 50 síður. Ritstjórn
Gunnar Ragnars og Þorsteinn
Fréttatilkynning
Fundur verður haldin í fé-
Frá Kvenréttindafélagi íslands
lagsheimili prentar á Hverfis-
götu 21, þriðjudaginn 16. jan.
kl. 8:30 e.h. stundvíslega.
Fundarefni: Formaður félags
ins, Sigríður J. Magnússon, seg
ir frá alþjóðaíundinum í Dubl-
in. — Þátttaka kvenna í dag-
skrá útvarpsins. — Lögin um
orlof húsmæðra og framkvæmd
þeirra.
Félagskonur mega taka með
sér gesti að venju.
Guðspekifélagar
Fundur i stúkunni „Viðleitni"
kl. 8:30 I kvöld að Ingólfs-
stræti 22.
Fermingarbörn
séra Árelíusar Nielssonar eru
beðin að mæta i kvöld kl. 6 í
safnaðarheimilinu við Sólheima.
'ji.vsavjnís Mian -i ipiL a.I
iii solarnruitrinn Læknavoroui
al 18-—s Slnn iðiikli
\.sgi missaiii tíergsiaðHstr /4,
ipið pnðiu fimmtu ig -mnnu
laga Ki l 30 -4 Listasatn
Sinars lónssunat -ji jpiö a
sunnuo 'g miðviKuo Kl 13 30
— 15:30 Þlóðmlniasatnið ei
opir a sunnud., tlmmtud., og
laugardöguro Kl. 13:30—16 -
Vlinjasarn Reykjavilíur, SKúla-
rum 2, opið K1 14—16, nems
manudaga Mstasatn Isiands
ipið lagiega ki 13:30—16 -
Kæjarhðkasatn Reykjavikur
slmi 12308 aðalsafnið oing
ooltsstræt' 29A Ot.lár Kl 2—
li.’ alla virka laga. nema laug
irdaga K1 2—7 Sunnud 5—7
i essrota 10—10 alla nrka
laga nema laugardaga 10—7
áunnud 2— i — Utibúlð Hólrn
garð; 34: Opið 5—7 alla vtrka
laga. nema 'augardaga - Oti
oú Hotsvallagötu 16: Opið 5,30
— 7,30 alla virka daga, nema
'augardaga
Minningarspjöld Blómsveigar-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Emilíu Sighvats
dóttur, Teigagerði 17; Guð-
finnu Jónsdóttur,' Mýrarholti
við Bakkastíg; Guðrúnu Bene-
diktsdóttur, Laugarásveg 49;
Guðrúnu Jóhannsdóttur, Ás-
gert fjárhagsáœtlun sem
leysir öll vandamál. Okkur
vn.ntar aðeitis stofnfé að
upphœð 80 púsund krónur.
0 tivistartimi barna!
Athygli foreldra og forráða
manna bama hér i bæ, skal
bent á reglur þær er gilda um
útivistartima barna — Sam-
kvæmt lögreglusamþ. Reykja-
vikur er útivistartími sem hér
til kl. 20 og böm frá 12—14
ára til kl. 22.
segir: Börn yngri en 12 ára
‘Ær.
HAPPDRÆTTI
HÁSKOLANS
/?//* KIRB V
itm
oo FRBD
1) — Eg skal aldrei ónáða
þig framar Flóra.
— En mér géðjast vel að þér,
síðan þú breyttigt, óg það er
fleira en skeggið sem hefur
breytzt . . .
2) — Han Rip héfur troðið
dálitilli skyttsémi inn í kollinn
á mér.
— Eg lærði nú ýmislegt sjálf
ur þarna í hringnum í gær
John L.
3) — Þakka þér fyrir, Rip.
Hooker og þú hafið gefið mér
það sem ég þráði mest.
— Eg vona að fjölskyldu-
albúmið megi stækka og dafna
veL